Fleiri fréttir Móðir Sjonna: Sjonni var með okkur „Við erum að springa úr gleði, það er ekkert annað hægt," sagði Bjarney Sigríður Sigurjónsdóttir, móðir Sjonna Brink, í gærkvöldi eftir að ljóst var að lagið Aftur heim eða Coming home var komið áfram úr undanriðli Eurovision. 11.5.2011 11:44 Ekkja Stiegs Larsson á Íslandi í dag Eva Gabrielsson, rithöfundur og ekkja Stieg Larsson, er væntanleg til landsins í dag. Hún ætlar að vera gestur á Höfundakvöldi í Norræna húsinu á morgun. 11.5.2011 10:30 Enn í haldi lögreglunnar Karlmaður sem handtekinn var í Grindavík í gær er enn í haldi lögreglunnar og verður yfirheyrður síðar í dag. Karlmaðurinn hafði í hótunum við föður sinn. Hann var ekki vopnaður, en lögreglan á Suðurnesjum fékk aðstoð frá sérsveit lögreglustjóra við að handtaka manninn. 11.5.2011 09:58 Röng íþróttasíða fylgdi Fréttablaðinu Vegna mistaka fylgdi röng íþróttasíða Fréttablaðinu í dag. Síðan sem birtist í blaðinu í gær var birt aftur í dag. Beðist er velvirðingar á þessu, en rétt síða er í vefútgáfu blaðsins sem má sjá með því að smella hér. 11.5.2011 09:39 Palli át hattinn sinn Páll Óskar Hjálmtýsson var einn þeirra sérfræðinga sem höfðu slegið því föstu að Íslendingar kæmust ekki upp úr forkeppninni í Eurovision í gærkvöldi. Þegar annað kom á daginn lofaði Palli að hann skyldi éta hatt sinn og við það stóð hann í útvarpsþættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun þegar hann mætti með glæsilegan brauðtertuhatt sem hann át í beinni útsendingu. 11.5.2011 09:31 Breskur almenningur var hrifnari en gagnrýnendur Þótt breskir gagnrýnendur hafi ekki brugðist svo vel við Næturvaktina, sem BBC 4 sýnir þessa vikuna, gegnir allt öðru um almenning í Bretlandi sem virðist hafa skemmt sér ágætlega yfir fyrsta þættinum í fyrrakvöld. Nokkrir áhorfendur lýstu hrifningu sinni á Twitter sama kvöld og þetta fór allt saman fram. 11.5.2011 09:19 Rybak í losti á meðan Íslendingarnir brjálast Norðmenn eru með böggum hildar eftir að framlag þeirra í Eurovision þetta árið kolféll í keppninni í gær. Laginu „Haba Haba“ hafði verið spáð góðu gengi og voru frændur okkar vissir um að fara létt í úrslitin. Annað kom á daginn og þegar Ísland kom síðast upp úr hattinum í gærkvöldi var Alexander Rybak, sigurvegari Norðmanna hér um árið, þrumu lostinn. 11.5.2011 08:42 Banaslys á Austfjörðum Banaslys varð laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi á þjóðveginum um Kambanes á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Í tilkynningu frá lögreglu segir að fólksbifreið hafi verið ekið út af veginum og hún farið nokkrar veltur. "Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, kastaðist út úr henni og lést á vettvangi skömmu seinna. Hann var á fimmtugsaldri.“ 11.5.2011 08:19 Vildu ekki vöfflur Samningamenn Framsýnar,- verkalýðsfélaga í Þingeyjasýslum og verðalýðafélags Þórshafnar, höfnuðu hefðbundnu vöfflukaffi í húsakynnum Ríkissáttasemjara eftir að þeir höfðu undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í gærkvöldi. 11.5.2011 08:06 Gagnrýnir ákæruna á Geir Andri Árnason verjandi Geirs Haarde fyrrverandi forsætisráðherra er gagnrýninn á ákæruna gegn Geir sem gefin var út í gær fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. Í samtali við Fréttablaðið segir hann að ákæran sé nánast orðrétt upp úr þingsályktunartillögunni um ákæruna á hendur Geir og engum rökstuðningi sé bætt við, eins og lög geri þó ráð fyrir þegar um flókin ákæruatriði sé að ræða. 11.5.2011 08:00 Biskupinn fékk bréf til andmæla Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, var einn þeirra sem fengu sent bréf til andmæla frá rannsóknarnefnd þjóðkirkjunnar um síðustu mánaðamót. Þetta fékkst staðfest hjá Biskupsstofu í gær. 11.5.2011 07:00 Frægasti hjólabrettamaður heims á Íslandi Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk kom til landsins í gær ásamt fjölskyldu sinni, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Hawk er í fríi á landinu og stoppar stutt, þar sem hann sýnir listir sínar í Svíþjóð á laugardaginn. 11.5.2011 07:00 Slys á Austfjörðum Alvarlegt umferðarslys varð á þjóðveginum á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur á Austfjörðum í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Fréttastofu voru einhverjir fluttir á sjúkrahús og rannsóknarnefnd umferðaslysa kölluð á vettvang, en ekki hefur náðst samband við lögregluyfirvöld sem rannsaka málið. 11.5.2011 06:30 Lögreglan hefur ekki undan við rannsókn kynferðisbrota Nær áttatíu kærur vegna kynferðisbrota bárust kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs, samtals 76 mál. Um var að ræða 33 kærur vegna nauðgunar, tuttugu kærur vegna brota gegn börnum, fjögur barnaklámsmál frá Europol og Interpol og nítján blygðunarsemisbrot. Auk þessa bárust nítján mál vegna heimilisofbeldis til deildarinnar. 11.5.2011 05:00 Facebook logar - hvar er Sigmar! Þeir voru ófáir sem vildu fá gamla Eurovison-kynninn Sigmar Guðmundsson til þess að kynna keppnina á nýog lýstu yfir óánægju sinni á samskiptavefnum Facebook. Þannig greinir fréttasíðan Fréttir af Facebook frá almennri óánægju með nýja þulinn, Hrafnhildi Halldórsdóttur, sem lýsir nú keppninni. 10.5.2011 20:55 Hamfarir í Japan hafa talsverð áhrif á hvalveiðar á Íslandi Líklega mun ástandið í Japan bitna harkalega á hvalveiðum hér á landi samkvæmt fréttaveitunni AFP. Þar er rætt við Kristján Loftsson eiganda Hvals hf., og hann spurður hvaða áhrif hamfarirnar í Japan munu hafa á hvalveiðarnar. 10.5.2011 20:30 Ísland stóð sig vel - sérfræðingar þó svartsýnir Þá eru Vinir Sjonna búnir að flytja framlag Íslands í Eurovison. Flutningurinn tókst vel eins og við var að búast. Laginu var vel fagnað. 10.5.2011 20:04 Sigmar Guðmundsson: 7 þjóðir öruggar - Ísland fer ekki áfram Kastljósmaðurinn Sigmar Guðmundsson, sem hefur lýst Eurovision keppninni um árabil, þó ekki ár, spári sjö þjóðum öruggu gengi í kvöld. Hann skrifar á Facebook-síðu sína að þetta sé ekki flókið: 10.5.2011 20:00 Segir það þjóðhagslega hagkvæmt að vinna Eurovison Íslendingar gætu vel haldið Eurovision hér á landi og grætt á því ef marka má niðurstöður lokaritgerðar í Hagfræði. Höfundurinn er nú er staddur úti í Dusseldorf. 10.5.2011 19:30 Vill ekki skjóta mávana - vinsamleg tilmæli nægja Borgarfulltrúi Besta flokksins beinir því til fólks að hætta að gefa öndunum á Tjörninni Reykjavík brauð til að sporna við ágangi máva. Ekki stendur til að banna brauðgjafirnar að svo stöddu. 10.5.2011 19:15 Ísland fjórtánda í röðinni Eurovision er hafið og er bein útsending á RÚV. Um er að ræða fyrri undankeppnina sem Íslendingar taka þátt í. Alls munu nítján lönd keppa um að komast áfram í kvöld. Tíu lönd komast áfram. 10.5.2011 19:03 Börn valin eftir tekjum en ekki tannskemmdum Ósanngjarnt er að mismuna börnum eftir launum foreldra sinna þegar kemur að tannlæknaþjónustu. Þetta segir formaður Tannlæknafélagsins. 10.5.2011 19:00 Uppstokkun á kvótakerfinu Fimmtán prósent heildarafla hvers árs verða komin á frjálsan leigumarkað eftir fimmtán ár, samkvæmt frumvörpum sjávarútvegsráðherra um stjórn fiskveiða sem afgreidd voru út úr ríkisstjórn í dag. Veiðigjald verður hækkað um fimmtíu prósent. 10.5.2011 18:30 Saksóknari hefur ákært Geir Saksóknari Alþingis hefur gefið út ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vegna meintra brota hans á tímabilinu febrúar 2008 og fram í októberbyrjun sama ár. Í ákærunni er Geir sakaður um að hafa framið brotin af ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi. Ákæran er í tveimur liðum og skiptist fyrri liðurinn í fimm undirliði. 10.5.2011 16:07 Grunnframfærsla LÍN hækkuð Grunnframfærsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna hækkar um 10% samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur menntamálaráðherra, sem samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í tilkynningu frá ráðherra kemur fram að hækkunin tekur gildi á frá og með skólaárinu 2011-2012 og verður þá tæplega 133 þúsund krónur. Á yfirstandandi skólaári er grunnframfærslan tæplega 121 þúsund krónur og er því um 10% hækkun að ræða. 10.5.2011 15:27 Heldur fyrirlestur um staðgöngumæðrun Karen Busby, feministi og lagaprófessor við Háskólann í Manitoba, heldur fyrirlestur um staðgöngumæðrun á Hótel Cabin klukkan fimm í dag. Í fréttatilkynningu frá félaginu Staðgöngu segir að nýjustu rannsóknir hennar sem varða staðgöngumæðrun á Vesturlöndum séu með þeim ítarlegustu og yfirgripsmestu hingað til. Fyrirlesturinn er í ráðstefnusal á sjöundu hæð á Hótel Cabin í Borgartúni. 10.5.2011 15:19 Jóhanna kallar eftir sátt í jafnréttismálinu Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ætlar ekki að kæra úrskurð kærunefndar jafnréttismála til dómstóla. Arnar Þór Másson var ráðinn sem skrifstofustjóri á nýrri skrifstofu stjórnsýslu- og samfélagsþróunar í ráðuneytinu. Anna Ólafsdóttir taldi að með ráðningunni hefðu jafnréttislög verið brotin og kærði málið til kærunefndar jafnréttismála. 10.5.2011 15:07 Feðgar dæmdir fyrir árás á verslunarmann Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag tvo karlmenn, sem eru feðgar, í skorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á starfsmann í Fjarðakaupum í Hafnarfirði í apríl 2009. Starfsmaðurinn hugðist stöðva konu, sem er móðirin í fjölskyldunni, þegar að honum sýndist konan hafa stungið inn á sig geisladiskum úr versluninni. Eftir að þeir réðust að starfsmanninum réðust þeir á annan mann við verslunina sem hugðist koma starfsmanninum til aðstoðar. 10.5.2011 14:55 Chrystel verður aflífuð Yfirvöldum ber að aflífa rottweilertíkina Chrystel. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir. 10.5.2011 14:39 Vill að Össur kanni hvort NATO hafi hunsað flóttamen Þórunn Sveinbjarnardóttir þingkona Samfylkingarinnar hvetur Össur Skarphéðinsson til þess að nýta sér stöðu sína og kanna hvað hæft sé í þeim fréttum að 61 flóttamaður á leið frá Líbíu til Ítalíu hafi látið lífið um borð. Málið hefur vakið mikla athygli en það var breska blaðið The Guardian sem fyrst sagði frá því. Blaðið hefur eftir fólki sem komst af að yfirvöld á svæðinu, þar á meðal NATO, hafi vitað af neyðinni án þess að brugðist hafi verið við. 10.5.2011 14:31 Fangelsi fyrir að framvísa röngum vegabréfum Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær þrjá eþíópíska ríkisborgara í 30 daga fangelsi fyrir að framvísa röngum vegabréfum við komuna til Íslands. Fólkið kom með flugi frá Osló á föstudaginn. Fólkið játaði brot sitt skýlaust fyrir dóminum. Um er að ræða karlmenn sem fæddir eru 1965 og 1975 og konu sem er fædd árið 1978. 10.5.2011 14:02 Íslenskur húmor fer illa í breska gagnrýnendur Næturvaktin í leikstjórn Ragnars Bragasonar lagðist greinilega misvel í Breta. Fyrsti þátturinn í seríunni var sýndur á sjónvarpsstöðinni BBC 4 í gær. "Orðalag og tungumálið er almennt er jafnan stærsta atriðið sem fær okkur til að hlæja, þannig að Næturvaktin, sem er íslenskur skemmtiþáttur með texta, er dálítil áhætta," segir Brian Viner, gagnrýnandi breska blaðsins Independent. Hann efast hins vegar ekkert um það að Íslendingum finnist þátturinn fyndinn. "Mér fannst það hins vegar ekki,“ segir hann. 10.5.2011 