Fleiri fréttir Búist við stormi í nótt Búist er við suðaustan stormi á landinu sunnan- og vestanverðu og á miðhálendinu í nótt samfara asahláku. Veðurhæðin verður mest milli klukkan sex og níu í fyrramálið á þessum svæðum. Á morgun gengur svo vindstrengurinn yfir landið og má búast við hvassviðri eða stormi víða um land á morgun með vætu í flestum landshlutum. 21.1.2008 12:28 Leitað að Tóbakslausa manni ársins 2008 Góður sagnamaður, sem er hættur að reykja eða ætlar að hætta, getur fengið ferð til Amsterdam og hundrað þúsund króna farareyri að launum fyrir góða sögu í verðlaunasamkeppninni Reyklaus 2008. 21.1.2008 12:19 Guðfríður Lilja kallar eftir ró vegna Fischers Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, kallar eftir meiri ró í kringum umræðuna um útför Bobby Fischers og vill að menn bíði með yfirlýsingar þar til vilji unnustu hans liggur. 21.1.2008 12:19 Friðrik Sophusson til Suður-Afríku? Friðrik Sophusson gerir ráð fyrir að láta af störfum sem forstjóri Landsvirkjunar þegar hann verður 65 ára í október, verði eiginkona hans áfram sendiherra á erlendum vetttvangi. 21.1.2008 12:12 Björn Ingi íhugar stöðu sína í dag Björn Ingi Hrafnsson oddviti Framsóknarflokksins í borginni íhugar stöðu sína í flokknum í dag og ræðir við forystumenn og flokksfólk. Einn af þingmönnum flokksins er þess fullviss að Björn Ingi hverfi úr flokknum. 21.1.2008 12:09 Með hass milli rasskinnanna Lögreglan á Akureyri í samvinnu lagði hald á nokkurt magn fíkniefna í þremur málum um helgina og naut stuðnings sérsveitarinnar á Akureyri. Fram kemur í tilkynningu að lagt hafi verið hald á tæplega 250 grömm af hassi auk lítilræðis af kókaíni og sterum. 21.1.2008 11:56 Innbrot í Hveragerði Þrír unglingspiltar voru handteknir í Hveragerði um helgina vegna gruns um nokkur innbrot í bænum. Tveir þeirra viðurkenndu að hafa farið inn í tvö íbúðarhús í Hveragerði og stela flatskjáum. 21.1.2008 10:59 Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21.1.2008 10:30 Safnmenn vilja friða húsin við Laugaveg Fjölmargir safnmenn og áhugamenn um varðveislu menningarminja sendu frá sér sameiginlega tilkynningu í morgun þar sem mælt er eindregið er með því að friðun húsana við Laugaveg númer 4 og 6 verði staðfest og hafin verði vönduð endurgerð þeirra í samræmi við upprunalegan byggingastíl þeirra. 21.1.2008 09:38 Ljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar í lag Vonir standa til að umferðarljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar komist í lag í dag þegar varahlutir berast frá útlöndum. 21.1.2008 09:22 Skylmingarmiðstöð á Laugardalsvelli Ný og glæsileg skylmingamiðstöð var opnuð með viðhöfn á laugardaginn í gamla Baldurshaga á Laugardalsvelli. Þar verður aðsetur Skylmingafélags Reykjavíkur og jafnframt þjóðarleikvangur Íslands í skylmingum. Við þetta tækifæri var undirritaður samstarfssamningur Skylmingasambands Íslands og Landsbankans sem verður bakhjarl sambandsins til næstu tveggja ára. 21.1.2008 09:11 Bjarni Harðarson segir Björn Inga á leið úr flokknum Bjarni Harðarson einn af þingmönnum Framsóknarflokksins telur að Björn Ingi Hrafnsson sé á leið út úr flokknum. 21.1.2008 08:55 Hver er þessi Ólafur F. Magnússon? Ólafur Friðrik Magnússon, verðandi borgarstjóri í Reykjavík er fæddur á Akureyri þann 3. ágúst 1952. Ólafur er læknir að mennt og hann á fjögur börn með Guðrúnu Kjartansdóttur. Ólafur varð stúdent frá MH árið 1972 og hann lauk embættisprófi í læknisfræði við HÍ árið 1978. 21.1.2008 22:55 Össur býður Birni Inga í Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býður Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, að ganga til liðs við Samfylkinguna vegna þeirra deilna sem eru innan Framsóknarflokksins. 20.1.2008 23:33 Þjóðargrafreitur hvíli í friði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir að þegjandi samkomulag hafi ríkt um það frá því að hann tók við formennsku í nefndinni fyrir 16 árum að þjóðargrafreiturinn á Þingvöllum fái að hvíla í friði. 20.1.2008 23:06 Próflaus á óskráðum vélsleða með leyfi pabba Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði unglingspilt í dag þar sem hann ók óskráðum vélsleða innan bæjar við Heiðarból í Reykjanesbæ. 20.1.2008 22:51 Greiðslur hrundu þegar barnið fæddist fyrir áramót Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. 20.1.2008 20:05 Kárahnjúkar skaffa vel Kárahnjúkavirkjun mun skila Landsvirkjun umtalsvert meiri arði en áður var áætlað, samkvæmt nýju endurmati. 20.1.2008 19:27 Blóðið fossar í Framsókn Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. 20.1.2008 18:10 18 metra hár snjóvarnargarður á Ísafirði Breyting á aðalskipulagi Ísafjarðar hefur verið auglýst en svæðið sem skipulagsbreytingin tekur til er í brattri hlíð undir fjallinu Kubba á Ísafirði. Fyrirhugað er að byggja snjóflóðavarnargarð ofan við byggðina og upptakastoðvirki í Bröttuhlíð. 20.1.2008 18:00 HR útskrifaði 279 nemendur Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík fór fram í gær, laugardaginn 19. janúar í Háskólabíói. 20.1.2008 17:25 Sólin er komin til Bolungarvíkur Dagurinn lengist nú hægt og örugglega, en það gerist misjafnlega snemma árs í hinum ýmsu byggðum landsins. Baldur Smári Egilsson á vikari.is segir frá sérstakri gleði bolvíkinga í dag: 20.1.2008 17:04 Norska RÚV gerir þátt um gosið í Eyjum Norski sjónvarpsmaðurinn Geir Helljesen var á ferðinni í Vestmannayjum í vikunni en hann var að vinna að gerð sjónvarpsþáttar um eldgosið sem sýndur verður á besta tíma í norska ríkissjónvarpinu. 20.1.2008 16:44 Látinn eftir umferðarslys Eldri maður, sem slasaðist í árekstri á Hrútafjarðarhálsi þann 9. janúar, lést í gær á sjúkrahúsi í Reykjavík. Hann komst aldrei til meðvitundar eftir slysið. 20.1.2008 16:06 Búast við að 70 prósent nýti sér Frístundakort á árinu Rúmlega tíu þúsund börn nýttu sér styrk í gegnum hið svokallaða Frístundakort hjá borginni á síðasta hausti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþrótta- og tómstundaráði. 20.1.2008 15:16 Ólíklegt að Bobby verði jarðsettur á Þingvöllum Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvar jarðsetja skuli skáksnillinginn Bobby Fischer. 20.1.2008 12:32 Miðja Íslands merkt í dag Um áttatíu manna hópur á um þrjátíu jeppum á vegum Ferðaklúbbsins 4x4 er nú á leið upp á hálendið til að merkja miðju Íslands. 20.1.2008 12:17 Augljóst að kosningasjóður borgaði fötin segir fyrrverandi formaður SUF Fyrrverandi formaður ungra Framsóknarmanna segir í pistli heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabáráttu. Hann hafi kallað eftir reikningum kosningabaráttunnar þegar hann sat í stjórn kjördæmasambandsins í Reykjavík en ekki fengið. 20.1.2008 12:14 Undrameðal út ætihvönn? Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. 20.1.2008 11:13 Fengu menn föt eða fengu menn ekki föt? Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík segist standa fyllilega við bakið á Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa flokksins, í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér í gærkvöldi. 20.1.2008 10:41 Mikil ófærð víða um landið Helstu leiðir á Norður-, Norðaustur - og Austurlandi eru ýmist illfærar eða ófærar, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. 20.1.2008 10:25 Björn Ingi að gefast upp á Framsókn Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins er orðinn svo þreyttur á innbyrðis deilum og leiðindum innan flokksins að hann er að gefast upp á að starfa innan hans. 19.1.2008 19:20 Síðustu orð Fischers Stuðningshópur skákmeistarans Bobbys Fischer vill að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreit Íslendinga á þingvöllum. 19.1.2008 19:54 Svona, ákveða sig Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra segir íslensku þjóðina verða að fara gera upp við sig hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið. 19.1.2008 20:12 Ég verð fljótt spræk á ný -Svandís Svavarsdóttir Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri-grænna á von á að verða orðin spræk eftir stuttan tíma en hún var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gær eftir að slasast um borð í flugvél. 19.1.2008 20:04 Tollgæslumenn grunaðir um að hafa rænt veski af konu Tveir starfsmenn Tollgæslunnar eru grunaðir um að hafa stolið veski ungri konu á skemmtistað í Reykjavík í nótt. 19.1.2008 18:44 Látinn borga fyrir bólusetningu sem aldrei var framkvæmd Maður sem fór á læknamiðstöðina við Smáratorg í dag, er ósáttur við þá meðferð sem hann fékk þar. Hann kveðst hafa lesið í fjölmiðlum að ekki væri of seint að láta bólusetja sig þótt fyrstu tilfellin séu komin upp. 19.1.2008 17:15 Hraðamyndavélar á þjóðvegum landsins Hraðamyndavélar voru teknar í notkun í Fáskrúðsfjarðargöngum í gær. Uppsetning vélanna er liður í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. 19.1.2008 15:29 Unnustan ræður hvílustað Bobbys Ákvörðun um hvar útför Bobby Fishers fer fram er í höndum eftirlifandi unnustu hans, Miyoko Watai. 19.1.2008 15:07 Rannsaka hvort Ísland sé að verða fjölmyntasamfélag Viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið að styrkja nokkrar rannsóknarstofnanir á vegum tveggja háskóla í landsins til rannsókna á því hvaða áhrif aukin notkun erlendra mynta hefur á vörumarkað, fjármálamarkað og samfélag á Íslandi almennt. 19.1.2008 13:26 Mótmæla fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Áætlanir um byggingu fjölbýlishúss við Vallargötu í Reykjanesbæ mættu mótstöðu á kynningarfundi sem haldinn var fyrir íbúa í nágrenninu í fyrradag. Frá þessu segir í Víkurfréttum. 19.1.2008 13:23 Bjarni Sæmundsson leitar að loðnu á Grænlandssundi Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson hélt aftur út til loðnuleitar frá Ísafirði í gærkvöldi eftir að hafa legið í höfn í hálfan annan sólarhring vegna brælu. 19.1.2008 13:20 Geir gaf smábæ í Norður-Dakóta 5 milljónir króna Geir H. Haarde, forsætisráðherra króna gaf smábæ í Norður-Dakóta 5 milljónir króna upp í félagsmiðstöð sem þar á að rísa. 19.1.2008 13:18 Segir Davíð að þakka að Fischer lést frjáls maður Engar ákvarðanir verða teknar um útför Bobby Fischers fyrr en um miðja næstu viku. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, eiga heiðurinn af því að Fischer lést frjáls maður. 19.1.2008 13:11 Takmörkuð flutningsgeta Flutningskerfi raforku um landið er með öllu óviðunandi, að mati stjórnar Norðurorku á Akureyri. Hún segir óhjákvæmilegt að byggðalínan verði styrkt og að fjármunir til verksins verði fengnir úr ríkissjóði enda sé um að ræða sameiginlegt hagsmunamál allra landsmanna. 19.1.2008 13:03 Sjá næstu 50 fréttir
