Fleiri fréttir

Tala látinna hækkar enn í Indónesíu

Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir.

Vilja rjúfa þúsund íbúa múrinn í Hörgársveit

Vonir standa til að hægt sé að reisa hundrað íbúðir í Hörgársveit á næstu árum. Sveitarfélagið er á meðal sjö sveitarfélaga sem valið var í sérstakt tilraunaverkefni um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni.

Ein­stæðingum á Sel­fossi boðið í mat á að­fanga­dags­kvöld

Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni á Selfossi svo það væri nóg pláss fyrir alla.

Ofbýður framkoma í garð Dags

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við hvernig ástandið er á nokkrum eyjum í Indónesíu eftir flóðbylgjuna sem skall á þar í gærkvöldi en eyðileggingin er gífurleg og mannfall mikið.

Trump stendur ekki við jólakosningaloforð sitt

Donald Trump sagði í kosningabaráttu sinni að yrði hann forseti yrði hægt að segja Gleðileg jól með stolti. Nú er hann í embættinu en fyrirtæki hans óska enn gleðilegrar hátíðar.

Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag.

Kólumbískur eiturlyfjabarón skotinn til bana

Kólumbíski glæpaleiðtoginn og eiturlyfjabaróninn Walter Arizala, betur þekktur sem "Guacho“ var í dag skotinn til bana af teymi kólumbískra sérsveitarmanna eftir að hafa verið á flótta síðustu mánuði. Þetta tilkynnti Ivan Duque, forseti Kólumbíu, í sjónvarpsávarpi fyrr í dag.

Ekki sér fyrir endann á lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum

Lokun hluta ríkisstofnana Bandaríkjanna mun að öllum líkindum vara fram yfir jól. Þetta varð ljóst eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings kom saman og náði ekki samkomulagi um fjármögnun múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir