Fleiri fréttir Eldsupptök í Eddufelli enn til rannsóknar Miklar skemmdir á klæðningu bygginarinnar og einnig í nokkrum íbúðum vegna vatns 2.1.2019 00:00 Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1.1.2019 23:47 Slökkvistarfi lokið Slökkvistarfi lauk nú á tólfta tímanum við fjölbýlishús að Eddufelli 8 í Breiðholti. Slökkvistarfið gekk greiðlega að sögn varðstjóra. 1.1.2019 23:27 „Ekki gaman að enda hátíðirnar svona“ Erfitt að bíða eftir fregnum af slökkvistarfi segir einn af íbúum hússins við Eddufell 8. 1.1.2019 22:46 Sáu eldinn hlaupa upp eftir klæðningunni er þeir renndu í hlað Slökkviliðið telur sig vera búið að slökkva eldinn sem kom upp í fjölbýlishúsi í Eddufelli í Breiðholti fyrr í kvöld. Tilkynnt var um lítinn eld í fyrstu en fljótlega varð ljóst að hafa þyrfti hraðar hendur við slökkvistarf. 1.1.2019 22:27 Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1.1.2019 22:27 Eldur í Eddufelli Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds á svölum í Eddufelli 8 í Breiðholti 1.1.2019 21:44 Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1.1.2019 21:31 „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1.1.2019 20:52 Svara Louis CK fullum hálsi eftir að hann gerði grín að Parkland-fórnarlömbum Bandaríski grínistinn Louis CK virðist enn á ný hafa komið sér í vandræði eftir að hluta af atriði úr uppistandi hans var lekið á netið. Þar má heyra hann gera miskunnarlaust grín að þeim nemendum sem komust lífs af eftir skotárásina í Parkland á síðasta ári og hafa barist fyrir hertri skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. 1.1.2019 20:00 Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga Foreldarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja stórstjörnu fædda. 1.1.2019 19:09 Kjarnorkusprengjukveðja sló ekki í gegn Forsvarsmenn Yfirstjórnar kjarnorkuvopnabúrs Bandaríkjahers hafa beðist afsökunar á nýárskveðju sem birt var á Twitter-reikningi vopnabúrsins í gær. 1.1.2019 19:00 „Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“ Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. 1.1.2019 18:45 Ökumaður bifreiðarinnar grunaður um akstur undir áhrifum og án ökuréttinda Bílvelta varð skömmu fyrir miðnætti á Kringlumýrabraut þegar bifreið valt út fyrir veg. 1.1.2019 18:41 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 1.1.2019 17:51 Bíll fór niður um ís Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni kom fjórum ferðalöngum aðstoðar í dag eftir að bíll þeirra hafði farið niður um ís á hálendingu ofan við Laugavatn, við fjallið Gullkistu. 1.1.2019 17:51 New Horizons flaug framhjá Ultima Thule Bandaríska geimfarið New Horizons átti í dag stefnumót við frosna fyrirbærið Ultima Thule í 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðu. Ekkert geimfar hefur áður kannað fyrirbæri í álíka fjarlægð frá heimkynnum mannsins. 1.1.2019 17:32 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1.1.2019 16:24 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1.1.2019 15:30 Laddi og Páll Óskar í hópi nýrra fálkaorðuhafa Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í dag fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. 1.1.2019 14:47 Gul viðvörun: Gæti orðið flughált um tíma Veðurstofan hefur gefið úr gula viðvörun á svæðinu í kringum Breiðafjörð þar sem mun hvessa í kvöld og hlána. 1.1.2019 14:13 Nýársávarp forseta: „Fátt er eins fallvalt og læk á Fésbók“ Guðni Th. Jóhannesson forseti fjallaði í nýársávarpi meðal annars um kulnun og kvíða, streitu og stress, í lífi margra Íslendinga. 1.1.2019 13:36 Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester. 1.1.2019 12:40 Katrín: „Við verðum ekki öll friðarverðlaunahafar Nóbels“ Allir geta lagt sitt af mörkum til að gera samfélagið aðeins betra og heiminn aðeins fallegri að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 1.1.2019 12:15 Nokkuð um heimilisofbeldismál á höfuðborgarsvæðinu Á tólfta tímanum voru fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. 1.1.2019 12:01 Daginn lengt um sextán mínútur í Reykjavík en þrjátíu í Grímsey Sólargangur í Reykjavík er 4 stundir og 23 mínútur, eða sextán mínútum lengri en hann var á vetrarsólstöðum 21. desember. 1.1.2019 11:32 Sjö leituðu á slysadeild vegna flugeldaslysa Nóttin þótti skaplegri miðað við það sem verið hefur síðustu nýársnætur. 1.1.2019 11:16 Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. 1.1.2019 11:00 2019 heilsar með léttskýjuðu og köldu veðri Það þykknar upp um vestanvert landið með deginum og um hádegi fer að bæta í vind úr suðaustri. 1.1.2019 10:06 Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. 1.1.2019 09:52 Bíl ekið á fólk í tískuhverfi í Tókýó Níu manns slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar litlum sendiferðabíl var ekið á hóp fólks sem var að fagna áramótunum í tískuhverfinu Harajuku í Tókýó. 1.1.2019 09:15 Söngvari Dr Hook er látinn Ray Sawyer, söngvari í bandarísku sveitinni Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri. 1.1.2019 08:44 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1.1.2019 08:07 Sjá næstu 50 fréttir
Eldsupptök í Eddufelli enn til rannsóknar Miklar skemmdir á klæðningu bygginarinnar og einnig í nokkrum íbúðum vegna vatns 2.1.2019 00:00
Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1.1.2019 23:47
Slökkvistarfi lokið Slökkvistarfi lauk nú á tólfta tímanum við fjölbýlishús að Eddufelli 8 í Breiðholti. Slökkvistarfið gekk greiðlega að sögn varðstjóra. 1.1.2019 23:27
„Ekki gaman að enda hátíðirnar svona“ Erfitt að bíða eftir fregnum af slökkvistarfi segir einn af íbúum hússins við Eddufell 8. 1.1.2019 22:46
Sáu eldinn hlaupa upp eftir klæðningunni er þeir renndu í hlað Slökkviliðið telur sig vera búið að slökkva eldinn sem kom upp í fjölbýlishúsi í Eddufelli í Breiðholti fyrr í kvöld. Tilkynnt var um lítinn eld í fyrstu en fljótlega varð ljóst að hafa þyrfti hraðar hendur við slökkvistarf. 1.1.2019 22:27
Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1.1.2019 22:27
Eldur í Eddufelli Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds á svölum í Eddufelli 8 í Breiðholti 1.1.2019 21:44
Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1.1.2019 21:31
„Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1.1.2019 20:52
Svara Louis CK fullum hálsi eftir að hann gerði grín að Parkland-fórnarlömbum Bandaríski grínistinn Louis CK virðist enn á ný hafa komið sér í vandræði eftir að hluta af atriði úr uppistandi hans var lekið á netið. Þar má heyra hann gera miskunnarlaust grín að þeim nemendum sem komust lífs af eftir skotárásina í Parkland á síðasta ári og hafa barist fyrir hertri skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. 1.1.2019 20:00
Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga Foreldarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja stórstjörnu fædda. 1.1.2019 19:09
Kjarnorkusprengjukveðja sló ekki í gegn Forsvarsmenn Yfirstjórnar kjarnorkuvopnabúrs Bandaríkjahers hafa beðist afsökunar á nýárskveðju sem birt var á Twitter-reikningi vopnabúrsins í gær. 1.1.2019 19:00
„Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“ Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. 1.1.2019 18:45
Ökumaður bifreiðarinnar grunaður um akstur undir áhrifum og án ökuréttinda Bílvelta varð skömmu fyrir miðnætti á Kringlumýrabraut þegar bifreið valt út fyrir veg. 1.1.2019 18:41
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 1.1.2019 17:51
Bíll fór niður um ís Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni kom fjórum ferðalöngum aðstoðar í dag eftir að bíll þeirra hafði farið niður um ís á hálendingu ofan við Laugavatn, við fjallið Gullkistu. 1.1.2019 17:51
New Horizons flaug framhjá Ultima Thule Bandaríska geimfarið New Horizons átti í dag stefnumót við frosna fyrirbærið Ultima Thule í 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðu. Ekkert geimfar hefur áður kannað fyrirbæri í álíka fjarlægð frá heimkynnum mannsins. 1.1.2019 17:32
Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1.1.2019 16:24
Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1.1.2019 15:30
Laddi og Páll Óskar í hópi nýrra fálkaorðuhafa Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í dag fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. 1.1.2019 14:47
Gul viðvörun: Gæti orðið flughált um tíma Veðurstofan hefur gefið úr gula viðvörun á svæðinu í kringum Breiðafjörð þar sem mun hvessa í kvöld og hlána. 1.1.2019 14:13
Nýársávarp forseta: „Fátt er eins fallvalt og læk á Fésbók“ Guðni Th. Jóhannesson forseti fjallaði í nýársávarpi meðal annars um kulnun og kvíða, streitu og stress, í lífi margra Íslendinga. 1.1.2019 13:36
Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester. 1.1.2019 12:40
Katrín: „Við verðum ekki öll friðarverðlaunahafar Nóbels“ Allir geta lagt sitt af mörkum til að gera samfélagið aðeins betra og heiminn aðeins fallegri að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 1.1.2019 12:15
Nokkuð um heimilisofbeldismál á höfuðborgarsvæðinu Á tólfta tímanum voru fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. 1.1.2019 12:01
Daginn lengt um sextán mínútur í Reykjavík en þrjátíu í Grímsey Sólargangur í Reykjavík er 4 stundir og 23 mínútur, eða sextán mínútum lengri en hann var á vetrarsólstöðum 21. desember. 1.1.2019 11:32
Sjö leituðu á slysadeild vegna flugeldaslysa Nóttin þótti skaplegri miðað við það sem verið hefur síðustu nýársnætur. 1.1.2019 11:16
Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. 1.1.2019 11:00
2019 heilsar með léttskýjuðu og köldu veðri Það þykknar upp um vestanvert landið með deginum og um hádegi fer að bæta í vind úr suðaustri. 1.1.2019 10:06
Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. 1.1.2019 09:52
Bíl ekið á fólk í tískuhverfi í Tókýó Níu manns slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar litlum sendiferðabíl var ekið á hóp fólks sem var að fagna áramótunum í tískuhverfinu Harajuku í Tókýó. 1.1.2019 09:15
Söngvari Dr Hook er látinn Ray Sawyer, söngvari í bandarísku sveitinni Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri. 1.1.2019 08:44
110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1.1.2019 08:07