Fleiri fréttir Óvænt tap Rússa í forsetakjöri Interpol Suður-Kóreubúinn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr bítum í kosningum um forseta alþjóðalögreglunnar Interpol á ársþingi lögreglunnar í Dubai. Flestir höfðu talið líklegt að mótframbjóðandi hans, Rússinn Alexander Prokopchuk, yrði kjörinn forseti. 21.11.2018 07:56 Átök á meðal forseta Bosníu Bosnía og Hersegóvína Nýir meðlimir í þriggja manna forsetaráði Bosníu og Hersegóvínu voru settir í embætti í gær. 21.11.2018 07:45 Stal síma og lyfjum af bókasafnsgesti Lögreglumenn höfðu hendur í hári þjófsins. 21.11.2018 07:31 Talið að 85 þúsund börn hafi dáið úr næringarskorti í Jemen Talið er að um 85 þúsund börn undir fimm ára aldri hafi dáið úr næringarskorti í Jemen síðustu þrjú ár. 21.11.2018 07:26 Vilja að Trump skeri úr um hvort krónprinsinn hafi komið að morðinu á Khashoggi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið beðinn um að skera úr um á formlegan hátt, hvort krónprins Sádí Arabíu, Mohamed Bin Salman, hafi komið að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi. 21.11.2018 07:23 Norðsnjáldri í fjörunni í Höfðavík á Heimaey Sjaldgæfan hval langt djúpt úr úthafinu sunnan við Ísland rak á land á Heimaey. Hafrannsóknastofnun tók sýni úr hvalnum en gaf uppstoppara eftir hausinn til að verka hauskúpuna. 21.11.2018 07:00 Sálfræðingar kallaðir til vegna deilna í Landbúnaðarháskólanum Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. 21.11.2018 07:00 Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. 21.11.2018 06:30 Um þriðjungur upplifði einelti hjá OR Rúm þrjátíu prósent fyrrverandi starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur sögðust hafa upplifað einelti á vinnustað. 21.11.2018 06:00 Leita aðstoðar Bandaríkjanna Yfirvöld í Ísrael munu leita ráða hjá ríkisstjórn Bandaríkjanna eftir að Airbnb fjarlægði eignir á Vesturbakkanum sem skráðar voru til útleigu af síðu sinni. 21.11.2018 06:00 Gengur illa að steypa May Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins hafa ekki enn náð þeim þröskuldi sem þarf til að lýsa yfir vantrausti á Theresu May forsætisráðherra og knýja fram leiðtogakjör. 21.11.2018 06:00 Segir ákvörðun kjörstjórnar ólýðræðislegt ofbeldi Heiðveig María Einarsdóttir segir ákvörðun kjörstjórnar Sjómannafélags Íslands að meta framboð B-lista hennar til stjórnar félagsins, vera "ólýðræðislegt ofbeldi af allra verstu gerð“. 20.11.2018 23:22 Enn og aftur á skotárás rætur í heimilisofbeldi Enn ein skotárásin var framkvæmd í Bandaríkjunum í gærkvöldi þegar vopnaður maður skaut þrjá til bana á sjúkrahúsi í Chicago. 20.11.2018 22:45 Sigurður Ingi segir fortakslaust góðæri á Íslandi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir fordæmalaust góðæri ríkja á Íslandi. Útgjöld ríkissjóðs stóraukist á þessu ári og næsta og ómaklegt að gagnrýna lítilsháttar lækkun framlaga milli umræðna á fjárlögum næsta árs. 20.11.2018 21:00 Yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir af sér vegna óhóflegs ferðakostnaðar Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016. 20.11.2018 20:38 Framboð Heiðvegar metið ólögmætt Framboðslisti núverandi stjórnar Sjómannasambandsins er því sjálfkjörið til stjórnar félagsins. 20.11.2018 20:07 Vilja ekki fisk með plast í maganum Barnaþing var haldið í Laugarnesskóla í dag og er það í fyrsta sinn sem slíkt þing er haldið í skólanum. Öll börn skólans tóku þátt og voru umhverfismál rædd fram og til baka. 20.11.2018 20:00 Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20.11.2018 20:00 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20.11.2018 20:00 Gerð verður úttekt á áhrifum styttingar framhaldsskólanámsins Utanaðkomandi aðila verður falið að gera úttekt á áhrifum styttingar framhaldsskólanáms til stúdentsprófs í þrjú ár. Umfang þeirrar úttektar hefur ekki verið ákveðið en miðað er við að verkefnisáætlun verði tilbúin fyrir jól. 20.11.2018 19:30 Banaslys: Ók bæði undir áhrifum og of hratt Niðurstaða hraðaútreiknings sérfræðings bendir til þess að hraði Toyota bifreiðarinnar hafi verið á bilinnu 00-143 km/klst en það er talið líklegast að hraðinn hafi við um 123 km/klst rétt fyrir slysið. 20.11.2018 19:01 Selurinn Axel hefur komið sé fyrir á snekkju Selur hefur gert sig heimakominn á skuti snekkju í Reykjavíkurhöfn 20.11.2018 19:00 Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Ekki nógu margir vilja að vantrausti verði lýst yfir á Theresu May. 20.11.2018 19:00 Svifryk yfir heilsuverndarmörkum: „Of margir dagar og of háir toppar“ Loftgæði á Akureyri hafa verið slæm alla helgina. 20.11.2018 18:26 Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20.11.2018 18:18 Fréttir Stöðvar 2 í beinni Samherji undirbýr skaðabótamál á hendur Seðlabanka Íslands. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30 verður rætt við Eirík Jóhannsson, stjórnarformann Samherja. 20.11.2018 18:00 Afþökkuðu skýringarnar en kölluðu ítrekað eftir þeim á Facebook Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar, og Bjarna Más Júlíussonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, hafa vakið mikla athygli frá því að þær rötuðu í fjölmiðla í september. 20.11.2018 17:15 Kolagrillið ræsti út slökkvilið Slökkviliðsmenn aðstoðuðu að reyklosa íbúðina með því að lofta út 20.11.2018 17:08 Braut reglur í flugi WOW og var handtekinn Reykti inni á klósetti og lét ófriðlega. 20.11.2018 16:10 Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20.11.2018 16:03 Sýknaður af nauðgun: „Ef þú værir dóttir mín myndi ég segja þér að kæra“ Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur sýknað karlmann af ákæru um naugðun. 20.11.2018 16:00 Börn fá orðið á alþjóðadegi barna Ævar Þór Benediktsson afhenti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra skilaboð sem börn í Flataskóla í Garðabæ skrifuðu til stjórnvalda á fallega skreyttan loftbelg, í tilefni af alþjóðadegi barna, sem er í dag 20. nóvember. 20.11.2018 16:00 Leikskólastjórar ósáttir: „Borgin er að byggja gæsluvelli, ekki leikskóla“ Samráðsfulltrú leikskólastjóra í Reykjavík segir lítið gagn í því að fjölga leikskólaplássum þegar fagmenntaðir leikskólakennarar fást ekki til starfa en nú er eingöngu 25 prósent starfsfólks á deildum fagmenntað. 20.11.2018 15:45 Telur litlar líkur á að hamfaragosið sem olli versta ári sögunnar hafi verið á Íslandi Steypti heilu heimsálfunum í myrkur. 20.11.2018 15:00 Lifðu af 84 hæða frjálst fall í lyftu í háhýsi í Chicago Öskruðu, grétu og báðu til guðs. 20.11.2018 13:54 Rafretta sprakk með miklum látum í strætó Eigandi rafrettunnar meiddist. 20.11.2018 12:42 Fjögurra ára drengur beindi leisigeisla að umferð Sterkum grænum leisergeisla var beint að umferð í Reykjanesbæ um helgina. 20.11.2018 12:39 Frammistöðuvandi ástæða uppsagnar Áslaugar Thelmu Þetta hefur RÚV upp úr tölvupóstsamskiptum lögmanns hennar, Sigurðar G. Guðjónssonar, og Helgu Jónsdóttur, starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, frá því í morgun. 20.11.2018 12:35 Útilokar ekki kæru vegna bréfaskrifta Einars Helga Jónsdóttir, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, útilokar ekki að ummæli Einars Bárðarssonar, sem hann lætur falla í tölvupóstsamskiptum við yfirmenn fyrirtækisins og túlka megi sem hótanir, fari í kæruferli. 20.11.2018 12:15 Lagður af stað til að kanna möguleikann á því að flytja Kristin og Þorstein heim Leifur Örn Svavarsson hjá Íslenskum fjallaleiðsögum, er lagður af stað til Nepal að rótum fjallsins Pumari til þess að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að flytja lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, heim til Íslands. 20.11.2018 11:40 Lögreglan rannsakar enn fall Sunnu Elvíru Sunna sagðist ómögulega geta munað hvað gerðist. 20.11.2018 11:04 „Mögulega grimmilegasti og skelfilegasti glæpur sem ég hef fengist við“ Hinn 33 ára gamli Christopher Watts frá Colorado í Bandaríkjunum hlaut í gær fimm lífstíðarfangelsisdóma fyrir að myrða ólétta eiginkonu sína og dætur. 20.11.2018 10:44 Fyrrverandi glæpaforingi skotinn eftir bókakynningu í Kaupmannahöfn Danskir fjölmiðlar segja að hinn 31 árs Nedim Yasar hafi verið skotinn utandyra á Hejrevej í norðvesturhluta Kaupmannahafnar. 20.11.2018 10:24 Lögreglumaður stunginn með hníf í miðborg Brussel Lögregla rannsakar málið sem hryðjuverkaárás. 20.11.2018 09:11 Nafnlausar ásakanir og engar kærur komið fram gegn Þórði Engar kærur um alvarlegt kynferðisofbeldi hafa borist gegn Þórði Ásmundssyni sem átti að taka við sem framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar (ON) eftir að Bjarna Má Júlíussyni var sagt upp sem störfum í september. 20.11.2018 08:45 Sjá næstu 50 fréttir
Óvænt tap Rússa í forsetakjöri Interpol Suður-Kóreubúinn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr bítum í kosningum um forseta alþjóðalögreglunnar Interpol á ársþingi lögreglunnar í Dubai. Flestir höfðu talið líklegt að mótframbjóðandi hans, Rússinn Alexander Prokopchuk, yrði kjörinn forseti. 21.11.2018 07:56
Átök á meðal forseta Bosníu Bosnía og Hersegóvína Nýir meðlimir í þriggja manna forsetaráði Bosníu og Hersegóvínu voru settir í embætti í gær. 21.11.2018 07:45
Talið að 85 þúsund börn hafi dáið úr næringarskorti í Jemen Talið er að um 85 þúsund börn undir fimm ára aldri hafi dáið úr næringarskorti í Jemen síðustu þrjú ár. 21.11.2018 07:26
Vilja að Trump skeri úr um hvort krónprinsinn hafi komið að morðinu á Khashoggi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið beðinn um að skera úr um á formlegan hátt, hvort krónprins Sádí Arabíu, Mohamed Bin Salman, hafi komið að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi. 21.11.2018 07:23
Norðsnjáldri í fjörunni í Höfðavík á Heimaey Sjaldgæfan hval langt djúpt úr úthafinu sunnan við Ísland rak á land á Heimaey. Hafrannsóknastofnun tók sýni úr hvalnum en gaf uppstoppara eftir hausinn til að verka hauskúpuna. 21.11.2018 07:00
Sálfræðingar kallaðir til vegna deilna í Landbúnaðarháskólanum Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. 21.11.2018 07:00
Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. 21.11.2018 06:30
Um þriðjungur upplifði einelti hjá OR Rúm þrjátíu prósent fyrrverandi starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur sögðust hafa upplifað einelti á vinnustað. 21.11.2018 06:00
Leita aðstoðar Bandaríkjanna Yfirvöld í Ísrael munu leita ráða hjá ríkisstjórn Bandaríkjanna eftir að Airbnb fjarlægði eignir á Vesturbakkanum sem skráðar voru til útleigu af síðu sinni. 21.11.2018 06:00
Gengur illa að steypa May Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins hafa ekki enn náð þeim þröskuldi sem þarf til að lýsa yfir vantrausti á Theresu May forsætisráðherra og knýja fram leiðtogakjör. 21.11.2018 06:00
Segir ákvörðun kjörstjórnar ólýðræðislegt ofbeldi Heiðveig María Einarsdóttir segir ákvörðun kjörstjórnar Sjómannafélags Íslands að meta framboð B-lista hennar til stjórnar félagsins, vera "ólýðræðislegt ofbeldi af allra verstu gerð“. 20.11.2018 23:22
Enn og aftur á skotárás rætur í heimilisofbeldi Enn ein skotárásin var framkvæmd í Bandaríkjunum í gærkvöldi þegar vopnaður maður skaut þrjá til bana á sjúkrahúsi í Chicago. 20.11.2018 22:45
Sigurður Ingi segir fortakslaust góðæri á Íslandi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir fordæmalaust góðæri ríkja á Íslandi. Útgjöld ríkissjóðs stóraukist á þessu ári og næsta og ómaklegt að gagnrýna lítilsháttar lækkun framlaga milli umræðna á fjárlögum næsta árs. 20.11.2018 21:00
Yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir af sér vegna óhóflegs ferðakostnaðar Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016. 20.11.2018 20:38
Framboð Heiðvegar metið ólögmætt Framboðslisti núverandi stjórnar Sjómannasambandsins er því sjálfkjörið til stjórnar félagsins. 20.11.2018 20:07
Vilja ekki fisk með plast í maganum Barnaþing var haldið í Laugarnesskóla í dag og er það í fyrsta sinn sem slíkt þing er haldið í skólanum. Öll börn skólans tóku þátt og voru umhverfismál rædd fram og til baka. 20.11.2018 20:00
Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20.11.2018 20:00
Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20.11.2018 20:00
Gerð verður úttekt á áhrifum styttingar framhaldsskólanámsins Utanaðkomandi aðila verður falið að gera úttekt á áhrifum styttingar framhaldsskólanáms til stúdentsprófs í þrjú ár. Umfang þeirrar úttektar hefur ekki verið ákveðið en miðað er við að verkefnisáætlun verði tilbúin fyrir jól. 20.11.2018 19:30
Banaslys: Ók bæði undir áhrifum og of hratt Niðurstaða hraðaútreiknings sérfræðings bendir til þess að hraði Toyota bifreiðarinnar hafi verið á bilinnu 00-143 km/klst en það er talið líklegast að hraðinn hafi við um 123 km/klst rétt fyrir slysið. 20.11.2018 19:01
Selurinn Axel hefur komið sé fyrir á snekkju Selur hefur gert sig heimakominn á skuti snekkju í Reykjavíkurhöfn 20.11.2018 19:00
Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Ekki nógu margir vilja að vantrausti verði lýst yfir á Theresu May. 20.11.2018 19:00
Svifryk yfir heilsuverndarmörkum: „Of margir dagar og of háir toppar“ Loftgæði á Akureyri hafa verið slæm alla helgina. 20.11.2018 18:26
Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20.11.2018 18:18
Fréttir Stöðvar 2 í beinni Samherji undirbýr skaðabótamál á hendur Seðlabanka Íslands. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30 verður rætt við Eirík Jóhannsson, stjórnarformann Samherja. 20.11.2018 18:00
Afþökkuðu skýringarnar en kölluðu ítrekað eftir þeim á Facebook Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar, og Bjarna Más Júlíussonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, hafa vakið mikla athygli frá því að þær rötuðu í fjölmiðla í september. 20.11.2018 17:15
Kolagrillið ræsti út slökkvilið Slökkviliðsmenn aðstoðuðu að reyklosa íbúðina með því að lofta út 20.11.2018 17:08
Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Segja mikilvægt að fólkið hafi samband sem fyrst. 20.11.2018 16:03
Sýknaður af nauðgun: „Ef þú værir dóttir mín myndi ég segja þér að kæra“ Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur sýknað karlmann af ákæru um naugðun. 20.11.2018 16:00
Börn fá orðið á alþjóðadegi barna Ævar Þór Benediktsson afhenti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra skilaboð sem börn í Flataskóla í Garðabæ skrifuðu til stjórnvalda á fallega skreyttan loftbelg, í tilefni af alþjóðadegi barna, sem er í dag 20. nóvember. 20.11.2018 16:00
Leikskólastjórar ósáttir: „Borgin er að byggja gæsluvelli, ekki leikskóla“ Samráðsfulltrú leikskólastjóra í Reykjavík segir lítið gagn í því að fjölga leikskólaplássum þegar fagmenntaðir leikskólakennarar fást ekki til starfa en nú er eingöngu 25 prósent starfsfólks á deildum fagmenntað. 20.11.2018 15:45
Telur litlar líkur á að hamfaragosið sem olli versta ári sögunnar hafi verið á Íslandi Steypti heilu heimsálfunum í myrkur. 20.11.2018 15:00
Lifðu af 84 hæða frjálst fall í lyftu í háhýsi í Chicago Öskruðu, grétu og báðu til guðs. 20.11.2018 13:54
Fjögurra ára drengur beindi leisigeisla að umferð Sterkum grænum leisergeisla var beint að umferð í Reykjanesbæ um helgina. 20.11.2018 12:39
Frammistöðuvandi ástæða uppsagnar Áslaugar Thelmu Þetta hefur RÚV upp úr tölvupóstsamskiptum lögmanns hennar, Sigurðar G. Guðjónssonar, og Helgu Jónsdóttur, starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, frá því í morgun. 20.11.2018 12:35
Útilokar ekki kæru vegna bréfaskrifta Einars Helga Jónsdóttir, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, útilokar ekki að ummæli Einars Bárðarssonar, sem hann lætur falla í tölvupóstsamskiptum við yfirmenn fyrirtækisins og túlka megi sem hótanir, fari í kæruferli. 20.11.2018 12:15
Lagður af stað til að kanna möguleikann á því að flytja Kristin og Þorstein heim Leifur Örn Svavarsson hjá Íslenskum fjallaleiðsögum, er lagður af stað til Nepal að rótum fjallsins Pumari til þess að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að flytja lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, heim til Íslands. 20.11.2018 11:40
Lögreglan rannsakar enn fall Sunnu Elvíru Sunna sagðist ómögulega geta munað hvað gerðist. 20.11.2018 11:04
„Mögulega grimmilegasti og skelfilegasti glæpur sem ég hef fengist við“ Hinn 33 ára gamli Christopher Watts frá Colorado í Bandaríkjunum hlaut í gær fimm lífstíðarfangelsisdóma fyrir að myrða ólétta eiginkonu sína og dætur. 20.11.2018 10:44
Fyrrverandi glæpaforingi skotinn eftir bókakynningu í Kaupmannahöfn Danskir fjölmiðlar segja að hinn 31 árs Nedim Yasar hafi verið skotinn utandyra á Hejrevej í norðvesturhluta Kaupmannahafnar. 20.11.2018 10:24
Lögreglumaður stunginn með hníf í miðborg Brussel Lögregla rannsakar málið sem hryðjuverkaárás. 20.11.2018 09:11
Nafnlausar ásakanir og engar kærur komið fram gegn Þórði Engar kærur um alvarlegt kynferðisofbeldi hafa borist gegn Þórði Ásmundssyni sem átti að taka við sem framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar (ON) eftir að Bjarna Má Júlíussyni var sagt upp sem störfum í september. 20.11.2018 08:45