Fleiri fréttir

Stærsta vandamál spítalans enn óleyst

Fjármögnun Landspítalans hefur verið breytt frá fjárveitingum á föstum fjárlögum til afkastatengds kerfis. Öll OECD-löndin hafa fyrir löngu innleitt aðferðafræðina. Forstjóri LSH segir stóra vandamálið – undirfjármögnun spítalans.

Erlendar rútur raska ró Samtaka ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa fengið ábendingar um að hér á landi starfi í auknum mæli erlend rútufyrirtæki og ekki sé greiddur virðisaukaskattur af starfsemi þeirra.

Kornabarn var laust í leigðum barnabílstól

Ung móðir leigði bílstól af versluninni Ólavíu og Ólíver sem hún telur hafa verið gallaðan. Engar reglur gilda um leigu á bílstólum. Segir ólar sem halda eiga barninu hafa verið vitlaust þræddar.

Undirbúa málsókn vegna losunar hafta

Vogunarsjóðir kanna hvort ólöglega hafi verið staðið að útboði Seðlabankans á aflandskrónum. Lögmaður þeirra telur aðgerðir íslenska ríkisins harkalegar.

Gætu þurft að sitja inni saklausir

Undanfarið hefur það verið viðvarandi að fangar sem eru í fangelsi og eru að afplána dóm fái ekki reynslulausnir vegna þess að þeir eru með mál í kerfinu.

Vona að langveikur drengur komist heim sem fyrst

Björgvin Unnar hefur búið á spítala alla ævi. Bærinn segir heimaþjónustu stranda á ríkinu. Sveitarfélögum beri ekki skylda til að veita jafn umfangsmikla þjónustu. Vonast er til að hann verði heill heilsu eftir tvö ár.

Sjá næstu 50 fréttir