Fleiri fréttir Umdeildar makrílveiðar við Grænland hafnar Byrjað er að landa makríl hér á landi, sem veiddur er við Austur-Grænland. 25.7.2014 07:11 Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25.7.2014 07:04 Töluvert ónæði vegna framkvæmda Tvö hundruð milljóna utanhússframkvæmdir á húsnæði Landspítalans hafa gengið vel síðan þær hófust í síðasta mánuði. Ónæðið sem hefur hlotist af þeim hefur engu að síður verið þó nokkuð. 25.7.2014 07:00 Sum svæði berskjölduð fyrir jökulhlaupi Drög að uppfærðu hættumati vegna mögulegra hlaupa úr Sólheimajökli voru kynnt á íbúafundi í Vík á miðvikudagskvöld. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir plaggið eiga að styðja við skipulagningu og gerð viðbúnaðaráætlana. 25.7.2014 00:01 Blómabylting á Bergstaðastræti Vigdís Hrefna Pálsdóttir reynir að vinna bug á þrálátum hraðakstri í götunni með heldur óhefðbundnum aðgerðum. 24.7.2014 22:26 Skortur á heimilislæknum Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrar hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að skoða þurfi sameiningar stöðva ef ekki takist að manna stöðurnar. 24.7.2014 20:28 „Ótrúlegt að fólk hafi þetta í sér“ Heimilisköttur í Kópavogi er helsærður eftir að einhver skaut hann með kraftmikilli loftbyssu fyrr í vikunni. Eigandinn er miður sín og segist ekki skilja hvernig fólk geti fengið sig til að skjóta saklaus dýr. 24.7.2014 20:00 Ungir herrar buðu í dans Ungmennaráð Seltjarnarness stóð í dag fyrir árlegu hamóníkuballi eldri borgara. Þetta er í fjórða sinn sem Nikkuballið svokallaða er haldið, en þar fær fólk á besta aldri tækifæri til að skemmta sér saman. 24.7.2014 20:00 Fékk hjartastopp á skemmtiferðaskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja sjúkling á skemmtiferðaskip sem var þá nýlagt af stað frá Reykjavíkurhöfn. 24.7.2014 19:20 Ekki óvanalegt að selja tveggja ára gamalt lambakjöt Íslenskum kjötunnanda brá í brú þegar hann rakst á pakka af lambafille með fiturönd í verslun Bónus á höfuðborgarsvæðinu í dag. 24.7.2014 18:22 Slasaður maður yfirgaf Hressó á hjóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að vitnum 24.7.2014 17:50 Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24.7.2014 16:32 Kynna hjólaskauta við Hörpuna Reykjavíkurborg og Roller Derby Ísland eru í samstarfi ásamt hljómsveitinni White Signal um að halda þrjá hjólaskautaviðburði í sumar. 24.7.2014 15:47 Krefjast upplýsinga um félagsleg húsnæði Stærstu sveitarfélög landsins hafa verið krafin svara í bréfi frá velferðarráðuneytinu um stöðu biðlista eftir félagslegu húsnæði og hvort sveitarfélögin fullnægi lögboðnu hlutverki sínu. 24.7.2014 15:29 Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ "Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra,“ segir Salmann Tamimi í athugasemdakerfi ísraelsks miðils. 24.7.2014 15:18 Fylkisflokkurinn vekur athygli ytra Fylkisflokkurinn, hópur fólks sem vill að Ísland sameinist Noregi og ný og verði tuttugasta fylki Noregs hefur vakið töluverða athygli ytra en fjallað er um málið í helstu miðlum í Noregi. 24.7.2014 14:56 Mótmæla ráðningarferli í Hafnarfirði Fulltrúar minnihluta Samfylkingarinnar og Vinstri grænna sátu hjá í atkvæðagreiðslu um að ráða Harald Guðmundsson sem bæjarstjóra. 24.7.2014 14:01 Sigríður Björk Guðjónsdóttir verður lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins Sigríður er fyrsta konan sem gegnir embættinu. 24.7.2014 13:59 Vilja dýpka Ósá Landeigendur og veiðiréttarhafar hafa samþykkt framkvæmdina en beðið er eftir samþykki Fiskistofu fyrir framkvæmdinni. Fáist það verður framkvæmdaleyfi staðfest. 