Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra tilkynnti í dag afsögn sína vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að skapa frið um málaflokkinn.

Leggja sektir við að móðga yfirvöld á netinu

Bannað verður að sýna rússneskum yfirvöldum, fánanum, stjórnarskránni og almenningi vanvirðingu á netinu samkvæmt frumvörpum sem Vladímír Pútín forseti er með til undirskriftar.

Skellur frá Strassborg

Allar greinar ríkisvaldsins fá bágt fyrir aðdraganda og eftirmál skipunar dómara við Landsrétt í dómi Mannréttindadómstóls Evrópu.

Slydda og rigning með nýrri lægð

Dálítil lægð er á hreyfingu austnorðaustur úr Grænlandshafi en úrkomusvæði lægðarinar fer inn á Suður- og Vesturland í dag.

Enn ein at­kvæða­greiðslan um Brexit á breska þinginu

Þingmenn á breska þinginu munu síðar í dag greiða atkvæði um hvort koma eigi í veg fyrir að Bretar yfirgefi Evrópusambandið án nokkurs samnings, eftir að þeir höfnuðu fyrirliggjandi útgöngusamningi Theresu May forsætisráðherra í gærkvöldi.

Makrílkvótinn miðast við 10 ár

Gefinn verður út makrílkvóti á grundvelli aflareynslu á árunum 2008-2018 að báðum árum meðtöldum. Tíu bestu veiðiár skipaflota landsins gilda við úthlutunina.

Sjá næstu 50 fréttir