Fleiri fréttir Fiskroð breytist í lækningavörur á Ísafirði Fyrirtæki sem þróar og framleiðir hátækni lækningavörur úr fiskafurðum er að byggjast upp á Ísafirði. Roð og lýsi breytast þar í sáravörur fyrir sjúkrahús .Fyrrum fiskvinnslusalur er nú sótthreinsuð rannsóknastofa á vegum Kerecis þar sem hvítklæddir sérfræðingar bogra yfir tilraunaglösum. 4.3.2012 18:49 Íslensku stelpurnar gerðu það gott Íslensku stelpurnar gerðu það gott á Arnold Sports Festival mótinu sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Tvær þeirra tóku fyrsta og annað sætið í sínum flokki í módelfitness. 4.3.2012 18:40 Guðni fagnar ákvörðun Ólafs Ragnars Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, fagnar ákvörðun Ólafs Ragnars og telur einsýnt að hann nái góðu kjöri í forsetakosningunum í sumar. 4.3.2012 18:30 Segir menn hafa höfðað til skyldu sinnar Ólafur Ragnar Grímsson ætlar að gefa áfram kost á sér í embætti forseta Íslands. Ólafur tilkynnti þessa ákvörðun í dag en hann útilokar ekki að hann láti af embætti á miðju kjörtímabili þegar stöðugleiki hefur skapast í stjórnskipan og stjórnarfari landsins. 4.3.2012 18:30 Pútín kosinn forseti Rússlands Samkvæmt fyrstu útgönguspám mun Vladimír Pútín verða næsti forseti Rússlands. Pútín mun því á ný sitja í stóli forseta Rússlands en hann gegndi embættinu frá árinu 2000 til 2008. 4.3.2012 18:05 Telpa fannst yfirgefin á akri eftir skýstrókana Björgunarmenn í Indiana í Bandaríkjunum fundu tíu ára gamla stúlku yfirgefna á akri, rúmum 16 kílómetrum frá heimili sínu sem eyðilagðist þegar skýstrókar gengur yfir ríkið. 4.3.2012 17:34 Önnur hringrás - verðlaunamyndskeið Baldurs Hrafnkels Baldur Hrafnkell Jónsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, hlaut verðlaun fyrir myndskeiðið "Önnur Hringrás“ á blaðamannaverðlaununum sem afhent voru í gær. 4.3.2012 17:26 "Augljóst að ákvörðunin var tekin fyrir löngu" Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur, segir að það sé augljóst að Ólafur Ragnar Grímsson hafi fyrir löngu tekið ákvörðun um að gefa kost á sér að gegna embætti áfram. 4.3.2012 16:15 Ólafur ætlar að gefa kost á sér Ólafur Ragnar Grímsson hefur ákveðið að gefa kost á sér að gegna embætti forseta Íslands áfram. 4.3.2012 14:10 Eldsvoði í Borgarfirði Tilkynnt var um eldsvoða á bænum Svarfhóli, í Stafholtstungum í Borgarfirðir um hádegisbil í dag. 4.3.2012 13:34 Vopnað rán framið í verslun 10-11 Vopnað rán var framið í verslun 10-111 í Grímsbæ við Bústaðaveg um sexleitið í morgun. Maður ógnaði starfsfólki með hnífi og hafði á brott með sér einhverja fjármuni. 4.3.2012 12:22 Segir Alþingi vera orkulaust "Það sjá það allir að Alþingi, eins og það er samsett í dag, getur ekki boðið fólki upp á meirihlutastjórn í þessu landi," sagði Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Kristján var gestur í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. 4.3.2012 11:18 Skíðavæði opin í dag Skíðasvæðin í Bláfjöllum og Skálafelli eru opin í dag. Þá eru skíðasvæðin á Dalvík og í Oddskarði einnig opin. 4.3.2012 10:45 Kornungur heimsmeistari teflir á Skákhátíð Hou Yifan heimsmeistari kvenna verður í aðalhlutverki þegar Skákhátíð Reykjavíkur 2012 hefst í Sjóminjasafninu við Grandagarð í dag klukkan 15. 