Fleiri fréttir

Tölvuþrjótar nýti sér heimsfaraldurinn

Um tveir milljarðar hafa tapast á árinu vegna netglæpa. Einstaklingur hér á landi mun hafa tapað hundrað milljónum króna eftir að hafa lent í klóm netþrjóta.

Smit meðal starfs­manna Land­spítala

Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun.

Funda um skólahald á morgun

Menntamálaráðherra mun funda á morgun með skólameisturum og rektorum á mennta- og háskólastigi.

Í sex vikur veikur í farsóttarhúsi

Metfjöldi hefur verið í farsóttarhúsunum síðustu daga eða um sjötíu manns. Sá sem lengst hefur þurft að dvelja þar sökum veikinda var þar í sex vikur.

Margir í partíum án þess að passa sig

Íslendingar eru búnir að halda of mikið af samkvæmum á undanförnum vikum. Mörg þessara samkvæma hafa leitt til dreifingar nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19.

Kósí og sæt heimavist til að byrja með

Ný heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi verður tekin í gagnið á næstu dögum en ekki hefur verið starfandi heimavist við skólann síðustu ár. Mikil ánægja er með að samningar séu í höfn um nýju vistina.

„Ég skil ekki hvernig þú lifðir þetta af“

„Ég sagði strax að mamma hefði vakað yfir mér og kippt í mig. Ef bíllinn hefði hitt mig eins og hundinn þá væri ég ekki hér,“ segir Jóhanna Ásmundsdóttir, kennari á Akureyri.

Indverjar í miklum erfiðleikum vegna Covid

Tala látinna vegna Covid-19 á Indlandi er nú komin yfir hundrað þúsund. Ekkert útlit er fyrir að lát verði þar á á næstunni því nýja kórónuveiran er enn í mikilli dreifingu.

Stíga varlega til jarðar vegna smits forsetans

Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Covid-19 smit Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sé öflug áminning um að taka þurfi faraldur nýju kórónuveirunnar alvarlega.

Höfðu afskipti af fólki sem átti að vera í sóttkví

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um útköll vegna hávaða frá heimahúsum og sömuleiðis þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum sem áttu að vera í sóttkví.

Fimm greindust á Ísafirði

Fimm kórónuveirusmit hafa greinst á Ísafirði í dag og voru öll í sóttkví við greiningu.

Rússneskur ritstjóri lést eftir að hafa kveikt í sér

Irina Slavina, ritstjóri KozaPress, lést eftir að hafa borið eld að sér. Staðarmiðlar segja Slavinu hafa komið sér fyrir á bekk fyrir utan skrifstofu innanríkisráðuneytisins í borginni Nizhniy Novgorod, og lagt eld að klæðum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir