Fleiri fréttir „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29.8.2014 09:00 Flugu yfir gosstöðvarnar í morgun Kristján Þór Kristjánsson flaug yfir gosstöðina í Holuhrauni í morgun. Með í för var myndatökumaðurinn Hörður Finnbogason sem tók meðfylgjandi myndband og ljósmyndir. Eins og sést hefur greinilega dregið nokkuð úr gosinu frá því þegar mest var í nótt. 29.8.2014 08:56 Vegum lokað við gosstöðvarnar - neyðarstig í gildi hjá Almannavörnum Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla. Einnig hefur nokkrum leiðum upp úr Bárðardal og við Grænavatn verið lokað. Vegurinn vestan við Dettifoss er einnig lokaður eins og sést á meðfylgjandi korti. 29.8.2014 08:34 25 þúsund tonn af makríl veidd á Neskaupsstað Búið er að landa 25 þúsund tonnum af makríl í höfninni í Neskaupstað á þessari vertíð. 29.8.2014 08:00 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29.8.2014 08:00 Eyjamenn undirbúa sprengingu í fjölda eldri borgara Eyjamenn búa sig nú undir að mæta spá Hagstofunnar um að Íslendingum eldri en 67 ára fjölgi um um fimmtíu prósent milli áranna 2013 og 2025. 29.8.2014 08:00 Hanar að gala eigandann út af lögbýlaskrá Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ vilja að lögbýli í þéttbýli verði aflögð. Þá geti þau beitt sér gegn tveimur landnámshönum sem nágranni í Reykjahverfi segir sígalandi. Eigandi hananna segist ekki gefa lögbýlisréttinn eftir nema Alþingi breyti lögum. 29.8.2014 07:30 Samþykkja sölu húsa að Laugavegi 4 og 6 Borgarráð hefur samþykkt að selja fasteignirnar við Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1 a. Ákvörðun um þetta var samþykkt í gær með fjórum atkvæðum borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina greiddu atkvæði á móti. 29.8.2014 07:00 Tveir af hverjum þremur vilja að Hanna Birna hætti Sextíu og sjö prósent þeirra sem afstöðu tóku telja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra eigi að segja af sér embættinu. 33 prósent telja að hún eigi ekki að segja af sér. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins. 29.8.2014 07:00 Nýr bæjarstóri tekinn til starfa í Hafnarfirði Haraldur L. Haraldsson hóf í gær störf sem bæjarstjóri í Hafnarfirði. 29.8.2014 07:00 Japan Airlines hyggur á beint flug til Íslands Japönskum ferðamönnum hefur fjölgað um nærri helming frá árin 2011. 29.8.2014 07:00 Lofar fjörugum aðalfundi DV Í dag verður aðalfundur hlutafélags DV haldinn, þar sem meðal annars verður kosið í nýja stjórn félagsins 29.8.2014 07:00 2,3 milljarða króna halli í borgarsjóði Rekstrarniðurstaða borgarsjóðs er 640 milljón krónum lakari en gert var ráð fyrir. Sjálfstæðismenn kalla eftir uppstokkun í rekstri. 29.8.2014 07:00 Umsóknir fóru að streyma inn Tuttugu umsóknir bárust Hafnarfjarðarbæ og vel gengur að manna frístundarheimili. 29.8.2014 07:00 Hóta lögbannskröfu á sumarhúsahlið Hart er deilt um uppsetningu hliðs á aðkomuvegi að tveimur sumarhúsasvæðum á Sogsbökkum. 29.8.2014 07:00 Takmörkunum á flugi á Akureyrarflugvöll hefur verið aflétt Skilgreint flughættusvæði hefur verið minnkað og nær aðeins í 5.000 fet. 29.8.2014 05:26 Hér er gosið Myndin er unnin af Ingibjörgu Jónsdóttur hjá Jarðvísindastofnun upp úr gögnum NASA og USGS. 29.8.2014 05:12 Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29.8.2014 04:28 Nítján þúsund fylgdust með gosinu á sama tíma Netverjar hafa fylgst grannt með eldgosinu sem hófst í Holuhrauni, norðan Dyngjujökuls í nótt. 29.8.2014 04:27 Dreifikerfi Vodafone á Húsavík komið í lag Búið að laga bilunina. 29.8.2014 04:00 Sofa í Dreka tilbúnir að mæta á vaktina í fyrramálið „Það hefur dregið mikið úr þessu. Upp úr eitt var þetta talsvert meira en það er núna,“ segir Benedikt Ófeigsson hjá Veðurstofunni sem fylgst hefur með gangi mála í námunda við gosið í kvöld. 