Ráðherrar sagðir í engum tengslum við flokkinn 4. desember 2010 13:16 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar. Mynd/Vilhelm Gunnarsson „Starf ráðherra er í litlum eða engum tengslum við flokkinn. Ráðherrar Samfylkingarinnar hafa engar skyldur um að standa skil á embættisfærslum sínum gagnvart eigin félögum og flokksmenn hafa engar formlegar leiðir til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við ráðherra flokksins," segir í skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar sem lögð var fyrir flokksstjórn flokksins í hádeginu. Umbótanefndin kemst að þeirri niðurstöðu að þegar ráðherrar flokksins voru valdir í ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins vorið 2007 hafi verið ljóst að hefðirnar þrengdu verulega möguleika Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, þáverandi formanns, til að velja ráðherra sína. „Í stað þess að tekið væri tillit til reynslu, þekkingar eða kunnáttu sem sérstaklega gæti nýst í starfi stjórnarinnar höfðu valda- og kjördæmasjónarmið mest áhrif. Leiða má líkur að því að þetta hafi valdið því að ráðherrahópurinn var veikari en hann hefði getað orðið." Óeðlilegt að láta kjördæmasjónarmið ráða för Nefndin leggur til að flokkurinn losi sig undan kjördæmaklafanum, eins og það er orða. Það skjóti skökku við að flokkur sem hefur á stefnuskrá sinni að landið verði eitt kjördæmi skuli láta kjördæmasjónarmið ráða vali á ráðherrum. „Það á að teljast eðlilegt að formaður flokks hafi vald til að velja ráðherra úr breiðum hópi einstaklinga innan og utan þingliðs til að ná sem best þeim stjórnamálamarkmiðum sem flokkurinn hefur sett á oddinn á hverjum tíma. Á sama hátt á formaður að geta vikið ráðherrum frá umsvifalaust ef þeir gerast sekir um misferli eða standa sig ekki í embætti."Ráðherrar segi af sér þingmennsku Þá telur umbótanefndin að finna verði leiðir til að skilja á milli þingmennsku og ráðherradóms. „Samfylkingin ætti að taka upp þá stefnu að láta ráðherra sína segja af sér þingmennsku (eða taka sér frí frá þingmennsku) á meðan þeir gegna ráðherraembætti. Þannig verða valdmörkin skýrari á milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds." Tengdar fréttir Tillögur umbótanefndar kynntar Skýrsla og tillögur umbótanefndar Samfylkingarinnar eru meginefni flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar sem fram fer á Hótel Loftleiðum í dag. 4. desember 2010 09:32 Stjórnarþátttakan afhjúpar veikleika flokksins Umbótanefnd Samfylkingarinnar kemst að þeirri megin niðurstöðu í skýrslu sem lögð er fyrir flokksstjórn í dag að bankahrunið og ríkisstjórnarþátttaka flokksins afhjúpi veikleika í flokksstarfinu. Varaformaður flokksins segir að ábyrgðin á bankahruninu megi ekki einskorðast við þá einstaklinga sem stóðu í eldlínunni á tíma hrunsins. 4. desember 2010 12:12 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira
„Starf ráðherra er í litlum eða engum tengslum við flokkinn. Ráðherrar Samfylkingarinnar hafa engar skyldur um að standa skil á embættisfærslum sínum gagnvart eigin félögum og flokksmenn hafa engar formlegar leiðir til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við ráðherra flokksins," segir í skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar sem lögð var fyrir flokksstjórn flokksins í hádeginu. Umbótanefndin kemst að þeirri niðurstöðu að þegar ráðherrar flokksins voru valdir í ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins vorið 2007 hafi verið ljóst að hefðirnar þrengdu verulega möguleika Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, þáverandi formanns, til að velja ráðherra sína. „Í stað þess að tekið væri tillit til reynslu, þekkingar eða kunnáttu sem sérstaklega gæti nýst í starfi stjórnarinnar höfðu valda- og kjördæmasjónarmið mest áhrif. Leiða má líkur að því að þetta hafi valdið því að ráðherrahópurinn var veikari en hann hefði getað orðið." Óeðlilegt að láta kjördæmasjónarmið ráða för Nefndin leggur til að flokkurinn losi sig undan kjördæmaklafanum, eins og það er orða. Það skjóti skökku við að flokkur sem hefur á stefnuskrá sinni að landið verði eitt kjördæmi skuli láta kjördæmasjónarmið ráða vali á ráðherrum. „Það á að teljast eðlilegt að formaður flokks hafi vald til að velja ráðherra úr breiðum hópi einstaklinga innan og utan þingliðs til að ná sem best þeim stjórnamálamarkmiðum sem flokkurinn hefur sett á oddinn á hverjum tíma. Á sama hátt á formaður að geta vikið ráðherrum frá umsvifalaust ef þeir gerast sekir um misferli eða standa sig ekki í embætti."Ráðherrar segi af sér þingmennsku Þá telur umbótanefndin að finna verði leiðir til að skilja á milli þingmennsku og ráðherradóms. „Samfylkingin ætti að taka upp þá stefnu að láta ráðherra sína segja af sér þingmennsku (eða taka sér frí frá þingmennsku) á meðan þeir gegna ráðherraembætti. Þannig verða valdmörkin skýrari á milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds."
Tengdar fréttir Tillögur umbótanefndar kynntar Skýrsla og tillögur umbótanefndar Samfylkingarinnar eru meginefni flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar sem fram fer á Hótel Loftleiðum í dag. 4. desember 2010 09:32 Stjórnarþátttakan afhjúpar veikleika flokksins Umbótanefnd Samfylkingarinnar kemst að þeirri megin niðurstöðu í skýrslu sem lögð er fyrir flokksstjórn í dag að bankahrunið og ríkisstjórnarþátttaka flokksins afhjúpi veikleika í flokksstarfinu. Varaformaður flokksins segir að ábyrgðin á bankahruninu megi ekki einskorðast við þá einstaklinga sem stóðu í eldlínunni á tíma hrunsins. 4. desember 2010 12:12 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira
Tillögur umbótanefndar kynntar Skýrsla og tillögur umbótanefndar Samfylkingarinnar eru meginefni flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar sem fram fer á Hótel Loftleiðum í dag. 4. desember 2010 09:32
Stjórnarþátttakan afhjúpar veikleika flokksins Umbótanefnd Samfylkingarinnar kemst að þeirri megin niðurstöðu í skýrslu sem lögð er fyrir flokksstjórn í dag að bankahrunið og ríkisstjórnarþátttaka flokksins afhjúpi veikleika í flokksstarfinu. Varaformaður flokksins segir að ábyrgðin á bankahruninu megi ekki einskorðast við þá einstaklinga sem stóðu í eldlínunni á tíma hrunsins. 4. desember 2010 12:12