24.7.2014 12:00 Haraldur nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að ráða Harald Líndal Haraldsson hagfræðing í stöðu bæjarstjóra. 24.7.2014 11:52 Forsetinn heimsótti Landsmót skáta Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti Landsmót skáta að Hömrum í gærkvöldi. 24.7.2014 11:47 Yfirliðið synti yfir Ermarsundið Fimm kvenna sundsveitin synti yfir sundið á 13 klukkutímum og 31 mínútu. 24.7.2014 11:36 Stefán Eiríksson ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs Stefán hefur störf þann 1. september næstkomandi. Hann var talinn uppfylla best allra umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til sviðsstjóra velferðarsviðs. 24.7.2014 11:23 Biður fólk um að dæma ekki Ísraela "Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“ 24.7.2014 11:09 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24.7.2014 08:28 Varasöm vöð á Austurlandi Mjög mikið rennsli er í þeim ám á Austurlandi sem og norðlenskum, miðað við árstíma. 24.7.2014 08:24 Kjaraviðræðurnar strand í bili Kjaradeilu flugumsjónarmanna við Icelandair og Flugfélag Íslands hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. 24.7.2014 08:00 Nýr kantur við Norðfjarðarhöfn vígður Stækkun stendur yfir á einni afkastamesta höfn landsins til að gera hana rýmri fyrir stærri skip. 24.7.2014 08:00 Búnir að veiða um helming af kvóta Makrílveiðar ganga vel samkvæmt upplýsingum frá útgerðarmönnum og skólafólk hefur nóg að gera í fiskvinnslu. 24.7.2014 07:45 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24.7.2014 07:45 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24.7.2014 07:30 Þúsundir á tjaldsvæðum norðaustanlands Tjaldsvæði á Norðaustur horni landsins eru flest þétt skipuð íslenskum ferðamönnum í leit sinni að íslenksri sumarblílðu. 24.7.2014 07:00 Mætt til að rústa Rey Cup 2014 Fótboltamótið Rey Cup 2014 var sett í Laugardalnum í gærkvöldi. 1.300 börn og unglingar munu keppa um helgina og þar af hátt í 270 ungmenni frá nágrannalöndum okkar. Erlendir útsendarar munu fylgjast með efnilegum leikmönnum. 24.7.2014 07:00 48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn Bilun í mjólkursílói í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags. 24.7.2014 07:00 Velti bílnum til að forðast kind Tveir erlendir ferðamenn sluppu með minniháttar skrámur. 23.7.2014 21:38 „Mannsrán“ í Fljótshlíð „Kallinum okkar var stolið síðustu nótt og er hans sárt saknað“ 23.7.2014 20:53 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23.7.2014 20:47 Kúlan situr enn föst í Panda Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn. 23.7.2014 20:37 Kerra með níu ungmenni á miklum hraða á þjóðveginum Ekki má ekki mikið út af bregða svo að alvarlegt tjón verði segir lögreglumaður í umdæminu. 23.7.2014 18:56 Sýslumönnum fækkað úr 24 í níu Innanríkisráðherra hefur skipað nýja sýslumenn í embættin. 23.7.2014 18:36 Fjölmennur útifundur á Ingólfstorgi Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi saman komið á torginu til að mótmæla framferði Ísraelsmanna á Gaza. 23.7.2014 17:45 Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23.7.2014 17:30 Dansað við lag um nauðganir Druslugangan verður farin á laugardag og voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag göngunnar í ár. 23.7.2014 17:08 Staðfesta að líkið var af Foley-Mendelssohn Lögreglan hefur staðfest að líkið sem fannst við Háöldu, suðvestur af Landmannalaugum fyrir viku var af Bandaríkjamanni sem týndist í september á síðasta ári. 23.7.2014 16:53 Heimilislausi maðurinn kominn á stofnun Maðurinn sem hafði verið handtekinn daglega undanfarnar tvær vikur hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun, samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 23.7.2014 16:51 Sjá næstu 50 fréttir