13:24 Ætla að afgreiða kvótamálið í ríkisstjórn í dag Til stendur að afgreiða frumvörp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu út úr rikisstjórn í dag. Ráðherrar komu saman til reglulegs fundar í stjórnarráðshúsinu í morgun og stendur sá fundur enn. 10.5.2011 12:00 Biðlað til Svandísar og Jóhönnu að hlífa hvítabjörnum Alþjóðlegt bænaskjal til þeirra Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, um að hlífa hvítabjörnum, hefur nú verið opnað á netinu og hafa yfir sexhundrað manns þegar skrifað undir. Útlendingar virðast vera í miklum meirihluta. 10.5.2011 12:00 Surtsey á frímerki hjá Sameinuðu Þjóðunum Surtsey hefur orðið þess heiðurs aðnjótandi að prýða frímerki sem gefið er út af Póststofnun Sameinuðu Þjóðanna. Sex frímerki hafa verið gefin út í sérstakri útgáfu sem ætlað er að minnast norrænna heimsmynja. 10.5.2011 11:48 Synda fyrir bætta geðheilsu Sala á K-lykli Kiwanishreyfingarinnar hófst í morgun með því að Jakob Jóhann Sveinsson og Ragnheiður Ragnarsdóttir, afreksmenn í sundi, stungu sér til sunds í Laugardalslauginni í Reykjavík ásamt þeim Herði Oddfríðarsyni, formanni Sundsambandsins, og Óskari Guðjónssyni frá Kiwanissamtökunum. 10.5.2011 10:37 Fjöldi nýnema tvöfaldast Nýnemar á háskólastigi voru um það bil 3900 síðasta haust og hafði fjöldi þeirra tæplega tvöfaldast frá hausti 1997. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Nýnemar voru þó enn fleiri haustið 2009 eða tæplega 4400 og hafa aldrei verið fleiri en þá. 10.5.2011 09:17 Leki kom að Atlasi Leki kom að strandveiðibátnum Atlasi SH þegar hann var staddur út af Grundarfirði undir kvöld í gær. Skipverjum tókst að halda bátnum á floti með stöðugri dælingu á meðan þeir sigldu honum til lands. Þegar þangað kom var töluverður sjór kominn í bátinn. 10.5.2011 09:09 Veiðar stöðvaðar á svæði eitt Strandveiðar á svæði númer eitt, voru stöðvaðar á miðnætti, þar sem bátarnir voru búnir að veiða heildarkvóta þessa mánaðar. Svæðið nær frá Snæfellsnesi til Bolungavíkur og er lang vinsælasta svæðið, sem sést best af því að lang flestir bátar eru skráðir til veiða þar. 10.5.2011 08:22 Reiðhjólalöggur tóku Vespu-mann úr umferð Tveir lögreglumenn á reiðhjólum tóku ökumann vespu-bifhjóls úr umferð á Akureyri í nótt þar sem hann reyndist undir áhrifum áfengis. Þetta gerðist á Mýrarvegi við Kaupvang og var Vespumaðurinn sviftur ökuréttindum til bráðabirgða. 10.5.2011 07:05 Segja bellibrögðum beitt í vínbúðarmáli Fjölmargir íbúar og húseigendur í nágrenni við vínbúð ÁTVR á Hólabraut á Akureyri mótmæla harðlega fyrirhugaðri deiliskipulagsbreytingu sem gera mun fyrirtækinu kleift að reisa viðbyggingu við húsnæði sitt. 10.5.2011 07:00 Hreindýraleyfi verði seld hæstbjóðendum Tekjur af hreindýrum á Austurlandi eru verulega minni en þær gætu verið vegna þess að veiðileyfin er seld á undirverði. Þetta segja kennarar við Háskólann á Akureyri. 10.5.2011 06:30 Dómurinn telur ákæruna vera skýra Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur hafnaði í gær frávísunarkröfu verjenda í skattahluta Baugsmálsins. Dómarinn taldi ákæru í málinu ekki svo óskýra að ákærðu gætu ekki varið sig. 10.5.2011 05:00 Ráðgjöf og aðstaða í Matarsmiðju Matís mun opna áttundu starfsstöð sína utan höfuðborgarsvæðisins á fimmtudaginn á Flúðum. Um er að ræða svokallaða matarsmiðju en smiðjur sem þessar hefur Matís byggt upp með góðum árangri á Höfn í Hornafirði og á Egilsstöðum. 10.5.2011 04:00 Gangast í persónulegar ábyrgðir Eigendur Menntaskólans Hraðbrautar hafa ákveðið að innrita nýnema þrátt fyrir að þjónustusamningur við mennta- og menningarmálaráðuneytið kveði aðeins á um kaup ráðuneytisins á þjónustu skólans vegna nemenda á öðru ári. 10.5.2011 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Móðir Sjonna: Sjonni var með okkur „Við erum að springa úr gleði, það er ekkert annað hægt," sagði Bjarney Sigríður Sigurjónsdóttir, móðir Sjonna Brink, í gærkvöldi eftir að ljóst var að lagið Aftur heim eða Coming home var komið áfram úr undanriðli Eurovision. 11.5.2011 11:44
Ekkja Stiegs Larsson á Íslandi í dag Eva Gabrielsson, rithöfundur og ekkja Stieg Larsson, er væntanleg til landsins í dag. Hún ætlar að vera gestur á Höfundakvöldi í Norræna húsinu á morgun. 11.5.2011 10:30
Enn í haldi lögreglunnar Karlmaður sem handtekinn var í Grindavík í gær er enn í haldi lögreglunnar og verður yfirheyrður síðar í dag. Karlmaðurinn hafði í hótunum við föður sinn. Hann var ekki vopnaður, en lögreglan á Suðurnesjum fékk aðstoð frá sérsveit lögreglustjóra við að handtaka manninn. 11.5.2011 09:58
Röng íþróttasíða fylgdi Fréttablaðinu Vegna mistaka fylgdi röng íþróttasíða Fréttablaðinu í dag. Síðan sem birtist í blaðinu í gær var birt aftur í dag. Beðist er velvirðingar á þessu, en rétt síða er í vefútgáfu blaðsins sem má sjá með því að smella hér. 11.5.2011 09:39
Palli át hattinn sinn Páll Óskar Hjálmtýsson var einn þeirra sérfræðinga sem höfðu slegið því föstu að Íslendingar kæmust ekki upp úr forkeppninni í Eurovision í gærkvöldi. Þegar annað kom á daginn lofaði Palli að hann skyldi éta hatt sinn og við það stóð hann í útvarpsþættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun þegar hann mætti með glæsilegan brauðtertuhatt sem hann át í beinni útsendingu. 11.5.2011 09:31
Breskur almenningur var hrifnari en gagnrýnendur Þótt breskir gagnrýnendur hafi ekki brugðist svo vel við Næturvaktina, sem BBC 4 sýnir þessa vikuna, gegnir allt öðru um almenning í Bretlandi sem virðist hafa skemmt sér ágætlega yfir fyrsta þættinum í fyrrakvöld. Nokkrir áhorfendur lýstu hrifningu sinni á Twitter sama kvöld og þetta fór allt saman fram. 11.5.2011 09:19
Rybak í losti á meðan Íslendingarnir brjálast Norðmenn eru með böggum hildar eftir að framlag þeirra í Eurovision þetta árið kolféll í keppninni í gær. Laginu „Haba Haba“ hafði verið spáð góðu gengi og voru frændur okkar vissir um að fara létt í úrslitin. Annað kom á daginn og þegar Ísland kom síðast upp úr hattinum í gærkvöldi var Alexander Rybak, sigurvegari Norðmanna hér um árið, þrumu lostinn. 11.5.2011 08:42
Banaslys á Austfjörðum Banaslys varð laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi á þjóðveginum um Kambanes á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Í tilkynningu frá lögreglu segir að fólksbifreið hafi verið ekið út af veginum og hún farið nokkrar veltur. "Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, kastaðist út úr henni og lést á vettvangi skömmu seinna. Hann var á fimmtugsaldri.“ 11.5.2011 08:19
Vildu ekki vöfflur Samningamenn Framsýnar,- verkalýðsfélaga í Þingeyjasýslum og verðalýðafélags Þórshafnar, höfnuðu hefðbundnu vöfflukaffi í húsakynnum Ríkissáttasemjara eftir að þeir höfðu undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í gærkvöldi. 11.5.2011 08:06
Gagnrýnir ákæruna á Geir Andri Árnason verjandi Geirs Haarde fyrrverandi forsætisráðherra er gagnrýninn á ákæruna gegn Geir sem gefin var út í gær fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. Í samtali við Fréttablaðið segir hann að ákæran sé nánast orðrétt upp úr þingsályktunartillögunni um ákæruna á hendur Geir og engum rökstuðningi sé bætt við, eins og lög geri þó ráð fyrir þegar um flókin ákæruatriði sé að ræða. 11.5.2011 08:00
Biskupinn fékk bréf til andmæla Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, var einn þeirra sem fengu sent bréf til andmæla frá rannsóknarnefnd þjóðkirkjunnar um síðustu mánaðamót. Þetta fékkst staðfest hjá Biskupsstofu í gær. 11.5.2011 07:00
