Fleiri fréttir Vonar að meirihluta atvinnuveganefndar snúist hugur Stund skapaðist milli stríða á Alþingi í gær þegar tillaga stjórnarandstöðunnar um aukafund í atvinnuveganefnd um virkjanamálin var samþykkt. 23.5.2015 19:15 Fíkniefnastefna stjórnvalda mótuð fyrir ráðstefnu S.Þ. Frú Laufey, ný samtök um skaðaminnkun stofnuð í gær. Formaður nefndar heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að marka nýja stefnu í fíkniefnamálum. 23.5.2015 19:00 Fimmtíu og fimm þúsund blóðtökum frestað Stjórnendur spítalans búa sig nú undir að senda sjúklinga heim ef nærri helmingur starfsfólks spítalans verður í verkfalli í um miðja næstu viku. 23.5.2015 18:52 Fundi BHM og ríkisins lokið: "Bara verið að vinna í málunum“ Boðað var til fundarins í dag til að fara yfir nýtt plagg sem samninganefnd ríkisins lagði fram á föstudag. 23.5.2015 16:17 Óskar eftir vitnum að umferðarslysi Slysið átti sér stað á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar um klukkan 13 fyrr í dag. 23.5.2015 15:54 Sjúklingar sendir heim ef til verkfalls kemur Forstjóri Landspítalans segir að um eitt hundrað legurýmum á Landspítalanum verði lokað ef til verkfalls hjúkrunarfræðinga kemur í næstu viku og sjúklingar sendir heim. 23.5.2015 12:31 Með ólæti og ógnandi framkomu á slysó Lögregla handtók snemma í morgun karlmann á slysa- og bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. 23.5.2015 12:18 Óvíst hve lengi þingið starfar Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að á þessari stundu sé ekki hægt að segja hversu lengi fram á sumarið þingið muni starfa. 23.5.2015 12:00 Akureyri leggst gegn nýju umhverfismati 23.5.2015 12:00 Fötlun íbúa skiptir ekki máli Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur, reiddist vegna umræðna á fundi í Seljahverfi um íbúðakjarnann að Rangárseli 16-20. Nágrannar hafa áhyggjur og spyrja hvort þeir verði öruggir. 23.5.2015 12:00 Boðar nýja stefnu í fíkniefnamálum á opnum fundi í HÍ Ruth Dreifuss, fyrrverandi innanríkisráðherra og forseti Sviss, ræðir tapað stríð gegn fíkniefnum í Odda Háskóla Íslands í dag. 23.5.2015 11:34 Guðríður fagnar 109 ára afmæli sínu í dag Guðríður Guðbrandsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 109 ára afmæli sínu í dag laugardaginn 23. maí. Aðeins þrjár aðrar konur hafa náð 109 ára aldri. 23.5.2015 10:01 Grafa upp leifar Lækjarkots Munu vinna í uppgreftri við Lækjargötu fram á sumar. 23.5.2015 09:00 Leyfa fækkun póstdreifingardaga Gætu náð miklum sparnaði. 23.5.2015 09:00 Þúsund hjóla hringveginn Safna fyrir geðsvið spítalans. 23.5.2015 09:00 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23.5.2015 09:00 Við vorum einar í heiminum Mæðgur segja frá reynslu sinni af intersex og heilbrigðiskerfinu. Kristín María sér alltaf eftir að hafa látið framkvæma ónauðsynlega aðgerð á idóttur sinni Kitty Anderson, sem er intersex. 23.5.2015 09:00 Húsmæðraorlof er tímaskekkja ítreka Hvergerðingar Orlofsnefnd húsmæðra hefur sent Hveragerðisbæ reikning upp á tæplega 246 þúsund krónur sem á að vera framlag bæjarins til húsmæðraorlofs á þessu ári. Bæjarráðið fagnaði ekki reikningnum. 23.5.2015 08:00 Hjálmar á höfuð 15 ára og yngri „Börn yngri en fimmtán, sem fara um á reiðhjólum, hjólabrettum, hjólaskautum, renna sér á skíðum, sleðum, skíðabrettum og þess háttar skulu almennt nota hlífðarhjálma og viðeigandi hlífðarbúnað,“ segir í ákvæði lögreglusamþykktar Kópavogs, sem bæjarráð samþykkti að breyta. 23.5.2015 07:00 Mikil stemmning á Flugfélagshátíð Hróksins í Nuuk Flugfélagshátíð Hróksins í Nuuk á Grænlandi stendur nú sem hæst og er óhætt að segja að höfuðborg Grænlands iði af skáklífi. 22.5.2015 23:28 Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22.5.2015 22:58 Formaður fjárlaganefndar: Vill endurskilgreina hlutverk Ríkisendurskoðunar og umboðsmanns Alþingis Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir embættin fara langt út fyrir valdheimildir sínar á grunni venju sem hafi skapast undanfarin ár. 22.5.2015 21:31 Naumur tími til stefnu í loftlagsmálum Landsvirkjun bauð til opins fundar þann í dag um hnattrænar loftlagsbreytingar og hvernig fyrirtæki geta unnið gegn áhrifum þeirra. 22.5.2015 21:30 Ung kona í einangrun í hegningarhúsinu vegna plássleysis Kópavogsfangelsinu hefur nú verið lokað og var síðasti fanginn var fluttur þaðan út í dag. 22.5.2015 20:20 Stjórnarliðar sprungu á limminu og þinglok í óvissu Össur Skarphéðinsson segir að forseti Alþingis eigi að huga að afsögn sinni þar sem hann hafi enga stjórn á þingstörfunum. 22.5.2015 19:51 Sprengisandur á sunnudaginn: Sigmundur Davíð flytur upphafspistil þáttarins Þáttastjórnandinn Sigurjón M. Egilsson segist munu ræða ástandið í þjóðfélaginu, störf þingsins, kjaramálin og fleira í þættinum á sunnudag. 22.5.2015 18:52 Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22.5.2015 18:04 Formaður samninganefndar BHM: "Erum betur sett eftir daginn í dag“ Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. 22.5.2015 17:46 Lögregla sektaði bíla við útskrift Tækniskólans Lögreglumenn sektuðu bíla sem hafði verið lagt ólöglega fyrir utan Háskólabíó fyrr í dag. 22.5.2015 17:39 Með kramið hjarta á Alþingi Óttar Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, hvetur þingmenn til að finna gleðina í hjarta sínu á ný. 22.5.2015 15:55 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22.5.2015 15:53 Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22.5.2015 15:52 "Enginn í uppnámi nema minnihlutinn“ Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, vill ekki meina að þingstörfin séu í uppnámi. 22.5.2015 15:21 Gista áfram á hótelinu en fæðispeningar falla niður Fulltrúar Íslands á Eurovision í Vín þurfa að greiða fyrir mat og drykk úr eigin vasa næstu tvo daga. 22.5.2015 15:21 Segir tvo „talíbana“ taka Alþingi í gíslingu "Er þetta trúðaleikhús eða Alþingi Íslendinga?“ 22.5.2015 14:42 Forseti Alþingis boðar þingstörf fram á sumar Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfesti í forsetastól um tvöleytið að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi. 22.5.2015 14:14 Erlendur ferðamaður lenti í köfunarslysi við Silfru Var fluttur á Landspítalann með þyrlu. 22.5.2015 13:57 Hjúkrunarfræðingar segja launakröfur hógværar "Með samningsvilja getur ríkið komið í veg fyrir að allsherjarverkfall hjúkrunarfræðinga hefjist þann 27. maí næstkomandi.“ 22.5.2015 13:34 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22.5.2015 13:22 Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að framlengja þurfi þingstörfin svo hægt sé að leggja fram frumvarp um afnám hafta. 22.5.2015 13:01 Ferðamenn óttaslegnir: Fyrirspurnir hrannast inn hjá hótelum „Þetta er mjög erfitt ástand,“ segir rekstrarstjóri Miðbæjarhótela. 22.5.2015 12:15 Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22.5.2015 12:00 Stjórnarliðum smalað í skyndi til atkvæðagreiðslu Stjórnarliðar voru of fámennir á fundi Alþingis til að fella dagskrártillögu minnihlutans og var þá ráðherrum og fleirum smalað til þingfundar til að greiða atkvæði. 22.5.2015 11:44 Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22.5.2015 11:26 Hjólreiðamanninum haldið sofandi í öndunarvél Alvarlegt umferðarslys varð á gatnamótum Krókháls og Hálsabrautar í Árbænum í Reykjavík snemma í morgun þegar bifreið var ekið á hjólreiðamann. 22.5.2015 11:06 Sjá næstu 50 fréttir
