Fleiri fréttir

Slíta viðræðum við fulltrúa SA

Slitnað hefur upp úr viðræðum fulltrúa Rafiðnaðarsambands Íslands, Matvís, Samiðnar, Grafíu – stéttarfélagi í prent- og miðlunargreinum, Félagi hársnyrtisveina og Félagi vélstjóra og málmtæknimanna við fulltrúa Samtaka atvinnulífsins.

Gæti þurft að fresta öllu flugi

Verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu gæti haft alvarleg áhrif á flugsamgöngur, að sögn Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA.

Hlutfall kvenna í stjórn lítið breyst

Konur voru í lok árs 2014 25,5 prósent stjórnarmanna fyrirtækja sem greiða laun og eru skráð í hlutafélagaskrá, sem er hækkun upp á 0,4 prósentustig frá fyrra ári

Dómurum verði fjölgað við Hæstarétt

Allsherjar- og menntamálanefnd gerir engar athugasemdir við frumvarp Ólafar Nordal innanríkisráðherra um að dómurum við Hæstarétt Íslands verði fjölgað tímabundið úr níu í tíu.

Vill arð af orkuauðlindinni í varasjóð

Niðurgreiðslu ríkisskulda, sveiflujöfnunartæki í hagsveiflum, framkvæmdasjóð mikilvægra framkvæmda og þjóðþrifaverka sér Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sem hlutverk orkuauðlindasjóðs sem hann vill stofna í breiðri sátt.

Umferð meiri en spár gerðu ráð fyrir

Heildarumferð um Víkurskarð er meiri en spár um umferð um Vaðlaheiðargöng gerðu ráð fyrir. Umferð það sem af er ári er 25 prósentum meiri en á sama tíma í fyrra. Göngin hafa ekki lengst síðan vatn fór að streyma inn í þau að austanverðu.

Greinir á um ágæti tilboðs SA

SGS og Flóa hugnast lítt hækkun launa með lengingu dagvinnutíma. Samtök atvinnulífsins segjast bjóða 23,5 prósenta hækkun launa á þremur árum.

Verður í lagi næstu 7 til 10 daga

Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni.

VR, LÍV og Flói eru saman í aðgerðum

Fyrstu verkföll VR, LÍV og Flóabandalagsins hefjast 28. maí verði aðgerðir samþykktar í atkvæðagreiðslu félagsmanna. Stefnt er að ótímabundnu allsherjarverkfalli frá og með 6. júní, takist ekki samingar. Ekki dugi það eitt að lýsa yfir góðæri.

Fimm ára perlusnillingur styrkir börn í Nepal

Fimm ára íslensk stúlka hefur nú perlað yfir hundrað slaufur til styrktar börnum sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans í Nepal. Þannig hefur hún safnað tugum þúsunda og er hvergi nærri hætt.

Deilt um eftirmál lekamálsins á Alþingi

Minnihlutinn á Alþingi leggur fram skýrslu með efasemdum um sannleiksgildi upplýsinga fyrrverandi innanríkisráðherra til þingsins. Meirihlutinn vill ekki dæma.

Sjá næstu 50 fréttir