Fleiri fréttir Lýsing leiðrétti ekki lánasamning og dæmt til greiðslu réttarfarssektar Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir annarlegt ef hefta eigi menn. 26.1.2015 18:15 Stefna að því að varpa ljósi á fornlíffræði rostunga Náttúruminjasafn Íslands og Líffræðistofa Háskóla Íslands hafa gert með sér samning um rannsóknasamstarf á fornlíffræði rostunga við Ísland. 26.1.2015 17:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Dreifði kynlífsmyndböndum til vinnufélaga sambýliskonu "Hvaða skilaboð eru þetta til kvenna í ofbeldissamböndum?“ spyr kona sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu á meðan fyrrverandi maður hennar býr í íbúð hennar. 26.1.2015 17:16 Sigmundur kannast ekki við að vera með „spindoktora“ Unnið úr ábendingum umboðsmanns segir forsætisráðherra. 26.1.2015 16:22 Landhelgisgæslan á 212 vopn Aðeins 92 byssur í notkun. 26.1.2015 16:09 Ný lægð á leið til landsins Á fjallvegum mun snjóa seinni part dagsins. 26.1.2015 14:54 Ekkert bólar á bengalköttunum Eigandi kattana segir að fjöldi fólks hafi boðið fram aðstoð sína við að finna kettina. 26.1.2015 14:19 Sneri við vegna bilunar Flugvél Icelandair á leið til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn þurfti að snúa við eftir að bilun kom upp í henni, 26.1.2015 14:03 „Ég finn lykt, ég finn lykt!“ Heimsþekktur mannréttindalögmaður á leið til landsins. Pétur Þorsteinsson heldur því fram að stórfellt mannréttindabrot séu framin vegna framgöngu lögreglu í fíkniefnamálum. 26.1.2015 14:00 25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26.1.2015 13:36 Hundaeigendur í Vesturbæ segja stöðuna óviðunandi Hundaeigendur Í Vesturbæ vilja hundagerði fyrir aftan Vesturbæjarlaugina. Eigendurnir hafa hist með hunda sína daglega árum saman og leyft þeim að hlaupa um á umræddu svæði. 26.1.2015 13:30 Segir Samgöngustofu hafa gert alvarlegar athugasemdir við drög að áhættumati Isavia hefur sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu vegna fréttar Stöðvar 2 í gærkvöldi um Reykjavíkurflugvöll: 26.1.2015 12:42 Táningur slapp ótrúlega vel frá bílslysi í Vesturbænum Mikilvægt að muna að vara ungmenni við hættunum í umferðinni segir móðir drengsins. 26.1.2015 12:06 Gunnar Bragi og Illugi sátu fastir í Staðarskála Gunnar og Illugi Gunnarsson voru meðal þeirra hátt í 400 sem biðu af sér veðrið í Staðarskála. 26.1.2015 12:00 Færri styðja ríkisstjórnina Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 34,8 prósent og hefur þar með lækkað um 2,5 prósentustig frá síðusut könnun. 26.1.2015 11:39 Kominn heim eftir viðskipti við „líklega mesta fíflið í Katar“ "Ég var hvort eð er á leiðinni heim svo þetta skipti voðalega litlu,“ segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson á léttu nótunum. 26.1.2015 11:30 Sjö handteknir vegna fíkniefna Þrítugur karlmaður reyndi að kasta frá sér pokum með fíkniefnum. 26.1.2015 11:09 Yfirferð á reynslu af rannsóknarnefndum þingsins að ljúka Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist eiga von á því að frumvarp til breytinga á lögum um rannsóknarnefndir verði lagt fram. 26.1.2015 10:49 Fjölskylda Skarphéðins vill minnast líffæragjafa "Við vitum á eigin skinni hversu erfitt er að standa frammi fyrir því að missa nákominn og erum Skarphéðni okkar ævinlega þakklát fyrir að hafa verið búinn að taka afstöðu.“ 26.1.2015 10:30 Sæluhús á Fagradal verði varðveitt „Þeir sem ég hef rætt við eru mér sammála um að mikil eftirsjá væri að húsinu, sem byggt var árið 1940,“ segir Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi iðnaðarráðherra, í bréfi til bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs þar sem óskað er eftir að 75 ára gamalt sæluhús á Fagradal verði ekki rifið. 26.1.2015 09:45 Skilja þurfti nokkra bíla eftir Lögreglumenn og Björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðir til aðstoðar ökumanna vegna blindbyls. 26.1.2015 08:36 Vegir lokaðir á Vestfjörðum Unnið er að mokstri, en víða um land er hálka. 26.1.2015 08:18 Djömmurum gekk vel að muna pinnið "Þetta voru óþarfa áhyggjur veitingamanna.,“ sagði Össur Hafþórsson kráareignadi um hvernig fólki hafi gengið að leggja pinnið á minnið. 26.1.2015 08:15 Systurnar standa enn í ströngu "Vegna lyfjabreytinga hjá henni er hún að mestu bundin við hjólastól því hún er mikið lyfjuð og fæturnir gefa eftir," segir Kristbjörg Kristjánsdóttir móðir systranna en önnur þeirra er á Barnaspítala hringsins núna. 26.1.2015 07:15 Strandaglópum var komið í gistingu Hátt í 400 manns, aðallega námsmenn úr Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík, urðu strandaglópar í Staðarskála í gærkvöldi eftir að Holtavörðuheiði varð ófær. Þeim var komið í gistingu í skólahúsnæði og heimagistingu í grendinni. 26.1.2015 07:04 Vilja slíta samstarfi við Reykjanesbæ um málefni fatlaðra Fjögur sveitarfélög á Suðurnesjum vilja ekki frekara samstarf um málefni fatlaðra undir forystu Reykjanesbæjar. 26.1.2015 07:00 Óveðrið hafði áhrif víða Nokkur fjöldi virti ekki lokanir á vegum vegna óveðursins í gær að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar. 26.1.2015 07:00 Skilar minnisblaði í vikunni Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, hyggst senda Ólöfu Nordal innanríkisráðherra minnisblað fyrir vikulokin. 26.1.2015 07:00 Fleiri staðir á teikniborðinu Bæjarins beztu pylsur hafa samið við Vífilfell til ársins 2020 um sölu drykkjarfanga frá fyrirtækinu. 26.1.2015 07:00 Haldið sofandi í öndunarvél Rúm vika er síðan bíll konunnar fór út í Reykjavíkurhöfn. 26.1.2015 07:00 Rótin telur meðferðarkerfið vera úrelt að mörgu leyti Talskona Rótarinnar vill að hið opinbera skoði betur hvernig fjármunum er varið í meðferðarmál. Félagið vill að sérstök greiningarmiðstöð verði sett á laggirnar þar sem ríkið eða óháðir aðilar greini vandann. 26.1.2015 07:00 Unnu Hnakkaþon Egill Sigurðarson, Heiðrún Ingrid Hlíðberg, Helgi Már Hrafnkelsson, Jóhanna Edwald og Rebekka Rut Gunnarsdóttir sem sigruðu. 26.1.2015 07:00 Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25.1.2015 23:29 Enn fjöldi fastur í Staðarskála Einhverjir hafa fengið inni í Reykjaskóla og hótel Staðarflöt. 25.1.2015 22:38 Fáir fastir á Akureyri Björgunarsveitarmenn á Akureyri hafa unnið að því síðustu klukkustundir að aðstoða ökumenn sem fastir eru bæði innan bæjar og utan. 25.1.2015 22:23 Fjöldahjálparstöð opnuð fyrir veðurteppta á Bifröst Um tuttugu manns fengu aðstoð á Bifröst en bílar þeirra munu gista á Holtavörðuheiði. 25.1.2015 21:52 Truflanir á Kröflulínu Rafmagnstruflanir urðu á Akureyri eftir að Kröflulína 1 leysti út en við það rofnaði byggðalínuhringur. 25.1.2015 20:51 Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25.1.2015 20:00 Áhættumatshópur látinn víkja fyrir verkfræðistofu Valsmanns Áhættumatshópur á vegum Isavia, sem taldi óásættanlegt að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hefur sent ríkisstjórninni alvarlegar athugasemdir við að hópurinn skyldi fyrirvaralaust hafa verið lagður niður fyrir jól. 25.1.2015 19:30 Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Sífellt yngra fólk sækist nú eftir kynleiðréttingu og hlutföllin milli fjölda transkvenna og transkarla hafa jafnast. Geðlæknir segir að í samfélaginu hafi orðið viðhorfsbreyting í garð transfólks 25.1.2015 19:15 Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25.1.2015 19:07 Miklar tafir á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Farþegar hafa þurft að bíða í þó nokkurn tíma vegna þess að ekki hefur tekist að koma vélunum að landgöngunum vegna hvassviðris. 25.1.2015 18:13 Hjólhýsi fauk á bíl Björgunarsveitir hafa haft í nægu að snúast í óveðrinu í dag. 25.1.2015 16:47 Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25.1.2015 15:53 Holtavörðuheiði lokað Búið er að loka Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxársdalsheiði vegna mikillar hálku og óveðurs. 25.1.2015 15:36 Sjá næstu 50 fréttir
Lýsing leiðrétti ekki lánasamning og dæmt til greiðslu réttarfarssektar Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir annarlegt ef hefta eigi menn. 26.1.2015 18:15
Stefna að því að varpa ljósi á fornlíffræði rostunga Náttúruminjasafn Íslands og Líffræðistofa Háskóla Íslands hafa gert með sér samning um rannsóknasamstarf á fornlíffræði rostunga við Ísland. 26.1.2015 17:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Dreifði kynlífsmyndböndum til vinnufélaga sambýliskonu "Hvaða skilaboð eru þetta til kvenna í ofbeldissamböndum?“ spyr kona sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu á meðan fyrrverandi maður hennar býr í íbúð hennar. 26.1.2015 17:16
Sigmundur kannast ekki við að vera með „spindoktora“ Unnið úr ábendingum umboðsmanns segir forsætisráðherra. 26.1.2015 16:22
Ekkert bólar á bengalköttunum Eigandi kattana segir að fjöldi fólks hafi boðið fram aðstoð sína við að finna kettina. 26.1.2015 14:19
Sneri við vegna bilunar Flugvél Icelandair á leið til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn þurfti að snúa við eftir að bilun kom upp í henni, 26.1.2015 14:03
„Ég finn lykt, ég finn lykt!“ Heimsþekktur mannréttindalögmaður á leið til landsins. Pétur Þorsteinsson heldur því fram að stórfellt mannréttindabrot séu framin vegna framgöngu lögreglu í fíkniefnamálum. 26.1.2015 14:00
25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26.1.2015 13:36
Hundaeigendur í Vesturbæ segja stöðuna óviðunandi Hundaeigendur Í Vesturbæ vilja hundagerði fyrir aftan Vesturbæjarlaugina. Eigendurnir hafa hist með hunda sína daglega árum saman og leyft þeim að hlaupa um á umræddu svæði. 26.1.2015 13:30
Segir Samgöngustofu hafa gert alvarlegar athugasemdir við drög að áhættumati Isavia hefur sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu vegna fréttar Stöðvar 2 í gærkvöldi um Reykjavíkurflugvöll: 26.1.2015 12:42
Táningur slapp ótrúlega vel frá bílslysi í Vesturbænum Mikilvægt að muna að vara ungmenni við hættunum í umferðinni segir móðir drengsins. 26.1.2015 12:06
Gunnar Bragi og Illugi sátu fastir í Staðarskála Gunnar og Illugi Gunnarsson voru meðal þeirra hátt í 400 sem biðu af sér veðrið í Staðarskála. 26.1.2015 12:00
Færri styðja ríkisstjórnina Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 34,8 prósent og hefur þar með lækkað um 2,5 prósentustig frá síðusut könnun. 26.1.2015 11:39
Kominn heim eftir viðskipti við „líklega mesta fíflið í Katar“ "Ég var hvort eð er á leiðinni heim svo þetta skipti voðalega litlu,“ segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson á léttu nótunum. 26.1.2015 11:30
Sjö handteknir vegna fíkniefna Þrítugur karlmaður reyndi að kasta frá sér pokum með fíkniefnum. 26.1.2015 11:09
Yfirferð á reynslu af rannsóknarnefndum þingsins að ljúka Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist eiga von á því að frumvarp til breytinga á lögum um rannsóknarnefndir verði lagt fram. 26.1.2015 10:49
Fjölskylda Skarphéðins vill minnast líffæragjafa "Við vitum á eigin skinni hversu erfitt er að standa frammi fyrir því að missa nákominn og erum Skarphéðni okkar ævinlega þakklát fyrir að hafa verið búinn að taka afstöðu.“ 26.1.2015 10:30
Sæluhús á Fagradal verði varðveitt „Þeir sem ég hef rætt við eru mér sammála um að mikil eftirsjá væri að húsinu, sem byggt var árið 1940,“ segir Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi iðnaðarráðherra, í bréfi til bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs þar sem óskað er eftir að 75 ára gamalt sæluhús á Fagradal verði ekki rifið. 26.1.2015 09:45
Skilja þurfti nokkra bíla eftir Lögreglumenn og Björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðir til aðstoðar ökumanna vegna blindbyls. 26.1.2015 08:36
Djömmurum gekk vel að muna pinnið "Þetta voru óþarfa áhyggjur veitingamanna.,“ sagði Össur Hafþórsson kráareignadi um hvernig fólki hafi gengið að leggja pinnið á minnið. 26.1.2015 08:15
Systurnar standa enn í ströngu "Vegna lyfjabreytinga hjá henni er hún að mestu bundin við hjólastól því hún er mikið lyfjuð og fæturnir gefa eftir," segir Kristbjörg Kristjánsdóttir móðir systranna en önnur þeirra er á Barnaspítala hringsins núna. 26.1.2015 07:15
Strandaglópum var komið í gistingu Hátt í 400 manns, aðallega námsmenn úr Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík, urðu strandaglópar í Staðarskála í gærkvöldi eftir að Holtavörðuheiði varð ófær. Þeim var komið í gistingu í skólahúsnæði og heimagistingu í grendinni. 26.1.2015 07:04
Vilja slíta samstarfi við Reykjanesbæ um málefni fatlaðra Fjögur sveitarfélög á Suðurnesjum vilja ekki frekara samstarf um málefni fatlaðra undir forystu Reykjanesbæjar. 26.1.2015 07:00
Óveðrið hafði áhrif víða Nokkur fjöldi virti ekki lokanir á vegum vegna óveðursins í gær að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar. 26.1.2015 07:00
Skilar minnisblaði í vikunni Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, hyggst senda Ólöfu Nordal innanríkisráðherra minnisblað fyrir vikulokin. 26.1.2015 07:00
Fleiri staðir á teikniborðinu Bæjarins beztu pylsur hafa samið við Vífilfell til ársins 2020 um sölu drykkjarfanga frá fyrirtækinu. 26.1.2015 07:00
Haldið sofandi í öndunarvél Rúm vika er síðan bíll konunnar fór út í Reykjavíkurhöfn. 26.1.2015 07:00
Rótin telur meðferðarkerfið vera úrelt að mörgu leyti Talskona Rótarinnar vill að hið opinbera skoði betur hvernig fjármunum er varið í meðferðarmál. Félagið vill að sérstök greiningarmiðstöð verði sett á laggirnar þar sem ríkið eða óháðir aðilar greini vandann. 26.1.2015 07:00
Unnu Hnakkaþon Egill Sigurðarson, Heiðrún Ingrid Hlíðberg, Helgi Már Hrafnkelsson, Jóhanna Edwald og Rebekka Rut Gunnarsdóttir sem sigruðu. 26.1.2015 07:00
Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25.1.2015 23:29
Enn fjöldi fastur í Staðarskála Einhverjir hafa fengið inni í Reykjaskóla og hótel Staðarflöt. 25.1.2015 22:38
Fáir fastir á Akureyri Björgunarsveitarmenn á Akureyri hafa unnið að því síðustu klukkustundir að aðstoða ökumenn sem fastir eru bæði innan bæjar og utan. 25.1.2015 22:23
Fjöldahjálparstöð opnuð fyrir veðurteppta á Bifröst Um tuttugu manns fengu aðstoð á Bifröst en bílar þeirra munu gista á Holtavörðuheiði. 25.1.2015 21:52
Truflanir á Kröflulínu Rafmagnstruflanir urðu á Akureyri eftir að Kröflulína 1 leysti út en við það rofnaði byggðalínuhringur. 25.1.2015 20:51
Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25.1.2015 20:00
Áhættumatshópur látinn víkja fyrir verkfræðistofu Valsmanns Áhættumatshópur á vegum Isavia, sem taldi óásættanlegt að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hefur sent ríkisstjórninni alvarlegar athugasemdir við að hópurinn skyldi fyrirvaralaust hafa verið lagður niður fyrir jól. 25.1.2015 19:30
Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Sífellt yngra fólk sækist nú eftir kynleiðréttingu og hlutföllin milli fjölda transkvenna og transkarla hafa jafnast. Geðlæknir segir að í samfélaginu hafi orðið viðhorfsbreyting í garð transfólks 25.1.2015 19:15
Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25.1.2015 19:07
Miklar tafir á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Farþegar hafa þurft að bíða í þó nokkurn tíma vegna þess að ekki hefur tekist að koma vélunum að landgöngunum vegna hvassviðris. 25.1.2015 18:13
Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25.1.2015 15:53
Holtavörðuheiði lokað Búið er að loka Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxársdalsheiði vegna mikillar hálku og óveðurs. 25.1.2015 15:36