Fleiri fréttir Dyngjujökull skartaði sínu fegursta í dag Gott skyggni var á jöklinum líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Friðrik Þór Halldórsson tók. 28.8.2014 15:21 Óttast fjöldauppsagnir hjá Landbúnaðarháskóla Íslands Prófessor óttast að fjölda starfsmanna skólans verði sagt upp störfum nú þegar hætt hefur verið við sameiningu Landbúnaðarháskólans við Háskóla Íslands. 28.8.2014 14:54 Tap á A-hluta borgarsjóðs 2,3 milljarðar Áætlun gerði ráð fyrir að hún yrði neikvæð um 1.711 milljónir króna á tímabilinu og er niðurstaðan því lakari en gert var ráð fyrir, sem nemur 642 milljónum króna. 28.8.2014 14:31 Afrísk svínapest að breiðast út Matvælastofnun hefur varað við útbreiðslu sjúkdóms og segir mikilvægt sé að fólk hafi þennan sjúkdóm í huga ef það er á ferðinni í ákveðnum löndum í austurhluta álfunnar. 28.8.2014 14:01 Endurheimti iPod sem fór óvart í Evrópureisu "Þetta er alveg geðveikt,“ segir Júlía Guðbjörnsdóttir sem fékk týnda tónhlöðu sína senda heim frá Svíþjóð. 28.8.2014 13:45 Litakóði fyrir flug yfir Öskju hækkaður í gult Litakóði fyrir flug yfir Öskju er nú gulur. Ekki hefur orðið vart við breytingar frá því að sprungur sáust í jöklinum í suðaustanverðri Bárðarbungu í gærkvöldi. 28.8.2014 12:59 Björguðu hval úr neti trillukarls í Skagafirði Björgun Landhelgisgæslunnar í gær náðist á myndband. Þar sést flæktur hnúfubakur berjast um á meðan tveir vaskir liðsmenn Landhelgisgæslunnar teygja sig út fyrir borðstokkinn til þess að skera á flækjuna. 28.8.2014 12:20 Varar við stormi á sunnudag Veðurstofunni segir að búast megi við suðaustan og austanvindi, 15 til 25 metrum á sekúndu. 28.8.2014 12:13 Nýr dómsmálaráðherra heimsækir ríkislögreglustjóra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræddi við ríkislögreglustjóra um helstu verkefni embættisins. 28.8.2014 12:06 Ráðherra hyggst ekki endurskoða veiðibann á lúðu Sjávarútvegsráðherra hyggst ekki endurskoða veiðibann á lúðu og hvetur hlutaðeigandi til að taka virkan þátt í verndun lúðunnar. 28.8.2014 11:58 Gabbaður af símaskúrki í nafni Dominos "Við lítum þetta mjög alvarlegum augum," segir Anna Fríða Gísladóttir, markaðsfulltrúi Domino's. 28.8.2014 11:47 Kannt þú að aka í hringtorgi? Áhugavert er að til eru mjög fáar reglur um notkun hringtorga. 28.8.2014 11:44 Sigkatlarnir ekki stærri Vísindamenn um borð í TF-SIF, flugvéla Landhelgisgæslunnar sem nú er á flugi yfir Vatnajökli, telja að sigkatlarnir sem sáust í gær hafi ekki stækkað í nótt. 28.8.2014 11:01 Löke-málið: Konunum fækkaði um fjórar Héraðsdómur Reykjavíkur mun taka sér allt að fjórar vikur til þess að taka afstöðu til frávísunarkröfu lögreglumannsins sem ákærðu er fyrir brot í opinberu starfi í Löke-málinu svokallaða. 28.8.2014 10:17 Tuttuguföld gliðnun lands við Vatnajökul Færsla á yfirborði við Vatnajökul mælist 40 sentímetrar, en gliðnunin er ennþá meiri við bergganginn. Færslur á yfirborði mælast í 60 kílómetra fjarlægð frá ganginum. 4,5 stiga jarðskjálfti mældist við Öskju, sá harðasti í tvo áratugi. 28.8.2014 10:00 Umboðsmaður ekki brotið reglur Innanríkisráðherra gagnrýndi umboðsmann Alþingis harðlega vegna birtingu á bréfi áður en hægt var að koma að andmælum. 28.8.2014 09:45 Sérfræðingarnir farnir í loftið Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur hélt í morgun ásamt sérfræðingum Veðurstofunnar og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í eftirlitsflug í flugi TF-SIF á Vatnajökul. 