4.3.2012 10:30 Óvanalegt andrúmsloft á Selfossi í nótt Lögreglan á Selfossi hafði í nógu að snúast í nótt. Lögreglumenn voru þrisvar kallaðaðir til þegar til handalögmála kom á skemmtistöðum bæjarins. 4.3.2012 10:30 Piltur gekk í svefni - fannst í næsta herbergi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í nótt að 12 ára dreng sem tilkynnt var um að væri horfinn af herbergi sínu á hóteli í Mjölnisholti í Reykjavík. 4.3.2012 09:45 Bílvelta og akstur undir áhrifum lyfja í nótt Lögreglu barst tilkynning um bílveltu rétt eftir miðnætti í nótt. Slysið átti sér stað á Reykjanesbraut við Áslandsbrú. Fimm einstaklingar sem voru jepplingur sem valt voru fluttir á slysadeild. Tveir voru lagðir inn á gjörgæsludeild með umtalsverða áverka. 4.3.2012 09:30 Biskupsframbjóðendur með ólíka afstöðu til Gleðigöngunnar Tveir af átta frambjóðendum til biskups segja að þeir myndu ekki taka þátt í Gleðigöngu Hinsegin daga. Þetta kemur fram í svörum þeirra við spurningum sem Fréttablaðið lagði fyrir alla biskupsframbjóðendurna. 3.3.2012 21:32 Ríkisstjórnin fallin samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mests fylgis miðað við Þjóðarpúls Gallups. Flokkurinn mælist með 33,3% fylgi á meðan Samfylkingin mælist með 18,7%. Þá eru Vinstri grænir með 12% fylgi. 3.3.2012 20:25 Stórhýsi rís í Bolungarvík Fjögurra hæða íbúðablokk er nú í smíðum í Bolungarvík sem er stærsta hús sem þar hefur risið í á þriðja áratug. 3.3.2012 20:00 Enginn með allar tölur réttar Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld. Vinningstölurnar voru 3, 12, 29, 36, 40 og bónustalan var 7. 3.3.2012 19:37 Lundaveiðibann er afglöp segir Vigurbóndi Bóndinn í eynni Vigur segir að friðun lunda séu afglöp enda hafi fuglinum fjölgað í Ísafjarðardjúpi, og segir að umhverfisráðuneytið hljóti að greiða bætur, verði menn sviptir hlunnindunum. 3.3.2012 19:16 Nýtt húsnæði á Kleppi tekið í gagnið Sjúklingar réttargeðdeildarinnar fluttust í dag í nýtt húsnæði á Kleppi í Reykjavík. Á deildinni eru þeir vistaðir sem dæmdir eru ósakhæfir og úrskurðaðir í öryggisgæslu. 3.3.2012 19:28 Fjölskylduhjálp Íslands selur föt í Kolaportinu Fjölskylduhjálp Íslands hefur neyðst til að fækka matarúthlutunum í vetur vegna fjárskorts. Samtökin ætla næstu þrjár helgar að selja föt í Kolaportinu til að stækka matarsjóðinn en hátt í þrjátíu sjálfboðaliðar á öllum aldri koma að verkefninu. 3.3.2012 19:00 Samtök iðnaðarins vilja kanna upptöku kanadadollars Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins telur rétt að Íslendingar kanni upptöku Kanadollars með tvíhliðasamningu við þarlend stjórnvöld standi slíkur samningur til boða. 3.3.2012 18:43 LV selur bifreið framkvæmdarstjórans Lífeyrissjóður Verzlunarmanna hefur selt bifreið Guðmundar Þ. Þórhallssonar, framkvæmdarstjóra sjóðsins. 3.3.2012 18:25 Fréttaljósmynd ársins valin Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hlaut verðlaun fyrir mynd ársins 2011 þegar blaðamannaverðlaunin voru afhent í dag. 3.3.2012 17:47 Dagbjört og Aðalheiður í efstu sætum Nítján stúlkur frá Íslandi tóku þátt í Arnold 2012 mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Dagbjört Guðbrandsdóttir lenti í fyrsta sæti í sínum flokki og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir tók annað sætið. 3.3.2012 17:31 Hótaði að henda sér niður af þaki Lögreglu var tilkynnt um mann uppi á lágreistu húsi neðarlega við Laugaveg í morgun. Hótaði maðurinn að henda sér niður. 3.3.2012 16:43 Maður rændur í Laugardalnum Tveir piltar ógnuðu og rændu mann með hnífi í Laugardalnum. Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag. Piltarnir rændu farsíma og iPod-spilara af manninum. Maðurinn gat gefið lýsingu á piltunum og þeirra nú leitað. 3.3.2012 16:39 Blaðamannaverðlaunin veitt í dag Blaðamannaverðlaun ársins voru afhend í listasafni Kópavogs-Gerðasafni í dag. Einnig voru afhend verðlaun fyrir framúrskarandi mynda- og ljósmyndatöku. 3.3.2012 16:14 Helga Arnardóttir verðlaunuð fyrir umfjöllun ársins Helga Arnardóttir, fréttamaður á Stöð 2, hlaut blaðamannaverðlaun fyrir umfjöllun ársins í dag. Helga fjallaði ítarlega um Geirfinnsmálið í Íslandi í dag á Stöð 2. 3.3.2012 15:37 Sigríður Jónsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina Ljóðskáldið Sigríður Jónsdóttir hlaut verðlaun lestrarfélagsins Krumma í gær fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum skáldverkum. 3.3.2012 14:34 Hnúfubakur urðaður í dag Hnúfubakur drapst í sjónum við Stokkseyri í fimmtudaginn. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í fjöruna til að skoða hræið. 3.3.2012 14:02 Líðan mannsins óbreytt Líðan mannsins sem bjargað var úr íbúð í Reykjavík á föstudaginn er óbreytt. Eldur kom upp í íbúð mannsins í Tunguseli. 3.3.2012 12:49 Geir fyrstur í vitnastúku á mánudag Aðalmeðferð í Landsdómsmálinu hefst á mánudag. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sakborningur, verður fyrstur í vitnastúku í málinu á mánudag. Samkvæmt áætlun á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra í aðdraganda hrunsins, einnig að bera vitni þann dag. 3.3.2012 12:45 Kærir málsmeðferð til Mannréttindadómstóls Evrópu Baldur Guðlaugsson, sem dæmdur var í Hæstarétti í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik, hefur falið lögmönnum að kæra málsmeðferð í máli sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu. Afar fá mál sem kærð eru til dómstólsins eru tekin þar fyrir en á árinu 2009 voru aðeins tæplega 7% þeirra kæra sem bárust dómstólnum taldar tækar til efnismeðferðar. 3.3.2012 12:15 Opið í Bláfjöllum og Skálafelli Opið verður í Bláfjöllum í dag frá klukkan 12 til 17. Fresta þurfti opnun um tvær klukkustundir vegna óveðurs í nótt. 3.3.2012 10:45 Trambólín fauk á bíl Talsverður erill var hjá lögreglunni í nótt. Þá voru flest útköllin varðandi umferðaróhöpp og veðurs þar sem tilkynnt var um hluti að fjúka. 3.3.2012 10:15 Skíðaveður í Skálafelli Þrátt fyrir slæmt veður í gær og í nótt er bresta á með mikilli blíðu í Skálafelli. Að sögn umsjónarmanns svæðisins var svæðið unnið í alla nótt og er fínt færi og nægur snjór. Þar er hægviðri suðvestan tveir til þrír metrar á sekúndu. 3.3.2012 10:00 Sendiherra bannað að mæta á ráðstefnu Framsóknarflokksins Utanríkisráðuneyti Kanada hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Alan Bones sendiherra Kanada á Íslandi muni ekki mæta á ráðstefnu Framsóknarfélags Reykjavíkur í dag. Né muni hann ræða frekar um málefnið sem þar er til umfjöllunnar, það er möguleikana á að skipta krónunni út fyrir kanadadollarann. 3.3.2012 07:41 "Íslensk yfirvöld voru ósátt með komu sendiherrans" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, telur að ríkisstjórnin hafi komið í veg fyrir að sendiherra Kanada á Íslandi tæki máls á ráðstefnu um gjaldmiðlamál. Kanadískir fjölmiðlar greina frá því að málið hafi valdið diplómatískri uppákomu í utanríkisráðuneytinu í Ottawa. 3.3.2012 12:04 Fjölskylduhjálp Íslands í Kolaportinu Fjölskylduhjálp Íslands stendur fyrir söfnun í Kolaportinu næstu þrjár helgar. Yfirheiti söfnunarinnar er "Enginn án matar á Íslandi.“ Notuð og ný föt verða seld á markaðinum. 3.3.2012 10:45 Byrjað á hrunráðherrum Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sakborningur, verður fyrstur í vitnastúku í landsdómsmálinu á mánudag. Samkvæmt áætlun á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra í aðdraganda hrunsins, einnig að bera vitni á mánudag. Það fer þó eftir því hvort hún nái til landsins í tæka tíð, en Ingibjörg Sólrún starfar sem yfirmaður UN Women í Kabúl, höfuðborg Afganistans. 3.3.2012 09:00 Fylgjast með útbreiðslu veiru „Já, við höfum verið að fylgjast með útbreiðslu á þessari veiru. En við höfum ekki stórar áhyggjur, svo lengi sem flugan sem ber þetta finnst ekki hér á landi,“ segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir um veiru sem hefur lagst á búpening í Evrópu. 3.3.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fiskroð breytist í lækningavörur á Ísafirði Fyrirtæki sem þróar og framleiðir hátækni lækningavörur úr fiskafurðum er að byggjast upp á Ísafirði. Roð og lýsi breytast þar í sáravörur fyrir sjúkrahús .Fyrrum fiskvinnslusalur er nú sótthreinsuð rannsóknastofa á vegum Kerecis þar sem hvítklæddir sérfræðingar bogra yfir tilraunaglösum. 4.3.2012 18:49
Íslensku stelpurnar gerðu það gott Íslensku stelpurnar gerðu það gott á Arnold Sports Festival mótinu sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Tvær þeirra tóku fyrsta og annað sætið í sínum flokki í módelfitness. 4.3.2012 18:40
Guðni fagnar ákvörðun Ólafs Ragnars Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, fagnar ákvörðun Ólafs Ragnars og telur einsýnt að hann nái góðu kjöri í forsetakosningunum í sumar. 4.3.2012 18:30
Segir menn hafa höfðað til skyldu sinnar Ólafur Ragnar Grímsson ætlar að gefa áfram kost á sér í embætti forseta Íslands. Ólafur tilkynnti þessa ákvörðun í dag en hann útilokar ekki að hann láti af embætti á miðju kjörtímabili þegar stöðugleiki hefur skapast í stjórnskipan og stjórnarfari landsins. 4.3.2012 18:30
Pútín kosinn forseti Rússlands Samkvæmt fyrstu útgönguspám mun Vladimír Pútín verða næsti forseti Rússlands. Pútín mun því á ný sitja í stóli forseta Rússlands en hann gegndi embættinu frá árinu 2000 til 2008. 4.3.2012 18:05
Telpa fannst yfirgefin á akri eftir skýstrókana Björgunarmenn í Indiana í Bandaríkjunum fundu tíu ára gamla stúlku yfirgefna á akri, rúmum 16 kílómetrum frá heimili sínu sem eyðilagðist þegar skýstrókar gengur yfir ríkið. 4.3.2012 17:34
Önnur hringrás - verðlaunamyndskeið Baldurs Hrafnkels Baldur Hrafnkell Jónsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, hlaut verðlaun fyrir myndskeiðið "Önnur Hringrás“ á blaðamannaverðlaununum sem afhent voru í gær. 4.3.2012 17:26
"Augljóst að ákvörðunin var tekin fyrir löngu" Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur, segir að það sé augljóst að Ólafur Ragnar Grímsson hafi fyrir löngu tekið ákvörðun um að gefa kost á sér að gegna embætti áfram. 4.3.2012 16:15
Ólafur ætlar að gefa kost á sér Ólafur Ragnar Grímsson hefur ákveðið að gefa kost á sér að gegna embætti forseta Íslands áfram. 4.3.2012 14:10
Eldsvoði í Borgarfirði Tilkynnt var um eldsvoða á bænum Svarfhóli, í Stafholtstungum í Borgarfirðir um hádegisbil í dag. 4.3.2012 13:34
Vopnað rán framið í verslun 10-11 Vopnað rán var framið í verslun 10-111 í Grímsbæ við Bústaðaveg um sexleitið í morgun. Maður ógnaði starfsfólki með hnífi og hafði á brott með sér einhverja fjármuni. 4.3.2012 12:22
Segir Alþingi vera orkulaust "Það sjá það allir að Alþingi, eins og það er samsett í dag, getur ekki boðið fólki upp á meirihlutastjórn í þessu landi," sagði Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Kristján var gestur í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. 4.3.2012 11:18
Skíðavæði opin í dag Skíðasvæðin í Bláfjöllum og Skálafelli eru opin í dag. Þá eru skíðasvæðin á Dalvík og í Oddskarði einnig opin. 4.3.2012 10:45
Kornungur heimsmeistari teflir á Skákhátíð Hou Yifan heimsmeistari kvenna verður í aðalhlutverki þegar Skákhátíð Reykjavíkur 2012 hefst í Sjóminjasafninu við Grandagarð í dag klukkan 15. 4.3.2012 10:30
Óvanalegt andrúmsloft á Selfossi í nótt Lögreglan á Selfossi hafði í nógu að snúast í nótt. Lögreglumenn voru þrisvar kallaðaðir til þegar til handalögmála kom á skemmtistöðum bæjarins. 4.3.2012 10:30
Piltur gekk í svefni - fannst í næsta herbergi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í nótt að 12 ára dreng sem tilkynnt var um að væri horfinn af herbergi sínu á hóteli í Mjölnisholti í Reykjavík. 4.3.2012 09:45
Bílvelta og akstur undir áhrifum lyfja í nótt Lögreglu barst tilkynning um bílveltu rétt eftir miðnætti í nótt. Slysið átti sér stað á Reykjanesbraut við Áslandsbrú. Fimm einstaklingar sem voru jepplingur sem valt voru fluttir á slysadeild. Tveir voru lagðir inn á gjörgæsludeild með umtalsverða áverka. 4.3.2012 09:30
Biskupsframbjóðendur með ólíka afstöðu til Gleðigöngunnar Tveir af átta frambjóðendum til biskups segja að þeir myndu ekki taka þátt í Gleðigöngu Hinsegin daga. Þetta kemur fram í svörum þeirra við spurningum sem Fréttablaðið lagði fyrir alla biskupsframbjóðendurna. 3.3.2012 21:32
Ríkisstjórnin fallin samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mests fylgis miðað við Þjóðarpúls Gallups. Flokkurinn mælist með 33,3% fylgi á meðan Samfylkingin mælist með 18,7%. Þá eru Vinstri grænir með 12% fylgi. 3.3.2012 20:25
Stórhýsi rís í Bolungarvík Fjögurra hæða íbúðablokk er nú í smíðum í Bolungarvík sem er stærsta hús sem þar hefur risið í á þriðja áratug. 3.3.2012 20:00
Enginn með allar tölur réttar Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld. Vinningstölurnar voru 3, 12, 29, 36, 40 og bónustalan var 7. 3.3.2012 19:37
Lundaveiðibann er afglöp segir Vigurbóndi Bóndinn í eynni Vigur segir að friðun lunda séu afglöp enda hafi fuglinum fjölgað í Ísafjarðardjúpi, og segir að umhverfisráðuneytið hljóti að greiða bætur, verði menn sviptir hlunnindunum. 3.3.2012 19:16
Nýtt húsnæði á Kleppi tekið í gagnið Sjúklingar réttargeðdeildarinnar fluttust í dag í nýtt húsnæði á Kleppi í Reykjavík. Á deildinni eru þeir vistaðir sem dæmdir eru ósakhæfir og úrskurðaðir í öryggisgæslu. 3.3.2012 19:28
Fjölskylduhjálp Íslands selur föt í Kolaportinu Fjölskylduhjálp Íslands hefur neyðst til að fækka matarúthlutunum í vetur vegna fjárskorts. Samtökin ætla næstu þrjár helgar að selja föt í Kolaportinu til að stækka matarsjóðinn en hátt í þrjátíu sjálfboðaliðar á öllum aldri koma að verkefninu. 3.3.2012 19:00
Samtök iðnaðarins vilja kanna upptöku kanadadollars Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins telur rétt að Íslendingar kanni upptöku Kanadollars með tvíhliðasamningu við þarlend stjórnvöld standi slíkur samningur til boða. 3.3.2012 18:43
LV selur bifreið framkvæmdarstjórans Lífeyrissjóður Verzlunarmanna hefur selt bifreið Guðmundar Þ. Þórhallssonar, framkvæmdarstjóra sjóðsins. 3.3.2012 18:25
Fréttaljósmynd ársins valin Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hlaut verðlaun fyrir mynd ársins 2011 þegar blaðamannaverðlaunin voru afhent í dag. 3.3.2012 17:47
Dagbjört og Aðalheiður í efstu sætum Nítján stúlkur frá Íslandi tóku þátt í Arnold 2012 mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Dagbjört Guðbrandsdóttir lenti í fyrsta sæti í sínum flokki og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir tók annað sætið. 3.3.2012 17:31
Hótaði að henda sér niður af þaki Lögreglu var tilkynnt um mann uppi á lágreistu húsi neðarlega við Laugaveg í morgun. Hótaði maðurinn að henda sér niður. 3.3.2012 16:43
Maður rændur í Laugardalnum Tveir piltar ógnuðu og rændu mann með hnífi í Laugardalnum. Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag. Piltarnir rændu farsíma og iPod-spilara af manninum. Maðurinn gat gefið lýsingu á piltunum og þeirra nú leitað. 3.3.2012 16:39
Blaðamannaverðlaunin veitt í dag Blaðamannaverðlaun ársins voru afhend í listasafni Kópavogs-Gerðasafni í dag. Einnig voru afhend verðlaun fyrir framúrskarandi mynda- og ljósmyndatöku. 3.3.2012 16:14
Helga Arnardóttir verðlaunuð fyrir umfjöllun ársins Helga Arnardóttir, fréttamaður á Stöð 2, hlaut blaðamannaverðlaun fyrir umfjöllun ársins í dag. Helga fjallaði ítarlega um Geirfinnsmálið í Íslandi í dag á Stöð 2. 3.3.2012 15:37
Sigríður Jónsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina Ljóðskáldið Sigríður Jónsdóttir hlaut verðlaun lestrarfélagsins Krumma í gær fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum skáldverkum. 3.3.2012 14:34
Hnúfubakur urðaður í dag Hnúfubakur drapst í sjónum við Stokkseyri í fimmtudaginn. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í fjöruna til að skoða hræið. 3.3.2012 14:02
Líðan mannsins óbreytt Líðan mannsins sem bjargað var úr íbúð í Reykjavík á föstudaginn er óbreytt. Eldur kom upp í íbúð mannsins í Tunguseli. 3.3.2012 12:49
Geir fyrstur í vitnastúku á mánudag Aðalmeðferð í Landsdómsmálinu hefst á mánudag. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sakborningur, verður fyrstur í vitnastúku í málinu á mánudag. Samkvæmt áætlun á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra í aðdraganda hrunsins, einnig að bera vitni þann dag. 3.3.2012 12:45
Kærir málsmeðferð til Mannréttindadómstóls Evrópu Baldur Guðlaugsson, sem dæmdur var í Hæstarétti í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik, hefur falið lögmönnum að kæra málsmeðferð í máli sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu. Afar fá mál sem kærð eru til dómstólsins eru tekin þar fyrir en á árinu 2009 voru aðeins tæplega 7% þeirra kæra sem bárust dómstólnum taldar tækar til efnismeðferðar. 3.3.2012 12:15
Opið í Bláfjöllum og Skálafelli Opið verður í Bláfjöllum í dag frá klukkan 12 til 17. Fresta þurfti opnun um tvær klukkustundir vegna óveðurs í nótt. 3.3.2012 10:45
Trambólín fauk á bíl Talsverður erill var hjá lögreglunni í nótt. Þá voru flest útköllin varðandi umferðaróhöpp og veðurs þar sem tilkynnt var um hluti að fjúka. 3.3.2012 10:15
Skíðaveður í Skálafelli Þrátt fyrir slæmt veður í gær og í nótt er bresta á með mikilli blíðu í Skálafelli. Að sögn umsjónarmanns svæðisins var svæðið unnið í alla nótt og er fínt færi og nægur snjór. Þar er hægviðri suðvestan tveir til þrír metrar á sekúndu. 3.3.2012 10:00
Sendiherra bannað að mæta á ráðstefnu Framsóknarflokksins Utanríkisráðuneyti Kanada hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Alan Bones sendiherra Kanada á Íslandi muni ekki mæta á ráðstefnu Framsóknarfélags Reykjavíkur í dag. Né muni hann ræða frekar um málefnið sem þar er til umfjöllunnar, það er möguleikana á að skipta krónunni út fyrir kanadadollarann. 3.3.2012 07:41
"Íslensk yfirvöld voru ósátt með komu sendiherrans" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, telur að ríkisstjórnin hafi komið í veg fyrir að sendiherra Kanada á Íslandi tæki máls á ráðstefnu um gjaldmiðlamál. Kanadískir fjölmiðlar greina frá því að málið hafi valdið diplómatískri uppákomu í utanríkisráðuneytinu í Ottawa. 3.3.2012 12:04
Fjölskylduhjálp Íslands í Kolaportinu Fjölskylduhjálp Íslands stendur fyrir söfnun í Kolaportinu næstu þrjár helgar. Yfirheiti söfnunarinnar er "Enginn án matar á Íslandi.“ Notuð og ný föt verða seld á markaðinum. 3.3.2012 10:45
Byrjað á hrunráðherrum Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sakborningur, verður fyrstur í vitnastúku í landsdómsmálinu á mánudag. Samkvæmt áætlun á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra í aðdraganda hrunsins, einnig að bera vitni á mánudag. Það fer þó eftir því hvort hún nái til landsins í tæka tíð, en Ingibjörg Sólrún starfar sem yfirmaður UN Women í Kabúl, höfuðborg Afganistans. 3.3.2012 09:00
Fylgjast með útbreiðslu veiru „Já, við höfum verið að fylgjast með útbreiðslu á þessari veiru. En við höfum ekki stórar áhyggjur, svo lengi sem flugan sem ber þetta finnst ekki hér á landi,“ segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir um veiru sem hefur lagst á búpening í Evrópu. 3.3.2012 08:00