Fleiri fréttir Frakkar bjóðast til að hýsa Íslendinga á meðan EM stendur Sendiherra Íslands í Frakklandi segir að hamingjuóskum rigni yfir sendiráðið og þau hafi varla undan viðtalsbeiðnum. 29.6.2016 13:46 Fundaði með forsætisráðherra Svartfjallalands Milo Đukanović sækir Ísland heim í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því að stofnað var til sjálfstæðs ríkis Svartfjallalands. 29.6.2016 13:21 Lést eftir 20 metra fall niður um þak Maður á sextugsaldri lést í vinnuslysi á mánudag þegar hann féll niður um þak á iðnaðarhúsnæði í Vatnagörðum í Reykjavík. 29.6.2016 13:00 Bræður ákærðir vegna Grettisgötubrunans Annar hefur játað að hafa kveikt í húsinu. 29.6.2016 12:58 Stebbi Hilmars slær á putta Gumma Ben Poppgoðið vandar um við fótboltaspekinginn og þjóðhetjuna Gumma Ben. 29.6.2016 11:45 Þriggja barna faðir á Akureyri vann milljónir í Víkingalottóinu Ungur Akureyringur, þriggja barna faðir, var svo heppinn að vinna bónusvinninginn í Víkingalottóinu síðasta miðvikudag. 29.6.2016 10:50 Gullaldarlið Íslands í toppbaráttunni á HM Margeir Pétursson hetja liðsins í þriðju umferð. 29.6.2016 10:44 Gítarleikari Elvis látinn Bandaríski gítarleikarinn Scotty Moore er látinn, 84 ára að aldri. 29.6.2016 10:10 Íslenska á tölvuöld: Rannsaka áhrif snjalltækja á máltöku íslenskra barna Stærsti styrkur í sögu Hugvísindasviðs fer í að „sjúkdómsgreina“ málið. 29.6.2016 10:00 Virtu ekki fornan sið um kirkjugrið Biskupsembættið veitti vilyrði til að skjóta skjólshúsi yfir hælisleitendurna 29.6.2016 07:00 Færri unglingar sækjast eftir vinnu 29.6.2016 07:00 Þátttaka Íslands á Evrópumeistaramótinu sögð öflug landkynning 29.6.2016 07:00 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29.6.2016 07:00 Stærsta vandamál spítalans enn óleyst Fjármögnun Landspítalans hefur verið breytt frá fjárveitingum á föstum fjárlögum til afkastatengds kerfis. Öll OECD-löndin hafa fyrir löngu innleitt aðferðafræðina. Forstjóri LSH segir stóra vandamálið – undirfjármögnun spítalans. 29.6.2016 07:00 Erlendar rútur raska ró Samtaka ferðaþjónustu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa fengið ábendingar um að hér á landi starfi í auknum mæli erlend rútufyrirtæki og ekki sé greiddur virðisaukaskattur af starfsemi þeirra. 29.6.2016 06:00 Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28.6.2016 22:35 Sóknarprestur: Kirkjan ætti að vera griðastaður flóttamanna Aðgerðir lögreglu harkalegar, segir Kristín Þóra Tómasdóttir. 28.6.2016 20:22 Gert ráð fyrir átta þúsund Íslendingum á Stade de France Íslendingar verða líklega tíu prósent áhorfenda. 28.6.2016 19:48 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Sögulegur leikur gerður upp í máli og myndum. 28.6.2016 18:15 WOW air bætir við ferð til Parísar Flogið verður út á sunnudagsmorgni og heim aftur á mánudeginum 28.6.2016 18:02 Bæta við fleiri flugferðum til Parísar Icelandair hefur bætt við alls þremur flugferðum vegna leiksins. 28.6.2016 17:35 Lögreglan vill vita hver þessi maður er Hans er leitað í tengslum við rannsókn máls. 28.6.2016 15:49 Tap Englands kostaði Íslenskar getraunir formúu Aldrei hefur eins há upphæð verið greidd út í verðlaunafé fyrir einstakan leik á Lengjunni. 28.6.2016 14:23 Hundfúll hafnar Björn Þorláksson 7. sætinu Björn Þorláksson telur sig grátt leikinn í prófkjöri Pírata. 28.6.2016 14:07 Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28.6.2016 12:54 Tvær þyrlur gæslunnar komu að því að ná í sjúkling í fiskiskip Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í gær beiðni um að ná í sjúkling um borð í fiskiskip sem var statt 50 sjómílur norðvestur af landinu. 28.6.2016 12:27 Icelandair bætir við tveimur aukaflugum til og frá París Ef þörf er á mun Icelandair einnig leigja inn breiðþotu og bæta við fleiri flugum til Parísar fyrir leikinn í París. 28.6.2016 11:18 Styrkja Evrópumót kvennalandsliða í golfi um 1,5 milljón Evrópumót kvennalandsliða í golfi fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 5. til 9. júlí næstkomandi. 28.6.2016 11:18 Réðust á öryggisvörð á nýbyggingasvæði í miðborginni Öryggisvörðurinn fékk meðal annars högg í andlitið. 28.6.2016 11:15 Hælisleitendur dregnir út úr Laugarneskirkju í nótt: „Fólk var mjög slegið og miður sín“ Sóknarprestur segist hafa viljað reyna á hugmyndina um kirkjugrið í máli tveggja ungra íraska manna. 28.6.2016 11:07 Blaðamaður brjálaður útí flugfélögin íslensku Atli Már Gylfason nær ekki uppí nef sér vegna hækkunar á verði flugmiða til Parísar. 28.6.2016 11:04 Kornabarn var laust í leigðum barnabílstól Ung móðir leigði bílstól af versluninni Ólavíu og Ólíver sem hún telur hafa verið gallaðan. Engar reglur gilda um leigu á bílstólum. Segir ólar sem halda eiga barninu hafa verið vitlaust þræddar. 28.6.2016 10:45 Söguleg forsíða Fréttablaðsins í dag: Hvar endar þetta? Forsíða og baksíða Fréttablaðsins eru undirlagðar afreki strákanna okkar í Nice í gær þegar þeir sendu Englendinga heim af Evrópumótinu í fótbolta. 28.6.2016 10:04 Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. 28.6.2016 10:04 Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28.6.2016 09:34 Lögreglan í höfuðborginni þurfti að sinna fimmtíu útköllum Veitingastaðir voru troðfullir af fólki þar til lokað var klukkan eitt. 28.6.2016 07:39 Heimsferðir undirbúa beint flug til Parísar Stefnt er að því að flugið verið orðið bókanlegt klukkan 09.30. 28.6.2016 07:28 Undirbúa málsókn vegna losunar hafta Vogunarsjóðir kanna hvort ólöglega hafi verið staðið að útboði Seðlabankans á aflandskrónum. Lögmaður þeirra telur aðgerðir íslenska ríkisins harkalegar. 28.6.2016 07:00 Skemmdir lögreglubíla kostuðu 11 milljónir 28.6.2016 07:00 Gætu þurft að sitja inni saklausir Undanfarið hefur það verið viðvarandi að fangar sem eru í fangelsi og eru að afplána dóm fái ekki reynslulausnir vegna þess að þeir eru með mál í kerfinu. 28.6.2016 07:00 Vona að langveikur drengur komist heim sem fyrst Björgvin Unnar hefur búið á spítala alla ævi. Bærinn segir heimaþjónustu stranda á ríkinu. Sveitarfélögum beri ekki skylda til að veita jafn umfangsmikla þjónustu. Vonast er til að hann verði heill heilsu eftir tvö ár. 28.6.2016 00:01 Ferðamannastaðir byggðir upp á Reykjanesi Bláa lónið og HS Orka munu leggja til samtals 20 milljónir króna á þremur árum til verkefnisins. 28.6.2016 00:01 Sigmundur Davíð: „Ef Hannes fær ekki fálkaorðuna gef ég honum mína“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ánægður með strákana okkar. 27.6.2016 22:50 Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27.6.2016 21:59 Heimasíða WOW air réð ekki við álagið Heimasíða flugfélagsins WOW air hrundi í kvöld. 27.6.2016 21:51 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkar bjóðast til að hýsa Íslendinga á meðan EM stendur Sendiherra Íslands í Frakklandi segir að hamingjuóskum rigni yfir sendiráðið og þau hafi varla undan viðtalsbeiðnum. 29.6.2016 13:46
Fundaði með forsætisráðherra Svartfjallalands Milo Đukanović sækir Ísland heim í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því að stofnað var til sjálfstæðs ríkis Svartfjallalands. 29.6.2016 13:21
Lést eftir 20 metra fall niður um þak Maður á sextugsaldri lést í vinnuslysi á mánudag þegar hann féll niður um þak á iðnaðarhúsnæði í Vatnagörðum í Reykjavík. 29.6.2016 13:00
Bræður ákærðir vegna Grettisgötubrunans Annar hefur játað að hafa kveikt í húsinu. 29.6.2016 12:58
Stebbi Hilmars slær á putta Gumma Ben Poppgoðið vandar um við fótboltaspekinginn og þjóðhetjuna Gumma Ben. 29.6.2016 11:45
Þriggja barna faðir á Akureyri vann milljónir í Víkingalottóinu Ungur Akureyringur, þriggja barna faðir, var svo heppinn að vinna bónusvinninginn í Víkingalottóinu síðasta miðvikudag. 29.6.2016 10:50
Gullaldarlið Íslands í toppbaráttunni á HM Margeir Pétursson hetja liðsins í þriðju umferð. 29.6.2016 10:44
Gítarleikari Elvis látinn Bandaríski gítarleikarinn Scotty Moore er látinn, 84 ára að aldri. 29.6.2016 10:10
Íslenska á tölvuöld: Rannsaka áhrif snjalltækja á máltöku íslenskra barna Stærsti styrkur í sögu Hugvísindasviðs fer í að „sjúkdómsgreina“ málið. 29.6.2016 10:00
Virtu ekki fornan sið um kirkjugrið Biskupsembættið veitti vilyrði til að skjóta skjólshúsi yfir hælisleitendurna 29.6.2016 07:00
Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29.6.2016 07:00
Stærsta vandamál spítalans enn óleyst Fjármögnun Landspítalans hefur verið breytt frá fjárveitingum á föstum fjárlögum til afkastatengds kerfis. Öll OECD-löndin hafa fyrir löngu innleitt aðferðafræðina. Forstjóri LSH segir stóra vandamálið – undirfjármögnun spítalans. 29.6.2016 07:00
Erlendar rútur raska ró Samtaka ferðaþjónustu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa fengið ábendingar um að hér á landi starfi í auknum mæli erlend rútufyrirtæki og ekki sé greiddur virðisaukaskattur af starfsemi þeirra. 29.6.2016 06:00
Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28.6.2016 22:35
Sóknarprestur: Kirkjan ætti að vera griðastaður flóttamanna Aðgerðir lögreglu harkalegar, segir Kristín Þóra Tómasdóttir. 28.6.2016 20:22
Gert ráð fyrir átta þúsund Íslendingum á Stade de France Íslendingar verða líklega tíu prósent áhorfenda. 28.6.2016 19:48
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Sögulegur leikur gerður upp í máli og myndum. 28.6.2016 18:15
WOW air bætir við ferð til Parísar Flogið verður út á sunnudagsmorgni og heim aftur á mánudeginum 28.6.2016 18:02
Bæta við fleiri flugferðum til Parísar Icelandair hefur bætt við alls þremur flugferðum vegna leiksins. 28.6.2016 17:35
Tap Englands kostaði Íslenskar getraunir formúu Aldrei hefur eins há upphæð verið greidd út í verðlaunafé fyrir einstakan leik á Lengjunni. 28.6.2016 14:23
Hundfúll hafnar Björn Þorláksson 7. sætinu Björn Þorláksson telur sig grátt leikinn í prófkjöri Pírata. 28.6.2016 14:07
Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28.6.2016 12:54
Tvær þyrlur gæslunnar komu að því að ná í sjúkling í fiskiskip Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í gær beiðni um að ná í sjúkling um borð í fiskiskip sem var statt 50 sjómílur norðvestur af landinu. 28.6.2016 12:27
Icelandair bætir við tveimur aukaflugum til og frá París Ef þörf er á mun Icelandair einnig leigja inn breiðþotu og bæta við fleiri flugum til Parísar fyrir leikinn í París. 28.6.2016 11:18
Styrkja Evrópumót kvennalandsliða í golfi um 1,5 milljón Evrópumót kvennalandsliða í golfi fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 5. til 9. júlí næstkomandi. 28.6.2016 11:18
Réðust á öryggisvörð á nýbyggingasvæði í miðborginni Öryggisvörðurinn fékk meðal annars högg í andlitið. 28.6.2016 11:15
Hælisleitendur dregnir út úr Laugarneskirkju í nótt: „Fólk var mjög slegið og miður sín“ Sóknarprestur segist hafa viljað reyna á hugmyndina um kirkjugrið í máli tveggja ungra íraska manna. 28.6.2016 11:07
Blaðamaður brjálaður útí flugfélögin íslensku Atli Már Gylfason nær ekki uppí nef sér vegna hækkunar á verði flugmiða til Parísar. 28.6.2016 11:04
Kornabarn var laust í leigðum barnabílstól Ung móðir leigði bílstól af versluninni Ólavíu og Ólíver sem hún telur hafa verið gallaðan. Engar reglur gilda um leigu á bílstólum. Segir ólar sem halda eiga barninu hafa verið vitlaust þræddar. 28.6.2016 10:45
Söguleg forsíða Fréttablaðsins í dag: Hvar endar þetta? Forsíða og baksíða Fréttablaðsins eru undirlagðar afreki strákanna okkar í Nice í gær þegar þeir sendu Englendinga heim af Evrópumótinu í fótbolta. 28.6.2016 10:04
Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. 28.6.2016 10:04
Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28.6.2016 09:34
Lögreglan í höfuðborginni þurfti að sinna fimmtíu útköllum Veitingastaðir voru troðfullir af fólki þar til lokað var klukkan eitt. 28.6.2016 07:39
Heimsferðir undirbúa beint flug til Parísar Stefnt er að því að flugið verið orðið bókanlegt klukkan 09.30. 28.6.2016 07:28
Undirbúa málsókn vegna losunar hafta Vogunarsjóðir kanna hvort ólöglega hafi verið staðið að útboði Seðlabankans á aflandskrónum. Lögmaður þeirra telur aðgerðir íslenska ríkisins harkalegar. 28.6.2016 07:00
Gætu þurft að sitja inni saklausir Undanfarið hefur það verið viðvarandi að fangar sem eru í fangelsi og eru að afplána dóm fái ekki reynslulausnir vegna þess að þeir eru með mál í kerfinu. 28.6.2016 07:00
Vona að langveikur drengur komist heim sem fyrst Björgvin Unnar hefur búið á spítala alla ævi. Bærinn segir heimaþjónustu stranda á ríkinu. Sveitarfélögum beri ekki skylda til að veita jafn umfangsmikla þjónustu. Vonast er til að hann verði heill heilsu eftir tvö ár. 28.6.2016 00:01
Ferðamannastaðir byggðir upp á Reykjanesi Bláa lónið og HS Orka munu leggja til samtals 20 milljónir króna á þremur árum til verkefnisins. 28.6.2016 00:01
Sigmundur Davíð: „Ef Hannes fær ekki fálkaorðuna gef ég honum mína“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ánægður með strákana okkar. 27.6.2016 22:50
Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27.6.2016 21:59
Heimasíða WOW air réð ekki við álagið Heimasíða flugfélagsins WOW air hrundi í kvöld. 27.6.2016 21:51