Fleiri fréttir Wikileaks: Taldi brotthvarf Halldórs styrkja tengsl ríkja Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna, taldi að brotthvarf Halldórs Ásgrímssonar af stóli forsætisráðherra myndi styrkja samskipti Bandaríkjanna og Íslendinga. 4.12.2010 13:42 Stjórnmálaflokkum verði bannað að auglýsa í sjónvarpi Samfylkingin hefur brennt sig illa á því að sækjast eftir og þiggja fé af einstökum fyrirtækjum og fjársterkum hagsmunaaðilum. Það er ljóst að flokkurinn hefur gert afdrifarík og alvarleg mistök með því að láta viðgangast að frambjóðendur öfluðu fjár frá fyrirtækjum, og jafnvel hvetja til þess. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar og lögð var fyrir flokksstjórn Samfylkingarinnar fyrr í dag. Nefndin leggur til að flokkurinn beiti sér fyrir því að sjónvarps- og útvarpsauglýsingar stjórnmálaflokka verði bannaðar í aðdraganda kosninga. 4.12.2010 13:39 Ráðherrar sagðir í engum tengslum við flokkinn „Starf ráðherra er í litlum eða engum tengslum við flokkinn. Ráðherrar Samfylkingarinnar hafa engar skyldur um að standa skil á embættisfærslum sínum gagnvart eigin félögum og flokksmenn hafa engar formlegar leiðir til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við ráðherra flokksins,“ segir í skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar sem lögð var fyrir flokksstjórn flokksins í hádeginu. 4.12.2010 13:16 Slökkviliðismenn óánægðir Ákvörðun slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um að fella einhliða niður greiðslur fyrir álag og að breyta vaktafyrirkomulagi veldur slökkviliðsmönnum gríðarlegri óánægju. 4.12.2010 12:45 Árangur söfnunarinnar fór fram úr björtustu vonum Þrátt fyrir árferðið gáfu Íslendingar meira til fátækra barna í Afríku í söfnun á degi rauða nefsins í gær. 173 milljónir króna söfnuðust og tæplega tvö þúsund Íslendingar bættust í ört stækkandi hóp heimsforeldra. Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, segir aðstandendur alsæla með gærkvöldið. 4.12.2010 12:30 Áfram ódýrt þrátt fyrir gjaldskrárhækkanir Þrátt fyrir skatta- og gjaldskrárhækkanir Reykjavíkurborgar er hvergi ódýrara á höfuðborgarsvæðinu að vista barn á frístundaheimili, systkinaafsláttur á leikskóla er mestur í Reykjavík og lóðarleiga lægst. Þá er nær helmingi dýrara að setja barn á leikskóla á Seltjarnarnesi en í Reykjavík. 4.12.2010 12:22 Stjórnarþátttakan afhjúpar veikleika flokksins Umbótanefnd Samfylkingarinnar kemst að þeirri megin niðurstöðu í skýrslu sem lögð er fyrir flokksstjórn í dag að bankahrunið og ríkisstjórnarþátttaka flokksins afhjúpi veikleika í flokksstarfinu. Varaformaður flokksins segir að ábyrgðin á bankahruninu megi ekki einskorðast við þá einstaklinga sem stóðu í eldlínunni á tíma hrunsins. 4.12.2010 12:12 Wikileaks: Taldi Davíð ógna pólitískri framtíð sinni Bjarni Benediktsson taldi Davíð Oddsson ógna frama hans innan Sjálfstæðisflokksins og vera stóra hindrun í vegi þess að Íslendingar sæktu um aðild að Evrópusambandinu. Þetta er mat embættismanna í bandaríska sendiráðinu. 4.12.2010 11:52 Wikileaks: Björn vildi einkavæða hluta af Gæslunni Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, vildi einkavæða hluta af Landhelgisgæslunni í byrjun árs 2006. Frá þessu greindi Stefán Eiríksson, þáverandi deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu. Það hefði gefist vel að einkavæða hluta af löggæslunni, eins og Neyðarlínuna 112. 4.12.2010 10:14 Ristaðar möndlur og hestvagnaferðir í Laugardalnum Ristaðar möndlur, hestvagnaferðir, jólalistasmiðja og jólaleg skautahöll. Önnur helgi í aðventu er runninn upp og ýmislegt jólalegt er í boði í Laugardalnum um helgina. Möndlur verða ristaðar í Café Flóru í Grasagarðinum þar sem Flugbjörgunarsveitin selur jólatré og greinabúnt milli klukkan 13 og 18. Þá verður jólabasar í garðskálanum. 4.12.2010 10:03 Tillögur umbótanefndar kynntar Skýrsla og tillögur umbótanefndar Samfylkingarinnar eru meginefni flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar sem fram fer á Hótel Loftleiðum í dag. 4.12.2010 09:32 Sviptur ökuréttindum undir morgun Ungur ökumaður var sviptur ökuréttindum undir morgun á Selfossi. Maðurinn ók undir áhrifum fíkniefna og áfengis. 4.12.2010 09:09 Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4.12.2010 09:00 Wikileaks: Vildu senda Guantanamo fanga til Íslands Snemma árs 2007, meðan George W. Bush var enn forseti Bandaríkjanna, fóru bandarísk stjórnvöld þess á leit við Íslendinga að taka við föngum frá Guantanamo á Kúbu. Þetta kemur fram í leyniskjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 4.12.2010 08:45 Wikileaks: Bjarni bað sendiráðið um farareyri Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vildi í nóvember í fyrra taka upp viðræður til að styrkja tvíhliða tengsl Bandaríkjanna og Íslands. 4.12.2010 08:30 Wikileaks: Viðurkenndi sig ekki sem vanda Carol Van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, taldi Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, ekki skilja hversu mikill vandi hann sjálfur hafi verið í endurreisnarstarfinu eftir bankahrunið. 4.12.2010 08:30 Wikileaks: Skilafrestur útilokar afgreiðslu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagðist í september árið 2009 telja að Evrópusambandið hafi vísvitandi gefið Íslendingum frest til þess að skila inn svörum við spurningalista þess þann 16. nóvember svo öruggt verði að leiðtogaráð sambandsins geti ekki afgreitt aðildarumsókn Íslands á fundi sínum í desember. 4.12.2010 08:15 Fimm prósent Íslendinga þjást af heilsukvíða Áætlað er að um fimm prósent Íslendinga þjáist af heilsukvíða. Ástandið einkennist af óhóflegum og hamlandi kvíða þar sem fólk óttast að vera haldið alvarlegum sjúkdómi þrátt fyrir að niðurstöður læknisfræðilegra skoðana sýni fram á annað. 4.12.2010 08:00 Wikileaks: Jóhanna hótaði að segja af sér Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði nokkrum þingmönnum Vinstri grænna í júlí í fyrra að hún væri að missa þolinmæðina og að hún myndi segja af sér innan fárra daga ef þeir styddu ekki samkomulag sem náðst hafði í Icesave-málinu. 4.12.2010 07:30 Wikileaks: Steingrímur kom bandaríska sendiráðinu á óvart „Sumum til undrunar er Sigfússon að sanna sig sem alvarlegur og ábyrgur fjármálaráðherra," segir í skýrslu Neils Klopfenstein sendiráðunauts í bandaríska sendiráðinu 4. júní 2009. Daginn áður átti Steingrímur J. Sigfússon fund með Klopfenstein og ræddi stöðu ýmissa lykilmála á Íslandi. 4.12.2010 07:00 Wikileaks: Georg olli Birni vonbrigðum Stefán Eiríksson fullyrðir snemma árs að Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, hafi valdið Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra vonbrigðum, þótt Björn hafi persónulega valið Georg í embættið árið 2005. 4.12.2010 06:30 Wikileaks: Sáttatónn Geirs pirraði Björn Þann 26. maí 2006, hálfum öðrum mánuði eftir að Bandaríkjamenn tilkynntu um brottför hersins, skrifar Carol Van Voorst sendiherra stjórnvöldum í Washington greinargerð um þá kenningu Vals Ingimundarsonar sagnfræðings, að væri Davíð Oddsson enn forsætisráðherra myndu Bandaríkjamenn ekki hafa kallað herinn heim. 4.12.2010 06:00 Wikileaks: Bandaríkin furðuðu sig á samskiptaleysi Íslendinga Tal um fjárhagsaðstoð Rússa við Ísland í bankahruninu í októberbyrjun 2008 var tilefni vangaveltna í sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi um hvort Bandaríkjastjórn þyrfti að hafa hér frekari hönd í bagga. Carol van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, taldi ekki fullreynt af hálfu íslenskra stjórnvalda hvort hjálp væri í boði frá Bandaríkjunum. 4.12.2010 06:00 Nú sést uppskrift að lausn vandamálanna Horft er til næstu tveggja ára og lausnar á vanda fólks sem núna á í greiðsluvanda í viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna. Þetta segir Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. 4.12.2010 04:45 Ölmusupólitík og aumingjavæðing „Mér finnst ekki margt nýtt í þessu,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingflokksformaður Hreyfingarinnar, um aðgerðir þær sem kynntar voru vegna skuldavanda heimilanna í gær. 4.12.2010 04:15 Aukaefni í saltfiski eru bönnuð Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi um mánaðamótin stjórnvöldum bréf þar sem fram kemur að grunur leiki á að fjölfosföt séu enn notuð í saltfiskverkun hér. Notkun fjölfosfata við saltfiskverkun er bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og innan aðildarríkja Evrópusambandsins Fjölfosföt eru aukaefni sem sprautað er í saltfisk til að gera hann hvítari og bindur vatn í honum sem þyngir hann. Efnið hefur ekki áhrif á bragðið. 4.12.2010 04:00 Förum að sjá botninn „Það er jákvætt að komin er niðurstaða í þetta mál og mjög mikilvægt að það myndist hröð úrlausn, bæði á skuldavanda heimila og fyrirtækja,“ segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. 4.12.2010 03:30 Vilja að réttindi sín séu fest í lög Fulltrúar NPA-miðstöðvarinnar afhentu stjórnvöldum í gær, á alþjóðadegi fatlaðs fólks, áskorun þar sem þess er meðal annars krafist að sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði lögfestur á Íslandi sem fyrst. 4.12.2010 03:00 Áhugaverð tillaga sem gæti skipt máli Tillagan um niðurgreiðslu vaxtakostnaðar er langáhugaverðust þeirra aðgerða sem boðaðar voru í gær til að bregðast við skuldavanda heimilanna. Þetta er mat Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 4.12.2010 03:00 Hrognin verða að 70 þúsund tonnum Nýr stofn af eldislaxi í Síle sprettur að stórum hluta upp úr hrognum sem fengin eru frá Eldislaxi í Hafnarfirði. Ísland er eitt fárra landa sem geta flutt út hrogn vegna krafna sem gerðar eru um sjúkdómavarnir. 4.12.2010 02:45 Biðja ráðuneyti um rannsókn Hópur þeirra kvenna sem hafa ásakað Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um kynferðislega áreitni hafa sent dómsmálaráðuneytinu bréf þar sem ráðherra er beðinn um að rannsaka mál Gunnars. Greint var frá málinu á Pressunni. 4.12.2010 02:00 173 milljónir söfnuðust á degi rauða nefsins Alls söfnuðust 173 milljónir á degi rauða nefsins sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Þá skráðu tæplega tvöþúsund Íslendingar sig sem heimsforeldri. 4.12.2010 00:25 Fréttaskýring: Meira verður ekki gert Skuldavanda heimilanna verður mætt með niðurfellingu skulda, auknum vaxtabótum og niðurgreiðslu vaxta. Aðgerðirnar kosta yfir 100 milljarða króna. 4.12.2010 00:01 Hagsmunasamtök heimilanna fordæma lokaúrræði stjórnvalda Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna fordæma þá stefnu stjórnvalda að ætla sér ekki að grípa til frekari aðgerða vegna skuldavanda heimilanna. Í yfirlýsingu sem finna má á heimasíðu samtakanna segir að slíkar yfirlýsingar beri í besta falli vott um alvarlegt vanmat á stöðunni og því viðfangsefni sem um ræðir. 3.12.2010 22:08 Kveikti í jólakökunum Lögreglunni í Reykjavík barst tilkynning síðdegis vegna bruna á Grettisgötunni í miðborginni. 3.12.2010 21:04 Nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli Tveggja hreyfla flugvél nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli upp úr klukkan sex í kvöld. 3.12.2010 19:28 Ætlar að sjá til þess að þjónusta við langveik börn verði ekki skert Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra segist ætla sjá til þess að þjónusta við langveik og fötluð börn verði ekki skert og fara vandlega yfir málin með forstjóra Sjúkratrygginga. 3.12.2010 19:15 Verkstjórinn segir dásamlegt á Búðarhálsi Eftir hlé í nærri áratug eru virkjanaframkvæmdir hafnar á ný á hálendinu sunnan jökla. Verkstjóri við Búðarháls, sem unnið hefur að flestum stórvirkjunum allt frá Búrfellsvirkjun, segir þetta dásamlegt. 3.12.2010 19:01 Lækkun skulda getur oltið á þúsundköllum Fáeinir þúsundkallar í tekjum geta skilið á milli þeirra sem fá milljónir felldar niður af húsnæðisskuldum sínum - og hinna sem ekkert fá, samkvæmt aðgerðum sem ríkisstjórnin og fjármálakerfið kynnti í dag. 3.12.2010 19:00 Misreiknuðu sig um 25 tonn Byrjað var á ný að flytja húsið sem staðið hefur við Vonarstræti 12 í Reykjavík yfir á horn Kirkjustrætis og Tjarnargötu. Verkið hefur tafist þar sem húsið var mun þyngra en upphaflega var gert ráð fyrir. 3.12.2010 18:49 Stöðvuðu kannabisræktun og gripu þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í Breiðholti á dögunum. 3.12.2010 17:56 Játaði stórfellt landabrugg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla landaframleiðslu í bílskúr í Kópavogi í fyrradag. 3.12.2010 17:28 Kostur telur sig ekki njóta sannmælis í verðkönnun ASÍ Bónus var oftast með lægsta verðið, og Samkaup Úrval oftast með þeð hæsta, í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land, á miðvikudag. Kannað var verð á 56 algengum vörum til baksturs. 3.12.2010 17:16 Mega halda hænur í Seljahverfi en ekki á Hjallavegi Borgarráð staðfesti í gær úrskurð um að konu sem heldur fjórar landnámshænur á Hjallavegi í Reykjavík væri óheimilt að hafa þær þar. 3.12.2010 15:41 Þeir verst settu fá 15-30 milljónir afskrifaðar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tilkynnti aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 3.12.2010 11:19 Sjá næstu 50 fréttir
Wikileaks: Taldi brotthvarf Halldórs styrkja tengsl ríkja Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna, taldi að brotthvarf Halldórs Ásgrímssonar af stóli forsætisráðherra myndi styrkja samskipti Bandaríkjanna og Íslendinga. 4.12.2010 13:42
Stjórnmálaflokkum verði bannað að auglýsa í sjónvarpi Samfylkingin hefur brennt sig illa á því að sækjast eftir og þiggja fé af einstökum fyrirtækjum og fjársterkum hagsmunaaðilum. Það er ljóst að flokkurinn hefur gert afdrifarík og alvarleg mistök með því að láta viðgangast að frambjóðendur öfluðu fjár frá fyrirtækjum, og jafnvel hvetja til þess. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar og lögð var fyrir flokksstjórn Samfylkingarinnar fyrr í dag. Nefndin leggur til að flokkurinn beiti sér fyrir því að sjónvarps- og útvarpsauglýsingar stjórnmálaflokka verði bannaðar í aðdraganda kosninga. 4.12.2010 13:39
Ráðherrar sagðir í engum tengslum við flokkinn „Starf ráðherra er í litlum eða engum tengslum við flokkinn. Ráðherrar Samfylkingarinnar hafa engar skyldur um að standa skil á embættisfærslum sínum gagnvart eigin félögum og flokksmenn hafa engar formlegar leiðir til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við ráðherra flokksins,“ segir í skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar sem lögð var fyrir flokksstjórn flokksins í hádeginu. 4.12.2010 13:16
Slökkviliðismenn óánægðir Ákvörðun slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um að fella einhliða niður greiðslur fyrir álag og að breyta vaktafyrirkomulagi veldur slökkviliðsmönnum gríðarlegri óánægju. 4.12.2010 12:45
Árangur söfnunarinnar fór fram úr björtustu vonum Þrátt fyrir árferðið gáfu Íslendingar meira til fátækra barna í Afríku í söfnun á degi rauða nefsins í gær. 173 milljónir króna söfnuðust og tæplega tvö þúsund Íslendingar bættust í ört stækkandi hóp heimsforeldra. Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, segir aðstandendur alsæla með gærkvöldið. 4.12.2010 12:30
Áfram ódýrt þrátt fyrir gjaldskrárhækkanir Þrátt fyrir skatta- og gjaldskrárhækkanir Reykjavíkurborgar er hvergi ódýrara á höfuðborgarsvæðinu að vista barn á frístundaheimili, systkinaafsláttur á leikskóla er mestur í Reykjavík og lóðarleiga lægst. Þá er nær helmingi dýrara að setja barn á leikskóla á Seltjarnarnesi en í Reykjavík. 4.12.2010 12:22
Stjórnarþátttakan afhjúpar veikleika flokksins Umbótanefnd Samfylkingarinnar kemst að þeirri megin niðurstöðu í skýrslu sem lögð er fyrir flokksstjórn í dag að bankahrunið og ríkisstjórnarþátttaka flokksins afhjúpi veikleika í flokksstarfinu. Varaformaður flokksins segir að ábyrgðin á bankahruninu megi ekki einskorðast við þá einstaklinga sem stóðu í eldlínunni á tíma hrunsins. 4.12.2010 12:12
Wikileaks: Taldi Davíð ógna pólitískri framtíð sinni Bjarni Benediktsson taldi Davíð Oddsson ógna frama hans innan Sjálfstæðisflokksins og vera stóra hindrun í vegi þess að Íslendingar sæktu um aðild að Evrópusambandinu. Þetta er mat embættismanna í bandaríska sendiráðinu. 4.12.2010 11:52
Wikileaks: Björn vildi einkavæða hluta af Gæslunni Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, vildi einkavæða hluta af Landhelgisgæslunni í byrjun árs 2006. Frá þessu greindi Stefán Eiríksson, þáverandi deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu. Það hefði gefist vel að einkavæða hluta af löggæslunni, eins og Neyðarlínuna 112. 4.12.2010 10:14
Ristaðar möndlur og hestvagnaferðir í Laugardalnum Ristaðar möndlur, hestvagnaferðir, jólalistasmiðja og jólaleg skautahöll. Önnur helgi í aðventu er runninn upp og ýmislegt jólalegt er í boði í Laugardalnum um helgina. Möndlur verða ristaðar í Café Flóru í Grasagarðinum þar sem Flugbjörgunarsveitin selur jólatré og greinabúnt milli klukkan 13 og 18. Þá verður jólabasar í garðskálanum. 4.12.2010 10:03
Tillögur umbótanefndar kynntar Skýrsla og tillögur umbótanefndar Samfylkingarinnar eru meginefni flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar sem fram fer á Hótel Loftleiðum í dag. 4.12.2010 09:32
Sviptur ökuréttindum undir morgun Ungur ökumaður var sviptur ökuréttindum undir morgun á Selfossi. Maðurinn ók undir áhrifum fíkniefna og áfengis. 4.12.2010 09:09
Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4.12.2010 09:00
Wikileaks: Vildu senda Guantanamo fanga til Íslands Snemma árs 2007, meðan George W. Bush var enn forseti Bandaríkjanna, fóru bandarísk stjórnvöld þess á leit við Íslendinga að taka við föngum frá Guantanamo á Kúbu. Þetta kemur fram í leyniskjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 4.12.2010 08:45
Wikileaks: Bjarni bað sendiráðið um farareyri Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vildi í nóvember í fyrra taka upp viðræður til að styrkja tvíhliða tengsl Bandaríkjanna og Íslands. 4.12.2010 08:30
Wikileaks: Viðurkenndi sig ekki sem vanda Carol Van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, taldi Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, ekki skilja hversu mikill vandi hann sjálfur hafi verið í endurreisnarstarfinu eftir bankahrunið. 4.12.2010 08:30
Wikileaks: Skilafrestur útilokar afgreiðslu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagðist í september árið 2009 telja að Evrópusambandið hafi vísvitandi gefið Íslendingum frest til þess að skila inn svörum við spurningalista þess þann 16. nóvember svo öruggt verði að leiðtogaráð sambandsins geti ekki afgreitt aðildarumsókn Íslands á fundi sínum í desember. 4.12.2010 08:15
Fimm prósent Íslendinga þjást af heilsukvíða Áætlað er að um fimm prósent Íslendinga þjáist af heilsukvíða. Ástandið einkennist af óhóflegum og hamlandi kvíða þar sem fólk óttast að vera haldið alvarlegum sjúkdómi þrátt fyrir að niðurstöður læknisfræðilegra skoðana sýni fram á annað. 4.12.2010 08:00
Wikileaks: Jóhanna hótaði að segja af sér Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði nokkrum þingmönnum Vinstri grænna í júlí í fyrra að hún væri að missa þolinmæðina og að hún myndi segja af sér innan fárra daga ef þeir styddu ekki samkomulag sem náðst hafði í Icesave-málinu. 4.12.2010 07:30
Wikileaks: Steingrímur kom bandaríska sendiráðinu á óvart „Sumum til undrunar er Sigfússon að sanna sig sem alvarlegur og ábyrgur fjármálaráðherra," segir í skýrslu Neils Klopfenstein sendiráðunauts í bandaríska sendiráðinu 4. júní 2009. Daginn áður átti Steingrímur J. Sigfússon fund með Klopfenstein og ræddi stöðu ýmissa lykilmála á Íslandi. 4.12.2010 07:00
Wikileaks: Georg olli Birni vonbrigðum Stefán Eiríksson fullyrðir snemma árs að Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, hafi valdið Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra vonbrigðum, þótt Björn hafi persónulega valið Georg í embættið árið 2005. 4.12.2010 06:30
Wikileaks: Sáttatónn Geirs pirraði Björn Þann 26. maí 2006, hálfum öðrum mánuði eftir að Bandaríkjamenn tilkynntu um brottför hersins, skrifar Carol Van Voorst sendiherra stjórnvöldum í Washington greinargerð um þá kenningu Vals Ingimundarsonar sagnfræðings, að væri Davíð Oddsson enn forsætisráðherra myndu Bandaríkjamenn ekki hafa kallað herinn heim. 4.12.2010 06:00
Wikileaks: Bandaríkin furðuðu sig á samskiptaleysi Íslendinga Tal um fjárhagsaðstoð Rússa við Ísland í bankahruninu í októberbyrjun 2008 var tilefni vangaveltna í sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi um hvort Bandaríkjastjórn þyrfti að hafa hér frekari hönd í bagga. Carol van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, taldi ekki fullreynt af hálfu íslenskra stjórnvalda hvort hjálp væri í boði frá Bandaríkjunum. 4.12.2010 06:00
Nú sést uppskrift að lausn vandamálanna Horft er til næstu tveggja ára og lausnar á vanda fólks sem núna á í greiðsluvanda í viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna. Þetta segir Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. 4.12.2010 04:45
Ölmusupólitík og aumingjavæðing „Mér finnst ekki margt nýtt í þessu,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingflokksformaður Hreyfingarinnar, um aðgerðir þær sem kynntar voru vegna skuldavanda heimilanna í gær. 4.12.2010 04:15
Aukaefni í saltfiski eru bönnuð Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi um mánaðamótin stjórnvöldum bréf þar sem fram kemur að grunur leiki á að fjölfosföt séu enn notuð í saltfiskverkun hér. Notkun fjölfosfata við saltfiskverkun er bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og innan aðildarríkja Evrópusambandsins Fjölfosföt eru aukaefni sem sprautað er í saltfisk til að gera hann hvítari og bindur vatn í honum sem þyngir hann. Efnið hefur ekki áhrif á bragðið. 4.12.2010 04:00
Förum að sjá botninn „Það er jákvætt að komin er niðurstaða í þetta mál og mjög mikilvægt að það myndist hröð úrlausn, bæði á skuldavanda heimila og fyrirtækja,“ segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. 4.12.2010 03:30
Vilja að réttindi sín séu fest í lög Fulltrúar NPA-miðstöðvarinnar afhentu stjórnvöldum í gær, á alþjóðadegi fatlaðs fólks, áskorun þar sem þess er meðal annars krafist að sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði lögfestur á Íslandi sem fyrst. 4.12.2010 03:00
Áhugaverð tillaga sem gæti skipt máli Tillagan um niðurgreiðslu vaxtakostnaðar er langáhugaverðust þeirra aðgerða sem boðaðar voru í gær til að bregðast við skuldavanda heimilanna. Þetta er mat Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 4.12.2010 03:00
Hrognin verða að 70 þúsund tonnum Nýr stofn af eldislaxi í Síle sprettur að stórum hluta upp úr hrognum sem fengin eru frá Eldislaxi í Hafnarfirði. Ísland er eitt fárra landa sem geta flutt út hrogn vegna krafna sem gerðar eru um sjúkdómavarnir. 4.12.2010 02:45
Biðja ráðuneyti um rannsókn Hópur þeirra kvenna sem hafa ásakað Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um kynferðislega áreitni hafa sent dómsmálaráðuneytinu bréf þar sem ráðherra er beðinn um að rannsaka mál Gunnars. Greint var frá málinu á Pressunni. 4.12.2010 02:00
173 milljónir söfnuðust á degi rauða nefsins Alls söfnuðust 173 milljónir á degi rauða nefsins sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Þá skráðu tæplega tvöþúsund Íslendingar sig sem heimsforeldri. 4.12.2010 00:25
Fréttaskýring: Meira verður ekki gert Skuldavanda heimilanna verður mætt með niðurfellingu skulda, auknum vaxtabótum og niðurgreiðslu vaxta. Aðgerðirnar kosta yfir 100 milljarða króna. 4.12.2010 00:01
Hagsmunasamtök heimilanna fordæma lokaúrræði stjórnvalda Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna fordæma þá stefnu stjórnvalda að ætla sér ekki að grípa til frekari aðgerða vegna skuldavanda heimilanna. Í yfirlýsingu sem finna má á heimasíðu samtakanna segir að slíkar yfirlýsingar beri í besta falli vott um alvarlegt vanmat á stöðunni og því viðfangsefni sem um ræðir. 3.12.2010 22:08
Kveikti í jólakökunum Lögreglunni í Reykjavík barst tilkynning síðdegis vegna bruna á Grettisgötunni í miðborginni. 3.12.2010 21:04
Nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli Tveggja hreyfla flugvél nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli upp úr klukkan sex í kvöld. 3.12.2010 19:28
Ætlar að sjá til þess að þjónusta við langveik börn verði ekki skert Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra segist ætla sjá til þess að þjónusta við langveik og fötluð börn verði ekki skert og fara vandlega yfir málin með forstjóra Sjúkratrygginga. 3.12.2010 19:15
Verkstjórinn segir dásamlegt á Búðarhálsi Eftir hlé í nærri áratug eru virkjanaframkvæmdir hafnar á ný á hálendinu sunnan jökla. Verkstjóri við Búðarháls, sem unnið hefur að flestum stórvirkjunum allt frá Búrfellsvirkjun, segir þetta dásamlegt. 3.12.2010 19:01
Lækkun skulda getur oltið á þúsundköllum Fáeinir þúsundkallar í tekjum geta skilið á milli þeirra sem fá milljónir felldar niður af húsnæðisskuldum sínum - og hinna sem ekkert fá, samkvæmt aðgerðum sem ríkisstjórnin og fjármálakerfið kynnti í dag. 3.12.2010 19:00
Misreiknuðu sig um 25 tonn Byrjað var á ný að flytja húsið sem staðið hefur við Vonarstræti 12 í Reykjavík yfir á horn Kirkjustrætis og Tjarnargötu. Verkið hefur tafist þar sem húsið var mun þyngra en upphaflega var gert ráð fyrir. 3.12.2010 18:49
Stöðvuðu kannabisræktun og gripu þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í Breiðholti á dögunum. 3.12.2010 17:56
Játaði stórfellt landabrugg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla landaframleiðslu í bílskúr í Kópavogi í fyrradag. 3.12.2010 17:28
Kostur telur sig ekki njóta sannmælis í verðkönnun ASÍ Bónus var oftast með lægsta verðið, og Samkaup Úrval oftast með þeð hæsta, í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land, á miðvikudag. Kannað var verð á 56 algengum vörum til baksturs. 3.12.2010 17:16
Mega halda hænur í Seljahverfi en ekki á Hjallavegi Borgarráð staðfesti í gær úrskurð um að konu sem heldur fjórar landnámshænur á Hjallavegi í Reykjavík væri óheimilt að hafa þær þar. 3.12.2010 15:41
Þeir verst settu fá 15-30 milljónir afskrifaðar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tilkynnti aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 3.12.2010 11:19