29.8.2014 03:55 Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29.8.2014 03:23 Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29.8.2014 03:18 Sprungan talin vera um 1 kílómetri á lengd Talið var í upphafi að sprungan, sem er um fimm kílómetra norðan Dyngjujökuls og sunnan Öskju, væri 100-300 metra löng. Nú virðist sem hún sé töluvert lengri. 29.8.2014 03:12 Almannavarnir sáu gosið fyrst á vefmyndavél Mílu Rögnvaldur Ólafsson sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. 29.8.2014 02:59 Bíða átekta í Þingeyjarsýslu Ingólfur Freysson, formaður neyðarnefndar í Þingeyjarsýslu, var einn á vakt þegar Vísir náði af honum tali á öðrum tímanum í nótt. 29.8.2014 02:51 Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferð "Við sjáum ekki á þessu stigi að þetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrðu minniháttar breytingar gerðar en ekki mikið meira en það.“ 29.8.2014 02:42 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29.8.2014 02:31 Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29.8.2014 02:15 120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29.8.2014 01:59 Fundað í samhæfingarmiðstöðinni Á annan tug manns eru mættir til vinnu í Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð sökum þess að eldgos er hafið í Holuhrauni á milli Dyngjujökuls og Öskju norðan við Vatnajökul. 29.8.2014 01:48 Hópslagsmál á Hverfisgötu: "Það var verið að gera nautahakk úr andlitinu á honum“ Lögregla handtók þrjá eftir hópslagsmál á Hverfisgötu í nótt. 29.8.2014 01:45 Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. 29.8.2014 01:21 Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29.8.2014 01:00 Banaslys á Hafnarvegi við Höfn í Hornafirði Banaslys varð á Hafnarvegi rétt norðan við Höfn í Hornafirði í dag en þetta staðfestir lögreglumaður á svæðinu í samtal við við fréttastofu. 28.8.2014 23:48 Dósirnar komnar í leitirnar "Það var bara einn starfsmaður hússins sem fór í rölt um nærsvæðið og fann pokana fyrir aftan hurð neðst í hesthúsabyggðinni,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. 28.8.2014 22:48 Þrír fluttir með þyrlu eftir að bíll með sjö innanborðs valt Bifreið valt í Norðurárdal seinnipartinn í dag en sjö erlendir ferðamenn voru í bílnum. Allir farþegarnir slösuðust en þrír þeirra voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi. 28.8.2014 20:15 Harpa nýtist í tölvuleiki Harpa hefur undanfarin kvöld nýst sem tölvuskjár, þar sem allir sem snjallsíma geta valdið geta spilað hinn fornfræga tölvuleik Pong, þegar kvölda tekur. 28.8.2014 20:15 Segja að spurningunni um ólögmæti verðtryggingarinnar sé enn ósvarað Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir að EFTA dómstóllinn úrskurðaði um að íslenskir dómstólar skuli skera úr um lögmæti verðtryggingarinnar. 28.8.2014 19:14 Fisflugvél í erfiðleikum í Mosfellsbæ - Klessti á ljósastaur Tveir flugmenn lentu í vandræðum á fisflugvél í Mosfellsbæ en lending þeirra á vegi í bænum misheppnaðist með þeim afleiðinum að vélin hafnaði á ljósastaur. 28.8.2014 18:55 Engin lög til um frístundaheimili Engin lög eru til um starfsemi frístundaheimila hér á landi en um 90 prósent sveitarfélaga bjóða slíka þjónustu. 28.8.2014 18:45 Kjarninn sá að íslenskir dómstólar eigi síðasta orðið Verðtryggingin brýtur ekki gegn tilskipun Evrópusambandsins um óréttmæta skilmála í neytendasamningum og það er íslenskra dómstóla að meta hvort skilmáli um verðtrygginguna sé óréttmætur. 28.8.2014 18:30 Hvetja dósaþjófinn til að fara beint í endurvinnsluna „Hann hefur að öllum líkindum verið á stórum sendiferðabíl. Bíll með kerru dugar ekki í þetta,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnastjóri hjá HK. 28.8.2014 18:00 Gusuðu ísköldu vatni yfir kennarana sína Nemendur í Alþjóðaskólanum í Garðabæ færðu MND-félaginu á Íslandi 35 nuddtæki að gjöf í Ísfötuáskoruninni svokölluðu. 28.8.2014 17:19 Tvö eldfjöll á Íslandi nú talin ógna fluginu Alþjóðaflugið hefur nú fengið viðvörun um að tvær íslenskar eldstöðvar sýni merki um óróa eða séu að búa sig undir eldgos. 28.8.2014 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29.8.2014 09:00
