Fleiri fréttir

Grínisti mælist langvinsælastur

Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Vol­odíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu.

Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt

Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn.

Interpol lýsir eftir Jóni Þresti

Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði.

Á tánum þrátt fyrir ekkert staðfest nýsmit

Hvert nýtt tilfelli mislinga færir viðbragðsstöðu heilbrigðisyfirvalda aftur um þrjár vikur. Svo virðist sem ekki séu til miklar birgðir af bóluefni í Evrópu. Sóttvarnalæknir segir alla hafa staðið sig vel í að berjast gegn faraldri.

Már á opnum fundi í dag

Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar kl. 14 í dag. Ráðgert er að fundurinn verði opinn.

Forystufólk flokksins líklegt

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sitja margir við símann í dag. Fjórir koma til greina í dómsmálin. Konurnar í forystunni þykja líklegastar. Ríkisstjórnin hittist fyrir hádegi. Ríkisráðið fundar síðdegis.

Biðin eftir dómi gæti orðið löng

Róbert Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, mun sitja í yfirdeild dómstólsins verði Landsréttarmálinu vísað þangað.

Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu

Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna.

Chevrolet Blazer með 3 sætaraðir

Bíllinn verður smíðaður í Kína af samstarfsaðila GM þarlendis, SAIC. General Motors, móðurfyrirtæki Chevrolet segir að þessi bíll sé hentugur í sölu á þeim mörkuðum þar sem Chevrolet Traverse er ekki í sölu, en hann er einnig með þrjár sætaraðir en er ennþá stærri jeppi.

Audi fækkar vélargerðum

Viðbrögð við minnkandi sölu Audi sem gekk illa í sölu á seinni hluta síðasta árs auk þess sem salan minnkaði um 3% í janúar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra tilkynnti í dag afsögn sína vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að skapa frið um málaflokkinn.

Leggja sektir við að móðga yfirvöld á netinu

Bannað verður að sýna rússneskum yfirvöldum, fánanum, stjórnarskránni og almenningi vanvirðingu á netinu samkvæmt frumvörpum sem Vladímír Pútín forseti er með til undirskriftar.

Sjá næstu 50 fréttir