Fleiri fréttir Gríðarleg olíubrák eftir íranska flutningaskipið sem sökk Brákin er sögð þekja um 120 ferkílómetra svæði í Austur-Kínahafi. 15.1.2018 14:29 Starfsfólk RÚV foxillt vegna sekta Bílastæðasjóðs Mikil gremja vegna bílastæðamála sem eru í ólestri við Efstaleiti. 15.1.2018 13:52 Líkir árásum Trump á fjölmiðla við Stalín Öldungadeildarþingmaður repúblikana segir að frekar ætti að tortryggja Donald Trump en fjölmiðlana sem hann gagnrýnir. 15.1.2018 13:45 Forsætisráðherra Spánar hótar Katalónum Spænska landsstjórnin tók yfir stjórn Katalóníu eftir sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsstjórnarinnar í haust. Hún gæti haldið í yfirráðin ef fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar verður endurkjörinn. 15.1.2018 13:22 Annar ferðamaður látinn eftir slysið í Eldhrauni Kínverskur karlmaður sem fluttur var á sjúkrahús eftir rúsuslys í Eldhrauni í desember er látinn. 15.1.2018 13:02 Vörubíll valt á Holtavörðuheiði Engin slys urðu á fólki þegar vörubíll valt og fór út af veginum á Holtavörðuheiði í dag. 15.1.2018 12:40 Vildi vita hvernig prestur gæti blessað söfnuðinn þegar hún væri á túr Áreitni sóknarbarna, kvenfyrirlitning og óviðeigandi hegðun samstarfsfélaga er meðal þess sem kvenprestar lýsa í frásögnum sínum. 15.1.2018 12:23 Svona verður dagskráin í heimsókn Guðna og Elísu til Svíþjóðar Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú halda í þriggja daga opinbera heimsókn til Svíþjóðar á miðvikudaginn. 15.1.2018 12:18 Skjálftar í Bárðarbungu Tveir skjálftar mældust í Bárðarbungu á tíunda tímanum í morgun. Báðir voru suð- eða suðaustur af Bárðarbungu. 15.1.2018 12:09 Tyrkir undirbúa árásir á Kúrda í Sýrlandi Erdogan heitir því að reka sýrlenska Kúrda frá Afrin héraði. 15.1.2018 11:53 Fjórir féllu í skærum Indverja og Pakistana í Kasmír Indverskir hermenn felldu að minnsta kosti níu pakistanska hermenn og uppreisnarmenn. 15.1.2018 11:43 Kvenprestar lýsa kynbundnu ofbeldi, áreitni og mismunun Margir karlprestanna láta sem við konurnar séum að koma inn í þeirra klúbb, segir í einni sögunni. 15.1.2018 11:34 Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. 15.1.2018 11:27 Leiðtogi UKIP hættur með kærustunni eftir rasistaummæli Henry Bolton hefur hætt með kærustu sinni eftir að hún lét rasistaummæli falla um Meghan Markle, unnustu Harry Bretaprins. 15.1.2018 10:57 Einn áfram í gæsluvarðhaldi í peningaþvættismáli Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudaginn á gæsluvarðhaldskröfu yfir öðrum mannanna sem setið hefur í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á peningaþvætti alþjóðlegra glæpasamtaka hér á landi. 15.1.2018 10:52 „Versti dagur ársins“ er í dag Einn mánudagur virðist vera fólki erfiðari en aðrir og fellur sá dagur niður á daginn í dag, 15.1.2018 10:21 Bílferð í háloftunum endaði á vegg tannlæknastofu Undarlegt atvik átti sér stað í Sanda Ana í Kaliforníu um helgina þegar bíl var ekið í gegnum vegg tannlæknastofu sem er á annarri hæð. 15.1.2018 10:13 Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15.1.2018 08:55 Á sjötta tug hafa farist vegna fellibylsins Övu Fellibylurinn Ava gekk yfir Madagaskar fyrr í mánuðinum. 15.1.2018 08:41 Varhugaverðar akstursaðstæður víða Nú á níunda tímanum í morgun var hálka eða snjóþekja og éljagangur á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi en þæfingsfærð á Grafningum. 15.1.2018 08:30 Tugir látnir í sprengjuárás í Bagdad 35 manns hið minnsta létu lífið í árás þar sem tveir sprengdu sjálfa sig í loft upp í Bagdad í morgun. 15.1.2018 08:22 Aziz Ansari svarar ásökun um kynferðisofbeldi Ansari hefur stutt MeToo-byltinguna en hefur nú sjálfur verið sakaður um að hafa gengið of langt á stefnumóti með konu í fyrra. 