Fleiri fréttir ÖBÍ furðar sig á stjórnsýslu TR Afleiðingarnar séu neikvæðar fyrir marga lífeyrisþega. 3.1.2019 06:30 Lélegar jólagjafir verði gefnar Góða hirðinum Fyrir jólin gaf Sorpa út leiðbeiningar um það hvernig eigi að flokka það sem til fellur um hátíðarnar. Þar kemur meðal annars fram að notaðir flugeldar fara í almennt sorp en ónotaðir séu þeir spilliefni. Lélegar jólagjafir fara í Góða hirðinn. 3.1.2019 06:15 Þeir elstu bæði einmana og vannærðir Þunglyndi, einmanaleiki og depurð einkennir þátttakendur í rannsókn Berglindar Soffíu Blöndal sem kannaði næringarástand sjúklinga eftir útskrift af öldrunardeild Landspítalans. Næringarástand hópsins er einnig slæmt en margir þeirra hafa einnig veikan maka að hugsa um. 3.1.2019 06:00 Næstu skref Framsýnar í kjaramálum skýrast á fyrstu tveimur vikum ársins Samþykkt var á fjölmennum fundi félagsmanna fyrir helgi að veita formanni umboð til þess að draga samningsumboðið til baka frá SGS. 3.1.2019 06:00 Ultima Thule minnir á snjókarl Fyrstu myndirnar af Ultima Thule, frosna fyrirbærinu í 6,5 milljarða fjarlægð frá jörðu, hafa borist vísindamönnum NASA frá bandaríska geimfarinu New Horizons sem flaug framhjá Ultima Thule á nýársdag. 2.1.2019 23:15 Segist í raun hafa rekið Mattis Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist í raun hafa rekið James Mattis, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Mattis sagði að af sér í síðasta mánuði vegna þess hann deildi ekki sömu heimsmynd og forsetinn. 2.1.2019 22:28 Meintur njósnari sigldi um eyjar Breiðafjarðar Íbúar í Stykkishólmi urðu heldur en ekki hissa þegar þeir sáu meintan bandarískan njósnara í haldi Rússa sýndan í umhverfi Breiðafjarðar í heimspressunni í gærkvöldi. 2.1.2019 21:45 Daníel hlaut bjartsýnisverðlaunin Daníel Bjarnason, tónlistamaður og hljómsveitarstjóri, hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2018 sem afhent voru á Kjarvalsstöðum í dag 2.1.2019 21:19 Byrjað að rukka í Vaðlaheiðargöng: „Þetta er nútíminn“ Formleg gjaldtaka í Vaðlaheiðargöng hófst á miðnætti. Búið er að selja 55 þúsund ferðir í gegnum göngin frá því að sala á áskriftum og ferðum hófst. 2.1.2019 21:00 14 ára ákærður fyrir morð eftir eggjakast og eltingarleik Fjórtán ára drengur í Houston í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir morð eftir að kona lést vegna áreksturs sem rekja má til eggjakasts unglingsins og eltingarleiks sem hófst í kjölfar hans. 2.1.2019 20:39 Miðflokkurinn missir nær helming fylgisins Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. 2.1.2019 20:37 Setja á bakvakt í stað næturviðveru sjúkraflutningamanna í Rangárþingi Sjúkraflutningum á Suðurlandi fjölgaði um rúm 5% á síðasta ári. 2.1.2019 20:30 Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu. 2.1.2019 20:00 Eldur í yfirgefnum bíl við Rafstöðvarveg Búið er að ráða niðurlögum eldsins. 2.1.2019 19:51 „Þeir sem fá blóð eiga rétt á því að fá öruggt blóð“ Ísland er eitt fárra Evrópulanda þar sem samkynhneigðum karlmönnum er alfarið meinað að gefa blóð. Enginn á rétt á því að gefa blóð en sá sem þiggur blóð á rétt á því að fá öruggt blóð segir sóttvarnarlæknir. 2.1.2019 19:24 Óvíst hvað viðgerðir á holum á Hellisheiði þoli lengi Þrír tveggja kílómetra kaflar á austurleiðinni slæmir. 2.1.2019 19:15 Trump minnir Romney á flokksskírteinið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur svaraði harorðri grein Mitt Romney þar sem forsetaframbjóðandinn fyrrverandi fór hörðum orðum um Trump og véfengdi siðferðisþrek Trump. Forsetinn minnti Romney á að þeir væru meðlimir í sama stjórnmálaflokki. 2.1.2019 18:40 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sex létust og sextán slösuðust í lestarslysi á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í morgun. Grunur leikur á að tengivagn hafi fokið af flutningalest og á farþegalest. 2.1.2019 18:00 Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2.1.2019 17:15 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2.1.2019 16:46 Ræddu við ökumann bifreiðarinnar í dag Þeir sem slösuðust í slysinu sagðir á batavegi. 2.1.2019 16:44 Átök manns við könguló leiddu til útkalls lögreglu Maður sem var á gangi í Perth í Ástralíu í dögunum heyrði grátur barns úr íbúð sem hann gekk fram hjá og mann ítrekað öskra: "Af hverju drepstu ekki?“. 2.1.2019 16:15 Flugeldamengunin verður til staðar þrátt fyrir vind Sævar Helgi segir mælingar leiða í ljós að ekki sé um saklausan leik að ræða. 2.1.2019 15:15 Nýársheit að tryggja öllum börnum rétt til að lifa Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) bendir á að um leið og hverju nýfæddu barni er fagnað ættu allar þjóðir heims jafnframt að setja sér það nýársheit að tryggja rétt allra barna til að lifa og dafna. 2.1.2019 15:00 Skora á Þjóðverja að skila málverki sem nasistar stálu Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. 2.1.2019 14:23 Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2.1.2019 14:00 Bjarni úthrópaður af stuðningsmönnum Báru Bjarni Benediktsson fær það óþvegið fyrir að segjast orðinn leiður á Klaustur-málinu. 2.1.2019 13:17 Tómur tengivagn talinn orsök lestarslyssins Svo virðist sem að tengivagn fyrir flutningabíl hafi fokið af flutningalestinni og rekist á farþegalestina á Stórabeltisbrúnni í morgun. 2.1.2019 12:47 Fjölskylda meints njósnara segir hann saklausan Mögulegt er talið að Bandaríkjamaðurinn hafi verið handtekinn til að styrkja kröfu Pútín forseta um að rússneskur njósnari verði látinn laus vestanhafs. 2.1.2019 11:30 Fór með hundana og fann flöskuskeytið í Fuglanesi Arnt Eirik Hansen, íbúi í Berlevåg í Noregi, fann á nýársdag flöskuskeyti sem kastað var í hafið við strendur Íslands í sumar. 2.1.2019 11:23 Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2.1.2019 10:46 Félag eldri feðra harmar mistök Fréttablaðsins Runólfur Ágústsson segir þau lýsa aldursfordómum. 2.1.2019 10:33 Meirihluti flokkssystkina Corbyn ósammála honum um Brexit Þrátt fyrir það telur rúmur meirihluti flokksmanna að Corbyn standi sig vel sem leiðtogi. 2.1.2019 10:25 Fullur og dópaður án ökuréttinda með vasana fulla af e-töflum Lögreglan á Suðurnesjum tók fjóra ökumenn úr umferð á síðasta sólarhring vegna gruns um vímuefnaakstur. 2.1.2019 10:11 Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd. 2.1.2019 10:10 Segir fólk ekki reikna með því að vera í lífshættu á einum vinsælasta ferðamannastað landsins Friðrik Brekkan, sem starfað hefur sem leiðsögumaður í tugi ára, segir fólk ekki reikna með því að vera hreinlega í lífshættu á vinsælustu ferðamannastöðum landsins vegna mikillar hálku yfir vetrartímann. 2.1.2019 10:00 Heimsljós 2018: Mest lesnu fréttirnar Eitt hundrað milljóna króna framlag utanríkisráðuneytisins til neyðaraðstoðar í Jemen var mest lesna fréttin í Heimsljósi á árinu. Önnur mest lesna frétt ársins var um leit ráðuneytisins að unglingi fæddum árið 2003 til að taka þátt í kynningu á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. 2.1.2019 09:30 Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust. 2.1.2019 09:17 Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2.1.2019 08:33 Sprungin dekk í Skíðaskálabrekkunni vegna holu á versta stað Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður Skíðaskálabrekkuna í Hveradal í morgun. 2.1.2019 08:30 Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. 2.1.2019 08:19 Gjaldtaka hafin í Vaðlaheiðargöngum Gjaldtaka um nýopnuð Vaðlaheiðargöng hefst í dag en ökumenn hafa notið þess í nokkrar vikur að aka gjaldfrjálst um göngin. 2.1.2019 08:08 Fyrrverandi forsetaframbjóðandi vefengir siðferðisþrek Trump Mitt Romney telur Donald Trump hafa mistekist algerlega að veita bandarísku þjóðinni siðferðislega forystu 2.1.2019 07:53 Vætusamt en hlýtt næstu daga Það verður vætusamt og hlýtt á landinu næstu daga ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 2.1.2019 07:25 Forseti Kína hótar Taívönum Kínverjar útiloka ekki að beita hervaldi til að binda enda á sjálfstæði Taívans. 2.1.2019 07:12 Sjá næstu 50 fréttir
ÖBÍ furðar sig á stjórnsýslu TR Afleiðingarnar séu neikvæðar fyrir marga lífeyrisþega. 3.1.2019 06:30
Lélegar jólagjafir verði gefnar Góða hirðinum Fyrir jólin gaf Sorpa út leiðbeiningar um það hvernig eigi að flokka það sem til fellur um hátíðarnar. Þar kemur meðal annars fram að notaðir flugeldar fara í almennt sorp en ónotaðir séu þeir spilliefni. Lélegar jólagjafir fara í Góða hirðinn. 3.1.2019 06:15
Þeir elstu bæði einmana og vannærðir Þunglyndi, einmanaleiki og depurð einkennir þátttakendur í rannsókn Berglindar Soffíu Blöndal sem kannaði næringarástand sjúklinga eftir útskrift af öldrunardeild Landspítalans. Næringarástand hópsins er einnig slæmt en margir þeirra hafa einnig veikan maka að hugsa um. 3.1.2019 06:00
Næstu skref Framsýnar í kjaramálum skýrast á fyrstu tveimur vikum ársins Samþykkt var á fjölmennum fundi félagsmanna fyrir helgi að veita formanni umboð til þess að draga samningsumboðið til baka frá SGS. 3.1.2019 06:00
Ultima Thule minnir á snjókarl Fyrstu myndirnar af Ultima Thule, frosna fyrirbærinu í 6,5 milljarða fjarlægð frá jörðu, hafa borist vísindamönnum NASA frá bandaríska geimfarinu New Horizons sem flaug framhjá Ultima Thule á nýársdag. 2.1.2019 23:15
Segist í raun hafa rekið Mattis Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist í raun hafa rekið James Mattis, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Mattis sagði að af sér í síðasta mánuði vegna þess hann deildi ekki sömu heimsmynd og forsetinn. 2.1.2019 22:28
Meintur njósnari sigldi um eyjar Breiðafjarðar Íbúar í Stykkishólmi urðu heldur en ekki hissa þegar þeir sáu meintan bandarískan njósnara í haldi Rússa sýndan í umhverfi Breiðafjarðar í heimspressunni í gærkvöldi. 2.1.2019 21:45
Daníel hlaut bjartsýnisverðlaunin Daníel Bjarnason, tónlistamaður og hljómsveitarstjóri, hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2018 sem afhent voru á Kjarvalsstöðum í dag 2.1.2019 21:19
Byrjað að rukka í Vaðlaheiðargöng: „Þetta er nútíminn“ Formleg gjaldtaka í Vaðlaheiðargöng hófst á miðnætti. Búið er að selja 55 þúsund ferðir í gegnum göngin frá því að sala á áskriftum og ferðum hófst. 2.1.2019 21:00
14 ára ákærður fyrir morð eftir eggjakast og eltingarleik Fjórtán ára drengur í Houston í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir morð eftir að kona lést vegna áreksturs sem rekja má til eggjakasts unglingsins og eltingarleiks sem hófst í kjölfar hans. 2.1.2019 20:39
Miðflokkurinn missir nær helming fylgisins Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. 2.1.2019 20:37
Setja á bakvakt í stað næturviðveru sjúkraflutningamanna í Rangárþingi Sjúkraflutningum á Suðurlandi fjölgaði um rúm 5% á síðasta ári. 2.1.2019 20:30
Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu. 2.1.2019 20:00
„Þeir sem fá blóð eiga rétt á því að fá öruggt blóð“ Ísland er eitt fárra Evrópulanda þar sem samkynhneigðum karlmönnum er alfarið meinað að gefa blóð. Enginn á rétt á því að gefa blóð en sá sem þiggur blóð á rétt á því að fá öruggt blóð segir sóttvarnarlæknir. 2.1.2019 19:24
Óvíst hvað viðgerðir á holum á Hellisheiði þoli lengi Þrír tveggja kílómetra kaflar á austurleiðinni slæmir. 2.1.2019 19:15
Trump minnir Romney á flokksskírteinið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur svaraði harorðri grein Mitt Romney þar sem forsetaframbjóðandinn fyrrverandi fór hörðum orðum um Trump og véfengdi siðferðisþrek Trump. Forsetinn minnti Romney á að þeir væru meðlimir í sama stjórnmálaflokki. 2.1.2019 18:40
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sex létust og sextán slösuðust í lestarslysi á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í morgun. Grunur leikur á að tengivagn hafi fokið af flutningalest og á farþegalest. 2.1.2019 18:00
Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2.1.2019 17:15
Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2.1.2019 16:46
Ræddu við ökumann bifreiðarinnar í dag Þeir sem slösuðust í slysinu sagðir á batavegi. 2.1.2019 16:44
Átök manns við könguló leiddu til útkalls lögreglu Maður sem var á gangi í Perth í Ástralíu í dögunum heyrði grátur barns úr íbúð sem hann gekk fram hjá og mann ítrekað öskra: "Af hverju drepstu ekki?“. 2.1.2019 16:15
Flugeldamengunin verður til staðar þrátt fyrir vind Sævar Helgi segir mælingar leiða í ljós að ekki sé um saklausan leik að ræða. 2.1.2019 15:15
Nýársheit að tryggja öllum börnum rétt til að lifa Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) bendir á að um leið og hverju nýfæddu barni er fagnað ættu allar þjóðir heims jafnframt að setja sér það nýársheit að tryggja rétt allra barna til að lifa og dafna. 2.1.2019 15:00
Skora á Þjóðverja að skila málverki sem nasistar stálu Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. 2.1.2019 14:23
Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. 2.1.2019 14:00
Bjarni úthrópaður af stuðningsmönnum Báru Bjarni Benediktsson fær það óþvegið fyrir að segjast orðinn leiður á Klaustur-málinu. 2.1.2019 13:17
Tómur tengivagn talinn orsök lestarslyssins Svo virðist sem að tengivagn fyrir flutningabíl hafi fokið af flutningalestinni og rekist á farþegalestina á Stórabeltisbrúnni í morgun. 2.1.2019 12:47
Fjölskylda meints njósnara segir hann saklausan Mögulegt er talið að Bandaríkjamaðurinn hafi verið handtekinn til að styrkja kröfu Pútín forseta um að rússneskur njósnari verði látinn laus vestanhafs. 2.1.2019 11:30
Fór með hundana og fann flöskuskeytið í Fuglanesi Arnt Eirik Hansen, íbúi í Berlevåg í Noregi, fann á nýársdag flöskuskeyti sem kastað var í hafið við strendur Íslands í sumar. 2.1.2019 11:23
Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2.1.2019 10:46
Félag eldri feðra harmar mistök Fréttablaðsins Runólfur Ágústsson segir þau lýsa aldursfordómum. 2.1.2019 10:33
Meirihluti flokkssystkina Corbyn ósammála honum um Brexit Þrátt fyrir það telur rúmur meirihluti flokksmanna að Corbyn standi sig vel sem leiðtogi. 2.1.2019 10:25
Fullur og dópaður án ökuréttinda með vasana fulla af e-töflum Lögreglan á Suðurnesjum tók fjóra ökumenn úr umferð á síðasta sólarhring vegna gruns um vímuefnaakstur. 2.1.2019 10:11
Segir fólk ekki reikna með því að vera í lífshættu á einum vinsælasta ferðamannastað landsins Friðrik Brekkan, sem starfað hefur sem leiðsögumaður í tugi ára, segir fólk ekki reikna með því að vera hreinlega í lífshættu á vinsælustu ferðamannastöðum landsins vegna mikillar hálku yfir vetrartímann. 2.1.2019 10:00
Heimsljós 2018: Mest lesnu fréttirnar Eitt hundrað milljóna króna framlag utanríkisráðuneytisins til neyðaraðstoðar í Jemen var mest lesna fréttin í Heimsljósi á árinu. Önnur mest lesna frétt ársins var um leit ráðuneytisins að unglingi fæddum árið 2003 til að taka þátt í kynningu á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. 2.1.2019 09:30
Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust. 2.1.2019 09:17
Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2.1.2019 08:33
Sprungin dekk í Skíðaskálabrekkunni vegna holu á versta stað Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður Skíðaskálabrekkuna í Hveradal í morgun. 2.1.2019 08:30
Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. 2.1.2019 08:19
Gjaldtaka hafin í Vaðlaheiðargöngum Gjaldtaka um nýopnuð Vaðlaheiðargöng hefst í dag en ökumenn hafa notið þess í nokkrar vikur að aka gjaldfrjálst um göngin. 2.1.2019 08:08
Fyrrverandi forsetaframbjóðandi vefengir siðferðisþrek Trump Mitt Romney telur Donald Trump hafa mistekist algerlega að veita bandarísku þjóðinni siðferðislega forystu 2.1.2019 07:53
Vætusamt en hlýtt næstu daga Það verður vætusamt og hlýtt á landinu næstu daga ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 2.1.2019 07:25
Forseti Kína hótar Taívönum Kínverjar útiloka ekki að beita hervaldi til að binda enda á sjálfstæði Taívans. 2.1.2019 07:12