Bjartsýni ofmat á þessari stundu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. maí 2015 18:15 Lítið þokast enn í samkomulagsátt í kjaradeilu Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Pjetur Lítið þokast enn í samkomulagsátt í kjaradeilu Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Samningafundi þeirra í dag lauk án árangurs og hefur næsti fundur ekki verið boðaður. „Það var ekkert beinlínis nýtt sem kom fram á þessum fundi,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. „Það er verið að velta upp allskonar hugmyndum en það er ekkert svona fast í hendi til að hægt sé að vinna sig út úr því þeirri alvarlegu stöðu sem að nú er í gangi. Ég held að bjartsýni væri mikið ofmat á þessari stundu.“ Samningafundi Bandalags háskólamanna (BHM) og ríkisins lauk í Karphúsinu á fimmta tímanum. Samninganefnd BHM ætlaði á fundinum að svara tilboði sem samninganefnd ríksins lagði fram í gær. „Við fórum í gegnum þetta tilboð og komum með hugmynd, varðandi eitt meginatriði þessa tilboðs, á móti sem við lögðum fram og ræddum á fundinum í dag. Við ætlum allavega að vinna áfram með þetta og þeir ætla að skoða þetta betur núna og við munum hittast aftur á föstudaginn.“ segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM. Tengdar fréttir Verkfallsaðgerðir í gangi Í gangi eru ótímabundin verkföll hjá nokkrum aðildarfélögum BHM. 12. maí 2015 07:00 Ætla að sofa á tilboði ríkisins í nótt Hátt í tveggja klukkustunda löngum fundi samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í Karphúsinu klukkan eitt. 11. maí 2015 13:48 Hænufet í rétta átt Formaður samninganefndar BHM segir ríkið bjóða tólf prósenta hækkun á launataxta á þremur árum. 11. maí 2015 19:09 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Lítið þokast enn í samkomulagsátt í kjaradeilu Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Samningafundi þeirra í dag lauk án árangurs og hefur næsti fundur ekki verið boðaður. „Það var ekkert beinlínis nýtt sem kom fram á þessum fundi,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. „Það er verið að velta upp allskonar hugmyndum en það er ekkert svona fast í hendi til að hægt sé að vinna sig út úr því þeirri alvarlegu stöðu sem að nú er í gangi. Ég held að bjartsýni væri mikið ofmat á þessari stundu.“ Samningafundi Bandalags háskólamanna (BHM) og ríkisins lauk í Karphúsinu á fimmta tímanum. Samninganefnd BHM ætlaði á fundinum að svara tilboði sem samninganefnd ríksins lagði fram í gær. „Við fórum í gegnum þetta tilboð og komum með hugmynd, varðandi eitt meginatriði þessa tilboðs, á móti sem við lögðum fram og ræddum á fundinum í dag. Við ætlum allavega að vinna áfram með þetta og þeir ætla að skoða þetta betur núna og við munum hittast aftur á föstudaginn.“ segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM.
Tengdar fréttir Verkfallsaðgerðir í gangi Í gangi eru ótímabundin verkföll hjá nokkrum aðildarfélögum BHM. 12. maí 2015 07:00 Ætla að sofa á tilboði ríkisins í nótt Hátt í tveggja klukkustunda löngum fundi samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í Karphúsinu klukkan eitt. 11. maí 2015 13:48 Hænufet í rétta átt Formaður samninganefndar BHM segir ríkið bjóða tólf prósenta hækkun á launataxta á þremur árum. 11. maí 2015 19:09 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Verkfallsaðgerðir í gangi Í gangi eru ótímabundin verkföll hjá nokkrum aðildarfélögum BHM. 12. maí 2015 07:00
Ætla að sofa á tilboði ríkisins í nótt Hátt í tveggja klukkustunda löngum fundi samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í Karphúsinu klukkan eitt. 11. maí 2015 13:48
Hænufet í rétta átt Formaður samninganefndar BHM segir ríkið bjóða tólf prósenta hækkun á launataxta á þremur árum. 11. maí 2015 19:09