Fleiri fréttir Segja sig úr Bjartri framtíð vegna samstarfsörðugleika "Það var okkar mat á þessum tímapunkti að samstarfið væri ekki eins og best væri á kosið og það væri rétt að segja sig frá Bjartri framtíð,“ segir Einar Birkir. 4.4.2018 21:16 Alvarlegt umferðarslys við Vík Bíll fór útaf þjóðveginum og valt með þeim afleiðingum að þrír slösuðust þar af einn mjög alvarlega. 4.4.2018 21:06 Gagnapakki Cambridge Analytica stærri en áður var talið Nú segir Facebook að upplýsingar snúi að 87 milljónum notenda, sem flestir séu frá Bandaríkjunum. 4.4.2018 20:36 Ökumenn fastir á Fjarðarheiði Björgunarsveitir frá Egilsstöðum Seyðisfirði, Jökuldal og Reyðarfirði eru nú að störfum og aðstoða ökumenn sem komast ekki leiðar sinnar. 4.4.2018 19:58 Segir hægri stefnu Sjálfstæðisflokksins opinberast í fjármálaáætlun Með boðaðri skattastefnu sé verið að hygla þeim tekjuhærri í samfélaginu. 4.4.2018 19:34 Trump samþykkir að hafa hermenn í Sýrlandi um tíma Forsetinn hefur skipað Varnarmálaráðuneytinu að undirbúa brottflutning hermanna. 4.4.2018 19:27 Læknavaktin flytur í Austurver Læknavaktin kveður eftir tuttugu ár í Kópavogi. 4.4.2018 18:37 Unglingstúlkur vistaðar í fangaklefa því engin önnur úrræði voru í boði Vista þurfti fjórtán og fimmtán ára stúlkur í fangaklefum í gær því neyðarvistun Stuðla var yfirfull. Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og Berglind Hólm Harðardóttir stjórnarkona í Olnbogabörnum gagnrýna harðlega úrræðaleysi í málefnum ungmenna með fíknivanda. 4.4.2018 18:30 Heilbrigðiskerfið og innviðauppbygging fyrirferðamikil í fjármálaáætlun Stærstu útgjaldaliðir fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019-2023 snúa að heilbrigðismálum og innviðauppbyggingu. 4.4.2018 18:09 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Ríkisstjórnin kynnti fjármálaáætlun til fimm ára nú seinnipartinn og fjallað verður ítarlega um hana í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 4.4.2018 18:00 Eurovision, Pétur Kristjáns og Icelandair mögulegir örlagavaldar í máli Jóhanns Sjáðu blaðamannafund Jóhanns Helgasonar í Hljóðrita þar sem hann fór yfir málshöfðun sína vegna You Raise Me Up. 4.4.2018 17:15 Tillaga Rússa um sameiginlega rannsókn sögð „öfugsnúin“ Bretar segja að fórnarlamb árásar eigi ekki að þurfa að þola að sá sem stóð líklega að henni taki þátt í rannsókn. 4.4.2018 16:35 Reyna að komast í vímu með því sniffa gas úr rjómasprautum Borið hefur á því að undanförnu að ungmenni hafi gert tilraunir með að komast í vímu með gashylkjum úr rjómasprautum. 4.4.2018 16:01 Bein útsending: Fjármálaáætlun til fimm ára kynnt Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fjármálaráðuneytinu klukakn 16. 30 þar sem ný fjármálaáætlun til fimm ára verður kynnt. Vísir verður með beina útsendingu frá fundinum. 4.4.2018 16:00 Söngkeppni framhaldsskólanna aflýst Framkvæmdaraðilinn þurfti við Söngkeppni framhaldsskólanna í ár til að forðast milljónatap. 4.4.2018 15:51 Segir óboðlegt að klósett fyrir fatlaða séu nýtt sem geymsla Gunnar Karl Haraldsson, nemi í tómstunda-og félagsmálafræði við Háskóla Íslands, kveðst hættur að pirra sig á slæmu aðgengi fyrir fatlaða en hann lenti í því á Hverfisbarnum á laugardag að komast ekki óhindrað á klósettið fyrir fatlaða þar sem það er nýtt sem geymsla. 4.4.2018 15:49 Fróaði sér í móttöku Hótels Sögu Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn blygðunarsemi. 4.4.2018 15:38 Segja Trump ekki grunaðan um glæp eins og er Lagaleg staða forsetans gæti hins vegar breyst hratt, ekki síst ef hann kýs að veita saksóknurum Rússarannsóknarinnar viðtal. 4.4.2018 15:18 Varpaði ljósi á Google-leitir Madsen fyrir kafbátaferðina með Wall Saksóknari í málinu gegn Peter Madsen vegna andláts Kim Wall eyddi megninu af deginum í dag dómsal í Kaupmannahöfn að þylja upp Google-leitir úr tölvum og símum uppfinningamannsins danska. 4.4.2018 14:28 UNICEF verkefni Héðins tilnefnt til Webby verðlauna Héðinn Halldórsson er einn þeirra sem standa að baki UNICEF vefsíðunni Imagine a School. 4.4.2018 14:15 Hálf öld liðin frá morðinu á Martin Luther King yngri Blökkumannaleiðtoginn Martin Luther King yngri hefur verið baráttufólki um alla heim leiðarljósa um áratugaskeið. Hann var myrtur á þessum degi fyrir fimmtíu árum en afleið hans lifir ennþá. 4.4.2018 14:15 Ferjuferðin sem aldrei var farin HM-siglingin slegin af. Dræm þátttaka í siglingu um Rússland á leiki íslenska liðsins. 4.4.2018 13:55 Ensk útgáfa af Söknuði birt á netinu Lagið heitir á Into the Light og er það söngvarinn Edgar Smári sem flytur. 4.4.2018 13:38 Jóhann útskýrir milljarðamál sitt gegn Universal Vill meina að laginu Söknuði hafi verið stolið þegar You Raise Me Up var samið. 4.4.2018 13:30 Þetta er það sem Google og Facebook vita um þig Þar til fyrir um viku taldi ég mig nokkuð vel upplýsta um það hversu miklum upplýsingum Facebook og Google væru að safna og hefðu um mig. Svo las ég greinina Are You Ready? Here is all the data Facebook and Google have on you. 4.4.2018 12:45 Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4.4.2018 11:23 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Verður í haldi til 18. apríl á grundvelli almannahagsmuna. 4.4.2018 11:20 Segir barnalögin andsnúin samvinnu foreldra varðandi forsjá barna Formaður Félags um foreldrajafnrétti, segir að það þurfi að uppfæra lög um foreldrajafnrétti á Íslandi. 4.4.2018 10:45 Ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. 4.4.2018 10:44 Þrír yfirmenn hafa sagt upp hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Uppsagnirnar bárust fyrir páska. 4.4.2018 10:16 Ver tveimur mánuðum á Íslandi til að kanna hlut álfa í óhöppum Áður en ég kom til Íslands var ég efins um að Íslendingar tryðu á álfa, segir Shusuke Ogawa. 4.4.2018 09:00 Tvö börn myrt af föður sínum í Danmörku Karlmaður á fimmtugsaldri myrti í gær tvö barna sinna á heimili sínu á Fjóni í Danmörku og framdi síðan sjálfsmorð. 4.4.2018 08:10 Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga. 4.4.2018 08:00 Ökumenn fari varlega undir Vatnajökli Veðurstofan varar við hvassviðri undir Vatnajökli í kvöld en það mun hvessa töluvert á Suðausturlandi eftir því sem líður á daginn. 4.4.2018 07:32 Byssumaðurinn hafði horn í síðu Youtube Lögreglan í Kaliforníu hefur nú staðfest að konan sem særði þrjá í og við höfuðstöðvar Youtube í gærkvöldi hafi framið sjálfsvíg. 4.4.2018 06:50 Vargöld í Lundúnum Þingmenn og baráttusamtök í Bretlandi segja að stjórnvöld þar í landi ráði ekki við ofbeldisölduna sem nú ríður yfir Lundúnir. 4.4.2018 06:16 Segir refsistefnu yfirvalda koma verst niður á veikasta hópnum Verkefnastjóri hjá Frú Ragnheiði segir ekki duga að beita siðferðiskenndinni gegn ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja. Vinnan þurfi að vera mun faglegri og upplýsingagjöfin betri. Margs konar skaðaminnkandi úrræði geta gagnast. Notendurnir sjálfir upplifa virðingarleysi og sorg en sorg þeirra er ekki samfélagslega viðurkennd. 4.4.2018 06:00 Vilja framselja Puigdemont Saksóknarar í þýska bænum Schleswig fóru í gær fram á við dómstóla að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði framseldur til Spánar. 4.4.2018 06:00 Grunar að enn sé herjað á hreiður fálka Vísbendingar eru um að eggjaþjófar séu enn að spilla fyrir varpi fálka. Skilja hænuegg eftir til að villa um fyrir fuglinum og fá hann til að liggja lengur á. „Eitthvað sem á ekki að líðast,“ segir fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. 4.4.2018 06:00 Íbúðir í byggingu um allt Vesturland Íbúðir eru í byggingu í flestöllum sveitarfélögum á Vesturlandi og skortur á íbúðum mestur á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit. 4.4.2018 06:00 Árborg fagnar plokkurum Sveitarfélagið Árborg fagnar því að íbúar skuli tilbúnir að leggja hönd á plóginn við að hreinsa til í umhverfinu. 4.4.2018 06:00 Hryðjuverkasamtök stefna á þingsæti Bandaríkin setja pakistanskan stjórnmálaarm hryðjuverkasamtaka sem drápu á annað hundrað í Mumbai á hryðjuverkasamtakalistann. Flokkurinn, Milli Muslim League, hyggur á framboð í fyrsta sinn. Forsprakkinn, Hafiz Saeed, er einn eftirlýstasti maður heims. 4.4.2018 06:00 Enn þjarmað að Facebook Facebook baðst í gær afsökunar á því að hafa geymt myndbönd sem notendur höfðu sett inn og síðan valið að eyða. 4.4.2018 06:00 Eigendur Kersins hagnast um nærri 60 milljónir Hagnaður Kerfélagsins, eiganda Kersins í Grímsnesi, var ríflega 58 milljónir króna í fyrra og næstum tvöfaldaðist frá árinu 2016 þegar hann var 30 milljónir. 4.4.2018 06:00 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4.4.2018 05:48 Sjá næstu 50 fréttir
Segja sig úr Bjartri framtíð vegna samstarfsörðugleika "Það var okkar mat á þessum tímapunkti að samstarfið væri ekki eins og best væri á kosið og það væri rétt að segja sig frá Bjartri framtíð,“ segir Einar Birkir. 4.4.2018 21:16
Alvarlegt umferðarslys við Vík Bíll fór útaf þjóðveginum og valt með þeim afleiðingum að þrír slösuðust þar af einn mjög alvarlega. 4.4.2018 21:06
Gagnapakki Cambridge Analytica stærri en áður var talið Nú segir Facebook að upplýsingar snúi að 87 milljónum notenda, sem flestir séu frá Bandaríkjunum. 4.4.2018 20:36
Ökumenn fastir á Fjarðarheiði Björgunarsveitir frá Egilsstöðum Seyðisfirði, Jökuldal og Reyðarfirði eru nú að störfum og aðstoða ökumenn sem komast ekki leiðar sinnar. 4.4.2018 19:58
Segir hægri stefnu Sjálfstæðisflokksins opinberast í fjármálaáætlun Með boðaðri skattastefnu sé verið að hygla þeim tekjuhærri í samfélaginu. 4.4.2018 19:34
Trump samþykkir að hafa hermenn í Sýrlandi um tíma Forsetinn hefur skipað Varnarmálaráðuneytinu að undirbúa brottflutning hermanna. 4.4.2018 19:27
Unglingstúlkur vistaðar í fangaklefa því engin önnur úrræði voru í boði Vista þurfti fjórtán og fimmtán ára stúlkur í fangaklefum í gær því neyðarvistun Stuðla var yfirfull. Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og Berglind Hólm Harðardóttir stjórnarkona í Olnbogabörnum gagnrýna harðlega úrræðaleysi í málefnum ungmenna með fíknivanda. 4.4.2018 18:30
Heilbrigðiskerfið og innviðauppbygging fyrirferðamikil í fjármálaáætlun Stærstu útgjaldaliðir fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019-2023 snúa að heilbrigðismálum og innviðauppbyggingu. 4.4.2018 18:09
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Ríkisstjórnin kynnti fjármálaáætlun til fimm ára nú seinnipartinn og fjallað verður ítarlega um hana í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 4.4.2018 18:00
Eurovision, Pétur Kristjáns og Icelandair mögulegir örlagavaldar í máli Jóhanns Sjáðu blaðamannafund Jóhanns Helgasonar í Hljóðrita þar sem hann fór yfir málshöfðun sína vegna You Raise Me Up. 4.4.2018 17:15
Tillaga Rússa um sameiginlega rannsókn sögð „öfugsnúin“ Bretar segja að fórnarlamb árásar eigi ekki að þurfa að þola að sá sem stóð líklega að henni taki þátt í rannsókn. 4.4.2018 16:35
Reyna að komast í vímu með því sniffa gas úr rjómasprautum Borið hefur á því að undanförnu að ungmenni hafi gert tilraunir með að komast í vímu með gashylkjum úr rjómasprautum. 4.4.2018 16:01
Bein útsending: Fjármálaáætlun til fimm ára kynnt Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fjármálaráðuneytinu klukakn 16. 30 þar sem ný fjármálaáætlun til fimm ára verður kynnt. Vísir verður með beina útsendingu frá fundinum. 4.4.2018 16:00
Söngkeppni framhaldsskólanna aflýst Framkvæmdaraðilinn þurfti við Söngkeppni framhaldsskólanna í ár til að forðast milljónatap. 4.4.2018 15:51
Segir óboðlegt að klósett fyrir fatlaða séu nýtt sem geymsla Gunnar Karl Haraldsson, nemi í tómstunda-og félagsmálafræði við Háskóla Íslands, kveðst hættur að pirra sig á slæmu aðgengi fyrir fatlaða en hann lenti í því á Hverfisbarnum á laugardag að komast ekki óhindrað á klósettið fyrir fatlaða þar sem það er nýtt sem geymsla. 4.4.2018 15:49
Fróaði sér í móttöku Hótels Sögu Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn blygðunarsemi. 4.4.2018 15:38
Segja Trump ekki grunaðan um glæp eins og er Lagaleg staða forsetans gæti hins vegar breyst hratt, ekki síst ef hann kýs að veita saksóknurum Rússarannsóknarinnar viðtal. 4.4.2018 15:18
Varpaði ljósi á Google-leitir Madsen fyrir kafbátaferðina með Wall Saksóknari í málinu gegn Peter Madsen vegna andláts Kim Wall eyddi megninu af deginum í dag dómsal í Kaupmannahöfn að þylja upp Google-leitir úr tölvum og símum uppfinningamannsins danska. 4.4.2018 14:28
UNICEF verkefni Héðins tilnefnt til Webby verðlauna Héðinn Halldórsson er einn þeirra sem standa að baki UNICEF vefsíðunni Imagine a School. 4.4.2018 14:15
Hálf öld liðin frá morðinu á Martin Luther King yngri Blökkumannaleiðtoginn Martin Luther King yngri hefur verið baráttufólki um alla heim leiðarljósa um áratugaskeið. Hann var myrtur á þessum degi fyrir fimmtíu árum en afleið hans lifir ennþá. 4.4.2018 14:15
Ferjuferðin sem aldrei var farin HM-siglingin slegin af. Dræm þátttaka í siglingu um Rússland á leiki íslenska liðsins. 4.4.2018 13:55
Ensk útgáfa af Söknuði birt á netinu Lagið heitir á Into the Light og er það söngvarinn Edgar Smári sem flytur. 4.4.2018 13:38
Jóhann útskýrir milljarðamál sitt gegn Universal Vill meina að laginu Söknuði hafi verið stolið þegar You Raise Me Up var samið. 4.4.2018 13:30
Þetta er það sem Google og Facebook vita um þig Þar til fyrir um viku taldi ég mig nokkuð vel upplýsta um það hversu miklum upplýsingum Facebook og Google væru að safna og hefðu um mig. Svo las ég greinina Are You Ready? Here is all the data Facebook and Google have on you. 4.4.2018 12:45
Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4.4.2018 11:23
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Verður í haldi til 18. apríl á grundvelli almannahagsmuna. 4.4.2018 11:20
Segir barnalögin andsnúin samvinnu foreldra varðandi forsjá barna Formaður Félags um foreldrajafnrétti, segir að það þurfi að uppfæra lög um foreldrajafnrétti á Íslandi. 4.4.2018 10:45
Ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. 4.4.2018 10:44
Þrír yfirmenn hafa sagt upp hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Uppsagnirnar bárust fyrir páska. 4.4.2018 10:16
Ver tveimur mánuðum á Íslandi til að kanna hlut álfa í óhöppum Áður en ég kom til Íslands var ég efins um að Íslendingar tryðu á álfa, segir Shusuke Ogawa. 4.4.2018 09:00
Tvö börn myrt af föður sínum í Danmörku Karlmaður á fimmtugsaldri myrti í gær tvö barna sinna á heimili sínu á Fjóni í Danmörku og framdi síðan sjálfsmorð. 4.4.2018 08:10
Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga. 4.4.2018 08:00
Ökumenn fari varlega undir Vatnajökli Veðurstofan varar við hvassviðri undir Vatnajökli í kvöld en það mun hvessa töluvert á Suðausturlandi eftir því sem líður á daginn. 4.4.2018 07:32
Byssumaðurinn hafði horn í síðu Youtube Lögreglan í Kaliforníu hefur nú staðfest að konan sem særði þrjá í og við höfuðstöðvar Youtube í gærkvöldi hafi framið sjálfsvíg. 4.4.2018 06:50
Vargöld í Lundúnum Þingmenn og baráttusamtök í Bretlandi segja að stjórnvöld þar í landi ráði ekki við ofbeldisölduna sem nú ríður yfir Lundúnir. 4.4.2018 06:16
Segir refsistefnu yfirvalda koma verst niður á veikasta hópnum Verkefnastjóri hjá Frú Ragnheiði segir ekki duga að beita siðferðiskenndinni gegn ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja. Vinnan þurfi að vera mun faglegri og upplýsingagjöfin betri. Margs konar skaðaminnkandi úrræði geta gagnast. Notendurnir sjálfir upplifa virðingarleysi og sorg en sorg þeirra er ekki samfélagslega viðurkennd. 4.4.2018 06:00
Vilja framselja Puigdemont Saksóknarar í þýska bænum Schleswig fóru í gær fram á við dómstóla að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði framseldur til Spánar. 4.4.2018 06:00
Grunar að enn sé herjað á hreiður fálka Vísbendingar eru um að eggjaþjófar séu enn að spilla fyrir varpi fálka. Skilja hænuegg eftir til að villa um fyrir fuglinum og fá hann til að liggja lengur á. „Eitthvað sem á ekki að líðast,“ segir fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. 4.4.2018 06:00
Íbúðir í byggingu um allt Vesturland Íbúðir eru í byggingu í flestöllum sveitarfélögum á Vesturlandi og skortur á íbúðum mestur á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit. 4.4.2018 06:00
Árborg fagnar plokkurum Sveitarfélagið Árborg fagnar því að íbúar skuli tilbúnir að leggja hönd á plóginn við að hreinsa til í umhverfinu. 4.4.2018 06:00
Hryðjuverkasamtök stefna á þingsæti Bandaríkin setja pakistanskan stjórnmálaarm hryðjuverkasamtaka sem drápu á annað hundrað í Mumbai á hryðjuverkasamtakalistann. Flokkurinn, Milli Muslim League, hyggur á framboð í fyrsta sinn. Forsprakkinn, Hafiz Saeed, er einn eftirlýstasti maður heims. 4.4.2018 06:00
Enn þjarmað að Facebook Facebook baðst í gær afsökunar á því að hafa geymt myndbönd sem notendur höfðu sett inn og síðan valið að eyða. 4.4.2018 06:00
Eigendur Kersins hagnast um nærri 60 milljónir Hagnaður Kerfélagsins, eiganda Kersins í Grímsnesi, var ríflega 58 milljónir króna í fyrra og næstum tvöfaldaðist frá árinu 2016 þegar hann var 30 milljónir. 4.4.2018 06:00
Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4.4.2018 05:48