Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi" „Ég vona að þú skammist þín," skrifar Aríel Jóhann Árnason, 21 árs námsmaður og nýbakaður faðir, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir frá því að á Þorláksmessu hafi hann farið í Kringluna og þar hafi veskinu hans verið stolið. Öryggismyndavélar náðu mynd af þjófinum, sem Aríel segir vera konu í hvítri úlpu. 27.12.2010 10:12 Flugeldasala hefst á morgun Um átta til níu þúsund sjálfboðaliðar á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu taka þátt í að selja flugelda fyrir þessi áramót en sölustaðir opna á morgun. 27.12.2010 09:28 Langt í að Herjólfur komist í Landeyjahöfn Allt að mánuður eða meira gæti liðið þar til Herjólfur getur aftur siglt til Landeyjahafnar, að því er Sigurður Áss Grétarsson hjá Siglingastofnun segir í viðtali við blaðið Fréttir í Vestmannaeyjum. 27.12.2010 08:40 Ekið á hross við Hrepphóla Ekið var á hest á þjóðveginum við Hrepphóla í uppsveitum Árnessýslu undir morgun. Ökumaðurinn, sem slapp ómeiddur, óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á Selfossi, þar sem hesturinn var mikið slasaður. 27.12.2010 08:04 Erill hjá lögreglu í borginni og á Selfossi Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna skemmtanahalds í nótt en hvergi dró þó til alvarlegra tíðinda og engin líkamsárás var kærð. 27.12.2010 08:01 Sólheimadeilan gæti fengið farsælan endi Forsvarsmenn Sólheima í Grímsnesi og Sveitarfélagsins Árborgar munu funda um stöðu Sólheima á morgun. Á fundinum mun koma í ljós hvort vilji er til þess af beggja hálfu að halda rekstrinum óbreyttum áfram. 27.12.2010 07:30 Þjóðvegurinn opnaður - vatnavextir á Sandskeiði Þjóðvegur-eitt, við Seljalandsá, skammt frá Markarfljóti, var opnaður í nótt að viðgerð lokinni, en hann rofnaði í vatnavöxtum við brúnna í gær. 27.12.2010 07:21 Boðar víðtækt samráð um nýja peningamálastefnu Boðað verður til viðtæks samráðs og umræðu um mörkun nýrrar peningamálastefnu, skrifar Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í grein í Fréttablaðinu í dag. 27.12.2010 07:00 Þrjú innbrot í nótt Þrjú innbrot voru framin á höfuðborgarsvæðinu í nótt, tvö í heimahús og eitt í geymsluhúsnæði. Auk þess var þjófnaður kærður á veitingahúsi. 27.12.2010 06:58 Spá mildu veðri um áramótin Útlit er fyrir fremur milt veður á landinu öllu um áramótin. Spár gera ráð fyrir hægri suð-vestanátt og fremur hlýju veðri, segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 27.12.2010 06:00 Jólatrjám stolið: Finna sárin í skóginum á hverju ári Nokkuð hefur borið á því undanfarin ár að fólk hefur tekið jólatré ófrjálsri hendi í Hnausaskógi í Þorskafirði. Umsjónarmenn Skóga hafa boðið íbúum Reykhólahrepps að koma í Hnausaskóg þegar þeir vilja og njóta þess sem skógurinn hefur að bjóða, til að mynda að tína ber, sveppi og njóta náttúrunnar, en skógarhögg hefur ekki verið eitt af þeim atriðum. 27.12.2010 06:00 Nýr stjórnmálaflokkur að fæðast Unnið er að stofnun nýs stjórnmálaflokks hægra megin við miðju sem ber vinnuheitið Norræni borgaraflokkurinn. Flokkurinn sækir sér fyrirmyndir til hægriflokka á Norðurlöndunum og í Mið-Evrópu. 27.12.2010 05:30 Gæslan þarf þriðju þyrluna til að geta sinnt starfi sínu Nýgert samkomulag ríkja Norðurskautsráðsins um skipulag leitar- og björgunar á hafsvæðinu umhverfis Ísland breytir litlu í áætlunum Landhelgisgæslunnar að sögn Hrafnhildar Brynju Stefánsdóttur, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Hún segir að vitað sé að samningurinn feli í sér ábyrgð á umfangsmiklu svæði en þarfagreining Gæslunnar frá árinu 2007, varðandi tækjakost til að sinna hlutverki sínu, sé enn í gildi. 27.12.2010 05:00 Skipinu fagnað með flugeldum Fjölmenni var á bryggjunni í Vestmannaeyjum að morgni aðfangadags til að taka á móti Þórunni Sveinsdóttur VE-401, nýju togskipi útgerðarfélagsins Óss ehf., þegar hún sigldi inn í heimahöfn í fyrsta skipti. 27.12.2010 03:00 Stjórnin minnt á sóknaráætlun Bæjarráð Grindavíkurbæjar mótmælir hugmyndum um vegatolla á Reykjanesbraut og segir auknar álögur í formi vegatolla munu hafa verulega neikvæð áhrif á búsetu, atvinnustig, fasteignaverð og fyrirtæki á Suðurnesjum. 27.12.2010 02:00 Vilja draga ESB-umsókn til baka - tillaga lögð fram eftir áramót Tillaga um að umsókn Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka verður lögð fram á Alþingi eftir áramót. Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins leggur tillöguna fram. Fyrrverandi formaður segir tómarúm í flokknum varðandi Evrópumálin og kallar eftir forystu. 26.12.2010 18:45 Hjáleið opnuð við Seljalandsá Búið er að opna hjáleið eftir varnargarði en Þjóðvegi eitt var lokað vegna skemmda á brú yfir Seljalandsá. Leiðin ætti að vera öllum ökutækjum fær. 26.12.2010 16:48 Innbrotsþjófur handtekinn við Kringluna Karlmaður var handtekinn í dag þegar hann braust inn í Hús verslunarinnar gegnt Kringlunni. Maðurinn braut rúðu og fór inn í verslunarhúsnæði. Lögreglan kom fljótlega á vettvang og hafði hendur í hári mannsins sem var færður í fangageymslur. 26.12.2010 16:01 Með eina af fréttamyndum ársins hjá Reuters „Ég hef verið að mynda fyrir Reuters í tvö ár," segir Ingólfur Júlíusson en stærsta fréttaveita heims, Reuters, hefur valið fréttamynd Ingólfs sem eina af 150 bestu myndum ársins. 26.12.2010 15:38 Herjólfur siglir ekki til Þorlákshafnar í dag Herjólfur fer ekki seinni ferðina í dag til Þorlákshafnar sökum veðurs og öldugangs samkvæmt tilkynningu frá Eimskipi. 26.12.2010 14:24 Segir tómarúm á stóru svæði innan Sjálfstæðisflokksins Þorsteinn Pálsson segir að ákveðið tómarúm sé á stóru svæði í Sjálfstæðisflokknum meðal þeirra sem fylgja ESB-málinu. Hann segist sannfærður um að Sjálfstæðisflokkurinn muni virkja þetta afl. Hann útilokar endurkomu í stjórnmál. 26.12.2010 13:54 Vatnselgur á Suðurlandsvegi Mikið vatn flæðir yfir Suðurlandsvegur nærri Lambafelli en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hefur orðið mikil vatnslosun við Bolöldunámu. 26.12.2010 12:07 Þjóðvegur eitt lokaður vegna skemmda á brúnni yfir Seljalandsá Vegna vatnavaxta og skemmda á brúnni yfir Seljalandsá, í nágrenni Markarfljóts, er þjóðvegur eitt lokaður eins og er, meðan verið er að kanna skemmdir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra. 26.12.2010 16:24 Flogið til Bíldudals - Ísafjarðarflugi aflýst Flugfélagið Ernir flaug frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals í dag en það er eina innanlandsflugið sem af er degi. Allt innanlandsflug Flugfélags Íslands hefur legið niðri í dag vegna vonskuveðurs. 26.12.2010 13:40 Ekkert flug vegna háloftavinda og ísingar Innanlandsflug liggur niðri samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands. Ástæðan eru háloftavindar og ísing í lofti. 26.12.2010 11:56 Mældu 360 jarðskjálfta á einni viku - Sá stærsti 3,4 á richter Alls mældust 360 jarðskjálftar í vikunni sem er að líða samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Skjálftahrina var við Krýsuvík í gær en stærsti skjálftinn sem mældist þar var 3,2 á richter. 26.12.2010 10:48 Hundur varaði við innbrotsþjófum Brotist var inn í íbúðarhúsnæði á Völlunum í Hafnarfirði seint í nótt. Íbúar hússins, fjölskyldufólk, var sofandi meðan mennirnir fóru ránshendi um anddyri íbúðarinnar. 26.12.2010 09:45 Ólöglegum pókerklúbbi lokað í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af þremur skemmtistöðum sem virtu ekki reglur um opnunartíma skemmtistaða laust eftir miðnætti í gærkvöldi. 26.12.2010 09:39 Óveður víða - dregur úr vindi síðdegis Það er strekkingsvindur víða á landinu en vindhraði mælist 18 til 23 metrar á sekúndu. 26.12.2010 09:30 Mikill erill hjá sjúkraflutningamönnum í nótt Það var mikill erill hjá sjúkraflutningamönnum í nótt. Alls voru þeir kallaðir þrjátíu sinnum út vegna veikinda, sem þykir óvanalega mikið á einni nóttu. 26.12.2010 09:18 Óveður undir Eyjafjallajökli - víða flughált Það er óveður undir Eyjafjöllum en vegir eru auðir á Suður- og Suðvesturlandi. 26.12.2010 09:03 Sex innbrot í dag Það er ljóst að þjófar hafa látið greipar sópa á höfuðborgarsvæðinu í dag. Lögreglunni hafa borist tilkynningar um sex innbrot frá því klukkan sjö í kvöld. 25.12.2010 00:01 Mikilvægt að veita fjármagn til bólusetningar gegn leghálskrabbameini Forstjóri Krabbameinsfélagsins segir mikilvægt að Alþingi hafi ákveðið að veita fjármagni til að bólusetja tólf ára stúlkur gegn leghálskrabbameini. Byrjað verður að bólusetja næsta sumar. 25.12.2010 19:00 Meirihlutinn af tækjunum fenginn að gjöf Landspítalinn hefur fengið gjafir sem hlaupa á mörg hundruð milljónum króna í ár. Forstjóri spítalans kann velunnurun spítalans bestu þakkir, en segir áhyggjuefni að þurfa að treysta á gjafir við rekstur spítalans. 25.12.2010 19:00 Fjölmargir fóru í kirkju á aðfangadag Fjölmennt var í kirkjum landsins í gærdag og er prestar sammála um að sjaldan hafi eins margir sótt guðþjónustu á aðfangadag. 25.12.2010 18:45 Manndrápstilraun í Bústaðarhverfi: Vildu á aðra milljón í "sekt" Skotárásin í Ásgarði í gær var tilraun til manndráps, að mati lögreglunnar. Fjölskyldufaðirinn sem varð fyrir árásinni segir börn sín hafa verið lögð í lífshættu. Fjórir menn voru úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald, en dómari féllst ekki á varðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skipulagt árásina. 25.12.2010 18:20 Jarðskjálfti upp á 3 á richter á Reykjanesi Jarðskjálfti upp á 3 á richter varð austur af Keili á Reykjanesi nú um fimm leytið. Í kjölfarið fylgdu nokkrir minni skjálftar upp á 1 á richter. 25.12.2010 18:07 Óvíst hvort Herjólfur kemst til Þorlákshafnar Herjólfur siglir til Þorlákshafnar á morgun, annan í jólum, þar sem veðurspá er afar slæm. Fyrsta ferð frá Vestmannaeyjum er klukkan 07:30. 25.12.2010 17:28 Stormviðvörun - ekkert ferðaveður í kvöld og nótt Það verður vonskuveður á landinu í nótt og á morgun, og ekkert ferðaveður. Spáð er mikilli úrkomu á suðaustanverðu landinu. Víða stormi og roki í nótt og á morgun. 25.12.2010 15:48 Fjórir karlmenn úrskurðaðir í 10 daga gæsluvarðhald Fjórir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið úrskurðaðir í 10 daga gæsluvarðhald vegna skotárásar í Fossvogi í gærmorgun. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum, en dómari féllst ekki á gæsluvarðhald yfir einum þeirra. 25.12.2010 14:51 Jón Gnarr óskar gleðilegra jóla sem Svarthöfði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, hefur látið inn jólakveðju á Facebook. Þar óskar hann Íslendingum gleðilegra og kærleiksríkra jóla. 25.12.2010 14:40 Aftansöngurinn í Grafarvogskirkju í heild sinni Séra Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, fór fyrir aftansöngnum í Grafarvogskirkju í gær. Hann gagnrýndi meðal annars harðlega fyrirætlanir mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um aðskilnað leikskóla- og grunnaskólastarfs annars vegar og kirkjulegs starfs hinsvegar sem boðaður hefur verið. 25.12.2010 13:47 Flugmenn Icelandair mokuðu snjóinn burt Íslenska forsetafrúin skrifaði stuttan pistil um dugnað íslenskra flugmanna í erlendan vefmiðil á aðfangadag. 25.12.2010 13:31 Vilja viðskiptabann á Ísland Alþjóðasamtök um vernd hvala- og höfrunga hvetja bandarísk stjórnvöld til að koma á viðskiptabanni við Íslendinga vegna hvalveiða. Á þessu ári fluttu Íslendingar út 880 tonn af hvalkjöti til Noregs, Færeyja og Japan. 25.12.2010 12:45 Meirihluti stórverslana lokaður í dag Meirihluti stórverslana er lokaður í dag, jóladag. Matvöruverslunin Pétursbúð á Ránargötu er opin frá klukkan ellefu til fjögur síðdegis. 25.12.2010 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi" „Ég vona að þú skammist þín," skrifar Aríel Jóhann Árnason, 21 árs námsmaður og nýbakaður faðir, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir frá því að á Þorláksmessu hafi hann farið í Kringluna og þar hafi veskinu hans verið stolið. Öryggismyndavélar náðu mynd af þjófinum, sem Aríel segir vera konu í hvítri úlpu. 27.12.2010 10:12
Flugeldasala hefst á morgun Um átta til níu þúsund sjálfboðaliðar á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu taka þátt í að selja flugelda fyrir þessi áramót en sölustaðir opna á morgun. 27.12.2010 09:28
Langt í að Herjólfur komist í Landeyjahöfn Allt að mánuður eða meira gæti liðið þar til Herjólfur getur aftur siglt til Landeyjahafnar, að því er Sigurður Áss Grétarsson hjá Siglingastofnun segir í viðtali við blaðið Fréttir í Vestmannaeyjum. 27.12.2010 08:40
Ekið á hross við Hrepphóla Ekið var á hest á þjóðveginum við Hrepphóla í uppsveitum Árnessýslu undir morgun. Ökumaðurinn, sem slapp ómeiddur, óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á Selfossi, þar sem hesturinn var mikið slasaður. 27.12.2010 08:04
Erill hjá lögreglu í borginni og á Selfossi Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna skemmtanahalds í nótt en hvergi dró þó til alvarlegra tíðinda og engin líkamsárás var kærð. 27.12.2010 08:01
Sólheimadeilan gæti fengið farsælan endi Forsvarsmenn Sólheima í Grímsnesi og Sveitarfélagsins Árborgar munu funda um stöðu Sólheima á morgun. Á fundinum mun koma í ljós hvort vilji er til þess af beggja hálfu að halda rekstrinum óbreyttum áfram. 27.12.2010 07:30
Þjóðvegurinn opnaður - vatnavextir á Sandskeiði Þjóðvegur-eitt, við Seljalandsá, skammt frá Markarfljóti, var opnaður í nótt að viðgerð lokinni, en hann rofnaði í vatnavöxtum við brúnna í gær. 27.12.2010 07:21
Boðar víðtækt samráð um nýja peningamálastefnu Boðað verður til viðtæks samráðs og umræðu um mörkun nýrrar peningamálastefnu, skrifar Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í grein í Fréttablaðinu í dag. 27.12.2010 07:00
Þrjú innbrot í nótt Þrjú innbrot voru framin á höfuðborgarsvæðinu í nótt, tvö í heimahús og eitt í geymsluhúsnæði. Auk þess var þjófnaður kærður á veitingahúsi. 27.12.2010 06:58
Spá mildu veðri um áramótin Útlit er fyrir fremur milt veður á landinu öllu um áramótin. Spár gera ráð fyrir hægri suð-vestanátt og fremur hlýju veðri, segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 27.12.2010 06:00
Jólatrjám stolið: Finna sárin í skóginum á hverju ári Nokkuð hefur borið á því undanfarin ár að fólk hefur tekið jólatré ófrjálsri hendi í Hnausaskógi í Þorskafirði. Umsjónarmenn Skóga hafa boðið íbúum Reykhólahrepps að koma í Hnausaskóg þegar þeir vilja og njóta þess sem skógurinn hefur að bjóða, til að mynda að tína ber, sveppi og njóta náttúrunnar, en skógarhögg hefur ekki verið eitt af þeim atriðum. 27.12.2010 06:00
Nýr stjórnmálaflokkur að fæðast Unnið er að stofnun nýs stjórnmálaflokks hægra megin við miðju sem ber vinnuheitið Norræni borgaraflokkurinn. Flokkurinn sækir sér fyrirmyndir til hægriflokka á Norðurlöndunum og í Mið-Evrópu. 27.12.2010 05:30
Gæslan þarf þriðju þyrluna til að geta sinnt starfi sínu Nýgert samkomulag ríkja Norðurskautsráðsins um skipulag leitar- og björgunar á hafsvæðinu umhverfis Ísland breytir litlu í áætlunum Landhelgisgæslunnar að sögn Hrafnhildar Brynju Stefánsdóttur, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Hún segir að vitað sé að samningurinn feli í sér ábyrgð á umfangsmiklu svæði en þarfagreining Gæslunnar frá árinu 2007, varðandi tækjakost til að sinna hlutverki sínu, sé enn í gildi. 27.12.2010 05:00
Skipinu fagnað með flugeldum Fjölmenni var á bryggjunni í Vestmannaeyjum að morgni aðfangadags til að taka á móti Þórunni Sveinsdóttur VE-401, nýju togskipi útgerðarfélagsins Óss ehf., þegar hún sigldi inn í heimahöfn í fyrsta skipti. 27.12.2010 03:00
Stjórnin minnt á sóknaráætlun Bæjarráð Grindavíkurbæjar mótmælir hugmyndum um vegatolla á Reykjanesbraut og segir auknar álögur í formi vegatolla munu hafa verulega neikvæð áhrif á búsetu, atvinnustig, fasteignaverð og fyrirtæki á Suðurnesjum. 27.12.2010 02:00
Vilja draga ESB-umsókn til baka - tillaga lögð fram eftir áramót Tillaga um að umsókn Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka verður lögð fram á Alþingi eftir áramót. Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins leggur tillöguna fram. Fyrrverandi formaður segir tómarúm í flokknum varðandi Evrópumálin og kallar eftir forystu. 26.12.2010 18:45
Hjáleið opnuð við Seljalandsá Búið er að opna hjáleið eftir varnargarði en Þjóðvegi eitt var lokað vegna skemmda á brú yfir Seljalandsá. Leiðin ætti að vera öllum ökutækjum fær. 26.12.2010 16:48
Innbrotsþjófur handtekinn við Kringluna Karlmaður var handtekinn í dag þegar hann braust inn í Hús verslunarinnar gegnt Kringlunni. Maðurinn braut rúðu og fór inn í verslunarhúsnæði. Lögreglan kom fljótlega á vettvang og hafði hendur í hári mannsins sem var færður í fangageymslur. 26.12.2010 16:01
