Fleiri fréttir Hafa handtekið tvo í tengslum við nektarmyndatöku á Pýramídanum mikla Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla. 14.12.2018 18:35 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 14.12.2018 18:00 Alþingismenn komnir í jólafrí Bókafrumvarp og veiting ríkisborgararéttar til 26 karla og kvenna á aldrinum 12-82 ára var á meðal þess sem þingmenn afgreiddu á síðasta degi haustþings Alþingis í dag 14.12.2018 16:34 400 milljóna króna stuðningur við bækur á íslensku festur í lög Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. 14.12.2018 16:22 Hraðasektirnar standa ekki lengur í vegi Audriusar Allt stefnir í að Audrius Sakalauskas verði orðinn íslenskur ríkisborgari áður en dagurinn er úti. 14.12.2018 16:09 #Löggutíst: Lögregla segir frá öllum verkefnum á Twitter Uppátækinu er ætlað að vekja athygli á störfum lögreglu og þeim margvíslegu verkefnum sem hún sinnir. 14.12.2018 15:30 Fjárhagsaðstoð hækkar um sex prósent um áramótin Í heild greiðir Reykjavíkurborg um 2,2 milljarða króna á næsta ári til fjárhagsaðstoðar. 14.12.2018 14:55 Einstæðingar feimnir við að þiggja boð í glæsilega jólaveislu Feðgarnir Viktor Joensen og Bergleif Joensen standa fyrir sannkallaðri jólaveislu að kvöldi aðfangadags. 14.12.2018 14:54 May snýr tómhent heim frá Brussel Breska forsætisráðherranum tókst ekki að fá neitt upp úr fulltrúum ESB sem gæti sannfært breska þingmenn til að greiða útgöngusamningi hennar atkvæði sitt. 14.12.2018 14:31 Úr heilsugæslu í fjárlögin Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Svanhvíti Jakobsdóttur, núverandi forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, skrifstofustjóra yfir skrifstofu fjárlaga í félagsmálaráðuneytinu frá 1. janúar næstkomandi. 14.12.2018 13:53 Gissur verður ráðuneytastjóri í nýju félagsmálaráðuneyti Gissur Pétursson, núverandi forstjóri Vinnumálastofnunar, tekur við embætti ráðuneytisstjóra nýstofnaðs félagsmálaráðuneytis frá 1. janúar næstkomandi. 14.12.2018 13:48 Hanna Sigríður verður forstjóri Vinnueftirlitsins Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, núverandi skrifstofustjóra skrifstofu lífskjara og vinnumála í velferðarráðuneytinu, forstjóra Vinnueftirlits ríkisins. 14.12.2018 13:40 Aukið gagnsæi í fjármálum stjórnmálasamtaka Þingflokksformenn allra flokka á Alþingi standa að frumvarpi sem ætlað er að treysta rekstrargrundvöll stjórnmálasamtaka og jafna stöðu lítilla og stórra flokka. Hert er á reglum um upplýsingaskyldu og hvaða lögaðilar styrkja stjórnmálasamtök. 14.12.2018 13:22 Langþreyttur Ragnar Þór horfir til Frakklands og pantar gul vesti Formaður VR virðist innblásinn af nýlegum mótmælum í Frakklandi þar sem mótmælendur klæddust gulum vestum til að mótmæla efnahagsstefnu landsins. Ragnar Þór Ingólfsson segist hafa pantað sér gult vesti í dag og spyr hvort panta eigi fleiri. 14.12.2018 13:18 Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. 14.12.2018 13:11 Þrír milljarðar í sanngirnisbætur til hátt í 1200 einstaklinga Hátt í 1200 einstaklingar hafa fengið greiddar sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum fyrir börn og nema bótagreiðslur um þremur milljörðum króna. 14.12.2018 13:11 Segir Trump víst hafa skipað sér að brjóta lög Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir Trump víst hafa vitað af því að greiðslur til tveggja kvenna í aðdraganda kosninganna 2016 hafi verið ólöglegar. 14.12.2018 12:45 Jólamarkaðurinn í Strassborg opnaður að nýju Markaðnum var lokað eftir árás sem gerð var á þriðjudagskvöld. 14.12.2018 11:54 Útlit fyrir rigningarveður og „milt loft af suðrænum uppruna“ um jólin Veðurfræðingar leggja þó áherslu á að enn sé langt í stóra daginn og því afar vandasamt að slá nokkru föstu um veðurfar yfir hátíðarnar. 14.12.2018 11:35 Hrun hjá Miðflokknum Fylgi Miðflokksins hrynur í nýrri könnun MMR og Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur, með stuðning rúmlega 22 prósenta landsmanna. 14.12.2018 11:32 Sakaður um stórfelldar ærumeiðingar um fyrrverandi á Facebook og víðar Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi kærustu sinni árið 2016. 14.12.2018 11:30 Tekst á við stórar áskoranir Loftslagsbreytingar á Norðurslóðum eru viðfangsefni Höllu Hrundar Logadóttur sem stýrir miðstöð norðurslóða innan Harvard háskóla í Bandaríkjunum. 14.12.2018 11:00 Sálfræðingar frá Rauða krossinum að störfum í Malaví Sálfræðingarnir, Elfa Dögg S. Leifsdóttir og Jóhann Thoroddsen, fóru á dögunum sem sendifulltrúar Rauða krossins til Malaví þar sem félagið vinnur að langtímaþróunarverkefninu „Aukinn viðnámsþróttur nærsamfélaga“. Haldin voru leiðbeinendanámskeið fyrir starfsfólk malavíska Rauða krossins í sálrænum stuðningi. 14.12.2018 10:30 Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14.12.2018 10:25 Sænsk stúlka sakaði þjóðarleiðtoga um að stela framtíð barna Greta Thunberg ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og sagði fulltrúum þar að þeir væru of hræddir við óvinsældir til að þora að grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. 14.12.2018 10:10 Siðfræðistofnun veitir stjórnvöldum ráðgjöf Siðfræðistofnun, rannsóknarstofnun innan vébanda Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum tímabilið 1. janúar 2019 til 31. desember 2021. 14.12.2018 09:48 Leikkonan Sondra Locke er látin Locke var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Heart Is a Lonely Hunter. 14.12.2018 08:37 Ganga hvorki erinda fíknar né kannabiskapítalista Í umsögn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við þingsályktunartillögu Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps segir að áróður fyrir lögleiðingu kannabisefna sé borinn uppi af þeim sem hyggist græða á sölunni og kannabisfíklum. Halldóra Mogensen sver allt slíkt tal af sér. 14.12.2018 08:30 Rússneskur útsendari játaði njósnir í Bandaríkjunum Maria Butina er sögð hafa unnið með rússneskum embættismanni að því að fá bandaríska íhaldsmenn til að taka upp vinsamlegri stefnu í garð rússneskra stjórnvalda. 14.12.2018 08:21 Enn ein lægðin tekur völdin síðdegis Síðdegis gengur í allhvassa eða hvassa suðaustanátt með rigningu. 14.12.2018 08:14 Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14.12.2018 07:59 Bandarískir þingmenn kjósa að afturkalla stuðning við Sáda í Jemen Þetta var í fyrsta skipta sem deild Bandaríkjaþings nýtti sér heimild til að krefja forsetann um að draga herlið til baka frá átakasvæði. 14.12.2018 07:30 Mannshjarta í reiðileysi sneri vélinni við Gleymst hafði að ferja hjartað úr vélinni á flugvellinum í Seattle. 14.12.2018 07:29 Lítill árangur hjá Theresu May Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sótti fund leiðtogaráðs ESB í gær. Ekki var búist við því að hún myndi ná miklum árangri í að fá þeim ákvæðum Brexit-samningsins breytt er varða landamæri Írlands og Norður-Írlands. 14.12.2018 07:00 Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá syni sínum í nokkurn tíma. „Er búinn undir það versta,“ segir hann og kallar á hjálp. Segir langa biðlista í meðferð ekki hjálpa fíknisjúklingum sem sjá litla von um bata. 14.12.2018 07:00 Þessi 26 fá ríkisborgararétt Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. 14.12.2018 06:53 Sífellt færri nota ljósabekki Notkun Íslendinga á ljósabekkjum hefur minnkað jafnt og þétt á síðastliðnum árum að því er segir á vefsíðu Landlæknis. 14.12.2018 06:30 Brýn löggjöf fyrir orðspor landsins Þverpólitísk samstaða var um lögin sem samþykkt voru í þinginu í gær. 14.12.2018 06:15 Þvagleggir komnir á borð ráðherra Óánægja skjólstæðinga sjúkratrygginga með nýjan rammasamning stofnunarinnar um þvagleggi er komin á borð ráðherra heilbrigðismála og velferðarnefndar þingsins. 14.12.2018 06:00 Hagamelsmorð fyrir Landsrétt Aðalmeðferð verður í málinu 8. janúar næstkomandi. 14.12.2018 06:00 Rannsaka eyðslu í tengslum við embættistöku Trump Alríkissaksóknarar í New York hafa hafið sakamálarannsókn á því hvort að nefnd sem bar ábyrgð á innsetningu Donald Trump í embætti hafi misfarið með hluta þess fé sem hún hafi safnað. 13.12.2018 23:30 Ferðamanni bjargað úr briminu í Reynisfjöru Ítrekað hafa borist fréttir af því að ferðamenn hafi verið hætt komnir í fjörunni. 13.12.2018 22:39 Sömdu um vopnahlé í Jemen Stríðandi fylkingar hafa komist að samkomulagi um vopnahlé í jemensku hafnarborginni Hudaydah. 13.12.2018 22:01 Færri mál bíða hjá kynferðisbrotadeild þrátt fyrir fleiri kærur Eftir skipulagsbreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa afköst aukist gríðarlega. 13.12.2018 22:00 Lögregla skaut árásarmanninn í Strassborg til bana Cherif Chekatt hafði verið á flótta allt frá því að árásin var gerð á jólamarkaðnum á Klebertorgi í Strassborg þar sem þrír létust og fjöldi særðist. 13.12.2018 21:27 Sjá næstu 50 fréttir
Hafa handtekið tvo í tengslum við nektarmyndatöku á Pýramídanum mikla Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla. 14.12.2018 18:35
Alþingismenn komnir í jólafrí Bókafrumvarp og veiting ríkisborgararéttar til 26 karla og kvenna á aldrinum 12-82 ára var á meðal þess sem þingmenn afgreiddu á síðasta degi haustþings Alþingis í dag 14.12.2018 16:34
400 milljóna króna stuðningur við bækur á íslensku festur í lög Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. 14.12.2018 16:22
Hraðasektirnar standa ekki lengur í vegi Audriusar Allt stefnir í að Audrius Sakalauskas verði orðinn íslenskur ríkisborgari áður en dagurinn er úti. 14.12.2018 16:09
#Löggutíst: Lögregla segir frá öllum verkefnum á Twitter Uppátækinu er ætlað að vekja athygli á störfum lögreglu og þeim margvíslegu verkefnum sem hún sinnir. 14.12.2018 15:30
Fjárhagsaðstoð hækkar um sex prósent um áramótin Í heild greiðir Reykjavíkurborg um 2,2 milljarða króna á næsta ári til fjárhagsaðstoðar. 14.12.2018 14:55
Einstæðingar feimnir við að þiggja boð í glæsilega jólaveislu Feðgarnir Viktor Joensen og Bergleif Joensen standa fyrir sannkallaðri jólaveislu að kvöldi aðfangadags. 14.12.2018 14:54
May snýr tómhent heim frá Brussel Breska forsætisráðherranum tókst ekki að fá neitt upp úr fulltrúum ESB sem gæti sannfært breska þingmenn til að greiða útgöngusamningi hennar atkvæði sitt. 14.12.2018 14:31
Úr heilsugæslu í fjárlögin Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Svanhvíti Jakobsdóttur, núverandi forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, skrifstofustjóra yfir skrifstofu fjárlaga í félagsmálaráðuneytinu frá 1. janúar næstkomandi. 14.12.2018 13:53
Gissur verður ráðuneytastjóri í nýju félagsmálaráðuneyti Gissur Pétursson, núverandi forstjóri Vinnumálastofnunar, tekur við embætti ráðuneytisstjóra nýstofnaðs félagsmálaráðuneytis frá 1. janúar næstkomandi. 14.12.2018 13:48
Hanna Sigríður verður forstjóri Vinnueftirlitsins Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, núverandi skrifstofustjóra skrifstofu lífskjara og vinnumála í velferðarráðuneytinu, forstjóra Vinnueftirlits ríkisins. 14.12.2018 13:40
Aukið gagnsæi í fjármálum stjórnmálasamtaka Þingflokksformenn allra flokka á Alþingi standa að frumvarpi sem ætlað er að treysta rekstrargrundvöll stjórnmálasamtaka og jafna stöðu lítilla og stórra flokka. Hert er á reglum um upplýsingaskyldu og hvaða lögaðilar styrkja stjórnmálasamtök. 14.12.2018 13:22
Langþreyttur Ragnar Þór horfir til Frakklands og pantar gul vesti Formaður VR virðist innblásinn af nýlegum mótmælum í Frakklandi þar sem mótmælendur klæddust gulum vestum til að mótmæla efnahagsstefnu landsins. Ragnar Þór Ingólfsson segist hafa pantað sér gult vesti í dag og spyr hvort panta eigi fleiri. 14.12.2018 13:18
Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. 14.12.2018 13:11
Þrír milljarðar í sanngirnisbætur til hátt í 1200 einstaklinga Hátt í 1200 einstaklingar hafa fengið greiddar sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum fyrir börn og nema bótagreiðslur um þremur milljörðum króna. 14.12.2018 13:11
Segir Trump víst hafa skipað sér að brjóta lög Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir Trump víst hafa vitað af því að greiðslur til tveggja kvenna í aðdraganda kosninganna 2016 hafi verið ólöglegar. 14.12.2018 12:45
Jólamarkaðurinn í Strassborg opnaður að nýju Markaðnum var lokað eftir árás sem gerð var á þriðjudagskvöld. 14.12.2018 11:54
Útlit fyrir rigningarveður og „milt loft af suðrænum uppruna“ um jólin Veðurfræðingar leggja þó áherslu á að enn sé langt í stóra daginn og því afar vandasamt að slá nokkru föstu um veðurfar yfir hátíðarnar. 14.12.2018 11:35
Hrun hjá Miðflokknum Fylgi Miðflokksins hrynur í nýrri könnun MMR og Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur, með stuðning rúmlega 22 prósenta landsmanna. 14.12.2018 11:32
Sakaður um stórfelldar ærumeiðingar um fyrrverandi á Facebook og víðar Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi kærustu sinni árið 2016. 14.12.2018 11:30
Tekst á við stórar áskoranir Loftslagsbreytingar á Norðurslóðum eru viðfangsefni Höllu Hrundar Logadóttur sem stýrir miðstöð norðurslóða innan Harvard háskóla í Bandaríkjunum. 14.12.2018 11:00
Sálfræðingar frá Rauða krossinum að störfum í Malaví Sálfræðingarnir, Elfa Dögg S. Leifsdóttir og Jóhann Thoroddsen, fóru á dögunum sem sendifulltrúar Rauða krossins til Malaví þar sem félagið vinnur að langtímaþróunarverkefninu „Aukinn viðnámsþróttur nærsamfélaga“. Haldin voru leiðbeinendanámskeið fyrir starfsfólk malavíska Rauða krossins í sálrænum stuðningi. 14.12.2018 10:30
Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14.12.2018 10:25
Sænsk stúlka sakaði þjóðarleiðtoga um að stela framtíð barna Greta Thunberg ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og sagði fulltrúum þar að þeir væru of hræddir við óvinsældir til að þora að grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. 14.12.2018 10:10
Siðfræðistofnun veitir stjórnvöldum ráðgjöf Siðfræðistofnun, rannsóknarstofnun innan vébanda Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum tímabilið 1. janúar 2019 til 31. desember 2021. 14.12.2018 09:48
