Fleiri fréttir Launahækkun bæjarstjórans 18 prósent en ekki 31 prósent Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs í Hafnarfirði, segir ekki rétt að laun nýráðins bæjarstjóra verði 31,5 prósentum hærri en laun forverans eins og fulltrúar minnihlutans bókuðu í bæjarráði á fimmtudag. 26.7.2014 07:30 Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26.7.2014 07:00 Skemmdarverk unnin á GÆS: „Látum ekkert á okkur fá“ "Við gefumst ekki upp. Við kunnum það ekki og viljum það ekki,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, einn rekstraraðila kaffihússins GÆS, en töluverðar skemmdir voru unnar á húsinu í gærkvöld. Hurð kaffihússins var eyðilögð og rúða brotin. 25.7.2014 22:43 Telja Dag hafa notað bifreið borgarstjóra í leyfisleysi Í borgarstjóratíð Jóns Gnarr hafði staðgengill hans, Dagur B. Eggertsson, núverandi borgarstjóri, afnot af bíl borgarstjóra, öðrum borgarráðsfulltrúum ekki í vil. 25.7.2014 20:37 "Þetta er bara slátrun“ Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vantsskortur mikill. 25.7.2014 20:00 Lofa sól og blíðu á Ísafirði um verslunarmannahelgina Mótshaldarar segja drulluna aldrei hafa verið betri 25.7.2014 20:00 Flugótti eykst Fréttir undanfarið af hörmulegum fluglysum vekja upp spurningar hvort að auka þurfi flugöryggi í heiminum. Farþegaþotur hafa hrapað, horfið eða verið skotnar niður. Á einni viku hafa þrjár þotur farist. 25.7.2014 19:18 Mál St.Jósefspítala á byrjunarreit Niðurstaða í málum St. Jósefsspítala hefur ekki enn fengist. Ferli málsins hefur tekið óratíma en spítalanum var lokað í byrjun árs 2012 eða fyrir tveimur og hálfu ári. Þeir sem búa í næstu götum segjast horfa á húsið drabbast niður örugglega dag frá degi. Forseta bæjarstjórnar, Rósa Guðbjartsdóttir sagði í frétt Stöðvar vö málið ekki þola neina bið en allt opið með framtíð hússins. 25.7.2014 19:06 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25.7.2014 17:35 Hundur í óskilum Anna Gunndís Guðmundsdóttir fann hund á hlaupum úti á Granda fyrr í dag. Hún auglýsir eftir eigandanum. 25.7.2014 15:17 Hvattir til að fara á klósettið áður en farið er út Ferðamönnum mun líða betur yfir daginn ef þeir ganga örna sinn áður en lagt er af stað að skoða Ísland. 25.7.2014 15:16 Keyrði út í skurð við Hvammsveg Slökkvlið og lögregla voru fljót á svæðið. 25.7.2014 14:45 Svifið yfir fallegan Hafnarfjörð OZZO Photography flugu yfir Hafnarfjörð með fjarstýrðri þyrlu. 25.7.2014 14:15 Óvenju margir með niðurgang vegna kampýlóbakter Mengun meðal kjúklinga er þó á svipuðu róli og undanfarin ár. 25.7.2014 14:07 Flottustu garðarnir í Garðabæ Viðurkenningar fyrir snyrtilegustu garðana í Garðabæ voru veittar í gær. Sjáið myndirnar. 25.7.2014 13:54 Strandveiðar stöðvaðar á svæði C Síðasti veiðidagurinn verður þriðjudagurinn 29. júlí. 25.7.2014 13:10 Rúta sat föst í Steinsholtsá Fimmtán farþegar sátu fastir í rútu í Steinholtsá á Þórsmerkurleið í morgun. 25.7.2014 11:44 Íslendingar þrá sólina ,,Það er skylda okkar sem ferðaskrifstofa á Íslandi að bregðast við þessum veðurfarslegu aðstæðum og bjóða upp á fjölbreyttar ferðir á viðráðanlegu verði." 25.7.2014 10:30 Sýnir Sigurð Nýtt skip Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Sigurður VE 15, kemur til hafnar í dag í Heimaey. 25.7.2014 10:15 Opnar umræðu með ómandi kontrabassa Listamaður í Keflavík vill minnisvarða um tónlistarmanninn Rúnar Júlíusson. Hann leggur fram hugmynd í formi ómandi kontrabassa og vonar að það hleypi lífi í umræðuna. Rúni Júl gaf samfélaginu gríðarlega mikið, segir listamaðurinn. 25.7.2014 10:00 Sorp gefur til kynna komu betri tíma Umfang á sorp- og urðunarstöðum dróst heilmikið saman á mögru árunum strax eftir hrun. Nú er magnið aftur að aukast. Stefnir í sömu átt og fyrir hrun, segir rekstrarstjóri. Þátttaka almennings í endurvinnslu eykst og sóunin er minni. 25.7.2014 09:45 Illugi afhenti undirskriftalista Um 6.600 nöfn eru á undirskriftalista sem Birgi Ármannssyni, formanni utanríkismálanefndar Alþingis, var afhentur í gær. 25.7.2014 09:30 Neitar að taka þátt í kostnaði við flóðljós Reykjavíkurborg samþykkir ekki að greiða 50 milljónir í nýjum flóðljósum Laugardalsvallar. Áður hafði ÍTR samþykkt samningsdrögin þann 9. maí síðastliðinn. Innkaupareglur telja framkvæmdir af þessari stærðargráðu krefjast útboðs. 25.7.2014 09:30 Hættu við hópferð til Norður-Kóreu Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. 25.7.2014 09:30 Akranes slagar upp í Vestfirði Íbúum á Vestfjörðum hefur fækkað um 20 frá sama tímabili í fyrra en Hagstofa Íslands var að birta mannfjöldatölur fyrir annan ársfjórðung í gær. 25.7.2014 09:15 Leifsstöð stækkar og fær nýja fráveitu Framkvæmdir eru hafnar við Leifsstöð til að stækka rými fyrir fragt og farþega. Einnig liggur fyrir að bæta fráveitu þar sem skólp rennur beint í sjó en þó mælist engin mengun í fjörunni. Nýlega var svo nýtt farangursflokkunarkerfið stækkað. 25.7.2014 08:45 Nýr lögreglustjóri: Vill sjá nýjar áherslur í borginni "Það er alltaf gaman að taka við nýrri stofnun,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir. 25.7.2014 07:30 Slit stjórnmálasambands áfram til umfjöllunar Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu. 25.7.2014 07:30 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25.7.2014 07:13 Umdeildar makrílveiðar við Grænland hafnar Byrjað er að landa makríl hér á landi, sem veiddur er við Austur-Grænland. 25.7.2014 07:11 Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25.7.2014 07:04 Töluvert ónæði vegna framkvæmda Tvö hundruð milljóna utanhússframkvæmdir á húsnæði Landspítalans hafa gengið vel síðan þær hófust í síðasta mánuði. Ónæðið sem hefur hlotist af þeim hefur engu að síður verið þó nokkuð. 25.7.2014 07:00 Sum svæði berskjölduð fyrir jökulhlaupi Drög að uppfærðu hættumati vegna mögulegra hlaupa úr Sólheimajökli voru kynnt á íbúafundi í Vík á miðvikudagskvöld. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir plaggið eiga að styðja við skipulagningu og gerð viðbúnaðaráætlana. 25.7.2014 00:01 Blómabylting á Bergstaðastræti Vigdís Hrefna Pálsdóttir reynir að vinna bug á þrálátum hraðakstri í götunni með heldur óhefðbundnum aðgerðum. 24.7.2014 22:26 Skortur á heimilislæknum Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrar hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að skoða þurfi sameiningar stöðva ef ekki takist að manna stöðurnar. 24.7.2014 20:28 „Ótrúlegt að fólk hafi þetta í sér“ Heimilisköttur í Kópavogi er helsærður eftir að einhver skaut hann með kraftmikilli loftbyssu fyrr í vikunni. Eigandinn er miður sín og segist ekki skilja hvernig fólk geti fengið sig til að skjóta saklaus dýr. 24.7.2014 20:00 Ungir herrar buðu í dans Ungmennaráð Seltjarnarness stóð í dag fyrir árlegu hamóníkuballi eldri borgara. Þetta er í fjórða sinn sem Nikkuballið svokallaða er haldið, en þar fær fólk á besta aldri tækifæri til að skemmta sér saman. 24.7.2014 20:00 Fékk hjartastopp á skemmtiferðaskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja sjúkling á skemmtiferðaskip sem var þá nýlagt af stað frá Reykjavíkurhöfn. 24.7.2014 19:20 Ekki óvanalegt að selja tveggja ára gamalt lambakjöt Íslenskum kjötunnanda brá í brú þegar hann rakst á pakka af lambafille með fiturönd í verslun Bónus á höfuðborgarsvæðinu í dag. 24.7.2014 18:22 Slasaður maður yfirgaf Hressó á hjóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að vitnum 24.7.2014 17:50 Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24.7.2014 16:32 Kynna hjólaskauta við Hörpuna Reykjavíkurborg og Roller Derby Ísland eru í samstarfi ásamt hljómsveitinni White Signal um að halda þrjá hjólaskautaviðburði í sumar. 24.7.2014 15:47 Krefjast upplýsinga um félagsleg húsnæði Stærstu sveitarfélög landsins hafa verið krafin svara í bréfi frá velferðarráðuneytinu um stöðu biðlista eftir félagslegu húsnæði og hvort sveitarfélögin fullnægi lögboðnu hlutverki sínu. 24.7.2014 15:29 Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ "Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra,“ segir Salmann Tamimi í athugasemdakerfi ísraelsks miðils. 24.7.2014 15:18 Fylkisflokkurinn vekur athygli ytra Fylkisflokkurinn, hópur fólks sem vill að Ísland sameinist Noregi og ný og verði tuttugasta fylki Noregs hefur vakið töluverða athygli ytra en fjallað er um málið í helstu miðlum í Noregi. 24.7.2014 14:56 Sjá næstu 50 fréttir
Launahækkun bæjarstjórans 18 prósent en ekki 31 prósent Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs í Hafnarfirði, segir ekki rétt að laun nýráðins bæjarstjóra verði 31,5 prósentum hærri en laun forverans eins og fulltrúar minnihlutans bókuðu í bæjarráði á fimmtudag. 26.7.2014 07:30
Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26.7.2014 07:00
Skemmdarverk unnin á GÆS: „Látum ekkert á okkur fá“ "Við gefumst ekki upp. Við kunnum það ekki og viljum það ekki,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, einn rekstraraðila kaffihússins GÆS, en töluverðar skemmdir voru unnar á húsinu í gærkvöld. Hurð kaffihússins var eyðilögð og rúða brotin. 25.7.2014 22:43
Telja Dag hafa notað bifreið borgarstjóra í leyfisleysi Í borgarstjóratíð Jóns Gnarr hafði staðgengill hans, Dagur B. Eggertsson, núverandi borgarstjóri, afnot af bíl borgarstjóra, öðrum borgarráðsfulltrúum ekki í vil. 25.7.2014 20:37
"Þetta er bara slátrun“ Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vantsskortur mikill. 25.7.2014 20:00
Lofa sól og blíðu á Ísafirði um verslunarmannahelgina Mótshaldarar segja drulluna aldrei hafa verið betri 25.7.2014 20:00
Flugótti eykst Fréttir undanfarið af hörmulegum fluglysum vekja upp spurningar hvort að auka þurfi flugöryggi í heiminum. Farþegaþotur hafa hrapað, horfið eða verið skotnar niður. Á einni viku hafa þrjár þotur farist. 25.7.2014 19:18
Mál St.Jósefspítala á byrjunarreit Niðurstaða í málum St. Jósefsspítala hefur ekki enn fengist. Ferli málsins hefur tekið óratíma en spítalanum var lokað í byrjun árs 2012 eða fyrir tveimur og hálfu ári. Þeir sem búa í næstu götum segjast horfa á húsið drabbast niður örugglega dag frá degi. Forseta bæjarstjórnar, Rósa Guðbjartsdóttir sagði í frétt Stöðvar vö málið ekki þola neina bið en allt opið með framtíð hússins. 25.7.2014 19:06
Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25.7.2014 17:35
Hundur í óskilum Anna Gunndís Guðmundsdóttir fann hund á hlaupum úti á Granda fyrr í dag. Hún auglýsir eftir eigandanum. 25.7.2014 15:17
Hvattir til að fara á klósettið áður en farið er út Ferðamönnum mun líða betur yfir daginn ef þeir ganga örna sinn áður en lagt er af stað að skoða Ísland. 25.7.2014 15:16
Svifið yfir fallegan Hafnarfjörð OZZO Photography flugu yfir Hafnarfjörð með fjarstýrðri þyrlu. 25.7.2014 14:15
Óvenju margir með niðurgang vegna kampýlóbakter Mengun meðal kjúklinga er þó á svipuðu róli og undanfarin ár. 25.7.2014 14:07
Flottustu garðarnir í Garðabæ Viðurkenningar fyrir snyrtilegustu garðana í Garðabæ voru veittar í gær. Sjáið myndirnar. 25.7.2014 13:54
Strandveiðar stöðvaðar á svæði C Síðasti veiðidagurinn verður þriðjudagurinn 29. júlí. 25.7.2014 13:10
Rúta sat föst í Steinsholtsá Fimmtán farþegar sátu fastir í rútu í Steinholtsá á Þórsmerkurleið í morgun. 25.7.2014 11:44
Íslendingar þrá sólina ,,Það er skylda okkar sem ferðaskrifstofa á Íslandi að bregðast við þessum veðurfarslegu aðstæðum og bjóða upp á fjölbreyttar ferðir á viðráðanlegu verði." 25.7.2014 10:30
Sýnir Sigurð Nýtt skip Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Sigurður VE 15, kemur til hafnar í dag í Heimaey. 25.7.2014 10:15
Opnar umræðu með ómandi kontrabassa Listamaður í Keflavík vill minnisvarða um tónlistarmanninn Rúnar Júlíusson. Hann leggur fram hugmynd í formi ómandi kontrabassa og vonar að það hleypi lífi í umræðuna. Rúni Júl gaf samfélaginu gríðarlega mikið, segir listamaðurinn. 25.7.2014 10:00
Sorp gefur til kynna komu betri tíma Umfang á sorp- og urðunarstöðum dróst heilmikið saman á mögru árunum strax eftir hrun. Nú er magnið aftur að aukast. Stefnir í sömu átt og fyrir hrun, segir rekstrarstjóri. Þátttaka almennings í endurvinnslu eykst og sóunin er minni. 25.7.2014 09:45
Illugi afhenti undirskriftalista Um 6.600 nöfn eru á undirskriftalista sem Birgi Ármannssyni, formanni utanríkismálanefndar Alþingis, var afhentur í gær. 25.7.2014 09:30
Neitar að taka þátt í kostnaði við flóðljós Reykjavíkurborg samþykkir ekki að greiða 50 milljónir í nýjum flóðljósum Laugardalsvallar. Áður hafði ÍTR samþykkt samningsdrögin þann 9. maí síðastliðinn. Innkaupareglur telja framkvæmdir af þessari stærðargráðu krefjast útboðs. 25.7.2014 09:30
Hættu við hópferð til Norður-Kóreu Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. 25.7.2014 09:30
Akranes slagar upp í Vestfirði Íbúum á Vestfjörðum hefur fækkað um 20 frá sama tímabili í fyrra en Hagstofa Íslands var að birta mannfjöldatölur fyrir annan ársfjórðung í gær. 25.7.2014 09:15
Leifsstöð stækkar og fær nýja fráveitu Framkvæmdir eru hafnar við Leifsstöð til að stækka rými fyrir fragt og farþega. Einnig liggur fyrir að bæta fráveitu þar sem skólp rennur beint í sjó en þó mælist engin mengun í fjörunni. Nýlega var svo nýtt farangursflokkunarkerfið stækkað. 25.7.2014 08:45
Nýr lögreglustjóri: Vill sjá nýjar áherslur í borginni "Það er alltaf gaman að taka við nýrri stofnun,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir. 25.7.2014 07:30
Slit stjórnmálasambands áfram til umfjöllunar Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu. 25.7.2014 07:30
Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25.7.2014 07:13
Umdeildar makrílveiðar við Grænland hafnar Byrjað er að landa makríl hér á landi, sem veiddur er við Austur-Grænland. 25.7.2014 07:11
Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25.7.2014 07:04
Töluvert ónæði vegna framkvæmda Tvö hundruð milljóna utanhússframkvæmdir á húsnæði Landspítalans hafa gengið vel síðan þær hófust í síðasta mánuði. Ónæðið sem hefur hlotist af þeim hefur engu að síður verið þó nokkuð. 25.7.2014 07:00
Sum svæði berskjölduð fyrir jökulhlaupi Drög að uppfærðu hættumati vegna mögulegra hlaupa úr Sólheimajökli voru kynnt á íbúafundi í Vík á miðvikudagskvöld. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir plaggið eiga að styðja við skipulagningu og gerð viðbúnaðaráætlana. 25.7.2014 00:01
Blómabylting á Bergstaðastræti Vigdís Hrefna Pálsdóttir reynir að vinna bug á þrálátum hraðakstri í götunni með heldur óhefðbundnum aðgerðum. 24.7.2014 22:26
Skortur á heimilislæknum Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrar hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að skoða þurfi sameiningar stöðva ef ekki takist að manna stöðurnar. 24.7.2014 20:28
„Ótrúlegt að fólk hafi þetta í sér“ Heimilisköttur í Kópavogi er helsærður eftir að einhver skaut hann með kraftmikilli loftbyssu fyrr í vikunni. Eigandinn er miður sín og segist ekki skilja hvernig fólk geti fengið sig til að skjóta saklaus dýr. 24.7.2014 20:00
Ungir herrar buðu í dans Ungmennaráð Seltjarnarness stóð í dag fyrir árlegu hamóníkuballi eldri borgara. Þetta er í fjórða sinn sem Nikkuballið svokallaða er haldið, en þar fær fólk á besta aldri tækifæri til að skemmta sér saman. 24.7.2014 20:00
Fékk hjartastopp á skemmtiferðaskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja sjúkling á skemmtiferðaskip sem var þá nýlagt af stað frá Reykjavíkurhöfn. 24.7.2014 19:20
Ekki óvanalegt að selja tveggja ára gamalt lambakjöt Íslenskum kjötunnanda brá í brú þegar hann rakst á pakka af lambafille með fiturönd í verslun Bónus á höfuðborgarsvæðinu í dag. 24.7.2014 18:22
Slasaður maður yfirgaf Hressó á hjóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að vitnum 24.7.2014 17:50
Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24.7.2014 16:32
Kynna hjólaskauta við Hörpuna Reykjavíkurborg og Roller Derby Ísland eru í samstarfi ásamt hljómsveitinni White Signal um að halda þrjá hjólaskautaviðburði í sumar. 24.7.2014 15:47
Krefjast upplýsinga um félagsleg húsnæði Stærstu sveitarfélög landsins hafa verið krafin svara í bréfi frá velferðarráðuneytinu um stöðu biðlista eftir félagslegu húsnæði og hvort sveitarfélögin fullnægi lögboðnu hlutverki sínu. 24.7.2014 15:29
Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ "Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra,“ segir Salmann Tamimi í athugasemdakerfi ísraelsks miðils. 24.7.2014 15:18
Fylkisflokkurinn vekur athygli ytra Fylkisflokkurinn, hópur fólks sem vill að Ísland sameinist Noregi og ný og verði tuttugasta fylki Noregs hefur vakið töluverða athygli ytra en fjallað er um málið í helstu miðlum í Noregi. 24.7.2014 14:56