Fleiri fréttir WOW hverfur aftur til fortíðar Um 350 manns var sagt upp störfum hjá WOW air í dag. Forstjóri segir aðgerðina hafa verið nauðsynlega til að einfalda reksturinn og hverfa aftur til sama rekstrarmódels og var notað árið 2016. Það þýðir engar breiðþotur, færri flugvélar og færri áfangastaðir. Skúli Mogensen segist hafa gert mistök og ætlað sér of mikið. 13.12.2018 19:30 Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13.12.2018 19:20 Þriðjungur kvenna sem leitar til Stígamóta eru fatlaðar Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. 13.12.2018 18:48 Kristinn hneykslaður á "ótrúlegri sérhagsmunagæslu“ og segir skýrslu ekki pappírsins virði Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi Alþingismaður og ritstjóri Bæjarins besta á Ísafirði, segir nýja skýrslu verkfræðistofunnar Viaplan um Vestfjarðaleið ekki pappírsins virði. 13.12.2018 18:21 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 í fyrsta sinn frá Suðurlandsbraut Um 350 manns var sagt upp störfum hjá WOW air í dag. Skúli Mogensen, forstjóri WOW, segir aðgerðina hafa verið nauðsynlega til að einfalda reksturinn og hverfa aftur til sama rekstrarmódels og var notað árið 2016. 13.12.2018 18:00 Vilja efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi hefur verið lögð fram á Alþingi. 13.12.2018 17:57 Costco-gaurinn brotinn á báðum, úlnliðsbrotinn og krambúleraður Jólaundirbúningurinn í klessu hjá Sigurði Sólmundarsyni eftir árekstur. 13.12.2018 16:53 „Mjög þungt hljóð í félagsmönnum“ Orri Þrastarson, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands, segir mjög þungt hljóð í félagsmönnum eftir daginn í dag en fjörutíu fastráðnir flugliðar hjá WOW air misstu vinnuna í dag auk tuga annarra sem voru með tímabundna sem verða ekki endurnýjaðir. 13.12.2018 16:51 Átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun eftir skemmtiferð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 18 ára karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir nauðgun með því að hafa í maí 2017 haft samræði við ólögráða stúlku án hennar samþykkis með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. 13.12.2018 16:21 Sagan sem breytist sífellt: Segist ekki hafa skipað Cohen að brjóta lög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þvertekur fyrir að hafa skipað Michael Cohen, fyrrverandi lögmanni sínum, að brjóta lög. 13.12.2018 15:30 Miðað við þróun síðustu ára tæki eina öld að útrýma barnahjónaböndum Ný rannsókn Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) leiðir í ljós að barnahjónböndum fækkar hægt. Á þessu ári er talið að 16% unglingsstúlkna gangi í hjónaband fyrir átján ára aldur en árið 2012 var hlutfallið 19%. 13.12.2018 15:00 Umboðsmaður Alþingis segir Kópavogsbæ hafa brotið lög Umboðsmaður hefur úrskurðað í stórfurðulegu deilumáli í Kópavogi hjónunum Lilju Katrínu og Guðmundi R Einarssyni í vil. 13.12.2018 14:56 Þýski skútuþjófurinn bar fyrir sig ævintýramennsku og slapp við steininn Þýskur karlmaður sem tók skútuna INOOK ófrjálsri hendi í Ísafjarðarhöfn laugardagskvöldið 13. október hlaut þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm í Héraðsdómi Vestfjarða í dag. 13.12.2018 14:16 Algengt að kertaskreytingar á samfélagsmiðlum uppfylli ekki viðmið um eldvarnir Flestir brunar á heimilum verða jafnframt í desember og hefur þegar verið tilkynnt um bruna út frá kertaskreytingum. 13.12.2018 13:37 Sigmundur Davíð segir vogunarsjóði verðlaunaða fyrir að ganga ekki til samninga Formaður Miðflokksins segir ekki hafa verið staðið við að kröfuhafar myndu ekki njóta þess að fara ekki eftir stefnu stjórnvalda um losun fjármagnshafta og losun aflandskróna úr kerfinu. 13.12.2018 13:37 „Siðlaust og stórskaðlegt“ að taka ekki á hnattrænni hlýnun Framkvæmdastjóri SÞ virðist hafa áhyggjur af því að illa gangi að ná samkomulagi á loftslagsráðstefnunni í Póllandi. 13.12.2018 13:31 Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. 13.12.2018 13:26 Töluvert brotinn en ekki í lífshættu eftir að stálbiti féll á hann Maðurinn sem hafnaði undir 500 kílóa stálbita í uppsveitum Árnessýslu í gær er ekki í lífshættu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. 13.12.2018 12:21 Nýjar rafmagnsklippur reyndust vel í Árborg Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. 13.12.2018 11:56 Önnur skotárásin á skömmum tíma í Ísrael Tveir Ísraelar hafa verið skotnir til bana og nokkrir særðir, þar af einhverjir alvarlega, á Vesturbakkanum í Ísrael. 13.12.2018 11:27 Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu Björgunarfélagi Árborgar eina og hálfa milljón króna en það eru peningar sem söfnuðust á góðgerðadögum skólans. 13.12.2018 11:00 Prestafélagið mótmælir því að laun kirkjunnar manna skuli fryst Prestafélag Íslands mótmælir harðlega áætlunum um frystingu launa kirkjunnar manna sem kveðið er á um í bráðabirgðaákvæði í kjararáðsfrumvarpi. 13.12.2018 10:37 Útgefandi götublaðs viðurkennir þagnarkaup til að verja Trump Upplýsingar útgáfufyrirtækisins AMI styrkja ásakanir um að Trump Bandaríkjaforseti hafi brotið kosningalög með ólöglegum greiðslum til kvenna sem sögðust hafa átt í kynferðislegu sambandi við hann. 13.12.2018 10:30 Bára leitar til Ragnars Aðalsteinssonar Ragnar Aðalsteinsson og kollegar hans á lögmannsstofunni Rétti munu veita Báru Halldórsdóttur, fötlunaraktívista og uppljóstrara í Klaustursmálinu svokallaða lagalega aðstoð. 13.12.2018 10:25 Erdogan hyggur á frekari árásir á Kúrda Vísbendingar eru um að Tyrkir hafi verið að færa hergögn og menn að landamærum sýrlenskra Kúrda sem starfa undir regnhlífarsamtökum Syrian Democratic Forces og með stuðningi Bandaríkjanna. 13.12.2018 10:14 Treysta gamla ráðherranum Srílanska þingið greiddi í gær atkvæði með traustsyfirlýsingu á Ranil Wickremesinghe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, og sóttist eftir því að hann yrði settur aftur í embætti. 13.12.2018 10:00 Vegagerðinni ekki haggað hvað veg um Teigsskóg varðar Að mati Vegagerðarinnar er leið Þ-H um Teigsskóg á Vestfjarðaleið sá kostur sem helst kemur til greina við uppbyggingu stofnvegakerfis um sunnanverða Vestfirði 13.12.2018 09:49 Vinnustaðasálfræðingur með starfsmenn Rásar 1 í meðferð Farið yfir samskipti á vinnustað undir handjaðri sérfræðinga. 13.12.2018 09:48 Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. 13.12.2018 09:00 May heldur til Brussel eftir að hafa staðið af sér vantraust Breski forsætisráðherrann vill tryggingar um að málamiðlun um írsku landamærin verði aðeins tímabundin. 13.12.2018 08:58 Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. 13.12.2018 08:46 May lifði gærdaginn af en er áfram völt í sessi Theresa May fékk meirihluta atkvæða með sér í vantraustsatkvæðagreiðslu Íhaldsmanna. Hins vegar er ljóst að May nýtur tæpast stuðnings meirihluta þingsins. 13.12.2018 08:30 Erum að vakna upp við vondan draum Rannsóknir í Evrópu og í Bandaríkjunum benda til að hátt í 60 prósent forfalla á vinnumarkaði megi rekja til streitu. Engin ástæða er til að halda að annað gildi um íslenskan vinnumarkað. 13.12.2018 08:00 Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13.12.2018 07:51 Einn valdamesti maður kaþólsku kirkjunnar sakfelldur vegna kynferðisbrota Dómsmálið gegn áströlskum kardinála fer fram með leynd því dómstóllinn lagði lögbann við fréttaflutningi af því. 13.12.2018 07:34 Taka vel í hugmyndir um upptöku veggjalda Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. Fram kom í haust að ekki stæði til að taka upp veggjöld á Reykjanesbraut. 13.12.2018 07:00 Var í afneitun þangað til það var of seint Á Þorláksmessu fyrir tveimur árum átti Anna María Þorvaldsdóttir að mæta til vinnu en gat það ekki. Hún vaknaði og það var eins og það hefði eitthvað brostið innra með henni. Hún átti bágt með að tjá sig og grét stöðugt. 13.12.2018 07:00 Ætlar að beita sér fyrir menntun og nýsköpun Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir sest á þing fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson í janúar eftir jólafrí í Suður-Afríku. Verður á þingi til 6. febrúar en jafnvel út kjörtímabilið. 13.12.2018 07:00 Beit starfsmann í fótinn svo úr blæddi Lögregla handtók í nótt konu sem ráðist hafði að starfsmanni á hóteli í miðbænum. 13.12.2018 06:47 Tveir menn með hnífa áreittu hótelstarfsmenn Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 13.12.2018 06:37 Ræða stöðu Íslandspósts Í dag fer fram á Alþingi sérstök umræða um Íslandspóst þar sem Þorsteinn er málshefjandi. 13.12.2018 06:30 Erfitt að minnka mengun vegna sprengiefnasölu hjálparsveita Vitnar Sigurbjörg þar til skýrslu sem lögð var fram í bæjarráði Kópavogs um miðjan september síðastliðinn. 13.12.2018 06:30 Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. 13.12.2018 06:00 Gefa ekki upp hvað Georgskjör kostaði VR Í auglýsingum, sem frumsýndar hafa verið hvern dag í þessari viku, er hinn ástsæli karakter Georg Bjarnfreðarson endurvakinn. 13.12.2018 06:00 Ítalir lúffa í fjárlagadeilu sinni við ESB Ítölsk stjórnvöld hafa dregið í land í deilu sinni við Evrópusambandið varðandi fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. 12.12.2018 23:48 Sjá næstu 50 fréttir
WOW hverfur aftur til fortíðar Um 350 manns var sagt upp störfum hjá WOW air í dag. Forstjóri segir aðgerðina hafa verið nauðsynlega til að einfalda reksturinn og hverfa aftur til sama rekstrarmódels og var notað árið 2016. Það þýðir engar breiðþotur, færri flugvélar og færri áfangastaðir. Skúli Mogensen segist hafa gert mistök og ætlað sér of mikið. 13.12.2018 19:30
Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13.12.2018 19:20
Þriðjungur kvenna sem leitar til Stígamóta eru fatlaðar Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. 13.12.2018 18:48
Kristinn hneykslaður á "ótrúlegri sérhagsmunagæslu“ og segir skýrslu ekki pappírsins virði Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi Alþingismaður og ritstjóri Bæjarins besta á Ísafirði, segir nýja skýrslu verkfræðistofunnar Viaplan um Vestfjarðaleið ekki pappírsins virði. 13.12.2018 18:21
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 í fyrsta sinn frá Suðurlandsbraut Um 350 manns var sagt upp störfum hjá WOW air í dag. Skúli Mogensen, forstjóri WOW, segir aðgerðina hafa verið nauðsynlega til að einfalda reksturinn og hverfa aftur til sama rekstrarmódels og var notað árið 2016. 13.12.2018 18:00
Vilja efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi hefur verið lögð fram á Alþingi. 13.12.2018 17:57
Costco-gaurinn brotinn á báðum, úlnliðsbrotinn og krambúleraður Jólaundirbúningurinn í klessu hjá Sigurði Sólmundarsyni eftir árekstur. 13.12.2018 16:53
„Mjög þungt hljóð í félagsmönnum“ Orri Þrastarson, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands, segir mjög þungt hljóð í félagsmönnum eftir daginn í dag en fjörutíu fastráðnir flugliðar hjá WOW air misstu vinnuna í dag auk tuga annarra sem voru með tímabundna sem verða ekki endurnýjaðir. 13.12.2018 16:51
Átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun eftir skemmtiferð Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 18 ára karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir nauðgun með því að hafa í maí 2017 haft samræði við ólögráða stúlku án hennar samþykkis með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. 13.12.2018 16:21
Sagan sem breytist sífellt: Segist ekki hafa skipað Cohen að brjóta lög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þvertekur fyrir að hafa skipað Michael Cohen, fyrrverandi lögmanni sínum, að brjóta lög. 13.12.2018 15:30
Miðað við þróun síðustu ára tæki eina öld að útrýma barnahjónaböndum Ný rannsókn Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) leiðir í ljós að barnahjónböndum fækkar hægt. Á þessu ári er talið að 16% unglingsstúlkna gangi í hjónaband fyrir átján ára aldur en árið 2012 var hlutfallið 19%. 13.12.2018 15:00
Umboðsmaður Alþingis segir Kópavogsbæ hafa brotið lög Umboðsmaður hefur úrskurðað í stórfurðulegu deilumáli í Kópavogi hjónunum Lilju Katrínu og Guðmundi R Einarssyni í vil. 13.12.2018 14:56
Þýski skútuþjófurinn bar fyrir sig ævintýramennsku og slapp við steininn Þýskur karlmaður sem tók skútuna INOOK ófrjálsri hendi í Ísafjarðarhöfn laugardagskvöldið 13. október hlaut þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm í Héraðsdómi Vestfjarða í dag. 13.12.2018 14:16
Algengt að kertaskreytingar á samfélagsmiðlum uppfylli ekki viðmið um eldvarnir Flestir brunar á heimilum verða jafnframt í desember og hefur þegar verið tilkynnt um bruna út frá kertaskreytingum. 13.12.2018 13:37
Sigmundur Davíð segir vogunarsjóði verðlaunaða fyrir að ganga ekki til samninga Formaður Miðflokksins segir ekki hafa verið staðið við að kröfuhafar myndu ekki njóta þess að fara ekki eftir stefnu stjórnvalda um losun fjármagnshafta og losun aflandskróna úr kerfinu. 13.12.2018 13:37
„Siðlaust og stórskaðlegt“ að taka ekki á hnattrænni hlýnun Framkvæmdastjóri SÞ virðist hafa áhyggjur af því að illa gangi að ná samkomulagi á loftslagsráðstefnunni í Póllandi. 13.12.2018 13:31
Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. 13.12.2018 13:26
Töluvert brotinn en ekki í lífshættu eftir að stálbiti féll á hann Maðurinn sem hafnaði undir 500 kílóa stálbita í uppsveitum Árnessýslu í gær er ekki í lífshættu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. 13.12.2018 12:21
Nýjar rafmagnsklippur reyndust vel í Árborg Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. 13.12.2018 11:56
Önnur skotárásin á skömmum tíma í Ísrael Tveir Ísraelar hafa verið skotnir til bana og nokkrir særðir, þar af einhverjir alvarlega, á Vesturbakkanum í Ísrael. 13.12.2018 11:27
Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu Björgunarfélagi Árborgar eina og hálfa milljón króna en það eru peningar sem söfnuðust á góðgerðadögum skólans. 13.12.2018 11:00
Prestafélagið mótmælir því að laun kirkjunnar manna skuli fryst Prestafélag Íslands mótmælir harðlega áætlunum um frystingu launa kirkjunnar manna sem kveðið er á um í bráðabirgðaákvæði í kjararáðsfrumvarpi. 13.12.2018 10:37
Útgefandi götublaðs viðurkennir þagnarkaup til að verja Trump Upplýsingar útgáfufyrirtækisins AMI styrkja ásakanir um að Trump Bandaríkjaforseti hafi brotið kosningalög með ólöglegum greiðslum til kvenna sem sögðust hafa átt í kynferðislegu sambandi við hann. 13.12.2018 10:30
Bára leitar til Ragnars Aðalsteinssonar Ragnar Aðalsteinsson og kollegar hans á lögmannsstofunni Rétti munu veita Báru Halldórsdóttur, fötlunaraktívista og uppljóstrara í Klaustursmálinu svokallaða lagalega aðstoð. 13.12.2018 10:25
Erdogan hyggur á frekari árásir á Kúrda Vísbendingar eru um að Tyrkir hafi verið að færa hergögn og menn að landamærum sýrlenskra Kúrda sem starfa undir regnhlífarsamtökum Syrian Democratic Forces og með stuðningi Bandaríkjanna. 13.12.2018 10:14
Treysta gamla ráðherranum Srílanska þingið greiddi í gær atkvæði með traustsyfirlýsingu á Ranil Wickremesinghe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, og sóttist eftir því að hann yrði settur aftur í embætti. 13.12.2018 10:00
Vegagerðinni ekki haggað hvað veg um Teigsskóg varðar Að mati Vegagerðarinnar er leið Þ-H um Teigsskóg á Vestfjarðaleið sá kostur sem helst kemur til greina við uppbyggingu stofnvegakerfis um sunnanverða Vestfirði 13.12.2018 09:49
Vinnustaðasálfræðingur með starfsmenn Rásar 1 í meðferð Farið yfir samskipti á vinnustað undir handjaðri sérfræðinga. 13.12.2018 09:48
Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. 13.12.2018 09:00
May heldur til Brussel eftir að hafa staðið af sér vantraust Breski forsætisráðherrann vill tryggingar um að málamiðlun um írsku landamærin verði aðeins tímabundin. 13.12.2018 08:58
Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. 13.12.2018 08:46
May lifði gærdaginn af en er áfram völt í sessi Theresa May fékk meirihluta atkvæða með sér í vantraustsatkvæðagreiðslu Íhaldsmanna. Hins vegar er ljóst að May nýtur tæpast stuðnings meirihluta þingsins. 13.12.2018 08:30
Erum að vakna upp við vondan draum Rannsóknir í Evrópu og í Bandaríkjunum benda til að hátt í 60 prósent forfalla á vinnumarkaði megi rekja til streitu. Engin ástæða er til að halda að annað gildi um íslenskan vinnumarkað. 13.12.2018 08:00
Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. 13.12.2018 07:51
Einn valdamesti maður kaþólsku kirkjunnar sakfelldur vegna kynferðisbrota Dómsmálið gegn áströlskum kardinála fer fram með leynd því dómstóllinn lagði lögbann við fréttaflutningi af því. 13.12.2018 07:34
Taka vel í hugmyndir um upptöku veggjalda Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. Fram kom í haust að ekki stæði til að taka upp veggjöld á Reykjanesbraut. 13.12.2018 07:00
Var í afneitun þangað til það var of seint Á Þorláksmessu fyrir tveimur árum átti Anna María Þorvaldsdóttir að mæta til vinnu en gat það ekki. Hún vaknaði og það var eins og það hefði eitthvað brostið innra með henni. Hún átti bágt með að tjá sig og grét stöðugt. 13.12.2018 07:00
Ætlar að beita sér fyrir menntun og nýsköpun Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir sest á þing fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson í janúar eftir jólafrí í Suður-Afríku. Verður á þingi til 6. febrúar en jafnvel út kjörtímabilið. 13.12.2018 07:00
Beit starfsmann í fótinn svo úr blæddi Lögregla handtók í nótt konu sem ráðist hafði að starfsmanni á hóteli í miðbænum. 13.12.2018 06:47
Tveir menn með hnífa áreittu hótelstarfsmenn Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 13.12.2018 06:37
Ræða stöðu Íslandspósts Í dag fer fram á Alþingi sérstök umræða um Íslandspóst þar sem Þorsteinn er málshefjandi. 13.12.2018 06:30
Erfitt að minnka mengun vegna sprengiefnasölu hjálparsveita Vitnar Sigurbjörg þar til skýrslu sem lögð var fram í bæjarráði Kópavogs um miðjan september síðastliðinn. 13.12.2018 06:30
Telur sparnað Sjúkratrygginga lífshættulegan sjúklingum Sérfræðilæknir á Grensásdeild Landspítala telur nýjan rammasamning Sjúkratrygginga um þvagleggi ógna heilsu sjúklinga sem þá nota. Hann segir ríkið spara á bilinu 50 til 60 krónur með ódýrari leggjum. 13.12.2018 06:00
Gefa ekki upp hvað Georgskjör kostaði VR Í auglýsingum, sem frumsýndar hafa verið hvern dag í þessari viku, er hinn ástsæli karakter Georg Bjarnfreðarson endurvakinn. 13.12.2018 06:00
Ítalir lúffa í fjárlagadeilu sinni við ESB Ítölsk stjórnvöld hafa dregið í land í deilu sinni við Evrópusambandið varðandi fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. 12.12.2018 23:48