Fleiri fréttir Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana "Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu,“ segir Skúli Eggert Þórðarson. 4.4.2016 14:59 25 þúsund krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs Tugþúsundir hafa skrifað undir undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að forsætisráðherra segi af sér. 4.4.2016 14:52 Heimdallur mun ekki styðja ríkisstjórn undir forsæti Sigmundar Davíðs Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir vantrausti á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í ljósi upplýsinga sem hafa komið fram um eignarhald hans í aflandsfélagi á Bresku Jómfrúaeyjunum. 4.4.2016 14:50 Björn Valur var fordæmdur á þingi fyrir að nefna aflandsfélagið á nafn Athyglisvert er að skoða ummæli þingmanna sem féllu þá, nú í kjölfar fregna undanfarins sólarhrings. 4.4.2016 14:39 Bjarni tjáir sig ekki um stöðu Sigmundar: „Þungt hljóð í fólki“ Bjarni fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í dag. 4.4.2016 14:28 Boða umboðsmann Alþingis á sinn fund Tryggvi Gunnarsson mættir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudag. 4.4.2016 14:26 Bein útsending frá Alþingi: Forsætisráðherra krafinn svara Viðbúið er að mál forsætisráðherra verði í forgrunni þegar þing kemur saman á ný. 4.4.2016 14:15 „Það mætir nú ekki allt fólkið á Austurvöll“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ætlar að hlusta á afstöðu fólksins í næstu kosningum og láta kjósendur þá dæma verk ríkisstjórnarinnar. 4.4.2016 13:48 Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4.4.2016 13:46 Búið að sletta fyrsta skyrinu Starfsfólk Alþingis þurfti að hreinsa skyr af þinghúsinu í dag. Lögregla setur upp girðingar. 4.4.2016 13:45 Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4.4.2016 13:13 Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4.4.2016 12:55 „Bjarni ætti að vera löngu kominn heim úr fríinu sínu“ Birgitta Jónsdóttir og Árni Páll Árnason hneykslast á fjármálaráðherra. 4.4.2016 12:36 Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4.4.2016 12:13 Leggja einnig fram tillögu um þingrof og kosningar Um eina tillögu í nokkrum liðum er að ræða. 4.4.2016 11:56 "Íslensk stjórnmálamenning er svo grátlega barnaleg“ Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun segir ekki duga fyrir stjórnmálamenn að horfa bara á lög. 4.4.2016 11:41 Viðrar vel til mótmæla Þá hefur verið boðað til mótmæla á Akureyri að auki. 4.4.2016 11:21 Ólafur Ragnar flýtir sér til Íslands Forseti Íslands er erlendis en er væntanlegur til landsins í fyrramálið. 4.4.2016 10:52 Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4.4.2016 10:49 Lögregla gerir ráð fyrir fullum Austurvelli "Við óskum eftir samstarfi við fólk við að passa að við getum gengið frá þessu með reisn.“ 4.4.2016 10:41 Sigmundur Davíð fundar með þingflokknum Vildi ekki ræða við fjölmiðla fyrir þingflokksfund. 4.4.2016 10:30 Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4.4.2016 10:19 Sigmundur Davíð þótti einn kynþokkafyllsti karlmaður Íslands Ísland er dregið sundur og saman í nöpru háði í erlendum miðlum. 4.4.2016 10:17 Leggja fram vantrauststillögu í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans á Alþingi í dag. 4.4.2016 10:08 Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4.4.2016 09:54 Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 Einnig aðgengilegur hér á Vísi. 4.4.2016 09:49 Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4.4.2016 08:44 Fjórði starfsmaðurinn handtekinn Lögreglan á Indlandi handtók í gær fjórða starfsmann verktakafyrirtækisins sem sá um að reisa brúna sem hrundi í borginni Kolkata á föstudag. 4.4.2016 07:59 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4.4.2016 07:48 Ræða hæfi ráðherra Stórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun í hádeginu í dag ræða aflandsfélög og hæfi ráðherra. 4.4.2016 07:26 Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4.4.2016 07:00 Stóraukin umferð um þjóðveg 1 Umferðin í mars á þjóðvegi 1 jókst um ríflega tuttugu prósent frá sama mánuði í fyrra. Aldrei hefur mælst jafn mikil aukning milli mánaða á hringveginum, mismunandi tímasetning páska skýrir þetta ekki að öllu leyti og er talið líklegt að umferð erlendra ferðamanna skýri aukninguna að miklu leyti. 4.4.2016 07:00 „Lítur verr út eftir Kastljósþáttinn“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðu ríkisstjórnarinnar verða rædda á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag og hvort styðja eigi áfram Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem forsætisráðherra. 4.4.2016 06:39 Bjarni Ben og Sigmundur Davíð boða komu sína á Alþingi í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu þar sem ljóst sé að forsætisráðherra hefði átt að upplýsa um hagsmunatengsl sín. 4.4.2016 05:00 Mögulega stærstu mótmæli Íslandssögunnar Stefán Pálsson sagnfræðingur hallast að því að mótmælin á Austurvelli í dag hafi verið þau stærstu, séu þau borin saman við önnur hörð pólitísk mótmæli hérlendis. 4.4.2016 00:01 Félög ráðherranna að finna í keyptu skattagögnunum Skattrannsóknarstjóri keypti gögn um félög Íslendinga í skattaskjólum á síðasta ári. Wintris Inc., Falson & Co og Dooley Securities S.A er þar að finna. 3.4.2016 23:32 Dagskrá Alþingis breytt með skömmum fyrirvara Fyrirhuguðum fundum á nefndarsviði Alþingis í fyrramálið hefur verið frestað að ósk stjórnarandstöðunnar. 3.4.2016 23:30 Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamanna Reyndu að ná tali af forsætisráðherra og eiginkonu hans vegna Panama-skjalanna. 3.4.2016 22:44 Segir Íslendinga verða að „viðundri á heimsvísu“ Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, vill banna viðskiptabönkum að fást við fjárfestingar. 3.4.2016 22:21 Stefnir í fjölmenn mótmæli á morgun Þúsundir ætla að mæta á Austurvöll klukkan 17 á morgun. 3.4.2016 21:47 Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Fjölmargir aðrir með tengsl við skjölin sem og ráðherrar og þingmenn. 3.4.2016 21:33 Helgi Hrafn: Verður að lýsa yfir vantrausti og rjúfa þing "Ef ekki undir þessum kringumstæðum, hvenær í ósköpunum ætti þingið a lýsa yfir vantrausti,“ spyr Helgi Hrafn eftir að hafa séð umfjöllunina um Panama-skjölin. 3.4.2016 20:26 Fólkið á Facebook er furðulostið Fjölmargir krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs. Stjórnarandstaðan boðar vantrauststillögu. 3.4.2016 20:22 „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3.4.2016 20:18 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3.4.2016 20:16 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana "Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu,“ segir Skúli Eggert Þórðarson. 4.4.2016 14:59
25 þúsund krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs Tugþúsundir hafa skrifað undir undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að forsætisráðherra segi af sér. 4.4.2016 14:52
Heimdallur mun ekki styðja ríkisstjórn undir forsæti Sigmundar Davíðs Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir vantrausti á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í ljósi upplýsinga sem hafa komið fram um eignarhald hans í aflandsfélagi á Bresku Jómfrúaeyjunum. 4.4.2016 14:50
Björn Valur var fordæmdur á þingi fyrir að nefna aflandsfélagið á nafn Athyglisvert er að skoða ummæli þingmanna sem féllu þá, nú í kjölfar fregna undanfarins sólarhrings. 4.4.2016 14:39
Bjarni tjáir sig ekki um stöðu Sigmundar: „Þungt hljóð í fólki“ Bjarni fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í dag. 4.4.2016 14:28
Boða umboðsmann Alþingis á sinn fund Tryggvi Gunnarsson mættir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudag. 4.4.2016 14:26
Bein útsending frá Alþingi: Forsætisráðherra krafinn svara Viðbúið er að mál forsætisráðherra verði í forgrunni þegar þing kemur saman á ný. 4.4.2016 14:15
„Það mætir nú ekki allt fólkið á Austurvöll“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ætlar að hlusta á afstöðu fólksins í næstu kosningum og láta kjósendur þá dæma verk ríkisstjórnarinnar. 4.4.2016 13:48
Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4.4.2016 13:46
Búið að sletta fyrsta skyrinu Starfsfólk Alþingis þurfti að hreinsa skyr af þinghúsinu í dag. Lögregla setur upp girðingar. 4.4.2016 13:45
Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4.4.2016 13:13
Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. 4.4.2016 12:55
„Bjarni ætti að vera löngu kominn heim úr fríinu sínu“ Birgitta Jónsdóttir og Árni Páll Árnason hneykslast á fjármálaráðherra. 4.4.2016 12:36
Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4.4.2016 12:13
Leggja einnig fram tillögu um þingrof og kosningar Um eina tillögu í nokkrum liðum er að ræða. 4.4.2016 11:56
"Íslensk stjórnmálamenning er svo grátlega barnaleg“ Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun segir ekki duga fyrir stjórnmálamenn að horfa bara á lög. 4.4.2016 11:41
Ólafur Ragnar flýtir sér til Íslands Forseti Íslands er erlendis en er væntanlegur til landsins í fyrramálið. 4.4.2016 10:52
Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. 4.4.2016 10:49
Lögregla gerir ráð fyrir fullum Austurvelli "Við óskum eftir samstarfi við fólk við að passa að við getum gengið frá þessu með reisn.“ 4.4.2016 10:41
Sigmundur Davíð fundar með þingflokknum Vildi ekki ræða við fjölmiðla fyrir þingflokksfund. 4.4.2016 10:30
Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4.4.2016 10:19
Sigmundur Davíð þótti einn kynþokkafyllsti karlmaður Íslands Ísland er dregið sundur og saman í nöpru háði í erlendum miðlum. 4.4.2016 10:17
Leggja fram vantrauststillögu í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans á Alþingi í dag. 4.4.2016 10:08
Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4.4.2016 09:54
Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4.4.2016 08:44
Fjórði starfsmaðurinn handtekinn Lögreglan á Indlandi handtók í gær fjórða starfsmann verktakafyrirtækisins sem sá um að reisa brúna sem hrundi í borginni Kolkata á föstudag. 4.4.2016 07:59
Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4.4.2016 07:48
Ræða hæfi ráðherra Stórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun í hádeginu í dag ræða aflandsfélög og hæfi ráðherra. 4.4.2016 07:26
Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4.4.2016 07:00
Stóraukin umferð um þjóðveg 1 Umferðin í mars á þjóðvegi 1 jókst um ríflega tuttugu prósent frá sama mánuði í fyrra. Aldrei hefur mælst jafn mikil aukning milli mánaða á hringveginum, mismunandi tímasetning páska skýrir þetta ekki að öllu leyti og er talið líklegt að umferð erlendra ferðamanna skýri aukninguna að miklu leyti. 4.4.2016 07:00
„Lítur verr út eftir Kastljósþáttinn“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðu ríkisstjórnarinnar verða rædda á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag og hvort styðja eigi áfram Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem forsætisráðherra. 4.4.2016 06:39
Bjarni Ben og Sigmundur Davíð boða komu sína á Alþingi í dag Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu þar sem ljóst sé að forsætisráðherra hefði átt að upplýsa um hagsmunatengsl sín. 4.4.2016 05:00
Mögulega stærstu mótmæli Íslandssögunnar Stefán Pálsson sagnfræðingur hallast að því að mótmælin á Austurvelli í dag hafi verið þau stærstu, séu þau borin saman við önnur hörð pólitísk mótmæli hérlendis. 4.4.2016 00:01
Félög ráðherranna að finna í keyptu skattagögnunum Skattrannsóknarstjóri keypti gögn um félög Íslendinga í skattaskjólum á síðasta ári. Wintris Inc., Falson & Co og Dooley Securities S.A er þar að finna. 3.4.2016 23:32
Dagskrá Alþingis breytt með skömmum fyrirvara Fyrirhuguðum fundum á nefndarsviði Alþingis í fyrramálið hefur verið frestað að ósk stjórnarandstöðunnar. 3.4.2016 23:30
Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamanna Reyndu að ná tali af forsætisráðherra og eiginkonu hans vegna Panama-skjalanna. 3.4.2016 22:44
Segir Íslendinga verða að „viðundri á heimsvísu“ Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, vill banna viðskiptabönkum að fást við fjárfestingar. 3.4.2016 22:21
Stefnir í fjölmenn mótmæli á morgun Þúsundir ætla að mæta á Austurvöll klukkan 17 á morgun. 3.4.2016 21:47
Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Fjölmargir aðrir með tengsl við skjölin sem og ráðherrar og þingmenn. 3.4.2016 21:33
Helgi Hrafn: Verður að lýsa yfir vantrausti og rjúfa þing "Ef ekki undir þessum kringumstæðum, hvenær í ósköpunum ætti þingið a lýsa yfir vantrausti,“ spyr Helgi Hrafn eftir að hafa séð umfjöllunina um Panama-skjölin. 3.4.2016 20:26
Fólkið á Facebook er furðulostið Fjölmargir krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs. Stjórnarandstaðan boðar vantrauststillögu. 3.4.2016 20:22
„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3.4.2016 20:18
„Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3.4.2016 20:16