Fleiri fréttir „Einn hættulegasti maður Malmö“ skotinn til bana 51 árs gamall karlmaður var skotinn til bana í Malmö í morgun. 12.12.2018 20:50 „Ríkið verður að leggja sitt lóð á vogarskálarnar“ Húsnæðisvandinn verður ekki leystur með byggingu dýrra íbúða að sögn Drífu Snædal, forseta ASÍ. Hún segir langsótt að halda því fram að offramboð verði af nýjum íbúðum sem byggð séu af óhagnaðardrifnum félögum. Hún fagnar stofnun opinbers leigufélags á landsbyggðinni en segir vaxtaákvörðun Seðlabankans vonbrigði. 12.12.2018 20:30 Jón segir veggjöldin gjörbylta samgöngum á næstu 5 árum Landsmenn munu sjá gjörbyltingu í samgöngumálum á næstu fimm árum, að mati Jóns Gunnarssonar, formanns þingnefndarinnar sem leiðir upptöku veggjalda. Lægsta gjald verður á bilinu 100-150 krónur. 12.12.2018 20:00 Stálbiti féll á mann í Árnessýslu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti manninn á sjúkrahús. 12.12.2018 19:55 Áætlun í gæðaþróun skref til þess að laga heilbrigðiskerfið Áætlunin lög fram í fyrsta skipti af Embætti landlæknis þrátt fyrir að hafa verið í lögum um embættið frá 2007 12.12.2018 19:30 Segir dómstóla gefa kynferðisbrotamönnum afslátt á refsingu Ákærusvið lögreglunnar hefur áhyggjur af stöðunni. 12.12.2018 19:30 Bára óhrædd við að mæta Miðflokksþingmönnum fyrir héraðsdómi Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag klukkan 15:15 12.12.2018 19:00 Grunur um að fleiri en fimmtíu karlar hafi keypt vændi af fatlaðri konu Konan hefur leitað til miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis þar sem unnið er að því að koma málum hennar í farveg hjá lögreglu. 12.12.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grunur leikur á að um eða yfir fimmtíu karlmenn hafi greitt fyrir kynlíf með fatlaðri konu sem leitaði til miðstöðvar fólks sem orðið hefur fyrir ofbeldi. Við greinum frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 12.12.2018 18:00 Líklegt að May standist vantraust: Hyggst ekki leiða flokkinn í gegn um næstu kosningar Harðlínumenn í Íhaldsflokknum vilja reyna að koma May frá. 12.12.2018 18:00 Fyrrverandi lögmaður Trump fær þriggja ára dóm Dómstóll í New York dæmdi í dag Michael Cohen, fyrrverandi lögmann Donald Trump Bandaríkjaforseta, í þriggja ára fangelsi. 12.12.2018 17:35 Starfsemi jáeindaskannans loks komin á skrið Vonast er til að hægt verði að rannsaka um 1.700 til tvö þúsund sjúklinga á ári í jáeindaskannanum á Landspítalanum. 12.12.2018 17:24 Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Gaulverjabæjarvegi Umferðarslys varð á Gaulverjabæjarvegi nú á fimmta tímanum þegar tveir bílar rákust saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. 12.12.2018 16:52 Segjast ekki skyldugir til að koma fyrir nefnd Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmenn Miðflokksins telja sig ekki skylduga til að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. 12.12.2018 16:47 Akurnesingar fagna og kalla vegtollana flýtigjöld Bæjarstjórn Akraness fagnar fyrirhuguðum veggjöldum, sem Skagamenn kalla flýtigjöld, sem taka á upp á öllum stofnbrautum út frá Reykjavík og í öllum jarðgöngum landsins. 12.12.2018 16:21 Inga Sæland veifaði peningabúnti í pontu Alþingis Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, veifaði peningabúnti í pontu Alþingis í dag og tilkynnti að hún ætlaði að gefa peninginn, jólabónusinn sinn, til góðgerðarmála. 12.12.2018 16:21 34 prósent talað í síma án handfrjáls búnaðar undir stýri Tæplega helmingur landsmanna hefur notað farsíma undir stýri fyrir símtöl með handfrjálsum búnaði síðasta árið ef marka má könnun MMR. 12.12.2018 16:21 Ný skýrsla blæs á fjögurra milljarða króna mun á leiðum Brú yfir mynni Þorksafjarðar, svokölluð R-leið, er vænlegasta leiðin fyrir Vestfjarðarveg samkvæmt niðurstöðu skýrslu verkfræðistofunnar Viaplan. 12.12.2018 15:52 Sagður hafa játað morð á sextán ára skólasystur og ófæddu barni þeirra 16 ára leikmaður ruðningsliðs Mishawaka-grunnskólans í Indiana í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt sautján ára skólasystur sína og ófætt barn þeirra. Er hann sagður hafa játað morðið í yfirheyrslum hjá lögreglu. 12.12.2018 15:30 Umhverfisráðherra sagði hjarta jöklanna að hverfa Ísland fagnar vísindaskýrslu um 1,5°C-markmið Parísarsamkomulagsins sem Bandaríkin og fleiri olíuríki vildu gera minna úr á loftslagsráðstefnunni í Póllandi. 12.12.2018 14:52 Samstarfssjóður við atvinnulífið: Umsóknarfrestur framlengdur fram yfir áramót Samstarfssjóður við atvinnulífið um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna var settur á laggirnar í ráðuneytinu fyrr á árinu og auglýst var í fyrsta sinn eftir umsóknum í síðasta mánuði um styrki með umsóknarfresti til 21. desember. Sá umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til 4. janúar 2019. 12.12.2018 14:30 25 slökkviliðsmenn börðust við tonn af súkkulaði Það var æði sérstakt útkallið sem slökkviliðsmenn í þýska bænum Werl fengu síðastliðinn mánudag. Tonn af fljótandi súkkulaði hafði sloppið úr súkkulaðitank 12.12.2018 14:05 Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu undirrituð Heilbrigðisráðherra segir enn langt í land að ná utan um vandann í íslenskri heilbrigðisþjónustu en að áætlun um gæðaþróun sé liður í því 12.12.2018 12:15 May sat fyrir svörum í þinginu Brexit var til harðrar umræðu í fyrirspurnatíma forsætirsáðherra í breska þinginu. 12.12.2018 12:08 Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12.12.2018 12:03 Útskýrði af hverju Google-leit að „hálfvita“ skilar myndum af Trump Sundar Pichai, forstjóri Google, þurfti í gær að útskýra fyrir þingmönnum bandaríska þingsins afhverju myndir af Donald Trump birtast efst í leitarvél Google sé enska orðið "idiot“ eða "hálfviti“ slegið inn í leitarvélina. 12.12.2018 12:00 Engin viðurlög en gengið út frá því að hlutverk Alþingis sé virt Forseti Alþingis segir að almennt sé treyst á að menn bregðist vel við fundarboði hjá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis. Sjaldgæft sé að það sé ekki gert. Formaður og þingmaður Miðflokksins svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum nefndarinnar. 12.12.2018 11:56 Mældu á fjórða tug eldinga Eldingar eru ekki tíðar hér á landi og þykir fjöldi þeirra í gær vera nokkuð markverður. 12.12.2018 11:14 Eldur í ruslagámi við FSU Greiðlega gekk að slökkva eldinn. 12.12.2018 10:24 Vestfirskur fjölskyldufaðir fékk risavinninginn Greint var frá því síðasta föstudag að vinningurinn, sem telur 131 milljón króna, hefði ratað til Íslands. 12.12.2018 10:11 Tveir dagar til stefnu til að tilnefna mann ársins Opnað var fyrir tilnefningar þann 7. desember og rignir inn tillögum sem nú telja tæplega fjögur þúsund og hafa aldrei verið fleiri. 12.12.2018 10:05 Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12.12.2018 09:21 Telur að gerð verði uppreisn verði hann kærður fyrir embættisbrot "Það er erfitt að kæra einhvern fyrir embættisbrot sem hefur ekki gert neitt rangt af sér og hefur búið til besta efnahag í sögu ríkis okkar.“ 12.12.2018 09:15 Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12.12.2018 09:01 „Mjög kröpp lægð“ á hraðferð í átt að landinu Blautt og vindasamt verður víða um land í dag. 12.12.2018 08:37 Samkomulag náðist um að ljúka samgönguáætlun á nýju ári Samkomulag hefur náðst um að ljúka samgönguáætlun fyrir 1. febrúar 12.12.2018 08:30 Pútín í skjalasafni Stasi Lögregluskírteini Vladímírs Pútín, forseta Rússlands, fannst í skjalasafni Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands. 12.12.2018 08:00 Svefnleysi og þyngdartap í hungurverkfalli fjögurra Katalóna Katalónsku aðskilnaðarsinnarnir Jordi Sanchez og Jordi Turull eru nú á tólfta degi hungurverkfalls og þeir Joaquim Forn og Josep Rull á sínum níunda. 12.12.2018 08:00 Íhaldsmenn lýsa vantrausti á Theresu May Breski forsætisráðherrann þarf að berjast fyrir pólitísku lífi sínu í formannskjöri Íhaldsflokksins í kvöld. 12.12.2018 07:55 Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Hann gæti enn átt dauðadóm yfir höfði sér í máli alríkisstjórnarinnar gegn honum vegna hatursglæpa. 12.12.2018 07:44 Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. 12.12.2018 07:14 Skógrækt losnar við stígagjald Skógræktarfélag Ísafjarðar sleppur við að borga áður álagt framkvæmdagjald vegna stígagerðar. 12.12.2018 07:00 Yngri en átján ára fá frítt í sund Þetta var samþykkt af bæjarstjórn Kópavogs. 12.12.2018 07:00 Corbyn ekki til í vantraust strax Leiðtogi Verkamannaflokksins leggur ekki fram vantrauststillögu fyrr en hann getur verið viss um meirihluta. Æ fleiri Íhaldsmenn snúast gegn Theresu May. Hún fór til Brussel í gær og ræddi við toppa ESB. 12.12.2018 07:00 Kína handtekur kanadískan diplómata Yfirvöld í Kína vildu ekki svara fyrirspurnum miðilsins um málið. 12.12.2018 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Einn hættulegasti maður Malmö“ skotinn til bana 51 árs gamall karlmaður var skotinn til bana í Malmö í morgun. 12.12.2018 20:50
„Ríkið verður að leggja sitt lóð á vogarskálarnar“ Húsnæðisvandinn verður ekki leystur með byggingu dýrra íbúða að sögn Drífu Snædal, forseta ASÍ. Hún segir langsótt að halda því fram að offramboð verði af nýjum íbúðum sem byggð séu af óhagnaðardrifnum félögum. Hún fagnar stofnun opinbers leigufélags á landsbyggðinni en segir vaxtaákvörðun Seðlabankans vonbrigði. 12.12.2018 20:30
Jón segir veggjöldin gjörbylta samgöngum á næstu 5 árum Landsmenn munu sjá gjörbyltingu í samgöngumálum á næstu fimm árum, að mati Jóns Gunnarssonar, formanns þingnefndarinnar sem leiðir upptöku veggjalda. Lægsta gjald verður á bilinu 100-150 krónur. 12.12.2018 20:00
Stálbiti féll á mann í Árnessýslu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti manninn á sjúkrahús. 12.12.2018 19:55
Áætlun í gæðaþróun skref til þess að laga heilbrigðiskerfið Áætlunin lög fram í fyrsta skipti af Embætti landlæknis þrátt fyrir að hafa verið í lögum um embættið frá 2007 12.12.2018 19:30
Segir dómstóla gefa kynferðisbrotamönnum afslátt á refsingu Ákærusvið lögreglunnar hefur áhyggjur af stöðunni. 12.12.2018 19:30
Bára óhrædd við að mæta Miðflokksþingmönnum fyrir héraðsdómi Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag klukkan 15:15 12.12.2018 19:00
Grunur um að fleiri en fimmtíu karlar hafi keypt vændi af fatlaðri konu Konan hefur leitað til miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis þar sem unnið er að því að koma málum hennar í farveg hjá lögreglu. 12.12.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grunur leikur á að um eða yfir fimmtíu karlmenn hafi greitt fyrir kynlíf með fatlaðri konu sem leitaði til miðstöðvar fólks sem orðið hefur fyrir ofbeldi. Við greinum frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 12.12.2018 18:00
Líklegt að May standist vantraust: Hyggst ekki leiða flokkinn í gegn um næstu kosningar Harðlínumenn í Íhaldsflokknum vilja reyna að koma May frá. 12.12.2018 18:00
Fyrrverandi lögmaður Trump fær þriggja ára dóm Dómstóll í New York dæmdi í dag Michael Cohen, fyrrverandi lögmann Donald Trump Bandaríkjaforseta, í þriggja ára fangelsi. 12.12.2018 17:35
Starfsemi jáeindaskannans loks komin á skrið Vonast er til að hægt verði að rannsaka um 1.700 til tvö þúsund sjúklinga á ári í jáeindaskannanum á Landspítalanum. 12.12.2018 17:24
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Gaulverjabæjarvegi Umferðarslys varð á Gaulverjabæjarvegi nú á fimmta tímanum þegar tveir bílar rákust saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. 12.12.2018 16:52
Segjast ekki skyldugir til að koma fyrir nefnd Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmenn Miðflokksins telja sig ekki skylduga til að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. 12.12.2018 16:47
Akurnesingar fagna og kalla vegtollana flýtigjöld Bæjarstjórn Akraness fagnar fyrirhuguðum veggjöldum, sem Skagamenn kalla flýtigjöld, sem taka á upp á öllum stofnbrautum út frá Reykjavík og í öllum jarðgöngum landsins. 12.12.2018 16:21
Inga Sæland veifaði peningabúnti í pontu Alþingis Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, veifaði peningabúnti í pontu Alþingis í dag og tilkynnti að hún ætlaði að gefa peninginn, jólabónusinn sinn, til góðgerðarmála. 12.12.2018 16:21
34 prósent talað í síma án handfrjáls búnaðar undir stýri Tæplega helmingur landsmanna hefur notað farsíma undir stýri fyrir símtöl með handfrjálsum búnaði síðasta árið ef marka má könnun MMR. 12.12.2018 16:21
Ný skýrsla blæs á fjögurra milljarða króna mun á leiðum Brú yfir mynni Þorksafjarðar, svokölluð R-leið, er vænlegasta leiðin fyrir Vestfjarðarveg samkvæmt niðurstöðu skýrslu verkfræðistofunnar Viaplan. 12.12.2018 15:52
Sagður hafa játað morð á sextán ára skólasystur og ófæddu barni þeirra 16 ára leikmaður ruðningsliðs Mishawaka-grunnskólans í Indiana í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt sautján ára skólasystur sína og ófætt barn þeirra. Er hann sagður hafa játað morðið í yfirheyrslum hjá lögreglu. 12.12.2018 15:30
Umhverfisráðherra sagði hjarta jöklanna að hverfa Ísland fagnar vísindaskýrslu um 1,5°C-markmið Parísarsamkomulagsins sem Bandaríkin og fleiri olíuríki vildu gera minna úr á loftslagsráðstefnunni í Póllandi. 12.12.2018 14:52
Samstarfssjóður við atvinnulífið: Umsóknarfrestur framlengdur fram yfir áramót Samstarfssjóður við atvinnulífið um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna var settur á laggirnar í ráðuneytinu fyrr á árinu og auglýst var í fyrsta sinn eftir umsóknum í síðasta mánuði um styrki með umsóknarfresti til 21. desember. Sá umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til 4. janúar 2019. 12.12.2018 14:30
25 slökkviliðsmenn börðust við tonn af súkkulaði Það var æði sérstakt útkallið sem slökkviliðsmenn í þýska bænum Werl fengu síðastliðinn mánudag. Tonn af fljótandi súkkulaði hafði sloppið úr súkkulaðitank 12.12.2018 14:05
Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu undirrituð Heilbrigðisráðherra segir enn langt í land að ná utan um vandann í íslenskri heilbrigðisþjónustu en að áætlun um gæðaþróun sé liður í því 12.12.2018 12:15
May sat fyrir svörum í þinginu Brexit var til harðrar umræðu í fyrirspurnatíma forsætirsáðherra í breska þinginu. 12.12.2018 12:08
Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12.12.2018 12:03
Útskýrði af hverju Google-leit að „hálfvita“ skilar myndum af Trump Sundar Pichai, forstjóri Google, þurfti í gær að útskýra fyrir þingmönnum bandaríska þingsins afhverju myndir af Donald Trump birtast efst í leitarvél Google sé enska orðið "idiot“ eða "hálfviti“ slegið inn í leitarvélina. 12.12.2018 12:00
Engin viðurlög en gengið út frá því að hlutverk Alþingis sé virt Forseti Alþingis segir að almennt sé treyst á að menn bregðist vel við fundarboði hjá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis. Sjaldgæft sé að það sé ekki gert. Formaður og þingmaður Miðflokksins svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum nefndarinnar. 12.12.2018 11:56
Mældu á fjórða tug eldinga Eldingar eru ekki tíðar hér á landi og þykir fjöldi þeirra í gær vera nokkuð markverður. 12.12.2018 11:14
Vestfirskur fjölskyldufaðir fékk risavinninginn Greint var frá því síðasta föstudag að vinningurinn, sem telur 131 milljón króna, hefði ratað til Íslands. 12.12.2018 10:11
Tveir dagar til stefnu til að tilnefna mann ársins Opnað var fyrir tilnefningar þann 7. desember og rignir inn tillögum sem nú telja tæplega fjögur þúsund og hafa aldrei verið fleiri. 12.12.2018 10:05
Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12.12.2018 09:21
Telur að gerð verði uppreisn verði hann kærður fyrir embættisbrot "Það er erfitt að kæra einhvern fyrir embættisbrot sem hefur ekki gert neitt rangt af sér og hefur búið til besta efnahag í sögu ríkis okkar.“ 12.12.2018 09:15
Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12.12.2018 09:01
„Mjög kröpp lægð“ á hraðferð í átt að landinu Blautt og vindasamt verður víða um land í dag. 12.12.2018 08:37
Samkomulag náðist um að ljúka samgönguáætlun á nýju ári Samkomulag hefur náðst um að ljúka samgönguáætlun fyrir 1. febrúar 12.12.2018 08:30
Pútín í skjalasafni Stasi Lögregluskírteini Vladímírs Pútín, forseta Rússlands, fannst í skjalasafni Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands. 12.12.2018 08:00
Svefnleysi og þyngdartap í hungurverkfalli fjögurra Katalóna Katalónsku aðskilnaðarsinnarnir Jordi Sanchez og Jordi Turull eru nú á tólfta degi hungurverkfalls og þeir Joaquim Forn og Josep Rull á sínum níunda. 12.12.2018 08:00
Íhaldsmenn lýsa vantrausti á Theresu May Breski forsætisráðherrann þarf að berjast fyrir pólitísku lífi sínu í formannskjöri Íhaldsflokksins í kvöld. 12.12.2018 07:55
Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Hann gæti enn átt dauðadóm yfir höfði sér í máli alríkisstjórnarinnar gegn honum vegna hatursglæpa. 12.12.2018 07:44
Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. 12.12.2018 07:14
Skógrækt losnar við stígagjald Skógræktarfélag Ísafjarðar sleppur við að borga áður álagt framkvæmdagjald vegna stígagerðar. 12.12.2018 07:00
Corbyn ekki til í vantraust strax Leiðtogi Verkamannaflokksins leggur ekki fram vantrauststillögu fyrr en hann getur verið viss um meirihluta. Æ fleiri Íhaldsmenn snúast gegn Theresu May. Hún fór til Brussel í gær og ræddi við toppa ESB. 12.12.2018 07:00
Kína handtekur kanadískan diplómata Yfirvöld í Kína vildu ekki svara fyrirspurnum miðilsins um málið. 12.12.2018 07:00