Fleiri fréttir Reynir reiknar með að hætta á DV á föstudag Reynir segir um nakta tilraun að ræða til þess að kaupa út tjáningarfrelsið. Með þessu sé Björn að kaupa sér þögn miðilsins, en honum hafi þótt umfjöllun DV um sig óþægileg. 27.8.2014 13:27 Morgunleikfimin áfram á Rás 1: Fyrrverandi ráðherra brást illa við fyrirhuguðum dagskrárbreytingum Jón Bjarnarson rak í rogastans í morgun þegar stjórnandi Morgunleikfiminnar tilkynnti að þáttur hennar yrði tekinn af dagskrá Rásar 1. Sú ákvörðun reyndist þó barn síns tíma. 27.8.2014 13:04 Hrókurinn safnar fötum og skóm fyrir börn á Grænlandi Liðsmenn Skákfélagsins Hróksins hafa sett að af stað söfnun á fötum og skófatnaði fyrir börn og ungmenni í Ittoqqortoormiit, í samráði við skólastjórnendur og aðra vini í þessu litla grænlenska þorpi. 27.8.2014 12:23 Rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti Virknin er nú að mestu utan jökuls og hefur þokast um einn kílómetra til norðurs frá því í gær 27.8.2014 12:22 Varnargarðar við Jökulsá á Fjöllum Búið er að setja upp varnargarða við brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði og í Öxarfirði. 27.8.2014 11:54 Hanna Birna tjáði þinginu í júní að hún vissi ekkert um rannsóknina „Virðulegur forseti. Ég ítreka það sem ég hef áður sagt um þetta mál. Ég veit ekki hvernig það er til komið, ég veit ekki hversu oft ég á að segja það. Ég þekki ekki þessa rannsókn, mér er ekki kunnugt um hana og það væri óeðlilegt að ég þekkti einstaka þætti hennar," sagði Hanna Birna við Alþingi í júní. 27.8.2014 11:16 Lífshætta á Ströndum: Réði ekki við bílinn Lögreglumaður á Hólmavík segir að blindhæð, reynsluleysi og lítil tilfinning fyrir akstri stórra bifreiða hafi orðið þess valdandi að ferðafólk lenti í lífsháska á Ströndum í gærmorgun 27.8.2014 11:13 Styrkja geitabú með könnusölu „Ég er komin með tæpan helming af þeim tíu milljónum sem ég var að vonast til að geta farið með í bankann,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli í Hvítársíðu. 27.8.2014 10:27 Borholublástur truflar Hvergerðinga „Strax í kjölfar þess fundar var skrúfað fyrir holuna og þar með var hávaðinn úr sögunni.“ 27.8.2014 10:27 Krummi neitaði sök Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi í Mínus, neitaði sök er mál á hendur honum fyrir að hafa ráðist á lögreglumann við skyldustörf sumarið 2013. 27.8.2014 09:59 Fangar á Kvíabryggju bjarga konu úr bílavandræðum Heiðrún Hreiðarsdóttir naut aðstoðar fanga sem settu bíl hennar í gang með óhefðbundnum hætti. 27.8.2014 08:45 Með dóp og vopn í bíl í Lágmúla Hún var heldur ógæfuleg áhöfn bílsins sem lögreglan stöðvaði í Lágmúla í Reykjavík snemma í gærkvöldi. 27.8.2014 08:08 Björguðu þremur konum úr niðamyrkum helli Þrjár konur sátu klukkustundunum saman í niðamyrkri djúpt inni í Raufarhólshelli í Þrengslunum ofan við Þorlákshöfn í gærdag, uns björgunarsveitarmenn fundu þær um klukkan hálf átta í gærkvöldi og hjálpuðu þeim út. 27.8.2014 07:29 Tveir skjálftar yfir fimm stigum og einn stór nærri Öskju Meiri skjálftavirkni var á Bárðarbungusvæðinu í nótt en í fyrrinótt og mældust um 500 skjálftar frá miðnætti til klukkan sex í morgun. Þar af mældust tveir yfir fimm stig og fjölmargir skjálftar upp á tvö til þrjú stig mældust einnig. 27.8.2014 07:05 Lengist um fjóra kílómetra á dag Síðustu tíu daga hefur berggangurinn undir Vatnajökli lengst um fjóra kílómetra á dag, að meðaltali. Sérfræðingur segir atburðinn einn þann markverðasta sem Íslendingar hafa orðið vitni að, en stærð berggangsins sé vanmetin og stefna hans beint á Öskju allrar athygli verð. 27.8.2014 07:00 Börnin fá ekki kjúkling og minna úrval grænmetis Heilbrigðiseftirlitið krefst þess að matvælaframleiðsla verði takmörkuð í mötuneyti Hagaskóla. 27.8.2014 07:00 Ríflega þriðjungur barna á biðlista 250 börn eru enn á biðlista eftir plássi á frístundaheimili í Hafnarfirði þrátt fyrir að skólastarf sé hafið. 27.8.2014 07:00 Ósátt við innheimtu ríkisins Samband garðyrkjubænda og Sölufélag garðyrkjumanna leggjast sterklega gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar að innheimta gjald vegna sýnatöku við mælingar á varnarefnum í grænmeti. Segja þau að með því sé ríkið að setja nýjar álögur á innlenda framleiðslu á grænmeti. 27.8.2014 07:00 Ákvæði sem hefur aldrei verið beitt áður Mörg fordæmi eru fyrir því að umboðsmaður Alþingis hefji frumkvæðisathugun á starfi ráðherra eða starfsemi framkvæmdarvaldsins. 27.8.2014 00:00 Kaupir hlut í DV og vill Reyni út Laugar ehf. hafa keypt 4,42 prósent hlut í DV ehf. en Laugar eru í eigu Björns Leifssonar oft kenndur við World Class. 26.8.2014 23:14 Krefjast þess að ljósleiðari verði hringtengdur Bæjarráð Bolungarvíkur fundaði í kvöld vegna þeirra stöðu sem kom upp í dag á Vestfjörðum en fjarskiptaþjónustan á svæðinu var að hluta úti eftir að bilun varð í stofnkerfi Mílu. 26.8.2014 21:05 Skaftáreldar komu upp úr löngum kvikugangi Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að kvikugangar, eins og sá sem nú vex undir norðanverðum Vatnajökli, geti orsakað hættuleg hamfaragos. 26.8.2014 21:00 Heilsulind sem varð að geymslu fyrir ruslatunnur Viðbygging við Kórinn í Kópavogi sem átti að hýsa eina glæsilegustu líkams- og heilsuræktarstöð landsins er í dag notuð sem geymsla undir ruslatunnur Kópavogsbæjar. 26.8.2014 20:25 "Þetta er ennþá í fullum gangi" TF SIF, eftirlits-og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar, er búin fyrsta flokks tækjabúnaði til eftirlits með gosvirkni og við skoðuðum hana eftir flug yfir hálendið. Tveir mjög stórir skjálftar urðu í dag. 26.8.2014 20:00 „Núna hefjast árásir til að grafa undan Umboðsmanni Alþingis“ "Þetta er grafalvarlegt mál. Það er mjög mikilvægt að fólk sé meðvitað að núna munu hefjast miklar árásir til að grafa undan trúverðugleika embættis umboðsmanns Alþingis,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. 26.8.2014 19:59 Starfar ekki samkvæmt siðareglum Umboðsmaður Alþingis hefur svarað fyrirspurn forsætisráðherra 26.8.2014 19:45 Ólafur er hættur hjá Fréttablaðinu Ólafur Þ. Stephensen er hættur hjá Fréttablaðinu. Ólafur sendi fjölmiðlum tilkynningu þess efnis rétt í þessu. Ólafur hefur starfað sem ritstjóri Fréttablaðsins undanfarin fjögur og hálft ár. 26.8.2014 18:41 Mikilvægt að innanríkisráðherra hefði ekki afskipti af rannsókn lekamálsins Bjarni Benditksson sagði á Sprengisandi skipta sköpum hvort innanríkisráðherra hefði haft afskipti af rannsókn lekamálsins. 26.8.2014 17:49 Sigmundur Davíð: Leyfa átti Hönnu Birnu að bregðast við "Á meðan ráðherra er í ríkisstjórn nýtur hann trausts,“ segir forsætisráðherra sem tekur undir gagnrýni fjármálaráðherra á umboðsmann. 26.8.2014 16:49 „Ekki um neins konar pólitískan leik að ræða í þessu máli“ Árni Páll Árnason segir viðbrögð innanríkisráðherra bera þess merki að hún átti sig ekki enn á alvarleika málsins. 26.8.2014 16:24 Vestfirðingar geta hringt á ný Viðskiptavinir Símans á Vestfjörðum eru nú komnir í farsímasamband og talsímasamband. 26.8.2014 16:01 Hanna Birna segist ekki hafa gert neitt rangt "Það á aldrei að vera þannig að stjórnmálamaður velti fyrir sér að segja af sér embætti ef hann hefur ekki gert neitt rangt,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, Innanríkisráðherra, í beinni útsendingu í þættinum Ísland í dag í kvöld. Yfirlýsing í kjölfar þriðja bréfs Umboðsmanns Alþingis til hennar hefur vakið mikla athygli í dag. 26.8.2014 15:46 Kristinn R. ósáttur við kveðjustund sína hjá RÚV "Nýtt Síðdegisútvarp hefst á fimmtudag og menn þar telja sig ekki hafa efni á því að kaupa pistla mína sem kosta þó ekki neinar fúglur fjár. SKÍTT!!“ 26.8.2014 14:39 Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26.8.2014 14:37 Sextíu þúsund hafa sótt um lækkun húsnæðislána Frestur til að sækja um um lækkun rennur út á mánudaginn. 26.8.2014 14:10 Bílvelta á Ströndum: Fimm Suður-Kóreumenn komust í hann krappan "Þau voru ótrúlega heppin að sleppa lifandi frá þessu. Ef það hefði bara orðið ein velta og bíllinn lent á hvolfi hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum,“ segir Eva Sigurbjörnsdóttir. 26.8.2014 13:53 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26.8.2014 13:36 Stór skjálfti mælist við Dyngjujökul Skjálftinn mældist 4,6 stig að stærð og fannst alla leið á Akureyri. 26.8.2014 13:02 Hvetur foreldra að fylgjast með notkun barna á rafmagnshjólum "Því miður virðist sem svo að börnum sé sleppt út á þessum hjólum án mikils eftirlits," segir í tilkynningu lögreglunnar. 26.8.2014 13:01 Veglínur sem Vegagerðin vill meta í Gufudalssveit Ný veglína um Teigsskóg er meðal valkosta í nýrri matsáætlun sem Vegagerðin hefur sent Skipulagstofnun til formlegrar ákvörðunar vegna framtíðarlegu Vestfjarðavegar. 26.8.2014 12:45 Tók skýrt fram að hann hefði ekki hætt vegna ráðherra Stefán Eiríksson segir frásögn Hönnu Birnu af samskiptum þeirra tveggja ekki segja alla söguna. 26.8.2014 12:39 Hefði valdið verulegu tjóni á innviðum þjóðfélagsins Jarðskjálftafræðingur segir að skjálfti upp á 5,7 stig, eins og sá sem mældist í Bárðarbungu í nótt, hefði getað valdið töluverðum usla hefði hann átt upptök undir höfuðborgarsvæðinu. 26.8.2014 12:37 Bjarni ósáttur við umboðsmann Bjarni Benediktsson, gagnrýnir Umboðsmann Alþingis fyrir að hafa ekki gefið innanríkisráðherra færi á að svara fyrir sig áður en athugasemdir hans rötuðu í fjölmiðla. 26.8.2014 12:18 Stefán leitaði til ríkissaksóknara Stefán Eiríksson, fráfarandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafði samband við ríkissaksóknara þar sem fyrirspurnir ráðherra hafi verið á þann veg að hann þurfti að afla upplýsinga um rannsóknina á lekamálinu. 26.8.2014 12:15 Virknin þokast áfram til norðurs Skjálftavirkni er enn mjög mikil við Bárðarbungu og hafa rúmlega 500 skjálftar mælst frá miðnætti. 26.8.2014 12:03 Sjá næstu 50 fréttir
