Fleiri fréttir Biden og Trump keppa um áhorf Þeir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Joe Biden, mótframbjóðandi hans, munu keppa um áhorfendur í nótt, í stað þess að mætast í kappræðum eins og upprunalega stóð til. Báðir munu þeir svara spurningum kjósenda á sitthvorri sjónvarpsstöðinni og á sama tíma. 15.10.2020 08:47 Varar við því að ungt heilbrigt fólk fái líklega ekki bóluefni fyrr en 2022 Yfirmaður vísindastarfs hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, Soumya Swaminathan, segir að svo gæti farið að ungt heilbrigt fólk fái ekki bóluefni gegn COVID-19 fyrr en á þarnæsta ári, eða 2022. 15.10.2020 08:27 Bjóða umbun í þeirri von að leysa morð á þýskum bakpokaferðalangi Þýski leikskólakennarinn Simone Strobel var myrt í Ástralíu árið 2005 og enn hefur enginn verið ákærður í málinu. Áströlsk yfirvöld hafa nú boðið eina milljón Ástralíudala til þess sem kemur fram með upplýsingar sem leiðir til þess að málið leysist. 15.10.2020 08:14 Smitum fjölgar ört í Þýskalandi Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi í gær voru 6.638 og hafa þau aldrei verið fleiri, en fyrra met var sett þann 28. mars síðastliðinn. 15.10.2020 07:54 Dæmi um að fólk í sóttkví komi inn á endurvinnslustöðvar SORPA brýnir það fyrir almenningi að fólk í sóttkví megi ekki koma inn á endurvinnslustöðvar fyrirtækisins. 15.10.2020 07:54 Þríeykið: Heilbrigðiskerfið myndi aldrei standast álagið ef sóttvarnir væru í lágmarki Þríeykið svokallaða, þau Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fara yfir aðgerðir stjórnvalda í faraldri kórónuveirunnar og rökstyðja þá leið sem farin hefur verið. 15.10.2020 07:28 Rólegheit í veðrinu en úrkomubakki sækir að Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag og framan af morgundeginum en svo sækir að norðanverðu landinu úrkomubakki sem rignir úr. Áfram verði þó þurrt syðra. 15.10.2020 07:20 Fluttur á slysadeild eftir eld í kjallaraíbúð í Samtúni Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í Samtúni í Reykjavík í nótt. 15.10.2020 07:09 Tuttugu manns handteknir í mótmælunum í Bangkok Lögreglan í Tælandi handtók um tuttugu manns sem tóku þátt í fjölmennum mótmælaaðgerðum í Bangkok, höfuðborg landsins, í gærkvöldi. 15.10.2020 07:04 Gagnrýnir auglýsingaherferð Eflingar um launaþjófnað: „Ómálefnaleg og veruleikafirrt“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir SA ekki málsvara þeirra sem gerist sekir um refsivert athæfi. 15.10.2020 06:42 Lýsir yfir neyðarástandi vegna mótmæla í Bangkok Forsætisráðherra Taílands lýsti yfir neyðarástandi vegna mótmæla sem geisa nú í höfuðborginni Bangkok. Mótmælendur hafa krafist afsagnar forsætisráðherrans og að dregið verði úr völdum Maha Vajiralongkorn konungs. 14.10.2020 23:25 Mars sem stærstur og bjartastur á himninum Reikistjarnan Mars vekur athygli margra þessa dagana en hún er nú sem stærst og björtust á himninum vegna afstöðu hennar og jarðarinnar í sólkerfinu. 14.10.2020 22:50 Minnst 235 smit rakin til Hnefaleikafélagsins Í það minnsta 235 smit hafa verið rakin til Hnefaleikafélags Kópavogs eftir að smit kom upp þar í byrjun mánaðar. 14.10.2020 22:43 Oddný býður sig aftur fram Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt kjördæmisráði í Suðurkjördæmi að hún muni bjóða sig aftur fram fyrir Samfylkinguna. 14.10.2020 22:05 Facebook og Twitter skipta sér af vafasamri frétt um Biden Samfélagsmiðlarisarnir Facebook og Twitter takmörkuðu deilingar á vafasamri frétt bandarísks götublaðs um Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins, í dag. Talsmaður Facebook segir miðilinn hægja á dreifingu fréttarinnar á meðan staðreyndavaktarar meti sannleiksgildi hennar. 14.10.2020 21:14 Horfa á 25. október til að klippa á borðann í Dýrafjarðargöngum Eftirvæntingar gætir á Vestfjörðum vegna væntanlegrar opnunar Dýrafjarðarganga, nú þegar jarðgöngin eru nánast tilbúin. Þegar slegið var í gegn í fyrra nefndi samgönguráðherra dagsetninguna 14. september 2020. En hvenær rennur stóri dagurinn upp? 14.10.2020 21:04 Mun þyngra að upplifa faraldurinn að hausti en að vori Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. 14.10.2020 21:00 Barron Trump greindist einnig með veiruna Barron Trump, sonur forsetahjónanna Donald og Melaniu Trump, greindist einnig með kórónuveiruna. 14.10.2020 20:43 Eini rófubóndi landsins sem ræktar rófufræ Fjóla Signý Hannesdóttir, rófubóndi á bænum Stóru Sandvík í Árborgar ræktar um 18 kíló af rófufræjum á hverju ári, sem hún selur til annarra rófubænda í landinu. 14.10.2020 19:51 Koma á útgöngubanni í Frakklandi Útgöngubann til að hefta hraða útbreiðslu kórónuveirunnar tekur gildi í París og átta öðrum borgum í Frakklandi á laugardag. Emmanuel Macron, forseti, segir bannið verða í gildi í að minnsta kosti fjórar vikur. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna uppgangs veirunnar. 14.10.2020 19:28 Borgin sýknuð af kröfu kennara sem vildi ekki hætta vegna aldurs Reykjavíkurborg var sýknuð af skaðabótakröfu grunnskólakennara sem var gert að hætta störfum vegna aldurs í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 14.10.2020 18:58 Segir ráðherra skorta áhuga á málaflokknum Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sýna fram á „gríðarlega vankanta“, bæði hjá Tryggingastofnun ríkisins og félagsmálaráðuneytinu. 14.10.2020 18:48 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sóttvarnalæknir telur að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins verði stærri en sú fyrsta en aldrei hafa fleiri verið í einangrun en nú. Hann ætlar að skila nýju minnisblaði til heilbrigðisráðherra á morgun. 14.10.2020 17:43 Aflétta rýmingu fyrir Gilsá 1 og 2 Áhætta á svæðinu við Hleiðargarðsfjall í Eyjafirði hefur minnkað og hefur verið tekin ákvörðun um að aflétta rýmingu sem var í gildi fyrir bæina Gilsá 1 og Gilsá 2. 14.10.2020 17:35 Búa sig undir langhlaup í skólunum Skólastjórnendur búa sig undir að áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti á skólastarf allt skólaárið. Ástandið hefur reynt bæði á börnin og starfsfólkið. 14.10.2020 17:31 90 prósent lífeyrisþega fengu rangar greiðslur Ríkisendurskoðun telur að ýmislegt megi betur fara í starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins (TR). 14.10.2020 16:53 26 sækjast eftir embætti héraðsdómara Samtals bárust 26 umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness sem auglýst var til umsóknar á dögunum. 14.10.2020 16:34 Miklu harðari aðgerðir í öðrum löndum sem sigruðust á fyrstu bylgjunni Nokkur lönd sem náðu svipuðum árangri og Ísland í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins virðast hafa náð að halda honum í skefjum á meðan þriðja bylgjan virðist ætla að verða stærri en sú fyrsta hér á landi. 14.10.2020 16:16 Nafn mannsins sem lést í húsbílabruna í Grafningi Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur með rannsókn sinni staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni sem fæddur var þann 21. ágúst 1982. 14.10.2020 14:37 Vilja varðskipið Ægi undir snjóflóðasafn á Flateyri Starfshópur um uppbyggingu snjóflóðasafns á Flateyri vill fá varpskipið Ægi undir safnið og nýta það einnig undir gisti-og veitingaþjónustu. Forsvarsmaður hópsins furðar sig á því að ekkert snjóflóðasafn sé starfrækt hér á landi þrátt fyrir að snjóflóð séu mannskæðustu náttúruhamfarir Íslandssögunni. 14.10.2020 14:32 Borgarstjóri segir af sér í skugga óviðeigandi sambands og morðhótana Ethan Berkowitz, borgarstjóri Anchorage í Alaska í Bandaríkjunum, hefur sagt af sér vegna undarlegrar flækju sem hefur undið upp á sig. 14.10.2020 14:31 Fallið frá hugmyndum um mislæg gatnamót Fallið hefur verið frá hugmyndum um að ráðast í framkvæmd mislægra gatnamóta á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Þess í stað felur ný útfærsla í sér brú og ljósastýrð vegamót sem eigi að hafa minna rask í för með sér. 14.10.2020 14:21 Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. 14.10.2020 14:16 Tákn af þaki Arnarhvols Ellefu styttur í mannsmynd á þaki Arnarhvols voru teknar niður í morgun. Eins og hálfs árs sýningu á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur er lokið. 14.10.2020 13:26 Grískir nýnasistar dæmdir í fangelsi Nikos Michaloliakos, leiðtogi og stofnandi Gullinnar dögunar, grísks öfgaflokks sem var nýverið skilgreindur sem glæpasamtök, hefur verið dæmdur til þrettán ára fangelsisvistar. Auk hans voru aðrir leiðtogar Gullinnar dögunar einnig dæmdir í fangelsi. 14.10.2020 12:51 Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“. 14.10.2020 12:40 Laxveiðin svipuð og í meðalári og mun betri en í fyrra Aukning varð í laxveiði hér á landi miðað við í fyrra og var heildarfjöldi stangveiddra laxa um 42.800 fiskar, sem er um fjörutíu og sex prósenta aukning frá fyrra ári. 14.10.2020 12:34 Kóralrifið mikla hefur minnkað um helming frá 1995 Kóralrifið mikla hefur tapað um helmingi alls kórals síns frá árinu 1995. Skaðann má að mestu rekja til hækkandi hitastigs sjávar og veðurfarsbreytinga af mannavöldum. 14.10.2020 12:00 Stefnir allt í að fleiri smitist nú en í fyrstu bylgjunni Aldrei hafa fleiri verið í einangrun vegna kórónuveirunnar hér á landi, eða rúmlega 1100 manns. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir stefna í stærri bylgju en þá fyrstu. 14.10.2020 11:55 Fréttir klukkan 18 og Belgíuleikurinn í opinni dagskrá Fréttatími Stöðvar 2 verður sendur út klukkan 18 í kvöld, eða hálftíma fyrr en venjulega, vegna landsleiks Íslands og Belgíu í knattspyrnu. 14.10.2020 11:39 Aldrei fleiri verið í einangrun vegna Covid-19 hér á landi Samkvæmt uppfærðum tölum eru nú 1.132 í einangrun vegna Covid-19. 14.10.2020 11:08 88 greindust innanlands síðastliðinn sólarhring 88 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 45 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, en 43 ekki. 24 eru nú inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19. 14.10.2020 11:04 Leikskóladeild lokað á Akureyri eftir að barn greindist með veiruna Leikskóladeildinni Árholti við Glerárskóla á Akureyri var lokað í morgun eftir að barn þar greindist með kórónuveiruna. 14.10.2020 10:53 Ósáttir við væntanlegar þvinganir vegna eitrunar Navalní Verði Rússar beittir viðskiptaþvingunum vegna eitrunar stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalní, munu þeir svara fyrir sig. 14.10.2020 10:49 Sex greindust með veiruna í Akurskóla Þrír nemendur í 7.-10. bekk Akurskóla í Reykjanesbæ greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn. 14.10.2020 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
Biden og Trump keppa um áhorf Þeir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Joe Biden, mótframbjóðandi hans, munu keppa um áhorfendur í nótt, í stað þess að mætast í kappræðum eins og upprunalega stóð til. Báðir munu þeir svara spurningum kjósenda á sitthvorri sjónvarpsstöðinni og á sama tíma. 15.10.2020 08:47
Varar við því að ungt heilbrigt fólk fái líklega ekki bóluefni fyrr en 2022 Yfirmaður vísindastarfs hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, Soumya Swaminathan, segir að svo gæti farið að ungt heilbrigt fólk fái ekki bóluefni gegn COVID-19 fyrr en á þarnæsta ári, eða 2022. 15.10.2020 08:27
Bjóða umbun í þeirri von að leysa morð á þýskum bakpokaferðalangi Þýski leikskólakennarinn Simone Strobel var myrt í Ástralíu árið 2005 og enn hefur enginn verið ákærður í málinu. Áströlsk yfirvöld hafa nú boðið eina milljón Ástralíudala til þess sem kemur fram með upplýsingar sem leiðir til þess að málið leysist. 15.10.2020 08:14
Smitum fjölgar ört í Þýskalandi Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi í gær voru 6.638 og hafa þau aldrei verið fleiri, en fyrra met var sett þann 28. mars síðastliðinn. 15.10.2020 07:54
Dæmi um að fólk í sóttkví komi inn á endurvinnslustöðvar SORPA brýnir það fyrir almenningi að fólk í sóttkví megi ekki koma inn á endurvinnslustöðvar fyrirtækisins. 15.10.2020 07:54
Þríeykið: Heilbrigðiskerfið myndi aldrei standast álagið ef sóttvarnir væru í lágmarki Þríeykið svokallaða, þau Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fara yfir aðgerðir stjórnvalda í faraldri kórónuveirunnar og rökstyðja þá leið sem farin hefur verið. 15.10.2020 07:28
Rólegheit í veðrinu en úrkomubakki sækir að Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag og framan af morgundeginum en svo sækir að norðanverðu landinu úrkomubakki sem rignir úr. Áfram verði þó þurrt syðra. 15.10.2020 07:20
Fluttur á slysadeild eftir eld í kjallaraíbúð í Samtúni Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í Samtúni í Reykjavík í nótt. 15.10.2020 07:09
Tuttugu manns handteknir í mótmælunum í Bangkok Lögreglan í Tælandi handtók um tuttugu manns sem tóku þátt í fjölmennum mótmælaaðgerðum í Bangkok, höfuðborg landsins, í gærkvöldi. 15.10.2020 07:04
Gagnrýnir auglýsingaherferð Eflingar um launaþjófnað: „Ómálefnaleg og veruleikafirrt“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir SA ekki málsvara þeirra sem gerist sekir um refsivert athæfi. 15.10.2020 06:42
Lýsir yfir neyðarástandi vegna mótmæla í Bangkok Forsætisráðherra Taílands lýsti yfir neyðarástandi vegna mótmæla sem geisa nú í höfuðborginni Bangkok. Mótmælendur hafa krafist afsagnar forsætisráðherrans og að dregið verði úr völdum Maha Vajiralongkorn konungs. 14.10.2020 23:25
Mars sem stærstur og bjartastur á himninum Reikistjarnan Mars vekur athygli margra þessa dagana en hún er nú sem stærst og björtust á himninum vegna afstöðu hennar og jarðarinnar í sólkerfinu. 14.10.2020 22:50
Minnst 235 smit rakin til Hnefaleikafélagsins Í það minnsta 235 smit hafa verið rakin til Hnefaleikafélags Kópavogs eftir að smit kom upp þar í byrjun mánaðar. 14.10.2020 22:43
Oddný býður sig aftur fram Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt kjördæmisráði í Suðurkjördæmi að hún muni bjóða sig aftur fram fyrir Samfylkinguna. 14.10.2020 22:05
Facebook og Twitter skipta sér af vafasamri frétt um Biden Samfélagsmiðlarisarnir Facebook og Twitter takmörkuðu deilingar á vafasamri frétt bandarísks götublaðs um Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins, í dag. Talsmaður Facebook segir miðilinn hægja á dreifingu fréttarinnar á meðan staðreyndavaktarar meti sannleiksgildi hennar. 14.10.2020 21:14
Horfa á 25. október til að klippa á borðann í Dýrafjarðargöngum Eftirvæntingar gætir á Vestfjörðum vegna væntanlegrar opnunar Dýrafjarðarganga, nú þegar jarðgöngin eru nánast tilbúin. Þegar slegið var í gegn í fyrra nefndi samgönguráðherra dagsetninguna 14. september 2020. En hvenær rennur stóri dagurinn upp? 14.10.2020 21:04
Mun þyngra að upplifa faraldurinn að hausti en að vori Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. 14.10.2020 21:00
Barron Trump greindist einnig með veiruna Barron Trump, sonur forsetahjónanna Donald og Melaniu Trump, greindist einnig með kórónuveiruna. 14.10.2020 20:43
Eini rófubóndi landsins sem ræktar rófufræ Fjóla Signý Hannesdóttir, rófubóndi á bænum Stóru Sandvík í Árborgar ræktar um 18 kíló af rófufræjum á hverju ári, sem hún selur til annarra rófubænda í landinu. 14.10.2020 19:51
Koma á útgöngubanni í Frakklandi Útgöngubann til að hefta hraða útbreiðslu kórónuveirunnar tekur gildi í París og átta öðrum borgum í Frakklandi á laugardag. Emmanuel Macron, forseti, segir bannið verða í gildi í að minnsta kosti fjórar vikur. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna uppgangs veirunnar. 14.10.2020 19:28
Borgin sýknuð af kröfu kennara sem vildi ekki hætta vegna aldurs Reykjavíkurborg var sýknuð af skaðabótakröfu grunnskólakennara sem var gert að hætta störfum vegna aldurs í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 14.10.2020 18:58
Segir ráðherra skorta áhuga á málaflokknum Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sýna fram á „gríðarlega vankanta“, bæði hjá Tryggingastofnun ríkisins og félagsmálaráðuneytinu. 14.10.2020 18:48
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sóttvarnalæknir telur að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins verði stærri en sú fyrsta en aldrei hafa fleiri verið í einangrun en nú. Hann ætlar að skila nýju minnisblaði til heilbrigðisráðherra á morgun. 14.10.2020 17:43
Aflétta rýmingu fyrir Gilsá 1 og 2 Áhætta á svæðinu við Hleiðargarðsfjall í Eyjafirði hefur minnkað og hefur verið tekin ákvörðun um að aflétta rýmingu sem var í gildi fyrir bæina Gilsá 1 og Gilsá 2. 14.10.2020 17:35
Búa sig undir langhlaup í skólunum Skólastjórnendur búa sig undir að áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti á skólastarf allt skólaárið. Ástandið hefur reynt bæði á börnin og starfsfólkið. 14.10.2020 17:31
90 prósent lífeyrisþega fengu rangar greiðslur Ríkisendurskoðun telur að ýmislegt megi betur fara í starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins (TR). 14.10.2020 16:53
26 sækjast eftir embætti héraðsdómara Samtals bárust 26 umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness sem auglýst var til umsóknar á dögunum. 14.10.2020 16:34
Miklu harðari aðgerðir í öðrum löndum sem sigruðust á fyrstu bylgjunni Nokkur lönd sem náðu svipuðum árangri og Ísland í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins virðast hafa náð að halda honum í skefjum á meðan þriðja bylgjan virðist ætla að verða stærri en sú fyrsta hér á landi. 14.10.2020 16:16
Nafn mannsins sem lést í húsbílabruna í Grafningi Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur með rannsókn sinni staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni sem fæddur var þann 21. ágúst 1982. 14.10.2020 14:37
Vilja varðskipið Ægi undir snjóflóðasafn á Flateyri Starfshópur um uppbyggingu snjóflóðasafns á Flateyri vill fá varpskipið Ægi undir safnið og nýta það einnig undir gisti-og veitingaþjónustu. Forsvarsmaður hópsins furðar sig á því að ekkert snjóflóðasafn sé starfrækt hér á landi þrátt fyrir að snjóflóð séu mannskæðustu náttúruhamfarir Íslandssögunni. 14.10.2020 14:32
Borgarstjóri segir af sér í skugga óviðeigandi sambands og morðhótana Ethan Berkowitz, borgarstjóri Anchorage í Alaska í Bandaríkjunum, hefur sagt af sér vegna undarlegrar flækju sem hefur undið upp á sig. 14.10.2020 14:31
Fallið frá hugmyndum um mislæg gatnamót Fallið hefur verið frá hugmyndum um að ráðast í framkvæmd mislægra gatnamóta á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Þess í stað felur ný útfærsla í sér brú og ljósastýrð vegamót sem eigi að hafa minna rask í för með sér. 14.10.2020 14:21
Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. 14.10.2020 14:16
Tákn af þaki Arnarhvols Ellefu styttur í mannsmynd á þaki Arnarhvols voru teknar niður í morgun. Eins og hálfs árs sýningu á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur er lokið. 14.10.2020 13:26
Grískir nýnasistar dæmdir í fangelsi Nikos Michaloliakos, leiðtogi og stofnandi Gullinnar dögunar, grísks öfgaflokks sem var nýverið skilgreindur sem glæpasamtök, hefur verið dæmdur til þrettán ára fangelsisvistar. Auk hans voru aðrir leiðtogar Gullinnar dögunar einnig dæmdir í fangelsi. 14.10.2020 12:51
Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“. 14.10.2020 12:40
Laxveiðin svipuð og í meðalári og mun betri en í fyrra Aukning varð í laxveiði hér á landi miðað við í fyrra og var heildarfjöldi stangveiddra laxa um 42.800 fiskar, sem er um fjörutíu og sex prósenta aukning frá fyrra ári. 14.10.2020 12:34
Kóralrifið mikla hefur minnkað um helming frá 1995 Kóralrifið mikla hefur tapað um helmingi alls kórals síns frá árinu 1995. Skaðann má að mestu rekja til hækkandi hitastigs sjávar og veðurfarsbreytinga af mannavöldum. 14.10.2020 12:00
Stefnir allt í að fleiri smitist nú en í fyrstu bylgjunni Aldrei hafa fleiri verið í einangrun vegna kórónuveirunnar hér á landi, eða rúmlega 1100 manns. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir stefna í stærri bylgju en þá fyrstu. 14.10.2020 11:55
Fréttir klukkan 18 og Belgíuleikurinn í opinni dagskrá Fréttatími Stöðvar 2 verður sendur út klukkan 18 í kvöld, eða hálftíma fyrr en venjulega, vegna landsleiks Íslands og Belgíu í knattspyrnu. 14.10.2020 11:39
Aldrei fleiri verið í einangrun vegna Covid-19 hér á landi Samkvæmt uppfærðum tölum eru nú 1.132 í einangrun vegna Covid-19. 14.10.2020 11:08
88 greindust innanlands síðastliðinn sólarhring 88 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 45 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, en 43 ekki. 24 eru nú inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19. 14.10.2020 11:04
Leikskóladeild lokað á Akureyri eftir að barn greindist með veiruna Leikskóladeildinni Árholti við Glerárskóla á Akureyri var lokað í morgun eftir að barn þar greindist með kórónuveiruna. 14.10.2020 10:53
Ósáttir við væntanlegar þvinganir vegna eitrunar Navalní Verði Rússar beittir viðskiptaþvingunum vegna eitrunar stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalní, munu þeir svara fyrir sig. 14.10.2020 10:49
Sex greindust með veiruna í Akurskóla Þrír nemendur í 7.-10. bekk Akurskóla í Reykjanesbæ greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn. 14.10.2020 10:47