Frægasti hjólabrettamaður heims á Íslandi Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk kom til landsins í gær ásamt fjölskyldu sinni, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Hawk er í fríi á landinu og stoppar stutt, þar sem hann sýnir listir sínar í Svíþjóð á laugardaginn. 11.5.2011 07:00
Slys á Austfjörðum Alvarlegt umferðarslys varð á þjóðveginum á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur á Austfjörðum í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Fréttastofu voru einhverjir fluttir á sjúkrahús og rannsóknarnefnd umferðaslysa kölluð á vettvang, en ekki hefur náðst samband við lögregluyfirvöld sem rannsaka málið. 11.5.2011 06:30
Lögreglan hefur ekki undan við rannsókn kynferðisbrota Nær áttatíu kærur vegna kynferðisbrota bárust kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs, samtals 76 mál. Um var að ræða 33 kærur vegna nauðgunar, tuttugu kærur vegna brota gegn börnum, fjögur barnaklámsmál frá Europol og Interpol og nítján blygðunarsemisbrot. Auk þessa bárust nítján mál vegna heimilisofbeldis til deildarinnar. 11.5.2011 05:00
Facebook logar - hvar er Sigmar! Þeir voru ófáir sem vildu fá gamla Eurovison-kynninn Sigmar Guðmundsson til þess að kynna keppnina á nýog lýstu yfir óánægju sinni á samskiptavefnum Facebook. Þannig greinir fréttasíðan Fréttir af Facebook frá almennri óánægju með nýja þulinn, Hrafnhildi Halldórsdóttur, sem lýsir nú keppninni. 10.5.2011 20:55
Hamfarir í Japan hafa talsverð áhrif á hvalveiðar á Íslandi Líklega mun ástandið í Japan bitna harkalega á hvalveiðum hér á landi samkvæmt fréttaveitunni AFP. Þar er rætt við Kristján Loftsson eiganda Hvals hf., og hann spurður hvaða áhrif hamfarirnar í Japan munu hafa á hvalveiðarnar. 10.5.2011 20:30
Ísland stóð sig vel - sérfræðingar þó svartsýnir Þá eru Vinir Sjonna búnir að flytja framlag Íslands í Eurovison. Flutningurinn tókst vel eins og við var að búast. Laginu var vel fagnað. 10.5.2011 20:04
Sigmar Guðmundsson: 7 þjóðir öruggar - Ísland fer ekki áfram Kastljósmaðurinn Sigmar Guðmundsson, sem hefur lýst Eurovision keppninni um árabil, þó ekki ár, spári sjö þjóðum öruggu gengi í kvöld. Hann skrifar á Facebook-síðu sína að þetta sé ekki flókið: 10.5.2011 20:00
Segir það þjóðhagslega hagkvæmt að vinna Eurovison Íslendingar gætu vel haldið Eurovision hér á landi og grætt á því ef marka má niðurstöður lokaritgerðar í Hagfræði. Höfundurinn er nú er staddur úti í Dusseldorf. 10.5.2011 19:30
Vill ekki skjóta mávana - vinsamleg tilmæli nægja Borgarfulltrúi Besta flokksins beinir því til fólks að hætta að gefa öndunum á Tjörninni Reykjavík brauð til að sporna við ágangi máva. Ekki stendur til að banna brauðgjafirnar að svo stöddu. 10.5.2011 19:15
Ísland fjórtánda í röðinni Eurovision er hafið og er bein útsending á RÚV. Um er að ræða fyrri undankeppnina sem Íslendingar taka þátt í. Alls munu nítján lönd keppa um að komast áfram í kvöld. Tíu lönd komast áfram. 10.5.2011 19:03
Börn valin eftir tekjum en ekki tannskemmdum Ósanngjarnt er að mismuna börnum eftir launum foreldra sinna þegar kemur að tannlæknaþjónustu. Þetta segir formaður Tannlæknafélagsins. 10.5.2011 19:00
Uppstokkun á kvótakerfinu Fimmtán prósent heildarafla hvers árs verða komin á frjálsan leigumarkað eftir fimmtán ár, samkvæmt frumvörpum sjávarútvegsráðherra um stjórn fiskveiða sem afgreidd voru út úr ríkisstjórn í dag. Veiðigjald verður hækkað um fimmtíu prósent. 10.5.2011 18:30
Saksóknari hefur ákært Geir Saksóknari Alþingis hefur gefið út ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vegna meintra brota hans á tímabilinu febrúar 2008 og fram í októberbyrjun sama ár. Í ákærunni er Geir sakaður um að hafa framið brotin af ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi. Ákæran er í tveimur liðum og skiptist fyrri liðurinn í fimm undirliði. 10.5.2011 16:07
Grunnframfærsla LÍN hækkuð Grunnframfærsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna hækkar um 10% samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur menntamálaráðherra, sem samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í tilkynningu frá ráðherra kemur fram að hækkunin tekur gildi á frá og með skólaárinu 2011-2012 og verður þá tæplega 133 þúsund krónur. Á yfirstandandi skólaári er grunnframfærslan tæplega 121 þúsund krónur og er því um 10% hækkun að ræða. 10.5.2011 15:27
Heldur fyrirlestur um staðgöngumæðrun Karen Busby, feministi og lagaprófessor við Háskólann í Manitoba, heldur fyrirlestur um staðgöngumæðrun á Hótel Cabin klukkan fimm í dag. Í fréttatilkynningu frá félaginu Staðgöngu segir að nýjustu rannsóknir hennar sem varða staðgöngumæðrun á Vesturlöndum séu með þeim ítarlegustu og yfirgripsmestu hingað til. Fyrirlesturinn er í ráðstefnusal á sjöundu hæð á Hótel Cabin í Borgartúni. 10.5.2011 15:19
Jóhanna kallar eftir sátt í jafnréttismálinu Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ætlar ekki að kæra úrskurð kærunefndar jafnréttismála til dómstóla. Arnar Þór Másson var ráðinn sem skrifstofustjóri á nýrri skrifstofu stjórnsýslu- og samfélagsþróunar í ráðuneytinu. Anna Ólafsdóttir taldi að með ráðningunni hefðu jafnréttislög verið brotin og kærði málið til kærunefndar jafnréttismála. 10.5.2011 15:07
Feðgar dæmdir fyrir árás á verslunarmann Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag tvo karlmenn, sem eru feðgar, í skorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á starfsmann í Fjarðakaupum í Hafnarfirði í apríl 2009. Starfsmaðurinn hugðist stöðva konu, sem er móðirin í fjölskyldunni, þegar að honum sýndist konan hafa stungið inn á sig geisladiskum úr versluninni. Eftir að þeir réðust að starfsmanninum réðust þeir á annan mann við verslunina sem hugðist koma starfsmanninum til aðstoðar. 10.5.2011 14:55
Chrystel verður aflífuð Yfirvöldum ber að aflífa rottweilertíkina Chrystel. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir. 10.5.2011 14:39
Vill að Össur kanni hvort NATO hafi hunsað flóttamen Þórunn Sveinbjarnardóttir þingkona Samfylkingarinnar hvetur Össur Skarphéðinsson til þess að nýta sér stöðu sína og kanna hvað hæft sé í þeim fréttum að 61 flóttamaður á leið frá Líbíu til Ítalíu hafi látið lífið um borð. Málið hefur vakið mikla athygli en það var breska blaðið The Guardian sem fyrst sagði frá því. Blaðið hefur eftir fólki sem komst af að yfirvöld á svæðinu, þar á meðal NATO, hafi vitað af neyðinni án þess að brugðist hafi verið við. 10.5.2011 14:31
Fangelsi fyrir að framvísa röngum vegabréfum Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær þrjá eþíópíska ríkisborgara í 30 daga fangelsi fyrir að framvísa röngum vegabréfum við komuna til Íslands. Fólkið kom með flugi frá Osló á föstudaginn. Fólkið játaði brot sitt skýlaust fyrir dóminum. Um er að ræða karlmenn sem fæddir eru 1965 og 1975 og konu sem er fædd árið 1978. 10.5.2011 14:02
Íslenskur húmor fer illa í breska gagnrýnendur Næturvaktin í leikstjórn Ragnars Bragasonar lagðist greinilega misvel í Breta. Fyrsti þátturinn í seríunni var sýndur á sjónvarpsstöðinni BBC 4 í gær. "Orðalag og tungumálið er almennt er jafnan stærsta atriðið sem fær okkur til að hlæja, þannig að Næturvaktin, sem er íslenskur skemmtiþáttur með texta, er dálítil áhætta," segir Brian Viner, gagnrýnandi breska blaðsins Independent. Hann efast hins vegar ekkert um það að Íslendingum finnist þátturinn fyndinn. "Mér fannst það hins vegar ekki,“ segir hann. 10.5.2011 13:24