Umdeildar makrílveiðar við Grænland hafnar Byrjað er að landa makríl hér á landi, sem veiddur er við Austur-Grænland. 25.7.2014 07:11
Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25.7.2014 07:04
Töluvert ónæði vegna framkvæmda Tvö hundruð milljóna utanhússframkvæmdir á húsnæði Landspítalans hafa gengið vel síðan þær hófust í síðasta mánuði. Ónæðið sem hefur hlotist af þeim hefur engu að síður verið þó nokkuð. 25.7.2014 07:00
Sum svæði berskjölduð fyrir jökulhlaupi Drög að uppfærðu hættumati vegna mögulegra hlaupa úr Sólheimajökli voru kynnt á íbúafundi í Vík á miðvikudagskvöld. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir plaggið eiga að styðja við skipulagningu og gerð viðbúnaðaráætlana. 25.7.2014 00:01
Blómabylting á Bergstaðastræti Vigdís Hrefna Pálsdóttir reynir að vinna bug á þrálátum hraðakstri í götunni með heldur óhefðbundnum aðgerðum. 24.7.2014 22:26
Skortur á heimilislæknum Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrar hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að skoða þurfi sameiningar stöðva ef ekki takist að manna stöðurnar. 24.7.2014 20:28
„Ótrúlegt að fólk hafi þetta í sér“ Heimilisköttur í Kópavogi er helsærður eftir að einhver skaut hann með kraftmikilli loftbyssu fyrr í vikunni. Eigandinn er miður sín og segist ekki skilja hvernig fólk geti fengið sig til að skjóta saklaus dýr. 24.7.2014 20:00
Ungir herrar buðu í dans Ungmennaráð Seltjarnarness stóð í dag fyrir árlegu hamóníkuballi eldri borgara. Þetta er í fjórða sinn sem Nikkuballið svokallaða er haldið, en þar fær fólk á besta aldri tækifæri til að skemmta sér saman. 24.7.2014 20:00
Fékk hjartastopp á skemmtiferðaskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja sjúkling á skemmtiferðaskip sem var þá nýlagt af stað frá Reykjavíkurhöfn. 24.7.2014 19:20
Ekki óvanalegt að selja tveggja ára gamalt lambakjöt Íslenskum kjötunnanda brá í brú þegar hann rakst á pakka af lambafille með fiturönd í verslun Bónus á höfuðborgarsvæðinu í dag. 24.7.2014 18:22
Slasaður maður yfirgaf Hressó á hjóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að vitnum 24.7.2014 17:50
Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24.7.2014 16:32
Kynna hjólaskauta við Hörpuna Reykjavíkurborg og Roller Derby Ísland eru í samstarfi ásamt hljómsveitinni White Signal um að halda þrjá hjólaskautaviðburði í sumar. 24.7.2014 15:47
Krefjast upplýsinga um félagsleg húsnæði Stærstu sveitarfélög landsins hafa verið krafin svara í bréfi frá velferðarráðuneytinu um stöðu biðlista eftir félagslegu húsnæði og hvort sveitarfélögin fullnægi lögboðnu hlutverki sínu. 24.7.2014 15:29
Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ "Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra,“ segir Salmann Tamimi í athugasemdakerfi ísraelsks miðils. 24.7.2014 15:18
Fylkisflokkurinn vekur athygli ytra Fylkisflokkurinn, hópur fólks sem vill að Ísland sameinist Noregi og ný og verði tuttugasta fylki Noregs hefur vakið töluverða athygli ytra en fjallað er um málið í helstu miðlum í Noregi. 24.7.2014 14:56
Mótmæla ráðningarferli í Hafnarfirði Fulltrúar minnihluta Samfylkingarinnar og Vinstri grænna sátu hjá í atkvæðagreiðslu um að ráða Harald Guðmundsson sem bæjarstjóra. 24.7.2014 14:01
Sigríður Björk Guðjónsdóttir verður lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins Sigríður er fyrsta konan sem gegnir embættinu. 24.7.2014 13:59
Vilja dýpka Ósá Landeigendur og veiðiréttarhafar hafa samþykkt framkvæmdina en beðið er eftir samþykki Fiskistofu fyrir framkvæmdinni. Fáist það verður framkvæmdaleyfi staðfest. 24.7.2014 12:00