Leikkonan Sondra Locke er látin Locke var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Heart Is a Lonely Hunter. 14.12.2018 08:37
Ganga hvorki erinda fíknar né kannabiskapítalista Í umsögn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við þingsályktunartillögu Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps segir að áróður fyrir lögleiðingu kannabisefna sé borinn uppi af þeim sem hyggist græða á sölunni og kannabisfíklum. Halldóra Mogensen sver allt slíkt tal af sér. 14.12.2018 08:30
Rússneskur útsendari játaði njósnir í Bandaríkjunum Maria Butina er sögð hafa unnið með rússneskum embættismanni að því að fá bandaríska íhaldsmenn til að taka upp vinsamlegri stefnu í garð rússneskra stjórnvalda. 14.12.2018 08:21
Enn ein lægðin tekur völdin síðdegis Síðdegis gengur í allhvassa eða hvassa suðaustanátt með rigningu. 14.12.2018 08:14
Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14.12.2018 07:59
Bandarískir þingmenn kjósa að afturkalla stuðning við Sáda í Jemen Þetta var í fyrsta skipta sem deild Bandaríkjaþings nýtti sér heimild til að krefja forsetann um að draga herlið til baka frá átakasvæði. 14.12.2018 07:30
Mannshjarta í reiðileysi sneri vélinni við Gleymst hafði að ferja hjartað úr vélinni á flugvellinum í Seattle. 14.12.2018 07:29
Lítill árangur hjá Theresu May Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sótti fund leiðtogaráðs ESB í gær. Ekki var búist við því að hún myndi ná miklum árangri í að fá þeim ákvæðum Brexit-samningsins breytt er varða landamæri Írlands og Norður-Írlands. 14.12.2018 07:00
Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá syni sínum í nokkurn tíma. „Er búinn undir það versta,“ segir hann og kallar á hjálp. Segir langa biðlista í meðferð ekki hjálpa fíknisjúklingum sem sjá litla von um bata. 14.12.2018 07:00
Þessi 26 fá ríkisborgararétt Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. 14.12.2018 06:53
Sífellt færri nota ljósabekki Notkun Íslendinga á ljósabekkjum hefur minnkað jafnt og þétt á síðastliðnum árum að því er segir á vefsíðu Landlæknis. 14.12.2018 06:30
Brýn löggjöf fyrir orðspor landsins Þverpólitísk samstaða var um lögin sem samþykkt voru í þinginu í gær. 14.12.2018 06:15
Þvagleggir komnir á borð ráðherra Óánægja skjólstæðinga sjúkratrygginga með nýjan rammasamning stofnunarinnar um þvagleggi er komin á borð ráðherra heilbrigðismála og velferðarnefndar þingsins. 14.12.2018 06:00
Rannsaka eyðslu í tengslum við embættistöku Trump Alríkissaksóknarar í New York hafa hafið sakamálarannsókn á því hvort að nefnd sem bar ábyrgð á innsetningu Donald Trump í embætti hafi misfarið með hluta þess fé sem hún hafi safnað. 13.12.2018 23:30
Ferðamanni bjargað úr briminu í Reynisfjöru Ítrekað hafa borist fréttir af því að ferðamenn hafi verið hætt komnir í fjörunni. 13.12.2018 22:39
Sömdu um vopnahlé í Jemen Stríðandi fylkingar hafa komist að samkomulagi um vopnahlé í jemensku hafnarborginni Hudaydah. 13.12.2018 22:01
Færri mál bíða hjá kynferðisbrotadeild þrátt fyrir fleiri kærur Eftir skipulagsbreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa afköst aukist gríðarlega. 13.12.2018 22:00
Lögregla skaut árásarmanninn í Strassborg til bana Cherif Chekatt hafði verið á flótta allt frá því að árásin var gerð á jólamarkaðnum á Klebertorgi í Strassborg þar sem þrír létust og fjöldi særðist. 13.12.2018 21:27