28.8.2014 09:11 Skjálfti af stærð fimm við Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5 stig reið yfir 6,9 kílómetra austnorðaustur af Bárðarbungu korter yfir átta í morgun. Skjálftinn varð á þriggja kílómetra dýpi. 28.8.2014 09:03 Nýnasistar misnota nafn Ásatrúarfélagsins Erlendir aðilar hafa notað íslenska ásatrúarfélagið ranglega til að gefa, stundum öfgafullum, málstað sínum meiri vigt. Allsherjargoði segir að Ísland sé álitið "Róm norðursins“ í hugum margra sem aðhyllast ásatrú. 28.8.2014 08:15 Tekur fjörutíu daga að smala Í sveit sem virtist við það að fara í eyði er nú rekið myndarlegt bú með áttahundruð ám og fimmtíu hrossum. Ungir bændur hafa unnið að mikilli uppbyggingu þar. Svo rúmt er um sauðféð að það tekur um fjörutíu daga að ná því af fjalli. 28.8.2014 08:00 Vantar peninga fyrir loðnuleiðangri í haust Útlit er fyrir að ekki fáist fjármunir til að standa undir loðnuleiðangri Hafrannsóknastofnunar í haust. 28.8.2014 08:00 Stór hluti makrílsins er við Ísland Tæpur fimmtungur alls makríls í Norðaustur-Atlantshafi, eða tæp 18 prósent, mældist innan íslenskrar efnahagslögsögu í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri. 28.8.2014 08:00 Lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Margir af helstu forystumönnum úr grasrót Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Sex formenn fulltrúaráða af þeim ellefu sem Fréttablaðið talaði við neituðu þó að ræða stöðu hennar. 28.8.2014 08:00 Svara Framsókn fullum hálsi Fulltrúar allra flokka í Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar, utan Framsóknar, lögðu fram bókun á fundi ráðsins á þriðjudag og sögðu málatilbúnað Framsóknar rangan og ósannan. 28.8.2014 07:45 Færri skjálftar og enginn gosórói Sterkar líkur eru á að flóð eða jökulhlaup sé yfirvofandi í Jökulsá á Fjöllum eða í Grímsvötnum og þá niður á Skeiðarársand, eftir að vísindamenn sáu óvænt þrjár stórar sigdældir suðaustanvert í Bárðarbungu á flugi yfir svæðið undir kvöld í gær. 28.8.2014 07:09 Borgin samræmir matseðla í skólum Samræmdir matseðlar eiga að tryggja að börn í skólum Reykjavíkurborgar fái sambærilegan og næringarríkan mat. Hægðarauki fyrir foreldra, segir skólastjóri. 28.8.2014 07:00 Eldri borgarar aðstoði við íslenskuna Dalskóli í Úlfarsárdal hefur leitað til Félags eldri borgara um að útvega sjálfboðaliða í verkefni sem felst í að aðstoða börn við að æfa og þjálfa lestur og færni í íslensku. 28.8.2014 07:00 Hitabylgja nýtt til hins ítrasta Blíðskaparveður á Akureyri hefur komið heimamönnum skemmtilega á óvart. 28.8.2014 06:00 „Bendir ekkert til þess að stórt gos sé í gangi“ Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson segir skort á skjálftaóróa benda til þess að ekki sé stórt gos í gangi á þeim stað þar sem vísindamenn urðu varir við sigkatla suðsuðaustur af Dyngjujökli í dag. 28.8.2014 00:22 Ekki hægt að útiloka að gos sé hafið "Vísindamenn, í flugi í kvöld, sáu að þeir telja nýjar sprungur eða sigkatlar sem hafa myndast í jöklinum,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi í kvöld. 27.8.2014 23:19 Sigkatlarnir 10-15 metra djúpir Sigurlaug Hjaltadóttir, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofunni, segir að sigkatlarnir suðsuðaustur af Bárðarbungu séu fjórir talsins á 4-6 kílómetra langri sprungu. 27.8.2014 23:12 Eldur kom upp á Stúdentagörðum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á ellefta tímanum í kvöld eftir að íbúar á stúdentagarði við Eggertsgötu tilkynntu um lausan eld undir svölum á fyrstu hæð. 27.8.2014 22:46 „Erfitt að útskýra með öðru en að þarna sé töluverður hiti undir“ Víðir Reynisson, deildarstjóri á almannavarnadeild lögreglu, segir sigdældirnar 4-6 kílómetra á lengd og verði farið í flug strax í birtingu í fyrramálið til að meta aðstæður að nýju. 27.8.2014 22:34 Smíði nýrrar brúar á Jökulsá í óvissu Vegamálastjóri segir líklegt að beðið verði með smíði nýrrar brúar yfir Jökulsá á Fjöllum meðan óvissa er um eldsumbrot og jökulhlaup. 27.8.2014 22:00 Nýir sigkatlar gætu bent til goss Fjögurra til sex kílómetra langar sprungur hafa myndast sunnan við af Bárðarbungu. Þetta staðfestir starfsmaður Veðurstofu Íslands. 27.8.2014 21:56 Segir að Reynir hafi ekki gert samstarfsmönnum rétt grein fyrir stöðu mála "Að undanförnu hafa stjórnendur DV haft uppi ásakanir í minn garð um ég að standi fyrir fjandsamlegri yfirtöku á blaðinu. Ekkert er fjær sanni.“ 27.8.2014 20:00 Segir tímaspursmál hvenær stórslys verður Foreldrar í Vatnsenda í Kópavogi segja gangbraut á fjölförnum gatnamótum í hverfinu mikla slysagildru. Sjö og tólf ára gamlir bræður lentu í því með stuttu millibili að keyrt var á þá þegar þeir fóru yfir gangbrautina á leið sinni í skólann. 27.8.2014 20:00 Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður Lögregla hefur gengið lengra í lekamálinu en þegar gögn hafa lekið annars staðar út, segir Brynjar Níelsson varaformaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins en að málið sé fyrst og fremst pólitískt. Hann telur ekki að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hafi sagt þinginu ósatt í sumar þegar hún sagðist ekkert vita um rannsókn lögreglu. 27.8.2014 19:06 Hannes Hólmsteinn: Aðförin að Hönnu Birnu minnir á Geirfinnsmálið Prófessorinn telur rannsóknaraðila „láta um of stjórnast af reikulu, en ofsafengnu almenningsáliti, sem mótað er af æsifréttamönnum, jafnvel af fjöldasefasýki.“ 27.8.2014 18:00 Hafnar ritstjórastöðu hjá DV Björn Þorláksson, ritstjóri AKV, segir í færslu sinni á Facebook að honum hafi verið boðin staða ritstjóra hjá DV. Þar segir hann jafnframt að hann hafi hafnað tilboðinu. 27.8.2014 17:56 Tíu sóttu um tvö embætti lögreglustjóra Um var að ræða embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum, 27.8.2014 16:53 Ný skýrsla um leiðir öryrkja til að sækja rétt sinn Í skýrslunni er meðal annars fjallað um kæruheimildir, málskot til dómara og kvartanir til umboðsmanns Alþingis og gefið yfirlit um réttindi sem leiða af örorkumati. 27.8.2014 16:34 Blaðamenn DV harma orð Björns Leifssonar Blaðamenn DV segja orð Björns benda til þess að hann sé gagngert að kaupa hlutabréf í DV til að stuðla að því að nýr ritstjóri verði ráðinn til blaðsins. 27.8.2014 16:22 Íslendingur í farbann: 36 þúsund barnaklámsmyndir á tölvu sinni Lögregla reynir að endurheimta myndbönd af tölvum og minniskubbum Jóns Sverrir Bragasonar, dæmds kynferðisbrotamanns, en talið er að þau innihaldi kynferðisbrot. 27.8.2014 16:17 Yfirlýsing frá Kristínu Þorsteinsdóttur Fréttablaðið er blað allra landsmanna. Þar skiptast menn á skoðunum í aðsendum greinum og ritstjórnargreinum. 27.8.2014 15:49 Sjá næstu 50 fréttir
Dyngjujökull skartaði sínu fegursta í dag Gott skyggni var á jöklinum líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Friðrik Þór Halldórsson tók. 28.8.2014 15:21
Óttast fjöldauppsagnir hjá Landbúnaðarháskóla Íslands Prófessor óttast að fjölda starfsmanna skólans verði sagt upp störfum nú þegar hætt hefur verið við sameiningu Landbúnaðarháskólans við Háskóla Íslands. 28.8.2014 14:54
Tap á A-hluta borgarsjóðs 2,3 milljarðar Áætlun gerði ráð fyrir að hún yrði neikvæð um 1.711 milljónir króna á tímabilinu og er niðurstaðan því lakari en gert var ráð fyrir, sem nemur 642 milljónum króna. 28.8.2014 14:31
Afrísk svínapest að breiðast út Matvælastofnun hefur varað við útbreiðslu sjúkdóms og segir mikilvægt sé að fólk hafi þennan sjúkdóm í huga ef það er á ferðinni í ákveðnum löndum í austurhluta álfunnar. 28.8.2014 14:01
Endurheimti iPod sem fór óvart í Evrópureisu "Þetta er alveg geðveikt,“ segir Júlía Guðbjörnsdóttir sem fékk týnda tónhlöðu sína senda heim frá Svíþjóð. 28.8.2014 13:45
Litakóði fyrir flug yfir Öskju hækkaður í gult Litakóði fyrir flug yfir Öskju er nú gulur. Ekki hefur orðið vart við breytingar frá því að sprungur sáust í jöklinum í suðaustanverðri Bárðarbungu í gærkvöldi. 28.8.2014 12:59
Björguðu hval úr neti trillukarls í Skagafirði Björgun Landhelgisgæslunnar í gær náðist á myndband. Þar sést flæktur hnúfubakur berjast um á meðan tveir vaskir liðsmenn Landhelgisgæslunnar teygja sig út fyrir borðstokkinn til þess að skera á flækjuna. 28.8.2014 12:20
Varar við stormi á sunnudag Veðurstofunni segir að búast megi við suðaustan og austanvindi, 15 til 25 metrum á sekúndu. 28.8.2014 12:13
Nýr dómsmálaráðherra heimsækir ríkislögreglustjóra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræddi við ríkislögreglustjóra um helstu verkefni embættisins. 28.8.2014 12:06
Ráðherra hyggst ekki endurskoða veiðibann á lúðu Sjávarútvegsráðherra hyggst ekki endurskoða veiðibann á lúðu og hvetur hlutaðeigandi til að taka virkan þátt í verndun lúðunnar. 28.8.2014 11:58
Gabbaður af símaskúrki í nafni Dominos "Við lítum þetta mjög alvarlegum augum," segir Anna Fríða Gísladóttir, markaðsfulltrúi Domino's. 28.8.2014 11:47
Kannt þú að aka í hringtorgi? Áhugavert er að til eru mjög fáar reglur um notkun hringtorga. 28.8.2014 11:44
Sigkatlarnir ekki stærri Vísindamenn um borð í TF-SIF, flugvéla Landhelgisgæslunnar sem nú er á flugi yfir Vatnajökli, telja að sigkatlarnir sem sáust í gær hafi ekki stækkað í nótt. 28.8.2014 11:01
Löke-málið: Konunum fækkaði um fjórar Héraðsdómur Reykjavíkur mun taka sér allt að fjórar vikur til þess að taka afstöðu til frávísunarkröfu lögreglumannsins sem ákærðu er fyrir brot í opinberu starfi í Löke-málinu svokallaða. 28.8.2014 10:17
Tuttuguföld gliðnun lands við Vatnajökul Færsla á yfirborði við Vatnajökul mælist 40 sentímetrar, en gliðnunin er ennþá meiri við bergganginn. Færslur á yfirborði mælast í 60 kílómetra fjarlægð frá ganginum. 4,5 stiga jarðskjálfti mældist við Öskju, sá harðasti í tvo áratugi. 28.8.2014 10:00
Umboðsmaður ekki brotið reglur Innanríkisráðherra gagnrýndi umboðsmann Alþingis harðlega vegna birtingu á bréfi áður en hægt var að koma að andmælum. 28.8.2014 09:45
Sérfræðingarnir farnir í loftið Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur hélt í morgun ásamt sérfræðingum Veðurstofunnar og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í eftirlitsflug í flugi TF-SIF á Vatnajökul. 28.8.2014 09:11
Skjálfti af stærð fimm við Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5 stig reið yfir 6,9 kílómetra austnorðaustur af Bárðarbungu korter yfir átta í morgun. Skjálftinn varð á þriggja kílómetra dýpi. 28.8.2014 09:03
Nýnasistar misnota nafn Ásatrúarfélagsins Erlendir aðilar hafa notað íslenska ásatrúarfélagið ranglega til að gefa, stundum öfgafullum, málstað sínum meiri vigt. Allsherjargoði segir að Ísland sé álitið "Róm norðursins“ í hugum margra sem aðhyllast ásatrú. 28.8.2014 08:15
Tekur fjörutíu daga að smala Í sveit sem virtist við það að fara í eyði er nú rekið myndarlegt bú með áttahundruð ám og fimmtíu hrossum. Ungir bændur hafa unnið að mikilli uppbyggingu þar. Svo rúmt er um sauðféð að það tekur um fjörutíu daga að ná því af fjalli. 28.8.2014 08:00
Vantar peninga fyrir loðnuleiðangri í haust Útlit er fyrir að ekki fáist fjármunir til að standa undir loðnuleiðangri Hafrannsóknastofnunar í haust. 28.8.2014 08:00
Stór hluti makrílsins er við Ísland Tæpur fimmtungur alls makríls í Norðaustur-Atlantshafi, eða tæp 18 prósent, mældist innan íslenskrar efnahagslögsögu í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri. 28.8.2014 08:00
Lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Margir af helstu forystumönnum úr grasrót Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Sex formenn fulltrúaráða af þeim ellefu sem Fréttablaðið talaði við neituðu þó að ræða stöðu hennar. 28.8.2014 08:00
Svara Framsókn fullum hálsi Fulltrúar allra flokka í Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar, utan Framsóknar, lögðu fram bókun á fundi ráðsins á þriðjudag og sögðu málatilbúnað Framsóknar rangan og ósannan. 28.8.2014 07:45
Færri skjálftar og enginn gosórói Sterkar líkur eru á að flóð eða jökulhlaup sé yfirvofandi í Jökulsá á Fjöllum eða í Grímsvötnum og þá niður á Skeiðarársand, eftir að vísindamenn sáu óvænt þrjár stórar sigdældir suðaustanvert í Bárðarbungu á flugi yfir svæðið undir kvöld í gær. 28.8.2014 07:09
Borgin samræmir matseðla í skólum Samræmdir matseðlar eiga að tryggja að börn í skólum Reykjavíkurborgar fái sambærilegan og næringarríkan mat. Hægðarauki fyrir foreldra, segir skólastjóri. 28.8.2014 07:00
Eldri borgarar aðstoði við íslenskuna Dalskóli í Úlfarsárdal hefur leitað til Félags eldri borgara um að útvega sjálfboðaliða í verkefni sem felst í að aðstoða börn við að æfa og þjálfa lestur og færni í íslensku. 28.8.2014 07:00
Hitabylgja nýtt til hins ítrasta Blíðskaparveður á Akureyri hefur komið heimamönnum skemmtilega á óvart. 28.8.2014 06:00
„Bendir ekkert til þess að stórt gos sé í gangi“ Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson segir skort á skjálftaóróa benda til þess að ekki sé stórt gos í gangi á þeim stað þar sem vísindamenn urðu varir við sigkatla suðsuðaustur af Dyngjujökli í dag. 28.8.2014 00:22
Ekki hægt að útiloka að gos sé hafið "Vísindamenn, í flugi í kvöld, sáu að þeir telja nýjar sprungur eða sigkatlar sem hafa myndast í jöklinum,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi í kvöld. 27.8.2014 23:19
Sigkatlarnir 10-15 metra djúpir Sigurlaug Hjaltadóttir, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofunni, segir að sigkatlarnir suðsuðaustur af Bárðarbungu séu fjórir talsins á 4-6 kílómetra langri sprungu. 27.8.2014 23:12
Eldur kom upp á Stúdentagörðum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á ellefta tímanum í kvöld eftir að íbúar á stúdentagarði við Eggertsgötu tilkynntu um lausan eld undir svölum á fyrstu hæð. 27.8.2014 22:46
„Erfitt að útskýra með öðru en að þarna sé töluverður hiti undir“ Víðir Reynisson, deildarstjóri á almannavarnadeild lögreglu, segir sigdældirnar 4-6 kílómetra á lengd og verði farið í flug strax í birtingu í fyrramálið til að meta aðstæður að nýju. 27.8.2014 22:34
Smíði nýrrar brúar á Jökulsá í óvissu Vegamálastjóri segir líklegt að beðið verði með smíði nýrrar brúar yfir Jökulsá á Fjöllum meðan óvissa er um eldsumbrot og jökulhlaup. 27.8.2014 22:00
Nýir sigkatlar gætu bent til goss Fjögurra til sex kílómetra langar sprungur hafa myndast sunnan við af Bárðarbungu. Þetta staðfestir starfsmaður Veðurstofu Íslands. 27.8.2014 21:56
Segir að Reynir hafi ekki gert samstarfsmönnum rétt grein fyrir stöðu mála "Að undanförnu hafa stjórnendur DV haft uppi ásakanir í minn garð um ég að standi fyrir fjandsamlegri yfirtöku á blaðinu. Ekkert er fjær sanni.“ 27.8.2014 20:00
Segir tímaspursmál hvenær stórslys verður Foreldrar í Vatnsenda í Kópavogi segja gangbraut á fjölförnum gatnamótum í hverfinu mikla slysagildru. Sjö og tólf ára gamlir bræður lentu í því með stuttu millibili að keyrt var á þá þegar þeir fóru yfir gangbrautina á leið sinni í skólann. 27.8.2014 20:00
Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður Lögregla hefur gengið lengra í lekamálinu en þegar gögn hafa lekið annars staðar út, segir Brynjar Níelsson varaformaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins en að málið sé fyrst og fremst pólitískt. Hann telur ekki að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hafi sagt þinginu ósatt í sumar þegar hún sagðist ekkert vita um rannsókn lögreglu. 27.8.2014 19:06
Hannes Hólmsteinn: Aðförin að Hönnu Birnu minnir á Geirfinnsmálið Prófessorinn telur rannsóknaraðila „láta um of stjórnast af reikulu, en ofsafengnu almenningsáliti, sem mótað er af æsifréttamönnum, jafnvel af fjöldasefasýki.“ 27.8.2014 18:00
Hafnar ritstjórastöðu hjá DV Björn Þorláksson, ritstjóri AKV, segir í færslu sinni á Facebook að honum hafi verið boðin staða ritstjóra hjá DV. Þar segir hann jafnframt að hann hafi hafnað tilboðinu. 27.8.2014 17:56
Tíu sóttu um tvö embætti lögreglustjóra Um var að ræða embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum, 27.8.2014 16:53
Ný skýrsla um leiðir öryrkja til að sækja rétt sinn Í skýrslunni er meðal annars fjallað um kæruheimildir, málskot til dómara og kvartanir til umboðsmanns Alþingis og gefið yfirlit um réttindi sem leiða af örorkumati. 27.8.2014 16:34
Blaðamenn DV harma orð Björns Leifssonar Blaðamenn DV segja orð Björns benda til þess að hann sé gagngert að kaupa hlutabréf í DV til að stuðla að því að nýr ritstjóri verði ráðinn til blaðsins. 27.8.2014 16:22
Íslendingur í farbann: 36 þúsund barnaklámsmyndir á tölvu sinni Lögregla reynir að endurheimta myndbönd af tölvum og minniskubbum Jóns Sverrir Bragasonar, dæmds kynferðisbrotamanns, en talið er að þau innihaldi kynferðisbrot. 27.8.2014 16:17
Yfirlýsing frá Kristínu Þorsteinsdóttur Fréttablaðið er blað allra landsmanna. Þar skiptast menn á skoðunum í aðsendum greinum og ritstjórnargreinum. 27.8.2014 15:49