Reynir reiknar með að hætta á DV á föstudag Reynir segir um nakta tilraun að ræða til þess að kaupa út tjáningarfrelsið. Með þessu sé Björn að kaupa sér þögn miðilsins, en honum hafi þótt umfjöllun DV um sig óþægileg. 27.8.2014 13:27
Morgunleikfimin áfram á Rás 1: Fyrrverandi ráðherra brást illa við fyrirhuguðum dagskrárbreytingum Jón Bjarnarson rak í rogastans í morgun þegar stjórnandi Morgunleikfiminnar tilkynnti að þáttur hennar yrði tekinn af dagskrá Rásar 1. Sú ákvörðun reyndist þó barn síns tíma. 27.8.2014 13:04
Hrókurinn safnar fötum og skóm fyrir börn á Grænlandi Liðsmenn Skákfélagsins Hróksins hafa sett að af stað söfnun á fötum og skófatnaði fyrir börn og ungmenni í Ittoqqortoormiit, í samráði við skólastjórnendur og aðra vini í þessu litla grænlenska þorpi. 27.8.2014 12:23
Rúmlega 700 skjálftar frá miðnætti Virknin er nú að mestu utan jökuls og hefur þokast um einn kílómetra til norðurs frá því í gær 27.8.2014 12:22
Varnargarðar við Jökulsá á Fjöllum Búið er að setja upp varnargarða við brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði og í Öxarfirði. 27.8.2014 11:54
Hanna Birna tjáði þinginu í júní að hún vissi ekkert um rannsóknina „Virðulegur forseti. Ég ítreka það sem ég hef áður sagt um þetta mál. Ég veit ekki hvernig það er til komið, ég veit ekki hversu oft ég á að segja það. Ég þekki ekki þessa rannsókn, mér er ekki kunnugt um hana og það væri óeðlilegt að ég þekkti einstaka þætti hennar," sagði Hanna Birna við Alþingi í júní. 27.8.2014 11:16
Lífshætta á Ströndum: Réði ekki við bílinn Lögreglumaður á Hólmavík segir að blindhæð, reynsluleysi og lítil tilfinning fyrir akstri stórra bifreiða hafi orðið þess valdandi að ferðafólk lenti í lífsháska á Ströndum í gærmorgun 27.8.2014 11:13
Styrkja geitabú með könnusölu „Ég er komin með tæpan helming af þeim tíu milljónum sem ég var að vonast til að geta farið með í bankann,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli í Hvítársíðu. 27.8.2014 10:27
Borholublástur truflar Hvergerðinga „Strax í kjölfar þess fundar var skrúfað fyrir holuna og þar með var hávaðinn úr sögunni.“ 27.8.2014 10:27
Krummi neitaði sök Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi í Mínus, neitaði sök er mál á hendur honum fyrir að hafa ráðist á lögreglumann við skyldustörf sumarið 2013. 27.8.2014 09:59
Fangar á Kvíabryggju bjarga konu úr bílavandræðum Heiðrún Hreiðarsdóttir naut aðstoðar fanga sem settu bíl hennar í gang með óhefðbundnum hætti. 27.8.2014 08:45
Með dóp og vopn í bíl í Lágmúla Hún var heldur ógæfuleg áhöfn bílsins sem lögreglan stöðvaði í Lágmúla í Reykjavík snemma í gærkvöldi. 27.8.2014 08:08
Björguðu þremur konum úr niðamyrkum helli Þrjár konur sátu klukkustundunum saman í niðamyrkri djúpt inni í Raufarhólshelli í Þrengslunum ofan við Þorlákshöfn í gærdag, uns björgunarsveitarmenn fundu þær um klukkan hálf átta í gærkvöldi og hjálpuðu þeim út. 27.8.2014 07:29
Tveir skjálftar yfir fimm stigum og einn stór nærri Öskju Meiri skjálftavirkni var á Bárðarbungusvæðinu í nótt en í fyrrinótt og mældust um 500 skjálftar frá miðnætti til klukkan sex í morgun. Þar af mældust tveir yfir fimm stig og fjölmargir skjálftar upp á tvö til þrjú stig mældust einnig. 27.8.2014 07:05
Lengist um fjóra kílómetra á dag Síðustu tíu daga hefur berggangurinn undir Vatnajökli lengst um fjóra kílómetra á dag, að meðaltali. Sérfræðingur segir atburðinn einn þann markverðasta sem Íslendingar hafa orðið vitni að, en stærð berggangsins sé vanmetin og stefna hans beint á Öskju allrar athygli verð. 27.8.2014 07:00
Börnin fá ekki kjúkling og minna úrval grænmetis Heilbrigðiseftirlitið krefst þess að matvælaframleiðsla verði takmörkuð í mötuneyti Hagaskóla. 27.8.2014 07:00
Ríflega þriðjungur barna á biðlista 250 börn eru enn á biðlista eftir plássi á frístundaheimili í Hafnarfirði þrátt fyrir að skólastarf sé hafið. 27.8.2014 07:00
Ósátt við innheimtu ríkisins Samband garðyrkjubænda og Sölufélag garðyrkjumanna leggjast sterklega gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar að innheimta gjald vegna sýnatöku við mælingar á varnarefnum í grænmeti. Segja þau að með því sé ríkið að setja nýjar álögur á innlenda framleiðslu á grænmeti. 27.8.2014 07:00
Ákvæði sem hefur aldrei verið beitt áður Mörg fordæmi eru fyrir því að umboðsmaður Alþingis hefji frumkvæðisathugun á starfi ráðherra eða starfsemi framkvæmdarvaldsins. 27.8.2014 00:00
Kaupir hlut í DV og vill Reyni út Laugar ehf. hafa keypt 4,42 prósent hlut í DV ehf. en Laugar eru í eigu Björns Leifssonar oft kenndur við World Class. 26.8.2014 23:14
Krefjast þess að ljósleiðari verði hringtengdur Bæjarráð Bolungarvíkur fundaði í kvöld vegna þeirra stöðu sem kom upp í dag á Vestfjörðum en fjarskiptaþjónustan á svæðinu var að hluta úti eftir að bilun varð í stofnkerfi Mílu. 26.8.2014 21:05
Skaftáreldar komu upp úr löngum kvikugangi Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að kvikugangar, eins og sá sem nú vex undir norðanverðum Vatnajökli, geti orsakað hættuleg hamfaragos. 26.8.2014 21:00
Heilsulind sem varð að geymslu fyrir ruslatunnur Viðbygging við Kórinn í Kópavogi sem átti að hýsa eina glæsilegustu líkams- og heilsuræktarstöð landsins er í dag notuð sem geymsla undir ruslatunnur Kópavogsbæjar. 26.8.2014 20:25
"Þetta er ennþá í fullum gangi" TF SIF, eftirlits-og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar, er búin fyrsta flokks tækjabúnaði til eftirlits með gosvirkni og við skoðuðum hana eftir flug yfir hálendið. Tveir mjög stórir skjálftar urðu í dag. 26.8.2014 20:00
„Núna hefjast árásir til að grafa undan Umboðsmanni Alþingis“ "Þetta er grafalvarlegt mál. Það er mjög mikilvægt að fólk sé meðvitað að núna munu hefjast miklar árásir til að grafa undan trúverðugleika embættis umboðsmanns Alþingis,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. 26.8.2014 19:59
Starfar ekki samkvæmt siðareglum Umboðsmaður Alþingis hefur svarað fyrirspurn forsætisráðherra 26.8.2014 19:45
Ólafur er hættur hjá Fréttablaðinu Ólafur Þ. Stephensen er hættur hjá Fréttablaðinu. Ólafur sendi fjölmiðlum tilkynningu þess efnis rétt í þessu. Ólafur hefur starfað sem ritstjóri Fréttablaðsins undanfarin fjögur og hálft ár. 26.8.2014 18:41
Mikilvægt að innanríkisráðherra hefði ekki afskipti af rannsókn lekamálsins Bjarni Benditksson sagði á Sprengisandi skipta sköpum hvort innanríkisráðherra hefði haft afskipti af rannsókn lekamálsins. 26.8.2014 17:49
Sigmundur Davíð: Leyfa átti Hönnu Birnu að bregðast við "Á meðan ráðherra er í ríkisstjórn nýtur hann trausts,“ segir forsætisráðherra sem tekur undir gagnrýni fjármálaráðherra á umboðsmann. 26.8.2014 16:49
„Ekki um neins konar pólitískan leik að ræða í þessu máli“ Árni Páll Árnason segir viðbrögð innanríkisráðherra bera þess merki að hún átti sig ekki enn á alvarleika málsins. 26.8.2014 16:24
Vestfirðingar geta hringt á ný Viðskiptavinir Símans á Vestfjörðum eru nú komnir í farsímasamband og talsímasamband. 26.8.2014 16:01
Hanna Birna segist ekki hafa gert neitt rangt "Það á aldrei að vera þannig að stjórnmálamaður velti fyrir sér að segja af sér embætti ef hann hefur ekki gert neitt rangt,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, Innanríkisráðherra, í beinni útsendingu í þættinum Ísland í dag í kvöld. Yfirlýsing í kjölfar þriðja bréfs Umboðsmanns Alþingis til hennar hefur vakið mikla athygli í dag. 26.8.2014 15:46
Kristinn R. ósáttur við kveðjustund sína hjá RÚV "Nýtt Síðdegisútvarp hefst á fimmtudag og menn þar telja sig ekki hafa efni á því að kaupa pistla mína sem kosta þó ekki neinar fúglur fjár. SKÍTT!!“ 26.8.2014 14:39
Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26.8.2014 14:37
Sextíu þúsund hafa sótt um lækkun húsnæðislána Frestur til að sækja um um lækkun rennur út á mánudaginn. 26.8.2014 14:10
Bílvelta á Ströndum: Fimm Suður-Kóreumenn komust í hann krappan "Þau voru ótrúlega heppin að sleppa lifandi frá þessu. Ef það hefði bara orðið ein velta og bíllinn lent á hvolfi hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum,“ segir Eva Sigurbjörnsdóttir. 26.8.2014 13:53
Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26.8.2014 13:36
Stór skjálfti mælist við Dyngjujökul Skjálftinn mældist 4,6 stig að stærð og fannst alla leið á Akureyri. 26.8.2014 13:02
Hvetur foreldra að fylgjast með notkun barna á rafmagnshjólum "Því miður virðist sem svo að börnum sé sleppt út á þessum hjólum án mikils eftirlits," segir í tilkynningu lögreglunnar. 26.8.2014 13:01
Veglínur sem Vegagerðin vill meta í Gufudalssveit Ný veglína um Teigsskóg er meðal valkosta í nýrri matsáætlun sem Vegagerðin hefur sent Skipulagstofnun til formlegrar ákvörðunar vegna framtíðarlegu Vestfjarðavegar. 26.8.2014 12:45
Tók skýrt fram að hann hefði ekki hætt vegna ráðherra Stefán Eiríksson segir frásögn Hönnu Birnu af samskiptum þeirra tveggja ekki segja alla söguna. 26.8.2014 12:39
Hefði valdið verulegu tjóni á innviðum þjóðfélagsins Jarðskjálftafræðingur segir að skjálfti upp á 5,7 stig, eins og sá sem mældist í Bárðarbungu í nótt, hefði getað valdið töluverðum usla hefði hann átt upptök undir höfuðborgarsvæðinu. 26.8.2014 12:37
Bjarni ósáttur við umboðsmann Bjarni Benediktsson, gagnrýnir Umboðsmann Alþingis fyrir að hafa ekki gefið innanríkisráðherra færi á að svara fyrir sig áður en athugasemdir hans rötuðu í fjölmiðla. 26.8.2014 12:18
Stefán leitaði til ríkissaksóknara Stefán Eiríksson, fráfarandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafði samband við ríkissaksóknara þar sem fyrirspurnir ráðherra hafi verið á þann veg að hann þurfti að afla upplýsinga um rannsóknina á lekamálinu. 26.8.2014 12:15
Virknin þokast áfram til norðurs Skjálftavirkni er enn mjög mikil við Bárðarbungu og hafa rúmlega 500 skjálftar mælst frá miðnætti. 26.8.2014 12:03