Haraldur nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að ráða Harald Líndal Haraldsson hagfræðing í stöðu bæjarstjóra. 24.7.2014 11:52
Forsetinn heimsótti Landsmót skáta Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti Landsmót skáta að Hömrum í gærkvöldi. 24.7.2014 11:47
Yfirliðið synti yfir Ermarsundið Fimm kvenna sundsveitin synti yfir sundið á 13 klukkutímum og 31 mínútu. 24.7.2014 11:36
Stefán Eiríksson ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs Stefán hefur störf þann 1. september næstkomandi. Hann var talinn uppfylla best allra umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til sviðsstjóra velferðarsviðs. 24.7.2014 11:23
Biður fólk um að dæma ekki Ísraela "Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“ 24.7.2014 11:09
Varasöm vöð á Austurlandi Mjög mikið rennsli er í þeim ám á Austurlandi sem og norðlenskum, miðað við árstíma. 24.7.2014 08:24
Kjaraviðræðurnar strand í bili Kjaradeilu flugumsjónarmanna við Icelandair og Flugfélag Íslands hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. 24.7.2014 08:00
Nýr kantur við Norðfjarðarhöfn vígður Stækkun stendur yfir á einni afkastamesta höfn landsins til að gera hana rýmri fyrir stærri skip. 24.7.2014 08:00
Búnir að veiða um helming af kvóta Makrílveiðar ganga vel samkvæmt upplýsingum frá útgerðarmönnum og skólafólk hefur nóg að gera í fiskvinnslu. 24.7.2014 07:45
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24.7.2014 07:45
Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24.7.2014 07:30
Þúsundir á tjaldsvæðum norðaustanlands Tjaldsvæði á Norðaustur horni landsins eru flest þétt skipuð íslenskum ferðamönnum í leit sinni að íslenksri sumarblílðu. 24.7.2014 07:00
Mætt til að rústa Rey Cup 2014 Fótboltamótið Rey Cup 2014 var sett í Laugardalnum í gærkvöldi. 1.300 börn og unglingar munu keppa um helgina og þar af hátt í 270 ungmenni frá nágrannalöndum okkar. Erlendir útsendarar munu fylgjast með efnilegum leikmönnum. 24.7.2014 07:00
48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn Bilun í mjólkursílói í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags. 24.7.2014 07:00
Velti bílnum til að forðast kind Tveir erlendir ferðamenn sluppu með minniháttar skrámur. 23.7.2014 21:38
„Mannsrán“ í Fljótshlíð „Kallinum okkar var stolið síðustu nótt og er hans sárt saknað“ 23.7.2014 20:53
Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23.7.2014 20:47
Kúlan situr enn föst í Panda Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn. 23.7.2014 20:37
Kerra með níu ungmenni á miklum hraða á þjóðveginum Ekki má ekki mikið út af bregða svo að alvarlegt tjón verði segir lögreglumaður í umdæminu. 23.7.2014 18:56
Sýslumönnum fækkað úr 24 í níu Innanríkisráðherra hefur skipað nýja sýslumenn í embættin. 23.7.2014 18:36
Fjölmennur útifundur á Ingólfstorgi Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi saman komið á torginu til að mótmæla framferði Ísraelsmanna á Gaza. 23.7.2014 17:45
Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23.7.2014 17:30
Dansað við lag um nauðganir Druslugangan verður farin á laugardag og voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag göngunnar í ár. 23.7.2014 17:08
Staðfesta að líkið var af Foley-Mendelssohn Lögreglan hefur staðfest að líkið sem fannst við Háöldu, suðvestur af Landmannalaugum fyrir viku var af Bandaríkjamanni sem týndist í september á síðasta ári. 23.7.2014 16:53
Heimilislausi maðurinn kominn á stofnun Maðurinn sem hafði verið handtekinn daglega undanfarnar tvær vikur hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun, samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 23.7.2014 16:51