Fleiri fréttir

Sjúklingar sendir heim ef til verkfalls kemur

Forstjóri Landspítalans segir að um eitt hundrað legurýmum á Landspítalanum verði lokað ef til verkfalls hjúkrunarfræðinga kemur í næstu viku og sjúklingar sendir heim.

Óvíst hve lengi þingið starfar

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að á þessari stundu sé ekki hægt að segja hversu lengi fram á sumarið þingið muni starfa.

Fötlun íbúa skiptir ekki máli

Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur, reiddist vegna umræðna á fundi í Seljahverfi um íbúðakjarnann að Rangárseli 16-20. Nágrannar hafa áhyggjur og spyrja hvort þeir verði öruggir.

Guðríður fagnar 109 ára afmæli sínu í dag

Guðríður Guðbrandsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 109 ára afmæli sínu í dag laugardaginn 23. maí. Aðeins þrjár aðrar konur hafa náð 109 ára aldri.

Við vorum einar í heiminum

Mæðgur segja frá reynslu sinni af intersex og heilbrigðiskerfinu. Kristín María sér alltaf eftir að hafa látið framkvæma ónauðsynlega aðgerð á idóttur sinni Kitty Anderson, sem er intersex.

Húsmæðraorlof er tímaskekkja ítreka Hvergerðingar

Orlofsnefnd húsmæðra hefur sent Hveragerðisbæ reikning upp á tæplega 246 þúsund krónur sem á að vera framlag bæjarins til húsmæðraorlofs á þessu ári. Bæjarráðið fagnaði ekki reikningnum.

Hjálmar á höfuð 15 ára og yngri

„Börn yngri en fimmtán, sem fara um á reiðhjólum, hjólabrettum, hjólaskautum, renna sér á skíðum, sleðum, skíðabrettum og þess háttar skulu almennt nota hlífðarhjálma og viðeigandi hlífðarbúnað,“ segir í ákvæði lögreglusamþykktar Kópavogs, sem bæjarráð samþykkti að breyta.

Með kramið hjarta á Alþingi

Óttar Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, hvetur þingmenn til að finna gleðina í hjarta sínu á ný.

Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag

Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju.

Sjá næstu 50 fréttir