Fleiri fréttir

Sjö nýir ráðherrar

Sjö þingmenn taka í fyrsta sinn við embætti ráðherra í nýrri ríkisstjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks. Alls verða ráðherrarnir ellefu. Sex úr röðum Sjálfstæðisflokks, þrír úr Viðreisn og tveir frá Bjartri framtíð.

Fær verðlaun fyrir forvarnir

Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri á sjúkrahúsinu Vogi, fékk barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi fyrir vinnu sína að forvörnum og meðferð á fíknisjúkdómum meðal unglinga.

Landbúnaður njóti áfram ríkisstuðnings

Verkefnum innanríkisráðuneytis verður skipt með tveimur ráðherrum. Forystumenn stjórnarflokkanna vilja samstarf við stjórnarandstöðuflokkana. Væntanlegur fjármálaráðherra vill hvorki almenna skattahækkun né skattalækkun.

Stjórnarsáttmálinn og stefnan fyrir kosningar

Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var kynntur í Gerðarsafni í gær. Fréttablaðið bar nokkra lykilþætti í stefnuyfirlýsingunni saman við stefnumá

Miðill kveðst hafa séð Tinnu nálægt álverinu

Tíkin Tinna hefur nú verið týnd í meira en viku og hefur formlegri leit verið hætt. Andrea Björnsdóttir, eigandi Tinnu, leitaði allan gærdag eftir vísbendingu úr óvæntri átt. Kona með ofnæmi fyrir hundum meðal þeirra sem hafa leitað.

Opni braut eða bæti þjónustuna

„Verði ekki úr þessu bætt án tafar er eðlilegt að stjórnvöld bregðist við með því að byggja upp heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni með þeim hætti að neyðarþjónusta verði aðgengileg á fleiri en einum stað,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs varðandi lokun NA/SV-brautarinnar á Reykjavíkurflugvelli.

Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn

Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn.

Leiðsögumenn hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu

Lögreglumanni hjá lögreglunni á Suðurlandi blöskraði hvernig ferðamenn og leiðsögumenn létu í Reynisfjöru eftir banaslys í gær. Farið var inn fyrir lögregluborða og fyrirmælum ekki fyglt. Þá þekkist það að leiðsögumenn biðji lögreglu um aðstoð því þeir ráði ekki við hópana sína.

Svona lítur stjórnarsáttmálinn út

Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30.

Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður.

Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi.

Sjá næstu 50 fréttir