Fleiri fréttir Semja um kaup á Remdesivir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur undirritað rammasamning við bandaríska lyfjarisann Gilead um kaup á 500 þúsund skömmtum af Remdesivir sem nýst hefur gegn einkennum Covid-19. 8.10.2020 08:48 Dagbók lögreglu: Slagsmál og líkamsárásir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í gærkvöldi. 8.10.2020 08:02 Gunnlaugur fannst eftir fjóra mánuði og 50 kílómetra ferðalag Kötturinn Gunnlaugur, sem búsettur er í grennd við Hofsós, komst heilu og höldnu heim til sín í gær eftir fjóra mánuði á vergangi. 8.10.2020 08:01 Eldur í lyftara á vörulager í Súðarvogi Slökkvilið var kallað út um klukkan fjögur í nótt eftir að eldur kom upp í lyftara innanhúss á vörulager í Súðarvogi í Reykjavík í nótt. 8.10.2020 07:41 Fullyrt að óeining sé á stjórnarheimilinu vegna sóttvarnaaðgerða Fullyrt er í forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag að óeining sé innan stjórnarmeirihlutans um sóttvarnaaðgerðir heilbrigðisráðherra. 8.10.2020 07:28 Allvíða rigning norðan og austanlands Norðlæg átt verður ríkjandi víðast hvar á landinu í dag. 8.10.2020 07:20 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8.10.2020 07:14 BMW kynnir nýjan heitan hlaðbak BMW hefur endurvakið Turismo Internazionale nafnið fyrir hinn nýja 128ti. Bíllinn er nýr heitur hlaðbakur (e. hot hatchback) sem er ætlað að keppa við Golf GTI og Ford Focus ST. 8.10.2020 07:00 Tókust hart á um viðbrögð Trumps við faraldrinum Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, og Kamala Harris, varaforsetaframbjóðandi Demókrata, mættust í kappræðum í Salt Lake City í Utah í nótt. 8.10.2020 06:48 Grunnskólakennarar undirrita nýjan kjarasamning Félag grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning á ellefta tímanum í kvöld. 7.10.2020 23:21 Varaforsetaefni takast á í kappræðum Þau Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, og Kamala Harris, öldungadeildarþingmaður og varaforsetaframbjóðandi, munu mætast í kappræðum í nótt. 7.10.2020 23:01 Heiðra Loft og styrkja frú Ragnheiði um fjórar milljónir Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar hefur ákveðið að veita Frú Ragnheiði, skaðaminnkunarverkefni, styrk upp á fjórar milljónir króna. 7.10.2020 22:21 Fólk frá höfuðborginni haldi sig til hlés í tvær vikur eftir komuna á Austurland Fólk sem kemur á Austurland frá höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir er beðið um að halda sig til hlés í fjórtán daga eftir komuna austur. 7.10.2020 22:03 „Algjörlega glórulaust að ætla að setja þetta á okkar herðar“ Eigandi Sporthússins segir það „algjörlega glórulaust“ að ætla að varpa ábyrgð á heilsu viðskiptavina yfir á sínar herðar. 7.10.2020 21:45 Air Iceland hyggst hefja flug til Vestmannaeyja næsta vor Stjórnendur Air Iceland Connect hafa ákveðið að hefja áætlunarflug til Vestmannaeyja næsta vor. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja frá fundi ráðsins, sem lauk um kvöldmatarleytið. 7.10.2020 21:23 Fordæma ummæli Kristjáns Þórs Stjórn Nemendafélags Landbúnaðarháskóla Íslands (NLbhÍ) fordæmir orð Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um sauðfjárbændur sem hann lét falla á Alþingi í gær. 7.10.2020 20:46 Frekari hlýnun líkleg til að valda stórfelldum breytingum á fiskveiðum við Ísland Hlýni sjórinn í kringum Ísland um tvær til þrjár gráður ylli það líklega stórfelldum breytingum á útbreiðslu fiska og fiskveiðum á Íslandi. 7.10.2020 20:30 „Fólki er misboðið“ Ríflega átta af hverjum tíu starfsmönnum álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum. Trúnaðarmaður segir að starfsfólki sé misboðið. 7.10.2020 20:17 Fimm smitaðir í Klettaskóla og 70 börn í sóttkví Tveir nemendur Klettaskóla, sérskóla fyrir börn með þroskahömlun, og þrír starfsmenn sem sinna nemendum þar hafa greinst með kórónuveiruna. 7.10.2020 20:06 Verðbólga verður yfir markmiði Seðlabankans fram á næsta ár Verðbólga hefur verið yfir 2,5 prósenta markmiði Seðlabankans í fjóra mánuði. Seðlabankastjór reiknar ekki með að hún verði komin að markmiðinu fyrr en í byrjun næsta árs. 7.10.2020 19:21 Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7.10.2020 19:17 Hefur tilkynnt mál átta kvenna til Landlæknis Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur alls tilkynnt Landlæknisembættinu um mál átta kvenna vegna mögulegra mistaka við krabbameinsgreiningu hjá Krabbameinsfélagi Íslands. 7.10.2020 19:13 Var ekki látin vita af frumubreytingum og þurfti að fara í legnám Kona á fertugsaldri sem segist ekki hafa verið látin vita af frumubreytingum í leghálsi segir Krabbameinsfélagið hafa brugðist sér. Hún greindist með alvarlegt krabbamein og þurfti að fara í legnám og getur því ekki eignast börn. 7.10.2020 18:45 Töldu mikilvægt að banna ekki alla heilsurækt og hreyfingu Heilbrigðisráðuneytið taldi mikilvægt að leggja ekki bann við allri heilsurækt og hreyfingu þegar tekin var ákvörðun um hertar kórónuveiruaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu sem tóku gildi í dag. 7.10.2020 18:30 Starfsmaður Hrafnistu með kórónuveiruna Starfsmaður dvalarheimilisins Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi greindist í dag með kórónuveiruna. 7.10.2020 18:11 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við Guðmund Inga Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu hálf sjö. 7.10.2020 18:00 Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. 7.10.2020 17:48 Tuttugu Covid innlagnir og álagið eykst stöðugt Nú liggja tuttugu manns á sjúkrahúsi vegna veikinida að völdum kórónuveirunnar. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga segir áhættuna meiri nú en í fyrri bylgju vegna þess hvað útbreiðsla veirunnar sé mikil. 7.10.2020 17:43 Vesturbæingar ánægðastir með göngugötur en Grafarvogsbúar neikvæðastir Ánægja með göngugötur í miðborginni eykst á milli ára. Fólk sem nýtir sér göngugötur er almennt ánægðara með þær en fólk sem heimsækir þær sjaldnar. 7.10.2020 17:35 „Mig langar til að lifa lengur“ Sigurður G. Tómasson segist í áhættuhópi en Brynjar Níelsson segir þetta ekki eingöngu snúast um hans heilsufar. 7.10.2020 17:23 Vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu Ekki er gert ráð fyrir niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. 7.10.2020 17:09 Zúistum fækkaði um fimmtung Félögum í Zuism, umdeildu trúfélagi, hefur fækkað um tæplega fimmtung frá því í byrjun desember og er það hlutfallslega mesta fækkun í nokkru trú- eða lífsskoðunarfélagi á tímabilinu. Rúmlega þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni á sama tíma. 7.10.2020 16:55 Minister Of Health Temporarily Steps Down An announcement on the cabinet website has revealed that the Minister of Health, Svandís Svavarsdóttir, is on temporary leave until... The post Minister Of Health Temporarily Steps Down appeared first on The Reykjavik Grapevine. 7.10.2020 16:54 Ályktun Íslands um Filippseyjar samþykkt samhljóða Ályktun Íslands um að mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna beri að veita ríkisstjórn Rodrigos Duterte stuðning og aðstoð við umbótastörf var samþykkt samhljóða á fundi mannréttindaráðs SÞ í morgun. 7.10.2020 16:51 Enn tapar Trump máli um skattskýrslur sínar Áfrýjunardómstóll í New York kvað upp úr um það í dag að endurskoðendum Donald Trump Bandaríkjaforseta beri að afhenda ríkissaksóknurum þar skattskýrslur hans. Líklegt er talið að deilan um skattskýrslur forsetans rati öðru sinni fyrir Hæstarétt Bandaríkjanna. 7.10.2020 16:23 Trump stöðvar viðræður um neyðarpakka en skiptir fljótt um skoðun Hlutabréfavísitölur vestanhafs hafa tekið kipp upp á við í dag í kjölfar þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist snúast hugur varðandi viðræður um opinbera innspýtingu í hagkerfi Bandaríkjanna, svokallaðan neyðarpakka. 7.10.2020 16:21 Pracownicy huty Straumsvík planują strajk Akcja strajkowa w hucie rozpocznie się 16 października. 7.10.2020 16:14 Telja sig hafa fundið uppruna ólyktar sem truflað hefur Hafnfirðinga Malbikunarfyrirtækið Hlaðbær-Colas telur sig hafa fundið uppruna ólyktar sem plagað hefur nágranna bikstöðvar fyrirtækisins að Óseyrarbraut í Hafnarfirði. 7.10.2020 15:44 Bannar áfengissölu inni á veitingastöðum og knæpum næstu tvær vikurnar Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, hefur svo gott sem bannað áfengissölu á öldurhúsum Skotlands til að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Bannið tekur gildi næsta föstudag og mun gilda til 25. október. Bannið gildir um alla veitingastaði, knæpur og kaffihús. 7.10.2020 15:35 Surowsze obostrzenia w okręgu stołecznym W okręgu stołecznym wprowadzono dodatkowe obostrzenia, które mają obowiązywać do 19 października. 7.10.2020 15:34 Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7.10.2020 15:16 Hlutdeildarlánin verði fyrir allt að 58,5 milljóna hóflegar íbúðir Hægt verður að fá hlutdeildarlán fyrir íbúð sem kostar allt að 58,5 milljónir króna samkvæmt drögum að reglugerð um hlutdeildarlán sem félagsmálaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda. 7.10.2020 15:01 Starfsfólk álversins í Straumsvík ætlar í verkfall 81% starfsmanna Álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum en atkvæðagreiðslunni lauk um hádegi. 7.10.2020 14:58 Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 7.10.2020 14:43 Hátt í þrjátíu í sóttkví vegna smits á bráðamóttöku Kórónuveirusmit hefur greinst á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. 7.10.2020 13:50 Sjá næstu 50 fréttir
Semja um kaup á Remdesivir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur undirritað rammasamning við bandaríska lyfjarisann Gilead um kaup á 500 þúsund skömmtum af Remdesivir sem nýst hefur gegn einkennum Covid-19. 8.10.2020 08:48
Dagbók lögreglu: Slagsmál og líkamsárásir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í gærkvöldi. 8.10.2020 08:02
Gunnlaugur fannst eftir fjóra mánuði og 50 kílómetra ferðalag Kötturinn Gunnlaugur, sem búsettur er í grennd við Hofsós, komst heilu og höldnu heim til sín í gær eftir fjóra mánuði á vergangi. 8.10.2020 08:01
Eldur í lyftara á vörulager í Súðarvogi Slökkvilið var kallað út um klukkan fjögur í nótt eftir að eldur kom upp í lyftara innanhúss á vörulager í Súðarvogi í Reykjavík í nótt. 8.10.2020 07:41
Fullyrt að óeining sé á stjórnarheimilinu vegna sóttvarnaaðgerða Fullyrt er í forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag að óeining sé innan stjórnarmeirihlutans um sóttvarnaaðgerðir heilbrigðisráðherra. 8.10.2020 07:28
Allvíða rigning norðan og austanlands Norðlæg átt verður ríkjandi víðast hvar á landinu í dag. 8.10.2020 07:20
Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8.10.2020 07:14
BMW kynnir nýjan heitan hlaðbak BMW hefur endurvakið Turismo Internazionale nafnið fyrir hinn nýja 128ti. Bíllinn er nýr heitur hlaðbakur (e. hot hatchback) sem er ætlað að keppa við Golf GTI og Ford Focus ST. 8.10.2020 07:00
Tókust hart á um viðbrögð Trumps við faraldrinum Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, og Kamala Harris, varaforsetaframbjóðandi Demókrata, mættust í kappræðum í Salt Lake City í Utah í nótt. 8.10.2020 06:48
Grunnskólakennarar undirrita nýjan kjarasamning Félag grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning á ellefta tímanum í kvöld. 7.10.2020 23:21
Varaforsetaefni takast á í kappræðum Þau Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, og Kamala Harris, öldungadeildarþingmaður og varaforsetaframbjóðandi, munu mætast í kappræðum í nótt. 7.10.2020 23:01
Heiðra Loft og styrkja frú Ragnheiði um fjórar milljónir Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar hefur ákveðið að veita Frú Ragnheiði, skaðaminnkunarverkefni, styrk upp á fjórar milljónir króna. 7.10.2020 22:21
Fólk frá höfuðborginni haldi sig til hlés í tvær vikur eftir komuna á Austurland Fólk sem kemur á Austurland frá höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir er beðið um að halda sig til hlés í fjórtán daga eftir komuna austur. 7.10.2020 22:03
„Algjörlega glórulaust að ætla að setja þetta á okkar herðar“ Eigandi Sporthússins segir það „algjörlega glórulaust“ að ætla að varpa ábyrgð á heilsu viðskiptavina yfir á sínar herðar. 7.10.2020 21:45
Air Iceland hyggst hefja flug til Vestmannaeyja næsta vor Stjórnendur Air Iceland Connect hafa ákveðið að hefja áætlunarflug til Vestmannaeyja næsta vor. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja frá fundi ráðsins, sem lauk um kvöldmatarleytið. 7.10.2020 21:23
Fordæma ummæli Kristjáns Þórs Stjórn Nemendafélags Landbúnaðarháskóla Íslands (NLbhÍ) fordæmir orð Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um sauðfjárbændur sem hann lét falla á Alþingi í gær. 7.10.2020 20:46
Frekari hlýnun líkleg til að valda stórfelldum breytingum á fiskveiðum við Ísland Hlýni sjórinn í kringum Ísland um tvær til þrjár gráður ylli það líklega stórfelldum breytingum á útbreiðslu fiska og fiskveiðum á Íslandi. 7.10.2020 20:30
„Fólki er misboðið“ Ríflega átta af hverjum tíu starfsmönnum álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum. Trúnaðarmaður segir að starfsfólki sé misboðið. 7.10.2020 20:17
Fimm smitaðir í Klettaskóla og 70 börn í sóttkví Tveir nemendur Klettaskóla, sérskóla fyrir börn með þroskahömlun, og þrír starfsmenn sem sinna nemendum þar hafa greinst með kórónuveiruna. 7.10.2020 20:06
Verðbólga verður yfir markmiði Seðlabankans fram á næsta ár Verðbólga hefur verið yfir 2,5 prósenta markmiði Seðlabankans í fjóra mánuði. Seðlabankastjór reiknar ekki með að hún verði komin að markmiðinu fyrr en í byrjun næsta árs. 7.10.2020 19:21
Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7.10.2020 19:17
Hefur tilkynnt mál átta kvenna til Landlæknis Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur alls tilkynnt Landlæknisembættinu um mál átta kvenna vegna mögulegra mistaka við krabbameinsgreiningu hjá Krabbameinsfélagi Íslands. 7.10.2020 19:13
Var ekki látin vita af frumubreytingum og þurfti að fara í legnám Kona á fertugsaldri sem segist ekki hafa verið látin vita af frumubreytingum í leghálsi segir Krabbameinsfélagið hafa brugðist sér. Hún greindist með alvarlegt krabbamein og þurfti að fara í legnám og getur því ekki eignast börn. 7.10.2020 18:45
Töldu mikilvægt að banna ekki alla heilsurækt og hreyfingu Heilbrigðisráðuneytið taldi mikilvægt að leggja ekki bann við allri heilsurækt og hreyfingu þegar tekin var ákvörðun um hertar kórónuveiruaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu sem tóku gildi í dag. 7.10.2020 18:30
Starfsmaður Hrafnistu með kórónuveiruna Starfsmaður dvalarheimilisins Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi greindist í dag með kórónuveiruna. 7.10.2020 18:11
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við Guðmund Inga Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu hálf sjö. 7.10.2020 18:00
Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. 7.10.2020 17:48
Tuttugu Covid innlagnir og álagið eykst stöðugt Nú liggja tuttugu manns á sjúkrahúsi vegna veikinida að völdum kórónuveirunnar. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga segir áhættuna meiri nú en í fyrri bylgju vegna þess hvað útbreiðsla veirunnar sé mikil. 7.10.2020 17:43
Vesturbæingar ánægðastir með göngugötur en Grafarvogsbúar neikvæðastir Ánægja með göngugötur í miðborginni eykst á milli ára. Fólk sem nýtir sér göngugötur er almennt ánægðara með þær en fólk sem heimsækir þær sjaldnar. 7.10.2020 17:35
„Mig langar til að lifa lengur“ Sigurður G. Tómasson segist í áhættuhópi en Brynjar Níelsson segir þetta ekki eingöngu snúast um hans heilsufar. 7.10.2020 17:23
Vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu Ekki er gert ráð fyrir niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. 7.10.2020 17:09
Zúistum fækkaði um fimmtung Félögum í Zuism, umdeildu trúfélagi, hefur fækkað um tæplega fimmtung frá því í byrjun desember og er það hlutfallslega mesta fækkun í nokkru trú- eða lífsskoðunarfélagi á tímabilinu. Rúmlega þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni á sama tíma. 7.10.2020 16:55
Minister Of Health Temporarily Steps Down An announcement on the cabinet website has revealed that the Minister of Health, Svandís Svavarsdóttir, is on temporary leave until... The post Minister Of Health Temporarily Steps Down appeared first on The Reykjavik Grapevine. 7.10.2020 16:54
Ályktun Íslands um Filippseyjar samþykkt samhljóða Ályktun Íslands um að mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna beri að veita ríkisstjórn Rodrigos Duterte stuðning og aðstoð við umbótastörf var samþykkt samhljóða á fundi mannréttindaráðs SÞ í morgun. 7.10.2020 16:51
Enn tapar Trump máli um skattskýrslur sínar Áfrýjunardómstóll í New York kvað upp úr um það í dag að endurskoðendum Donald Trump Bandaríkjaforseta beri að afhenda ríkissaksóknurum þar skattskýrslur hans. Líklegt er talið að deilan um skattskýrslur forsetans rati öðru sinni fyrir Hæstarétt Bandaríkjanna. 7.10.2020 16:23
Trump stöðvar viðræður um neyðarpakka en skiptir fljótt um skoðun Hlutabréfavísitölur vestanhafs hafa tekið kipp upp á við í dag í kjölfar þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist snúast hugur varðandi viðræður um opinbera innspýtingu í hagkerfi Bandaríkjanna, svokallaðan neyðarpakka. 7.10.2020 16:21
Pracownicy huty Straumsvík planują strajk Akcja strajkowa w hucie rozpocznie się 16 października. 7.10.2020 16:14
Telja sig hafa fundið uppruna ólyktar sem truflað hefur Hafnfirðinga Malbikunarfyrirtækið Hlaðbær-Colas telur sig hafa fundið uppruna ólyktar sem plagað hefur nágranna bikstöðvar fyrirtækisins að Óseyrarbraut í Hafnarfirði. 7.10.2020 15:44
Bannar áfengissölu inni á veitingastöðum og knæpum næstu tvær vikurnar Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, hefur svo gott sem bannað áfengissölu á öldurhúsum Skotlands til að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Bannið tekur gildi næsta föstudag og mun gilda til 25. október. Bannið gildir um alla veitingastaði, knæpur og kaffihús. 7.10.2020 15:35
Surowsze obostrzenia w okręgu stołecznym W okręgu stołecznym wprowadzono dodatkowe obostrzenia, które mają obowiązywać do 19 października. 7.10.2020 15:34
Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7.10.2020 15:16
Hlutdeildarlánin verði fyrir allt að 58,5 milljóna hóflegar íbúðir Hægt verður að fá hlutdeildarlán fyrir íbúð sem kostar allt að 58,5 milljónir króna samkvæmt drögum að reglugerð um hlutdeildarlán sem félagsmálaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda. 7.10.2020 15:01
Starfsfólk álversins í Straumsvík ætlar í verkfall 81% starfsmanna Álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum en atkvæðagreiðslunni lauk um hádegi. 7.10.2020 14:58
Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 7.10.2020 14:43
Hátt í þrjátíu í sóttkví vegna smits á bráðamóttöku Kórónuveirusmit hefur greinst á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. 7.10.2020 13:50