Flugu yfir gosstöðvarnar í morgun Kristján Þór Kristjánsson flaug yfir gosstöðina í Holuhrauni í morgun. Með í för var myndatökumaðurinn Hörður Finnbogason sem tók meðfylgjandi myndband og ljósmyndir. Eins og sést hefur greinilega dregið nokkuð úr gosinu frá því þegar mest var í nótt. 29.8.2014 08:56
Vegum lokað við gosstöðvarnar - neyðarstig í gildi hjá Almannavörnum Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla. Einnig hefur nokkrum leiðum upp úr Bárðardal og við Grænavatn verið lokað. Vegurinn vestan við Dettifoss er einnig lokaður eins og sést á meðfylgjandi korti. 29.8.2014 08:34
25 þúsund tonn af makríl veidd á Neskaupsstað Búið er að landa 25 þúsund tonnum af makríl í höfninni í Neskaupstað á þessari vertíð. 29.8.2014 08:00
Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29.8.2014 08:00
Eyjamenn undirbúa sprengingu í fjölda eldri borgara Eyjamenn búa sig nú undir að mæta spá Hagstofunnar um að Íslendingum eldri en 67 ára fjölgi um um fimmtíu prósent milli áranna 2013 og 2025. 29.8.2014 08:00
Hanar að gala eigandann út af lögbýlaskrá Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ vilja að lögbýli í þéttbýli verði aflögð. Þá geti þau beitt sér gegn tveimur landnámshönum sem nágranni í Reykjahverfi segir sígalandi. Eigandi hananna segist ekki gefa lögbýlisréttinn eftir nema Alþingi breyti lögum. 29.8.2014 07:30
Samþykkja sölu húsa að Laugavegi 4 og 6 Borgarráð hefur samþykkt að selja fasteignirnar við Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1 a. Ákvörðun um þetta var samþykkt í gær með fjórum atkvæðum borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina greiddu atkvæði á móti. 29.8.2014 07:00
Tveir af hverjum þremur vilja að Hanna Birna hætti Sextíu og sjö prósent þeirra sem afstöðu tóku telja að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra eigi að segja af sér embættinu. 33 prósent telja að hún eigi ekki að segja af sér. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins. 29.8.2014 07:00
Nýr bæjarstóri tekinn til starfa í Hafnarfirði Haraldur L. Haraldsson hóf í gær störf sem bæjarstjóri í Hafnarfirði. 29.8.2014 07:00
Japan Airlines hyggur á beint flug til Íslands Japönskum ferðamönnum hefur fjölgað um nærri helming frá árin 2011. 29.8.2014 07:00
Lofar fjörugum aðalfundi DV Í dag verður aðalfundur hlutafélags DV haldinn, þar sem meðal annars verður kosið í nýja stjórn félagsins 29.8.2014 07:00
2,3 milljarða króna halli í borgarsjóði Rekstrarniðurstaða borgarsjóðs er 640 milljón krónum lakari en gert var ráð fyrir. Sjálfstæðismenn kalla eftir uppstokkun í rekstri. 29.8.2014 07:00
Umsóknir fóru að streyma inn Tuttugu umsóknir bárust Hafnarfjarðarbæ og vel gengur að manna frístundarheimili. 29.8.2014 07:00
Hóta lögbannskröfu á sumarhúsahlið Hart er deilt um uppsetningu hliðs á aðkomuvegi að tveimur sumarhúsasvæðum á Sogsbökkum. 29.8.2014 07:00
Takmörkunum á flugi á Akureyrarflugvöll hefur verið aflétt Skilgreint flughættusvæði hefur verið minnkað og nær aðeins í 5.000 fet. 29.8.2014 05:26
Hér er gosið Myndin er unnin af Ingibjörgu Jónsdóttur hjá Jarðvísindastofnun upp úr gögnum NASA og USGS. 29.8.2014 05:12
Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29.8.2014 04:28
Nítján þúsund fylgdust með gosinu á sama tíma Netverjar hafa fylgst grannt með eldgosinu sem hófst í Holuhrauni, norðan Dyngjujökuls í nótt. 29.8.2014 04:27
Sofa í Dreka tilbúnir að mæta á vaktina í fyrramálið „Það hefur dregið mikið úr þessu. Upp úr eitt var þetta talsvert meira en það er núna,“ segir Benedikt Ófeigsson hjá Veðurstofunni sem fylgst hefur með gangi mála í námunda við gosið í kvöld. 29.8.2014 03:55
Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29.8.2014 03:23
Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29.8.2014 03:18
Sprungan talin vera um 1 kílómetri á lengd Talið var í upphafi að sprungan, sem er um fimm kílómetra norðan Dyngjujökuls og sunnan Öskju, væri 100-300 metra löng. Nú virðist sem hún sé töluvert lengri. 29.8.2014 03:12
Almannavarnir sáu gosið fyrst á vefmyndavél Mílu Rögnvaldur Ólafsson sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. 29.8.2014 02:59
Bíða átekta í Þingeyjarsýslu Ingólfur Freysson, formaður neyðarnefndar í Þingeyjarsýslu, var einn á vakt þegar Vísir náði af honum tali á öðrum tímanum í nótt. 29.8.2014 02:51
Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferð "Við sjáum ekki á þessu stigi að þetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrðu minniháttar breytingar gerðar en ekki mikið meira en það.“ 29.8.2014 02:42
Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29.8.2014 02:31
Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29.8.2014 02:15
120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29.8.2014 01:59
Fundað í samhæfingarmiðstöðinni Á annan tug manns eru mættir til vinnu í Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð sökum þess að eldgos er hafið í Holuhrauni á milli Dyngjujökuls og Öskju norðan við Vatnajökul. 29.8.2014 01:48
Hópslagsmál á Hverfisgötu: "Það var verið að gera nautahakk úr andlitinu á honum“ Lögregla handtók þrjá eftir hópslagsmál á Hverfisgötu í nótt. 29.8.2014 01:45
Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. 29.8.2014 01:21
Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29.8.2014 01:00
Banaslys á Hafnarvegi við Höfn í Hornafirði Banaslys varð á Hafnarvegi rétt norðan við Höfn í Hornafirði í dag en þetta staðfestir lögreglumaður á svæðinu í samtal við við fréttastofu. 28.8.2014 23:48
Dósirnar komnar í leitirnar "Það var bara einn starfsmaður hússins sem fór í rölt um nærsvæðið og fann pokana fyrir aftan hurð neðst í hesthúsabyggðinni,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. 28.8.2014 22:48
Þrír fluttir með þyrlu eftir að bíll með sjö innanborðs valt Bifreið valt í Norðurárdal seinnipartinn í dag en sjö erlendir ferðamenn voru í bílnum. Allir farþegarnir slösuðust en þrír þeirra voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi. 28.8.2014 20:15
Harpa nýtist í tölvuleiki Harpa hefur undanfarin kvöld nýst sem tölvuskjár, þar sem allir sem snjallsíma geta valdið geta spilað hinn fornfræga tölvuleik Pong, þegar kvölda tekur. 28.8.2014 20:15
Segja að spurningunni um ólögmæti verðtryggingarinnar sé enn ósvarað Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir að EFTA dómstóllinn úrskurðaði um að íslenskir dómstólar skuli skera úr um lögmæti verðtryggingarinnar. 28.8.2014 19:14
Fisflugvél í erfiðleikum í Mosfellsbæ - Klessti á ljósastaur Tveir flugmenn lentu í vandræðum á fisflugvél í Mosfellsbæ en lending þeirra á vegi í bænum misheppnaðist með þeim afleiðinum að vélin hafnaði á ljósastaur. 28.8.2014 18:55
Engin lög til um frístundaheimili Engin lög eru til um starfsemi frístundaheimila hér á landi en um 90 prósent sveitarfélaga bjóða slíka þjónustu. 28.8.2014 18:45
Kjarninn sá að íslenskir dómstólar eigi síðasta orðið Verðtryggingin brýtur ekki gegn tilskipun Evrópusambandsins um óréttmæta skilmála í neytendasamningum og það er íslenskra dómstóla að meta hvort skilmáli um verðtrygginguna sé óréttmætur. 28.8.2014 18:30
Hvetja dósaþjófinn til að fara beint í endurvinnsluna „Hann hefur að öllum líkindum verið á stórum sendiferðabíl. Bíll með kerru dugar ekki í þetta,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnastjóri hjá HK. 28.8.2014 18:00
Gusuðu ísköldu vatni yfir kennarana sína Nemendur í Alþjóðaskólanum í Garðabæ færðu MND-félaginu á Íslandi 35 nuddtæki að gjöf í Ísfötuáskoruninni svokölluðu. 28.8.2014 17:19
Tvö eldfjöll á Íslandi nú talin ógna fluginu Alþjóðaflugið hefur nú fengið viðvörun um að tvær íslenskar eldstöðvar sýni merki um óróa eða séu að búa sig undir eldgos. 28.8.2014 16:45