Búist við stormi í nótt Búist er við suðaustan stormi á landinu sunnan- og vestanverðu og á miðhálendinu í nótt samfara asahláku. Veðurhæðin verður mest milli klukkan sex og níu í fyrramálið á þessum svæðum. Á morgun gengur svo vindstrengurinn yfir landið og má búast við hvassviðri eða stormi víða um land á morgun með vætu í flestum landshlutum. 21.1.2008 12:28
Leitað að Tóbakslausa manni ársins 2008 Góður sagnamaður, sem er hættur að reykja eða ætlar að hætta, getur fengið ferð til Amsterdam og hundrað þúsund króna farareyri að launum fyrir góða sögu í verðlaunasamkeppninni Reyklaus 2008. 21.1.2008 12:19
Guðfríður Lilja kallar eftir ró vegna Fischers Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, kallar eftir meiri ró í kringum umræðuna um útför Bobby Fischers og vill að menn bíði með yfirlýsingar þar til vilji unnustu hans liggur. 21.1.2008 12:19
Friðrik Sophusson til Suður-Afríku? Friðrik Sophusson gerir ráð fyrir að láta af störfum sem forstjóri Landsvirkjunar þegar hann verður 65 ára í október, verði eiginkona hans áfram sendiherra á erlendum vetttvangi. 21.1.2008 12:12
Björn Ingi íhugar stöðu sína í dag Björn Ingi Hrafnsson oddviti Framsóknarflokksins í borginni íhugar stöðu sína í flokknum í dag og ræðir við forystumenn og flokksfólk. Einn af þingmönnum flokksins er þess fullviss að Björn Ingi hverfi úr flokknum. 21.1.2008 12:09
Með hass milli rasskinnanna Lögreglan á Akureyri í samvinnu lagði hald á nokkurt magn fíkniefna í þremur málum um helgina og naut stuðnings sérsveitarinnar á Akureyri. Fram kemur í tilkynningu að lagt hafi verið hald á tæplega 250 grömm af hassi auk lítilræðis af kókaíni og sterum. 21.1.2008 11:56
Innbrot í Hveragerði Þrír unglingspiltar voru handteknir í Hveragerði um helgina vegna gruns um nokkur innbrot í bænum. Tveir þeirra viðurkenndu að hafa farið inn í tvö íbúðarhús í Hveragerði og stela flatskjáum. 21.1.2008 10:59
Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21.1.2008 10:30
Safnmenn vilja friða húsin við Laugaveg Fjölmargir safnmenn og áhugamenn um varðveislu menningarminja sendu frá sér sameiginlega tilkynningu í morgun þar sem mælt er eindregið er með því að friðun húsana við Laugaveg númer 4 og 6 verði staðfest og hafin verði vönduð endurgerð þeirra í samræmi við upprunalegan byggingastíl þeirra. 21.1.2008 09:38
Ljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar í lag Vonir standa til að umferðarljósin á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar komist í lag í dag þegar varahlutir berast frá útlöndum. 21.1.2008 09:22
Skylmingarmiðstöð á Laugardalsvelli Ný og glæsileg skylmingamiðstöð var opnuð með viðhöfn á laugardaginn í gamla Baldurshaga á Laugardalsvelli. Þar verður aðsetur Skylmingafélags Reykjavíkur og jafnframt þjóðarleikvangur Íslands í skylmingum. Við þetta tækifæri var undirritaður samstarfssamningur Skylmingasambands Íslands og Landsbankans sem verður bakhjarl sambandsins til næstu tveggja ára. 21.1.2008 09:11
Bjarni Harðarson segir Björn Inga á leið úr flokknum Bjarni Harðarson einn af þingmönnum Framsóknarflokksins telur að Björn Ingi Hrafnsson sé á leið út úr flokknum. 21.1.2008 08:55
Hver er þessi Ólafur F. Magnússon? Ólafur Friðrik Magnússon, verðandi borgarstjóri í Reykjavík er fæddur á Akureyri þann 3. ágúst 1952. Ólafur er læknir að mennt og hann á fjögur börn með Guðrúnu Kjartansdóttur. Ólafur varð stúdent frá MH árið 1972 og hann lauk embættisprófi í læknisfræði við HÍ árið 1978. 21.1.2008 22:55
Össur býður Birni Inga í Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býður Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, að ganga til liðs við Samfylkinguna vegna þeirra deilna sem eru innan Framsóknarflokksins. 20.1.2008 23:33
Þjóðargrafreitur hvíli í friði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir að þegjandi samkomulag hafi ríkt um það frá því að hann tók við formennsku í nefndinni fyrir 16 árum að þjóðargrafreiturinn á Þingvöllum fái að hvíla í friði. 20.1.2008 23:06
Próflaus á óskráðum vélsleða með leyfi pabba Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði unglingspilt í dag þar sem hann ók óskráðum vélsleða innan bæjar við Heiðarból í Reykjanesbæ. 20.1.2008 22:51
Greiðslur hrundu þegar barnið fæddist fyrir áramót Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. 20.1.2008 20:05
Kárahnjúkar skaffa vel Kárahnjúkavirkjun mun skila Landsvirkjun umtalsvert meiri arði en áður var áætlað, samkvæmt nýju endurmati. 20.1.2008 19:27
Blóðið fossar í Framsókn Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. 20.1.2008 18:10
18 metra hár snjóvarnargarður á Ísafirði Breyting á aðalskipulagi Ísafjarðar hefur verið auglýst en svæðið sem skipulagsbreytingin tekur til er í brattri hlíð undir fjallinu Kubba á Ísafirði. Fyrirhugað er að byggja snjóflóðavarnargarð ofan við byggðina og upptakastoðvirki í Bröttuhlíð. 20.1.2008 18:00
HR útskrifaði 279 nemendur Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík fór fram í gær, laugardaginn 19. janúar í Háskólabíói. 20.1.2008 17:25
Sólin er komin til Bolungarvíkur Dagurinn lengist nú hægt og örugglega, en það gerist misjafnlega snemma árs í hinum ýmsu byggðum landsins. Baldur Smári Egilsson á vikari.is segir frá sérstakri gleði bolvíkinga í dag: 20.1.2008 17:04
Norska RÚV gerir þátt um gosið í Eyjum Norski sjónvarpsmaðurinn Geir Helljesen var á ferðinni í Vestmannayjum í vikunni en hann var að vinna að gerð sjónvarpsþáttar um eldgosið sem sýndur verður á besta tíma í norska ríkissjónvarpinu. 20.1.2008 16:44
Látinn eftir umferðarslys Eldri maður, sem slasaðist í árekstri á Hrútafjarðarhálsi þann 9. janúar, lést í gær á sjúkrahúsi í Reykjavík. Hann komst aldrei til meðvitundar eftir slysið. 20.1.2008 16:06
Búast við að 70 prósent nýti sér Frístundakort á árinu Rúmlega tíu þúsund börn nýttu sér styrk í gegnum hið svokallaða Frístundakort hjá borginni á síðasta hausti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþrótta- og tómstundaráði. 20.1.2008 15:16
Ólíklegt að Bobby verði jarðsettur á Þingvöllum Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvar jarðsetja skuli skáksnillinginn Bobby Fischer. 20.1.2008 12:32
Miðja Íslands merkt í dag Um áttatíu manna hópur á um þrjátíu jeppum á vegum Ferðaklúbbsins 4x4 er nú á leið upp á hálendið til að merkja miðju Íslands. 20.1.2008 12:17
Augljóst að kosningasjóður borgaði fötin segir fyrrverandi formaður SUF Fyrrverandi formaður ungra Framsóknarmanna segir í pistli heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabáráttu. Hann hafi kallað eftir reikningum kosningabaráttunnar þegar hann sat í stjórn kjördæmasambandsins í Reykjavík en ekki fengið. 20.1.2008 12:14
Undrameðal út ætihvönn? Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. 20.1.2008 11:13
Fengu menn föt eða fengu menn ekki föt? Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík segist standa fyllilega við bakið á Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa flokksins, í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér í gærkvöldi. 20.1.2008 10:41
Mikil ófærð víða um landið Helstu leiðir á Norður-, Norðaustur - og Austurlandi eru ýmist illfærar eða ófærar, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. 20.1.2008 10:25
Björn Ingi að gefast upp á Framsókn Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins er orðinn svo þreyttur á innbyrðis deilum og leiðindum innan flokksins að hann er að gefast upp á að starfa innan hans. 19.1.2008 19:20
Síðustu orð Fischers Stuðningshópur skákmeistarans Bobbys Fischer vill að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreit Íslendinga á þingvöllum. 19.1.2008 19:54
Svona, ákveða sig Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra segir íslensku þjóðina verða að fara gera upp við sig hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið. 19.1.2008 20:12
Ég verð fljótt spræk á ný -Svandís Svavarsdóttir Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri-grænna á von á að verða orðin spræk eftir stuttan tíma en hún var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gær eftir að slasast um borð í flugvél. 19.1.2008 20:04
Tollgæslumenn grunaðir um að hafa rænt veski af konu Tveir starfsmenn Tollgæslunnar eru grunaðir um að hafa stolið veski ungri konu á skemmtistað í Reykjavík í nótt. 19.1.2008 18:44
Látinn borga fyrir bólusetningu sem aldrei var framkvæmd Maður sem fór á læknamiðstöðina við Smáratorg í dag, er ósáttur við þá meðferð sem hann fékk þar. Hann kveðst hafa lesið í fjölmiðlum að ekki væri of seint að láta bólusetja sig þótt fyrstu tilfellin séu komin upp. 19.1.2008 17:15
Hraðamyndavélar á þjóðvegum landsins Hraðamyndavélar voru teknar í notkun í Fáskrúðsfjarðargöngum í gær. Uppsetning vélanna er liður í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. 19.1.2008 15:29
Unnustan ræður hvílustað Bobbys Ákvörðun um hvar útför Bobby Fishers fer fram er í höndum eftirlifandi unnustu hans, Miyoko Watai. 19.1.2008 15:07
Rannsaka hvort Ísland sé að verða fjölmyntasamfélag Viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið að styrkja nokkrar rannsóknarstofnanir á vegum tveggja háskóla í landsins til rannsókna á því hvaða áhrif aukin notkun erlendra mynta hefur á vörumarkað, fjármálamarkað og samfélag á Íslandi almennt. 19.1.2008 13:26
Mótmæla fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Áætlanir um byggingu fjölbýlishúss við Vallargötu í Reykjanesbæ mættu mótstöðu á kynningarfundi sem haldinn var fyrir íbúa í nágrenninu í fyrradag. Frá þessu segir í Víkurfréttum. 19.1.2008 13:23
Bjarni Sæmundsson leitar að loðnu á Grænlandssundi Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson hélt aftur út til loðnuleitar frá Ísafirði í gærkvöldi eftir að hafa legið í höfn í hálfan annan sólarhring vegna brælu. 19.1.2008 13:20
Geir gaf smábæ í Norður-Dakóta 5 milljónir króna Geir H. Haarde, forsætisráðherra króna gaf smábæ í Norður-Dakóta 5 milljónir króna upp í félagsmiðstöð sem þar á að rísa. 19.1.2008 13:18
Segir Davíð að þakka að Fischer lést frjáls maður Engar ákvarðanir verða teknar um útför Bobby Fischers fyrr en um miðja næstu viku. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, eiga heiðurinn af því að Fischer lést frjáls maður. 19.1.2008 13:11
Takmörkuð flutningsgeta Flutningskerfi raforku um landið er með öllu óviðunandi, að mati stjórnar Norðurorku á Akureyri. Hún segir óhjákvæmilegt að byggðalínan verði styrkt og að fjármunir til verksins verði fengnir úr ríkissjóði enda sé um að ræða sameiginlegt hagsmunamál allra landsmanna. 19.1.2008 13:03