Fleiri fréttir

Verkfallsaðgerðir næstu daga

Hér má sjá samantekt yfir þau verkalýðsfélög sem boðað hafa til verkfalls næstu daga, náist ekki samningar.

Tuttugu milljarðar í arð á ári

Arðgreiðslur Landsvirkjunar munu stóraukast og gætu orðið allt að 20 milljarðar árlega eftir tvö til þrjú ár. Á fimm árum hafa 82 milljarðar farið í niðurgreiðslu skulda. Eigið fé hefur ekki verið meira frá upphafsárunum.

SA segjast vilja rétta hlut tekjulægstu hópa

Í bréfi formanns Samtaka atvinnulífsins (SA) til félagsmanna eru atvinnurekendur hvattir til að ræða stöðu samninga við starfsfólk sitt. SA hafi boðið fimmtungshækkun launa á þremur árum. Þá standi yfir viðræður um skattkerfisbreytingar.

Klær réttvísinnar

Fimmtíu eftirlíkingum af Le Corbusier-stólum var fargað í gær.

Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus

Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið.

Nota hærri skatta til kælingar

Níundi áratugurinn genginn aftur með köldu vori og átökum á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna við upphaf umræðna um ástandið á vinnumarkaði á Alþingi síðdegis í gær.

Reynt að gleðja alla en enginn ánægður

Frumvarp um makríl hefur vakið deilur innan þings sem utan. Reynt að fara bil beggja en enginn virðist vera ánægður. Óvíst um stuðning við frumvarpið á þingi. Um 30 þúsund manns hafa skrifað undir kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu.

Beið eftir strætó sem var stopp

Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast.

Laugavegur opnaður að nýju í dag

Opna átti inn á Laugaveg við Kringlumýrarbraut í morgun. Frá föstudegi hafa gatnamótin verið lokuð sökum nýrrar vatnslagnar meðfram Kringlumýrarbraut. Þar stendur til að leggja nýjan hjólastíg við hlið gönguleiðar meðfram götunni.

Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi

Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt.

Útrýming blasir við 16% tegunda Jarðar

Útrýming blasir við rúmlega sextán prósentum af plöntu- og dýrategundum Jarðar grípi þjóðarleiðtogar ekki til tafarlausra aðgerða til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda og freisti þess að halda loftslagsbreytingum í skefjum.

Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga

Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga.

Píratar vildu gefa eftirlíkingar í Góða hirðinn

Fulltrúar Pírata mótmæltu í dag förgun húsgagna úr ráðhúsi Reykjavíkur en þau eru eft­ir­lík­ing­ar af ít­ölsk­um Cass­ina-sófum. Píratar segja um sóun að ræða og vildu að sófanir yrðu gefnir til góðgerðarmála.

Sjá næstu 50 fréttir