Ætlar að sjá til þess að þjónusta við langveik börn verði ekki skert Karen Kjartansdóttir skrifar 3. desember 2010 19:15 Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra segist ætla sjá til þess að þjónusta við langveik og fötluð börn verði ekki skert og fara vandlega yfir málin með forstjóra Sjúkratrygginga. Foreldrar langveikra barna eru margir mjög óttaslegnir vegna tilkynningar sem nýlega barst frá Sjúkratryggingum Íslands. Í tilkynningunni var forsvarsmönnum einu heimahjúkrunarinnar sem annast hjúkrun langveikra og fatlaðra barna er greint frá því að Sjúkratryggingar ætli að leggja til að samningurinn við hjúkrunarteymið verði ekki framlengdur um næstu máðarmót. Keran Ólason er tengdur við vélar allan sólarhringinn. Rætt var við foreldra hans í gær en þau eru mjög óttaslegin yfir fregnum frá Sjúkratryggingum. Ef nauðsyn krefji sé hægt að fá frest til lok febrúar til að ljúka verkefnum, eins og það er orðað í bréfinu. Í bréfinu kemur fram að flytja eigi starfsemina til heilsugæslunnar og Landspítalans en forsvarsmenn þar kannast ekki við að nokkrar viðræður hafi verið um málið og foreldra mjög veikra barna óttast að þetta verði til þess að börn þeirra þurfi að flytjast á spítala og sjá ekki að í því felsti nokkur sparnaður. Guðbjartur Hannesson segist ekki hafa farið yfir málið með forstjóra Sjúkratrygginga hann fullyrðir að heimahjúkrun barna veðri áfram tryggð og hana eigi ekki að skerða. Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira
Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra segist ætla sjá til þess að þjónusta við langveik og fötluð börn verði ekki skert og fara vandlega yfir málin með forstjóra Sjúkratrygginga. Foreldrar langveikra barna eru margir mjög óttaslegnir vegna tilkynningar sem nýlega barst frá Sjúkratryggingum Íslands. Í tilkynningunni var forsvarsmönnum einu heimahjúkrunarinnar sem annast hjúkrun langveikra og fatlaðra barna er greint frá því að Sjúkratryggingar ætli að leggja til að samningurinn við hjúkrunarteymið verði ekki framlengdur um næstu máðarmót. Keran Ólason er tengdur við vélar allan sólarhringinn. Rætt var við foreldra hans í gær en þau eru mjög óttaslegin yfir fregnum frá Sjúkratryggingum. Ef nauðsyn krefji sé hægt að fá frest til lok febrúar til að ljúka verkefnum, eins og það er orðað í bréfinu. Í bréfinu kemur fram að flytja eigi starfsemina til heilsugæslunnar og Landspítalans en forsvarsmenn þar kannast ekki við að nokkrar viðræður hafi verið um málið og foreldra mjög veikra barna óttast að þetta verði til þess að börn þeirra þurfi að flytjast á spítala og sjá ekki að í því felsti nokkur sparnaður. Guðbjartur Hannesson segist ekki hafa farið yfir málið með forstjóra Sjúkratrygginga hann fullyrðir að heimahjúkrun barna veðri áfram tryggð og hana eigi ekki að skerða.
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira