Fleiri fréttir

Bjóða fólki heim til sín að tína hamp

Hjónin á bænum Hrúti í Ásahreppi hafa tekið upp á þeirri nýjung að bjóða fólki að koma heim til sín og tína sinn eigin hamp, sem hægt er að nýta í te, olíur og margt fleira.

Börn grýttu hús í Breið­holti

Töluverður erill hefur verið hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Um klukkan fjögur var tilkynnt um hóp tíu til fimmtán ára barna að grýta hús í Seljahverfi í Breiðholti.

„Það er ó­trú­lega mikil skömm og niður­læging sem fylgir þessu“

Mikil skömm og niðurlæging felst í því að vera byrlað að sögn stjórnarkonu Öfga sem upplifði sjálf að verið væri að eitra fyrir henni. Ekki sé um neitt annað að ræða en frelsissviptingu en þolendur fái sjaldnast aðstoð. Lögregla, heilbrigðisyfirvöld og samfélagið allt þurfi að vinna saman til að útrýma fordómafullu viðhorfi í garð fórnarlamba byrlana.

Þór verður Gríms­eyingum innan handar

Varðskipið Þór er á leið til Grímseyjar þar sem áhöfn hans verður til aðstoðar íbúum ef þess þarf. Óvissustig Almannavarna hefur verið sett á vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Mikil skömm og niðurlæging felst í því að vera byrlað. Þetta segir kona sem byrlað hefur verið ólyfjan. Hún segir þolendur sjaldnast fá aðstoð þrátt fyrir að um algjöra frelsissviptingu sé að ræða.

Magnús Norðdahl er látinn

Magnús Norðdahl, flugstjóri og fimmfaldur Íslandsmeistari í listflugi lést á heimili sínu á fimmtudaginn, 94 ára að aldri.

Veiddi lax nokkur sumur á Ís­landi

Karl þriðji Bretakonungur lagði leið sína til Íslands nokkur sumur á áttunda og níunda áratugi síðustu aldar til þess að veiða hér lax. Konungurinn er mikill laxveiðimaður og í grunninn Íslandsvinur. 

Para prezydencka w drodze do Danii

Prezydent Islandii Guðni Th. Jóhannesson i Pierwsza Dama Eliza Reid lecą dziś do Kopenhagi, aby wziąć udział w uroczystych obchodach 50. rocznicy koronacji królowej Danii Małgorzaty II.

Setki trzęsień ziemi koło Grímsey

Od północy w okolicy wyspy Grímsey, odnotowano ponad 730 trzęsień ziemi. Najsilniejsze trzęsienie ziemi miało siłę 4,0 i wystąpiło przed godziną 3 w nocy.

Turyści wolą język islandzki

Zagraniczni turyści wolą, aby islandzkie restauracje, lokale rozrywkowe i sklepy nosiły islandzkie nazwy. Natomiast wydaje się, że mieszkańcy Islandii nie mają równie silnych poglądów na te kwestie.

Risa­­stór á­­fangi í ís­lenska bakara­bransanum

Ríflega sjötíu bakarar eru staddir hér á landi til að taka þátt á heimsþingi bakara og kökugerðamanna. Í kvöld fer fram gala-kvöldverður á Grand Hótel þar sem heiðraðir verða bakari ársins og kökugerðamaður ársins, en sá síðarnefndi er Íslendingur. Nöfn sigurvegara verða tilkynnt í kvöld.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Karl þriðji var lýstur konungur Bretlands við hátíðlega athöfn í Sankti Jakobs-höll fyrr í dag. Hann hét því þar að helga lífi sínu þjónustu við bresku þjóðina og sagði mikla huggun í allri þeirri samúð sem fjölskyldunni hefur verið sýnd eftir andlát drottningarinnar. Karl, sem nú er formlega tekinn við, er Íslandsvinur eins og rifjað er upp í fjölmiðlum í dag.

Fórnarlambanna minnst í regnbogalest í Osló

Fjöldi fólks hefur safnast saman í miðborg Oslóar til að minnast fórnarlamba byssumanns á hinsegin skemmtistað í borginni í sumar og til að fagna fjölbreytileikanum. Talsverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna regnbogalestarinnar svokölluðu til að tryggja öryggi gesta og þátttakenda. 

Rússneskar hersveitir hörfa frá borgum í Austur-Úkraínu

Svo virðist sem rússneskar hersveitir hafi yfirgefið fjölda borga í austurhluta Úkraínu. Stjórn aðskilnaðarsinna í Kharkív hefur hvatt íbúa til að flýja heimili sín en hefur heitið því að „frelsa héraðið undan oki Úkraínu“ að nýju.

Hundruð jarð­­skjálfta mælst síðan á mið­­nætti

Ríflega 730 jarðskjálftar hafa mælst í námunda við Grímsey síðan á miðnætti. Stærsti skjálftinn var 4,0 að stærð og mældist klukkan korter í þrjú í nótt. Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir.

Karl III verður for­m­­lega konungur

Karl III verður lýstur konungur yfir Bretlandi klukkan 9.00 á íslenskum tíma í dag, þegar arftakaráð, sérstök nefnd um valdaskipti, kemur formlega saman.

„Ansi þéttum sólar­hring lokið“

„Þá er ansi þéttum sólarhring lokið,“ segir í færslu frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, en slökkviliðið fór í samtals 135 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn, þar af 43 forgangsflutninga.

Volkswagen rafbílar frá Kína án ábyrgðar og ekki þjónustaðir

Borið hefur á því að Volkswagen ID. bifreiðar hafi verið fluttar til Evrópu án aðkomu viðurkenndra umboðsaðila Volkswagen og gangi þar kaupum og sölum. Umræddum Volkswagen ID. bifreiðum fylgir ekki alþjóðleg verksmiðjuábyrgð þrátt fyrir villandi fullyrðingar viðkomandi söluaðila. Að auki geta viðurkenndir sölu- og þjónustuaðilar í Evrópu ekki sinnt þjónustu og viðhaldi, þar með töldum ábyrgðaviðgerðum og öryggisinnköllunum.

Enn bætist á vandræði Trumps

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur kosningasjóð Donalds Trumps, fyrrverandi forseta, til rannsóknar. Sérstaklega er verið að skoða hvernig peningum hefur verið safnað í „Save America“ sjóðinn og hvernig þeim hefur verið varið.

Vil­hjálmur og Katrín fá nýja titla

Í ávarpi sínu fyrr í kvöld tilkynnti Karl III Bretlandskonungur að Vilhjálmur Prins yrði nýi prinsinn af Wales og kona hans Katrín sömuleiðis prinsessan af Wales. Katrín er sú fyrsta til að bera þann titil síðan Díana prinsessa, móðir Vilhjálms lést árið 1997.

Öflug eftirlit með umferð flugvéla, skipa og kafbáta við Ísland

Mikið eftirlit er með umferð flugvéla, skipa og kafbáta yfir og í kringum Ísland á vegum NATO og Bandaríkjahers í samstarfi við Landhelgisgæsluna. Um sextíu manna flugsveit frá danska hernum er að ljúka loftrýmisgæslu á Íslandi eftir mánaðardvöl.

Matvælaráðherra borðar mikið af lambakjöti

Það eru stórir réttardagar á Suðurlandi þessa dagana því réttað var í Hrunaréttum og Skafholtsréttum í dag og í Skeiðaréttum og Tungnaréttum á morgun. Matvælaráðherra, sem segist borða mikið af lambakjöti dró í dilka í Skaftholtsréttum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Karl III sór þegnum sínum hollustueið

Í fyrsta ávarpi sínu til þjóðarinnar í dag þakkaði Karl III nýr konungur Bretlands Elísabetu II móður sinni fyrir þá ást og umhyggju sem hún sýndi fjölskyldu sinni og óbilandi trúnað hennar og skyldurækni í störfum og samskiptum við þegna hennar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fyrsta ávarpi sínu til þjóðarinnar í dag þakkaði Karl þriðji nýr konungur Bretlands Elísabetu annarri móður sinni fyrir þá ást og umhyggju sem hún sýndi fjölskyldu sinni og óbilandi trúnað hennar og skyldurækni í störfum og samskiptum við þegna hennar.

Islandzki rząd powinien pomóc w zatrudnianiu pracowników spoza EOG

Dyrektor Konfederacji Związków Zawodowych twierdzi, że zapraszanie ludzi spoza Europejskiego Obszaru Gospodarczego do pracy w Islandii jest zbyt skomplikowane i czasochłonne. Według niego Islandczycy powinni „rozwinąć czerwony dywan” przed tymi osobami.

Styttan af Jóni Sigurðs­syni glansar eftir gott bað

Styttan af Jóni Sigurðssyni við Austurvöll hefur verið snyrt, böðuð og vöxuð ásamt öðru af sérfræðingum hjá Listasafni Reykjavíkur. Það mætti með sanni segja að styttan glansi í dagsljósinu eftir handtök sérfræðinganna.

Lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftanna

Lýst hefur verið yfir óvissustigi almannavarna vegna yfirstandandi kraftmikillar jarðskjálftahrinu í námunda við Grímsey. Ríkislögreglustjóri tekur þessa ákvörðun í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra.

Sjá næstu 50 fréttir