Ætla að afgreiða kvótamálið í ríkisstjórn í dag Til stendur að afgreiða frumvörp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu út úr rikisstjórn í dag. Ráðherrar komu saman til reglulegs fundar í stjórnarráðshúsinu í morgun og stendur sá fundur enn. 10.5.2011 12:00
Biðlað til Svandísar og Jóhönnu að hlífa hvítabjörnum Alþjóðlegt bænaskjal til þeirra Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, um að hlífa hvítabjörnum, hefur nú verið opnað á netinu og hafa yfir sexhundrað manns þegar skrifað undir. Útlendingar virðast vera í miklum meirihluta. 10.5.2011 12:00
Surtsey á frímerki hjá Sameinuðu Þjóðunum Surtsey hefur orðið þess heiðurs aðnjótandi að prýða frímerki sem gefið er út af Póststofnun Sameinuðu Þjóðanna. Sex frímerki hafa verið gefin út í sérstakri útgáfu sem ætlað er að minnast norrænna heimsmynja. 10.5.2011 11:48
Synda fyrir bætta geðheilsu Sala á K-lykli Kiwanishreyfingarinnar hófst í morgun með því að Jakob Jóhann Sveinsson og Ragnheiður Ragnarsdóttir, afreksmenn í sundi, stungu sér til sunds í Laugardalslauginni í Reykjavík ásamt þeim Herði Oddfríðarsyni, formanni Sundsambandsins, og Óskari Guðjónssyni frá Kiwanissamtökunum. 10.5.2011 10:37
Fjöldi nýnema tvöfaldast Nýnemar á háskólastigi voru um það bil 3900 síðasta haust og hafði fjöldi þeirra tæplega tvöfaldast frá hausti 1997. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Nýnemar voru þó enn fleiri haustið 2009 eða tæplega 4400 og hafa aldrei verið fleiri en þá. 10.5.2011 09:17
Leki kom að Atlasi Leki kom að strandveiðibátnum Atlasi SH þegar hann var staddur út af Grundarfirði undir kvöld í gær. Skipverjum tókst að halda bátnum á floti með stöðugri dælingu á meðan þeir sigldu honum til lands. Þegar þangað kom var töluverður sjór kominn í bátinn. 10.5.2011 09:09
Veiðar stöðvaðar á svæði eitt Strandveiðar á svæði númer eitt, voru stöðvaðar á miðnætti, þar sem bátarnir voru búnir að veiða heildarkvóta þessa mánaðar. Svæðið nær frá Snæfellsnesi til Bolungavíkur og er lang vinsælasta svæðið, sem sést best af því að lang flestir bátar eru skráðir til veiða þar. 10.5.2011 08:22
Reiðhjólalöggur tóku Vespu-mann úr umferð Tveir lögreglumenn á reiðhjólum tóku ökumann vespu-bifhjóls úr umferð á Akureyri í nótt þar sem hann reyndist undir áhrifum áfengis. Þetta gerðist á Mýrarvegi við Kaupvang og var Vespumaðurinn sviftur ökuréttindum til bráðabirgða. 10.5.2011 07:05
Segja bellibrögðum beitt í vínbúðarmáli Fjölmargir íbúar og húseigendur í nágrenni við vínbúð ÁTVR á Hólabraut á Akureyri mótmæla harðlega fyrirhugaðri deiliskipulagsbreytingu sem gera mun fyrirtækinu kleift að reisa viðbyggingu við húsnæði sitt. 10.5.2011 07:00
Hreindýraleyfi verði seld hæstbjóðendum Tekjur af hreindýrum á Austurlandi eru verulega minni en þær gætu verið vegna þess að veiðileyfin er seld á undirverði. Þetta segja kennarar við Háskólann á Akureyri. 10.5.2011 06:30
Dómurinn telur ákæruna vera skýra Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur hafnaði í gær frávísunarkröfu verjenda í skattahluta Baugsmálsins. Dómarinn taldi ákæru í málinu ekki svo óskýra að ákærðu gætu ekki varið sig. 10.5.2011 05:00
Ráðgjöf og aðstaða í Matarsmiðju Matís mun opna áttundu starfsstöð sína utan höfuðborgarsvæðisins á fimmtudaginn á Flúðum. Um er að ræða svokallaða matarsmiðju en smiðjur sem þessar hefur Matís byggt upp með góðum árangri á Höfn í Hornafirði og á Egilsstöðum. 10.5.2011 04:00
Gangast í persónulegar ábyrgðir Eigendur Menntaskólans Hraðbrautar hafa ákveðið að innrita nýnema þrátt fyrir að þjónustusamningur við mennta- og menningarmálaráðuneytið kveði aðeins á um kaup ráðuneytisins á þjónustu skólans vegna nemenda á öðru ári. 10.5.2011 04:00