Með eina af fréttamyndum ársins hjá Reuters „Ég hef verið að mynda fyrir Reuters í tvö ár," segir Ingólfur Júlíusson en stærsta fréttaveita heims, Reuters, hefur valið fréttamynd Ingólfs sem eina af 150 bestu myndum ársins. 26.12.2010 15:38
Herjólfur siglir ekki til Þorlákshafnar í dag Herjólfur fer ekki seinni ferðina í dag til Þorlákshafnar sökum veðurs og öldugangs samkvæmt tilkynningu frá Eimskipi. 26.12.2010 14:24
Segir tómarúm á stóru svæði innan Sjálfstæðisflokksins Þorsteinn Pálsson segir að ákveðið tómarúm sé á stóru svæði í Sjálfstæðisflokknum meðal þeirra sem fylgja ESB-málinu. Hann segist sannfærður um að Sjálfstæðisflokkurinn muni virkja þetta afl. Hann útilokar endurkomu í stjórnmál. 26.12.2010 13:54
Vatnselgur á Suðurlandsvegi Mikið vatn flæðir yfir Suðurlandsvegur nærri Lambafelli en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hefur orðið mikil vatnslosun við Bolöldunámu. 26.12.2010 12:07
Þjóðvegur eitt lokaður vegna skemmda á brúnni yfir Seljalandsá Vegna vatnavaxta og skemmda á brúnni yfir Seljalandsá, í nágrenni Markarfljóts, er þjóðvegur eitt lokaður eins og er, meðan verið er að kanna skemmdir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra. 26.12.2010 16:24
Flogið til Bíldudals - Ísafjarðarflugi aflýst Flugfélagið Ernir flaug frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals í dag en það er eina innanlandsflugið sem af er degi. Allt innanlandsflug Flugfélags Íslands hefur legið niðri í dag vegna vonskuveðurs. 26.12.2010 13:40
Ekkert flug vegna háloftavinda og ísingar Innanlandsflug liggur niðri samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands. Ástæðan eru háloftavindar og ísing í lofti. 26.12.2010 11:56
Mældu 360 jarðskjálfta á einni viku - Sá stærsti 3,4 á richter Alls mældust 360 jarðskjálftar í vikunni sem er að líða samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Skjálftahrina var við Krýsuvík í gær en stærsti skjálftinn sem mældist þar var 3,2 á richter. 26.12.2010 10:48
Hundur varaði við innbrotsþjófum Brotist var inn í íbúðarhúsnæði á Völlunum í Hafnarfirði seint í nótt. Íbúar hússins, fjölskyldufólk, var sofandi meðan mennirnir fóru ránshendi um anddyri íbúðarinnar. 26.12.2010 09:45
Ólöglegum pókerklúbbi lokað í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af þremur skemmtistöðum sem virtu ekki reglur um opnunartíma skemmtistaða laust eftir miðnætti í gærkvöldi. 26.12.2010 09:39
Óveður víða - dregur úr vindi síðdegis Það er strekkingsvindur víða á landinu en vindhraði mælist 18 til 23 metrar á sekúndu. 26.12.2010 09:30
Mikill erill hjá sjúkraflutningamönnum í nótt Það var mikill erill hjá sjúkraflutningamönnum í nótt. Alls voru þeir kallaðir þrjátíu sinnum út vegna veikinda, sem þykir óvanalega mikið á einni nóttu. 26.12.2010 09:18
Óveður undir Eyjafjallajökli - víða flughált Það er óveður undir Eyjafjöllum en vegir eru auðir á Suður- og Suðvesturlandi. 26.12.2010 09:03
Sex innbrot í dag Það er ljóst að þjófar hafa látið greipar sópa á höfuðborgarsvæðinu í dag. Lögreglunni hafa borist tilkynningar um sex innbrot frá því klukkan sjö í kvöld. 25.12.2010 00:01
Mikilvægt að veita fjármagn til bólusetningar gegn leghálskrabbameini Forstjóri Krabbameinsfélagsins segir mikilvægt að Alþingi hafi ákveðið að veita fjármagni til að bólusetja tólf ára stúlkur gegn leghálskrabbameini. Byrjað verður að bólusetja næsta sumar. 25.12.2010 19:00
Meirihlutinn af tækjunum fenginn að gjöf Landspítalinn hefur fengið gjafir sem hlaupa á mörg hundruð milljónum króna í ár. Forstjóri spítalans kann velunnurun spítalans bestu þakkir, en segir áhyggjuefni að þurfa að treysta á gjafir við rekstur spítalans. 25.12.2010 19:00
Fjölmargir fóru í kirkju á aðfangadag Fjölmennt var í kirkjum landsins í gærdag og er prestar sammála um að sjaldan hafi eins margir sótt guðþjónustu á aðfangadag. 25.12.2010 18:45
Manndrápstilraun í Bústaðarhverfi: Vildu á aðra milljón í "sekt" Skotárásin í Ásgarði í gær var tilraun til manndráps, að mati lögreglunnar. Fjölskyldufaðirinn sem varð fyrir árásinni segir börn sín hafa verið lögð í lífshættu. Fjórir menn voru úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald, en dómari féllst ekki á varðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skipulagt árásina. 25.12.2010 18:20
Jarðskjálfti upp á 3 á richter á Reykjanesi Jarðskjálfti upp á 3 á richter varð austur af Keili á Reykjanesi nú um fimm leytið. Í kjölfarið fylgdu nokkrir minni skjálftar upp á 1 á richter. 25.12.2010 18:07
Óvíst hvort Herjólfur kemst til Þorlákshafnar Herjólfur siglir til Þorlákshafnar á morgun, annan í jólum, þar sem veðurspá er afar slæm. Fyrsta ferð frá Vestmannaeyjum er klukkan 07:30. 25.12.2010 17:28
Stormviðvörun - ekkert ferðaveður í kvöld og nótt Það verður vonskuveður á landinu í nótt og á morgun, og ekkert ferðaveður. Spáð er mikilli úrkomu á suðaustanverðu landinu. Víða stormi og roki í nótt og á morgun. 25.12.2010 15:48
Fjórir karlmenn úrskurðaðir í 10 daga gæsluvarðhald Fjórir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið úrskurðaðir í 10 daga gæsluvarðhald vegna skotárásar í Fossvogi í gærmorgun. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum, en dómari féllst ekki á gæsluvarðhald yfir einum þeirra. 25.12.2010 14:51
Jón Gnarr óskar gleðilegra jóla sem Svarthöfði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, hefur látið inn jólakveðju á Facebook. Þar óskar hann Íslendingum gleðilegra og kærleiksríkra jóla. 25.12.2010 14:40
Aftansöngurinn í Grafarvogskirkju í heild sinni Séra Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, fór fyrir aftansöngnum í Grafarvogskirkju í gær. Hann gagnrýndi meðal annars harðlega fyrirætlanir mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um aðskilnað leikskóla- og grunnaskólastarfs annars vegar og kirkjulegs starfs hinsvegar sem boðaður hefur verið. 25.12.2010 13:47
Flugmenn Icelandair mokuðu snjóinn burt Íslenska forsetafrúin skrifaði stuttan pistil um dugnað íslenskra flugmanna í erlendan vefmiðil á aðfangadag. 25.12.2010 13:31
Vilja viðskiptabann á Ísland Alþjóðasamtök um vernd hvala- og höfrunga hvetja bandarísk stjórnvöld til að koma á viðskiptabanni við Íslendinga vegna hvalveiða. Á þessu ári fluttu Íslendingar út 880 tonn af hvalkjöti til Noregs, Færeyja og Japan. 25.12.2010 12:45
Meirihluti stórverslana lokaður í dag Meirihluti stórverslana er lokaður í dag, jóladag. Matvöruverslunin Pétursbúð á Ránargötu er opin frá klukkan ellefu til fjögur síðdegis. 25.12.2010 12:00
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent