Fleiri fréttir Símaskráin 2015 komin í dreifingu Athygli vakin á táknmáli. 5.5.2015 13:02 SA býður 28 þúsund króna launahækkun á þremur árum Formaður Starfsgreinasambandsins segir tilboð SA um hækkun dagvinnulauna á móti 30 prósetntustiga lækkun álags á yfirvinnu og lengingu dagvinnutímans ósvífni. 5.5.2015 12:57 Mikill slagkraftur með samvinnu Flóabandalags og verslunarmanna Allt millilanda- og innalandsflug fer úr skorðum um mánaðamótin komi til sameiginlegra aðgerða Flóabandalagsins og stéttarfélaga verslunarmanna sem hafa sameinað krafta sína. 5.5.2015 12:55 Vill forystumenn á vinstri vængnum sem riddara í sveit Katrínar Tími Katrínar Jakobsdóttur er runninn upp samkvæmt Jóni Kalman Stefánssyni sem segir hana ekki geta leyft sér að loka sig af í tíu prósenta flokknum VG. 5.5.2015 11:50 Þrjú fíkniefnamál á Suðurnesjunum í nótt Nóg var um að vera hjá lögreglunni á Suðurnesjum í nótt en hún handtók ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. 5.5.2015 10:56 Verkfallsaðgerðir næstu daga Hér má sjá samantekt yfir þau verkalýðsfélög sem boðað hafa til verkfalls næstu daga, náist ekki samningar. 5.5.2015 10:20 60 teknir fyrir hraðakstur á Suðurnesjum Tveir mældust á 146 kílómetra hraða. 5.5.2015 10:17 Líklegt að meira hrun verði í Dyrhólaey Stór skriða féll í Dyrhólaey í gær og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. 5.5.2015 09:38 Félagsmenn í VR greiða atkvæði um vinnustöðvun Mun ná til hópferðafyrirtækja, hótela, gististaða, baðstaða, flugafgreiðslu, skipafélaga, matvöruverslana og olíufélaga. 5.5.2015 09:22 WOW air íhugar skaðabótamál Lögmaður segir augljóst að sniðganga ríkisins hafi valdið tjóni. 5.5.2015 07:45 Tuttugu milljarðar í arð á ári Arðgreiðslur Landsvirkjunar munu stóraukast og gætu orðið allt að 20 milljarðar árlega eftir tvö til þrjú ár. Á fimm árum hafa 82 milljarðar farið í niðurgreiðslu skulda. Eigið fé hefur ekki verið meira frá upphafsárunum. 5.5.2015 07:30 Margir hætta í framhaldsskólanámi vegna andlegra veikinda 673 framhaldsskólanemendur hættu námi á haustönn 2014. 5.5.2015 07:23 SA segjast vilja rétta hlut tekjulægstu hópa Í bréfi formanns Samtaka atvinnulífsins (SA) til félagsmanna eru atvinnurekendur hvattir til að ræða stöðu samninga við starfsfólk sitt. SA hafi boðið fimmtungshækkun launa á þremur árum. Þá standi yfir viðræður um skattkerfisbreytingar. 5.5.2015 07:15 Hávær kona handtekin í Vesturbænum Var með háreisti og köll, neitaði að segja til nafns og var stungið í steininn. 5.5.2015 07:10 Klær réttvísinnar Fimmtíu eftirlíkingum af Le Corbusier-stólum var fargað í gær. 5.5.2015 07:00 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5.5.2015 07:00 Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Enn stendur yfir ótímabundið verkfall hjá hluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM). 5.5.2015 07:00 Nota hærri skatta til kælingar Níundi áratugurinn genginn aftur með köldu vori og átökum á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna við upphaf umræðna um ástandið á vinnumarkaði á Alþingi síðdegis í gær. 5.5.2015 07:00 Reynt að gleðja alla en enginn ánægður Frumvarp um makríl hefur vakið deilur innan þings sem utan. Reynt að fara bil beggja en enginn virðist vera ánægður. Óvíst um stuðning við frumvarpið á þingi. Um 30 þúsund manns hafa skrifað undir kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu. 5.5.2015 07:00 Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5.5.2015 07:00 Laugavegur opnaður að nýju í dag Opna átti inn á Laugaveg við Kringlumýrarbraut í morgun. Frá föstudegi hafa gatnamótin verið lokuð sökum nýrrar vatnslagnar meðfram Kringlumýrarbraut. Þar stendur til að leggja nýjan hjólastíg við hlið gönguleiðar meðfram götunni. 5.5.2015 07:00 Sigurður Ingi ekki hissa á óánægju útgerðarmanna Sigurður Ingi Jóhannsson var gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í kvöld. Hann lýsti vonbrigðum með að fiskveiðistjórnunarfrumvarp hans hafi ekki náð fram að ganga. 4.5.2015 21:47 Benjamín Nökkvi látinn Vakti athygli fyrir baráttu sína við mikil veikindi. 4.5.2015 21:43 Varðskipið Týr bjargar hundruðum flóttamanna Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í dag og kvöld 328 flóttamönnum af tveimur bátum norður af Líbíu. 4.5.2015 21:11 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4.5.2015 20:57 Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4.5.2015 20:45 Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Hin fimm ára Emma Sigrún perlaði slaufur og seldi til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans. 4.5.2015 20:32 Forysta SFS sammála þjóðinni um makrílfrumvarp Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir samráðsleysi vegna makrílfrumvarpsins í beinni á Stöð 2 í kvöld. 4.5.2015 20:00 Fjarvera ráðherra gagnrýnd: „Hann var að fá sér köku, virðulegur forseti” Svandís Svavarsdóttir segir hegðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með algjörum ólíkindum. 4.5.2015 19:45 Útrýming blasir við 16% tegunda Jarðar Útrýming blasir við rúmlega sextán prósentum af plöntu- og dýrategundum Jarðar grípi þjóðarleiðtogar ekki til tafarlausra aðgerða til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda og freisti þess að halda loftslagsbreytingum í skefjum. 4.5.2015 19:41 Íslenskur prófessor vekur athygli fyrir gel sem gæti grætt sár „Við skárum það í sundur með skurðhníf en það raðaði sér saman og græddi sjálft sig fyrir framan augun á okkur." 4.5.2015 19:35 Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4.5.2015 19:30 Píratar vildu gefa eftirlíkingar í Góða hirðinn Fulltrúar Pírata mótmæltu í dag förgun húsgagna úr ráðhúsi Reykjavíkur en þau eru eftirlíkingar af ítölskum Cassina-sófum. Píratar segja um sóun að ræða og vildu að sófanir yrðu gefnir til góðgerðarmála. 4.5.2015 19:00 Starfsfólki Iðnskólans boðin störf í nýja Tækniskólanum Fastráðnir starfsmenn halda störfum og starfsréttindum eftir sameiningu skólanna. 4.5.2015 18:29 Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4.5.2015 18:18 Komin með ellefu lóuhræ og vonast eftir fleirum Elísa Skúladóttir rannsakar heiðlóuna á annan hátt en gert hefur verið. 4.5.2015 17:45 Sérsveitin yfirbugar mann á Arnarneshæð Maðurinn sagður hafa hótað að beita hnífi í fjölskylduerjum. 4.5.2015 17:38 Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4.5.2015 17:25 Ólöf Kristín nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir var valin úr hópi níu umsækjenda. 4.5.2015 17:22 Sigurður Ingi ræðir makrílfrumvarpið í Umræðunni í kvöld Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra verður gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í kvöld strax eftir fréttir. 4.5.2015 17:11 Skemmdarverk í Breiðholti: "Klesst´ann“ þegar þeir komu úr varðhaldi „Það eina sem ég gerði "rangt“ var að vera heima hjá mér á föstudagskvöldi,“ segir ósáttur íbúi sem þarf að bera kostnaðinn af tjóninu sjálf. 4.5.2015 16:51 Hvalfjarðargöngunum lokað Árlegt viðhald og vorhreingerning. 4.5.2015 16:17 Krefjast réttlætis fyrir konuna í Garðabæ: "Búið að taka af henni allt sem hún átti“ Fjölskylda 85 ára konu sem nýlega beið lægri hlut í Hæstarétti vegna skemmda sem einbýlishús hennar í Garðabæ varð fyrir segir málinu ekki lokið. 4.5.2015 15:45 Stór skriða féll í Dyrhólaey: "Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta“ "Ég gekk bara fram á þetta með hóp af ferðamönnum núna í hádeginu,“ segir Aron Reynisson, leiðsögumaður, í samtali við Vísi. Stór skriða féll í Dyrhólaey og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. 4.5.2015 15:40 Hreinsunarhelgi í Reykjavík Fjölmargar borgir í Evrópu standa fyrir hreinsunarátaki helgina 8.-10. 4.5.2015 14:21 Sjá næstu 50 fréttir
SA býður 28 þúsund króna launahækkun á þremur árum Formaður Starfsgreinasambandsins segir tilboð SA um hækkun dagvinnulauna á móti 30 prósetntustiga lækkun álags á yfirvinnu og lengingu dagvinnutímans ósvífni. 5.5.2015 12:57
Mikill slagkraftur með samvinnu Flóabandalags og verslunarmanna Allt millilanda- og innalandsflug fer úr skorðum um mánaðamótin komi til sameiginlegra aðgerða Flóabandalagsins og stéttarfélaga verslunarmanna sem hafa sameinað krafta sína. 5.5.2015 12:55
Vill forystumenn á vinstri vængnum sem riddara í sveit Katrínar Tími Katrínar Jakobsdóttur er runninn upp samkvæmt Jóni Kalman Stefánssyni sem segir hana ekki geta leyft sér að loka sig af í tíu prósenta flokknum VG. 5.5.2015 11:50
Þrjú fíkniefnamál á Suðurnesjunum í nótt Nóg var um að vera hjá lögreglunni á Suðurnesjum í nótt en hún handtók ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. 5.5.2015 10:56
Verkfallsaðgerðir næstu daga Hér má sjá samantekt yfir þau verkalýðsfélög sem boðað hafa til verkfalls næstu daga, náist ekki samningar. 5.5.2015 10:20
Líklegt að meira hrun verði í Dyrhólaey Stór skriða féll í Dyrhólaey í gær og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. 5.5.2015 09:38
Félagsmenn í VR greiða atkvæði um vinnustöðvun Mun ná til hópferðafyrirtækja, hótela, gististaða, baðstaða, flugafgreiðslu, skipafélaga, matvöruverslana og olíufélaga. 5.5.2015 09:22
WOW air íhugar skaðabótamál Lögmaður segir augljóst að sniðganga ríkisins hafi valdið tjóni. 5.5.2015 07:45
Tuttugu milljarðar í arð á ári Arðgreiðslur Landsvirkjunar munu stóraukast og gætu orðið allt að 20 milljarðar árlega eftir tvö til þrjú ár. Á fimm árum hafa 82 milljarðar farið í niðurgreiðslu skulda. Eigið fé hefur ekki verið meira frá upphafsárunum. 5.5.2015 07:30
Margir hætta í framhaldsskólanámi vegna andlegra veikinda 673 framhaldsskólanemendur hættu námi á haustönn 2014. 5.5.2015 07:23
SA segjast vilja rétta hlut tekjulægstu hópa Í bréfi formanns Samtaka atvinnulífsins (SA) til félagsmanna eru atvinnurekendur hvattir til að ræða stöðu samninga við starfsfólk sitt. SA hafi boðið fimmtungshækkun launa á þremur árum. Þá standi yfir viðræður um skattkerfisbreytingar. 5.5.2015 07:15
Hávær kona handtekin í Vesturbænum Var með háreisti og köll, neitaði að segja til nafns og var stungið í steininn. 5.5.2015 07:10
Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5.5.2015 07:00
Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Enn stendur yfir ótímabundið verkfall hjá hluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM). 5.5.2015 07:00
Nota hærri skatta til kælingar Níundi áratugurinn genginn aftur með köldu vori og átökum á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna við upphaf umræðna um ástandið á vinnumarkaði á Alþingi síðdegis í gær. 5.5.2015 07:00
Reynt að gleðja alla en enginn ánægður Frumvarp um makríl hefur vakið deilur innan þings sem utan. Reynt að fara bil beggja en enginn virðist vera ánægður. Óvíst um stuðning við frumvarpið á þingi. Um 30 þúsund manns hafa skrifað undir kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu. 5.5.2015 07:00
Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5.5.2015 07:00
Laugavegur opnaður að nýju í dag Opna átti inn á Laugaveg við Kringlumýrarbraut í morgun. Frá föstudegi hafa gatnamótin verið lokuð sökum nýrrar vatnslagnar meðfram Kringlumýrarbraut. Þar stendur til að leggja nýjan hjólastíg við hlið gönguleiðar meðfram götunni. 5.5.2015 07:00
Sigurður Ingi ekki hissa á óánægju útgerðarmanna Sigurður Ingi Jóhannsson var gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í kvöld. Hann lýsti vonbrigðum með að fiskveiðistjórnunarfrumvarp hans hafi ekki náð fram að ganga. 4.5.2015 21:47
Varðskipið Týr bjargar hundruðum flóttamanna Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í dag og kvöld 328 flóttamönnum af tveimur bátum norður af Líbíu. 4.5.2015 21:11
Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4.5.2015 20:57
Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4.5.2015 20:45
Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Hin fimm ára Emma Sigrún perlaði slaufur og seldi til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans. 4.5.2015 20:32
Forysta SFS sammála þjóðinni um makrílfrumvarp Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir samráðsleysi vegna makrílfrumvarpsins í beinni á Stöð 2 í kvöld. 4.5.2015 20:00
Fjarvera ráðherra gagnrýnd: „Hann var að fá sér köku, virðulegur forseti” Svandís Svavarsdóttir segir hegðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með algjörum ólíkindum. 4.5.2015 19:45
Útrýming blasir við 16% tegunda Jarðar Útrýming blasir við rúmlega sextán prósentum af plöntu- og dýrategundum Jarðar grípi þjóðarleiðtogar ekki til tafarlausra aðgerða til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda og freisti þess að halda loftslagsbreytingum í skefjum. 4.5.2015 19:41
Íslenskur prófessor vekur athygli fyrir gel sem gæti grætt sár „Við skárum það í sundur með skurðhníf en það raðaði sér saman og græddi sjálft sig fyrir framan augun á okkur." 4.5.2015 19:35
Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4.5.2015 19:30
Píratar vildu gefa eftirlíkingar í Góða hirðinn Fulltrúar Pírata mótmæltu í dag förgun húsgagna úr ráðhúsi Reykjavíkur en þau eru eftirlíkingar af ítölskum Cassina-sófum. Píratar segja um sóun að ræða og vildu að sófanir yrðu gefnir til góðgerðarmála. 4.5.2015 19:00
Starfsfólki Iðnskólans boðin störf í nýja Tækniskólanum Fastráðnir starfsmenn halda störfum og starfsréttindum eftir sameiningu skólanna. 4.5.2015 18:29
Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. 4.5.2015 18:18
Komin með ellefu lóuhræ og vonast eftir fleirum Elísa Skúladóttir rannsakar heiðlóuna á annan hátt en gert hefur verið. 4.5.2015 17:45
Sérsveitin yfirbugar mann á Arnarneshæð Maðurinn sagður hafa hótað að beita hnífi í fjölskylduerjum. 4.5.2015 17:38
Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. 4.5.2015 17:25
Ólöf Kristín nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir var valin úr hópi níu umsækjenda. 4.5.2015 17:22
Sigurður Ingi ræðir makrílfrumvarpið í Umræðunni í kvöld Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra verður gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í kvöld strax eftir fréttir. 4.5.2015 17:11
Skemmdarverk í Breiðholti: "Klesst´ann“ þegar þeir komu úr varðhaldi „Það eina sem ég gerði "rangt“ var að vera heima hjá mér á föstudagskvöldi,“ segir ósáttur íbúi sem þarf að bera kostnaðinn af tjóninu sjálf. 4.5.2015 16:51
Krefjast réttlætis fyrir konuna í Garðabæ: "Búið að taka af henni allt sem hún átti“ Fjölskylda 85 ára konu sem nýlega beið lægri hlut í Hæstarétti vegna skemmda sem einbýlishús hennar í Garðabæ varð fyrir segir málinu ekki lokið. 4.5.2015 15:45
Stór skriða féll í Dyrhólaey: "Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta“ "Ég gekk bara fram á þetta með hóp af ferðamönnum núna í hádeginu,“ segir Aron Reynisson, leiðsögumaður, í samtali við Vísi. Stór skriða féll í Dyrhólaey og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. 4.5.2015 15:40
Hreinsunarhelgi í Reykjavík Fjölmargar borgir í Evrópu standa fyrir hreinsunarátaki helgina 8.-10. 4.5.2015 14:21