Fleiri fréttir

Töluvert ónæði vegna framkvæmda

Tvö hundruð milljóna utanhússframkvæmdir á húsnæði Landspítalans hafa gengið vel síðan þær hófust í síðasta mánuði. Ónæðið sem hefur hlotist af þeim hefur engu að síður verið þó nokkuð.

Sum svæði berskjölduð fyrir jökulhlaupi

Drög að uppfærðu hættumati vegna mögulegra hlaupa úr Sólheimajökli voru kynnt á íbúafundi í Vík á miðvikudagskvöld. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir plaggið eiga að styðja við skipulagningu og gerð viðbúnaðaráætlana.

Blómabylting á Bergstaðastræti

Vigdís Hrefna Pálsdóttir reynir að vinna bug á þrálátum hraðakstri í götunni með heldur óhefðbundnum aðgerðum.

Skortur á heimilislæknum

Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrar hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að skoða þurfi sameiningar stöðva ef ekki takist að manna stöðurnar.

„Ótrúlegt að fólk hafi þetta í sér“

Heimilisköttur í Kópavogi er helsærður eftir að einhver skaut hann með kraftmikilli loftbyssu fyrr í vikunni. Eigandinn er miður sín og segist ekki skilja hvernig fólk geti fengið sig til að skjóta saklaus dýr.

Ungir herrar buðu í dans

Ungmennaráð Seltjarnarness stóð í dag fyrir árlegu hamóníkuballi eldri borgara. Þetta er í fjórða sinn sem Nikkuballið svokallaða er haldið, en þar fær fólk á besta aldri tækifæri til að skemmta sér saman.

Fékk hjartastopp á skemmtiferðaskipi

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja sjúkling á skemmtiferðaskip sem var þá nýlagt af stað frá Reykjavíkurhöfn.

Kynna hjólaskauta við Hörpuna

Reykjavíkurborg og Roller Derby Ísland eru í samstarfi ásamt hljómsveitinni White Signal um að halda þrjá hjólaskautaviðburði í sumar.

Krefjast upplýsinga um félagsleg húsnæði

Stærstu sveitarfélög landsins hafa verið krafin svara í bréfi frá velferðarráðuneytinu um stöðu biðlista eftir félagslegu húsnæði og hvort sveitarfélögin fullnægi lögboðnu hlutverki sínu.

Fylkisflokkurinn vekur athygli ytra

Fylkisflokkurinn, hópur fólks sem vill að Ísland sameinist Noregi og ný og verði tuttugasta fylki Noregs hefur vakið töluverða athygli ytra en fjallað er um málið í helstu miðlum í Noregi.

Vilja dýpka Ósá

Landeigendur og veiðiréttarhafar hafa samþykkt framkvæmdina en beðið er eftir samþykki Fiskistofu fyrir framkvæmdinni. Fáist það verður framkvæmdaleyfi staðfest.

Biður fólk um að dæma ekki Ísraela

"Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“

Mætt til að rústa Rey Cup 2014

Fótboltamótið Rey Cup 2014 var sett í Laugardalnum í gærkvöldi. 1.300 börn og unglingar munu keppa um helgina og þar af hátt í 270 ungmenni frá nágrannalöndum okkar. Erlendir útsendarar munu fylgjast með efnilegum leikmönnum.

48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn

Bilun í mjólkursílói í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags.

Kúlan situr enn föst í Panda

Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn.

Dansað við lag um nauðganir

Druslugangan verður farin á laugardag og voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag göngunnar í ár.

Staðfesta að líkið var af Foley-Mendelssohn

Lögreglan hefur staðfest að líkið sem fannst við Háöldu, suðvestur af Landmannalaugum fyrir viku var af Bandaríkjamanni sem týndist í september á síðasta ári.

Heimilislausi maðurinn kominn á stofnun

Maðurinn sem hafði verið handtekinn daglega undanfarnar tvær vikur hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun, samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Sjá næstu 50 fréttir