Fleiri fréttir

Krefjast gæsluvarðhalds yfir Grænlendingunum þremur

Þrír menn voru leiddir út úr togaranum Polar Nanoq í járnum. Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir þeim í dag. Mennirnir eru grunaðir um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu Brjánsdóttur.

Kafað langt fram á kvöld í Hafnarfirði

Leitin að Birnu Brjánsdóttur hélt áfram í gær af fullum þunga. Sjö kafarar köfuðu við Hafnarfjarðarhöfn og einnig var leitað á Strandarheiði. Birna átti ekki í neinum samskiptum á Tinder eða Badoo. Móðir hennar sendi frá sér yfir

Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum

Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera.

Segir ákvörðun forsætisráðherra lýsa valdhroka

Smári McCarthy þingmaður Pírata segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sýni þinginu valdhroka og óvirðingu með því að mæta ekki á fund efnahags- og viðskiptanefndar til að ræða skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir þetta ekki í samræmi við yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um bætt vinnubrögð á Alþingi.

TF-LÍF komin aftur til Reykjavíkur

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan 14:13 en þyrlan fór frá vellinum um hálftólf í dag með sérsveitarmenn innanborðs.

Rafmagnslaust í klukkutíma í álveri Alcoa á Reyðarfirði

Rafmagnslaust varð í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði í um klukkustund í morgun en straumlaust varð meira og minna á öllu Austurlandi og truflanir urðu á Norðurlandi í kjölfarið vegna truflunar í flutningskerfi Landsnets.

Leið yfir ljósleiðaraleysinu

Á fundi hverfisráðs Kjalarness í síðustu viku var bókað um stöðu ljósleiðara og nettengingar fyrir íbúa á Kjalarnesi.

Sjá næstu 50 fréttir