Vonar að meirihluta atvinnuveganefndar snúist hugur Stund skapaðist milli stríða á Alþingi í gær þegar tillaga stjórnarandstöðunnar um aukafund í atvinnuveganefnd um virkjanamálin var samþykkt. 23.5.2015 19:15
Fíkniefnastefna stjórnvalda mótuð fyrir ráðstefnu S.Þ. Frú Laufey, ný samtök um skaðaminnkun stofnuð í gær. Formaður nefndar heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að marka nýja stefnu í fíkniefnamálum. 23.5.2015 19:00
Fimmtíu og fimm þúsund blóðtökum frestað Stjórnendur spítalans búa sig nú undir að senda sjúklinga heim ef nærri helmingur starfsfólks spítalans verður í verkfalli í um miðja næstu viku. 23.5.2015 18:52
Fundi BHM og ríkisins lokið: "Bara verið að vinna í málunum“ Boðað var til fundarins í dag til að fara yfir nýtt plagg sem samninganefnd ríkisins lagði fram á föstudag. 23.5.2015 16:17
Óskar eftir vitnum að umferðarslysi Slysið átti sér stað á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar um klukkan 13 fyrr í dag. 23.5.2015 15:54
Sjúklingar sendir heim ef til verkfalls kemur Forstjóri Landspítalans segir að um eitt hundrað legurýmum á Landspítalanum verði lokað ef til verkfalls hjúkrunarfræðinga kemur í næstu viku og sjúklingar sendir heim. 23.5.2015 12:31
Með ólæti og ógnandi framkomu á slysó Lögregla handtók snemma í morgun karlmann á slysa- og bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. 23.5.2015 12:18
Óvíst hve lengi þingið starfar Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að á þessari stundu sé ekki hægt að segja hversu lengi fram á sumarið þingið muni starfa. 23.5.2015 12:00
Fötlun íbúa skiptir ekki máli Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur, reiddist vegna umræðna á fundi í Seljahverfi um íbúðakjarnann að Rangárseli 16-20. Nágrannar hafa áhyggjur og spyrja hvort þeir verði öruggir. 23.5.2015 12:00
Boðar nýja stefnu í fíkniefnamálum á opnum fundi í HÍ Ruth Dreifuss, fyrrverandi innanríkisráðherra og forseti Sviss, ræðir tapað stríð gegn fíkniefnum í Odda Háskóla Íslands í dag. 23.5.2015 11:34
Guðríður fagnar 109 ára afmæli sínu í dag Guðríður Guðbrandsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 109 ára afmæli sínu í dag laugardaginn 23. maí. Aðeins þrjár aðrar konur hafa náð 109 ára aldri. 23.5.2015 10:01
Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23.5.2015 09:00
Við vorum einar í heiminum Mæðgur segja frá reynslu sinni af intersex og heilbrigðiskerfinu. Kristín María sér alltaf eftir að hafa látið framkvæma ónauðsynlega aðgerð á idóttur sinni Kitty Anderson, sem er intersex. 23.5.2015 09:00
Húsmæðraorlof er tímaskekkja ítreka Hvergerðingar Orlofsnefnd húsmæðra hefur sent Hveragerðisbæ reikning upp á tæplega 246 þúsund krónur sem á að vera framlag bæjarins til húsmæðraorlofs á þessu ári. Bæjarráðið fagnaði ekki reikningnum. 23.5.2015 08:00
Hjálmar á höfuð 15 ára og yngri „Börn yngri en fimmtán, sem fara um á reiðhjólum, hjólabrettum, hjólaskautum, renna sér á skíðum, sleðum, skíðabrettum og þess háttar skulu almennt nota hlífðarhjálma og viðeigandi hlífðarbúnað,“ segir í ákvæði lögreglusamþykktar Kópavogs, sem bæjarráð samþykkti að breyta. 23.5.2015 07:00
Mikil stemmning á Flugfélagshátíð Hróksins í Nuuk Flugfélagshátíð Hróksins í Nuuk á Grænlandi stendur nú sem hæst og er óhætt að segja að höfuðborg Grænlands iði af skáklífi. 22.5.2015 23:28
Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22.5.2015 22:58
Formaður fjárlaganefndar: Vill endurskilgreina hlutverk Ríkisendurskoðunar og umboðsmanns Alþingis Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir embættin fara langt út fyrir valdheimildir sínar á grunni venju sem hafi skapast undanfarin ár. 22.5.2015 21:31
Naumur tími til stefnu í loftlagsmálum Landsvirkjun bauð til opins fundar þann í dag um hnattrænar loftlagsbreytingar og hvernig fyrirtæki geta unnið gegn áhrifum þeirra. 22.5.2015 21:30
Ung kona í einangrun í hegningarhúsinu vegna plássleysis Kópavogsfangelsinu hefur nú verið lokað og var síðasti fanginn var fluttur þaðan út í dag. 22.5.2015 20:20
Stjórnarliðar sprungu á limminu og þinglok í óvissu Össur Skarphéðinsson segir að forseti Alþingis eigi að huga að afsögn sinni þar sem hann hafi enga stjórn á þingstörfunum. 22.5.2015 19:51
Sprengisandur á sunnudaginn: Sigmundur Davíð flytur upphafspistil þáttarins Þáttastjórnandinn Sigurjón M. Egilsson segist munu ræða ástandið í þjóðfélaginu, störf þingsins, kjaramálin og fleira í þættinum á sunnudag. 22.5.2015 18:52
Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22.5.2015 18:04
Formaður samninganefndar BHM: "Erum betur sett eftir daginn í dag“ Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. 22.5.2015 17:46
Lögregla sektaði bíla við útskrift Tækniskólans Lögreglumenn sektuðu bíla sem hafði verið lagt ólöglega fyrir utan Háskólabíó fyrr í dag. 22.5.2015 17:39
Með kramið hjarta á Alþingi Óttar Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, hvetur þingmenn til að finna gleðina í hjarta sínu á ný. 22.5.2015 15:55
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22.5.2015 15:53
Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22.5.2015 15:52
"Enginn í uppnámi nema minnihlutinn“ Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, vill ekki meina að þingstörfin séu í uppnámi. 22.5.2015 15:21
Gista áfram á hótelinu en fæðispeningar falla niður Fulltrúar Íslands á Eurovision í Vín þurfa að greiða fyrir mat og drykk úr eigin vasa næstu tvo daga. 22.5.2015 15:21
Segir tvo „talíbana“ taka Alþingi í gíslingu "Er þetta trúðaleikhús eða Alþingi Íslendinga?“ 22.5.2015 14:42
Forseti Alþingis boðar þingstörf fram á sumar Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfesti í forsetastól um tvöleytið að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi. 22.5.2015 14:14
Erlendur ferðamaður lenti í köfunarslysi við Silfru Var fluttur á Landspítalann með þyrlu. 22.5.2015 13:57
Hjúkrunarfræðingar segja launakröfur hógværar "Með samningsvilja getur ríkið komið í veg fyrir að allsherjarverkfall hjúkrunarfræðinga hefjist þann 27. maí næstkomandi.“ 22.5.2015 13:34
Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22.5.2015 13:22
Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að framlengja þurfi þingstörfin svo hægt sé að leggja fram frumvarp um afnám hafta. 22.5.2015 13:01
Ferðamenn óttaslegnir: Fyrirspurnir hrannast inn hjá hótelum „Þetta er mjög erfitt ástand,“ segir rekstrarstjóri Miðbæjarhótela. 22.5.2015 12:15
Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22.5.2015 12:00
Stjórnarliðum smalað í skyndi til atkvæðagreiðslu Stjórnarliðar voru of fámennir á fundi Alþingis til að fella dagskrártillögu minnihlutans og var þá ráðherrum og fleirum smalað til þingfundar til að greiða atkvæði. 22.5.2015 11:44
Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22.5.2015 11:26
Hjólreiðamanninum haldið sofandi í öndunarvél Alvarlegt umferðarslys varð á gatnamótum Krókháls og Hálsabrautar í Árbænum í Reykjavík snemma í morgun þegar bifreið var ekið á hjólreiðamann. 22.5.2015 11:06