15.1.2018 08:05 Reginn telur of langt gengið í að vernda íbúana Fasteignafélög og íbúasamtök miðborgarinnar eru meðal þeirra sem gera athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi miðbæjar Reykjavíkur vegna veitingahúsa og gististaða. Ýmis sjónarmið togast á. 15.1.2018 08:00 Hamfaragos gæti orðið á Filippseyjum á næstu dögum eða vikum Tólf hundruð manns fórust í miklu eldgosi í Mayon-eldfjallinu um 19. öld. 15.1.2018 07:33 Tugir slösuðust í hruni í kauphöllinni í Jakarta Ekki er enn vitað hvað olli því að göngubrú yfir anddyri kauphallarinnar hrundi. 15.1.2018 07:14 Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15.1.2018 07:06 Svara því að karlar fái herraklippingu 18 ára Einstaklingar þurfa að ná 25 ára aldri til að fara í ófrjósemisaðgerð. Tvisvar var blaðamanni tjáð að ekkert aldurstakmark væri fyrir karla til að fara í slíka aðgerð hjá Domus Medica. 15.1.2018 07:00 Fjögur innbrot í Flatahverfi einu Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu. 15.1.2018 07:00 Íslendingar eru einna öflugastir í Veganúar Íslendingar eru í sjötta sæti á lista þeirra þjóða þar sem hæst hlutfall tekur þátt í Veganúar samkvæmt veganuary.com. 15.1.2018 07:00 Lofa umbótum á sjöunda degi mótmæla Mikil mótmæli hafa verið í Túnis undanfarna viku nú þegar sjö ár eru liðin frá arabíska vorinu. Mótmælendum þykir ekkert hafa breyst en ríkisstjórnin lofaði í gær 7,2 milljarða innspýtingu í velferðarkerfið. 15.1.2018 07:00 Gagnrýna töf á nýju elliheimili Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna í bæjarráði Hafnafjarðar segja meirihluta Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar hafa komið í veg fyrir að nýtt hjúkrunarheimili væri opnað snemma árs 2016. 15.1.2018 07:00 Trump enginn rasisti að eigin sögn Bandaríkjaforsetinn Donald Trump fullyrti á blaðamannafundi í gærkvöldi að hann væri ekki kynþáttahatari. 15.1.2018 06:48 Lægðin margumrædda ekki lokið sér af Minniháttar breytingar á staðsetningu lægðarinnar getur haft miklar breytingar í för með sér. 15.1.2018 06:20 Fleiri börn leita til transteymis Sextán leituðu til barna- og unglingageðdeildar Landspítala vegna kynáttunarvanda í fyrra. Yngstu börnin sem leita þangað eru ekki orðin kynþroska. Fullorðnum einstaklingum fjölgar líka. Skýringar á fjölgun ekki fyrir hendi. 15.1.2018 06:00 Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. 15.1.2018 00:27 Lögfræðingur gagnrýnir aldursgreiningarnar á umsækjendum um alþjóðlega vernd Undanfarin tvö ár hafa rúmlega tuttugu aldursgreiningar á tönnum verið gerðar á umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. 14.1.2018 23:00 „Það verður áfram leiðindaveður í nótt“ Fylgdarakstur er nú yfir Þrengslin og verður áfram með kvöldinu ef aðstæður leyfa. 14.1.2018 22:30 Íslenska vegakerfið fær lága einkunn Umferðaröryggissérfræðingur segir óásættanlegt að alvarlegum slysum fjölgi í umferðinni meðan þeim hefur snarfækkað í annars konar samgöngum. Hægt væri að stórfækka slysum með nokkuð einföldum aðferðum. Yfir 70% íslenskra vega fá aðeins eina til tvær stjörnur af fimm mögulegum í sérstakri öryggisúttekt EuroRAP 14.1.2018 21:00 „Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. 14.1.2018 20:43 Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. 14.1.2018 20:40 Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14.1.2018 20:15 Þrjátíu og tveir fórust þegar olíuskip sökk Olíuflutningaskip sökk undan ströndum Kína í dag með um hundrað þrjátíu og sex þúsund tonn af hráolíu um borð. 14.1.2018 19:48 DNA kom upp um þjófinn Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum. 14.1.2018 19:00 Ekki með regluverk til að stöðva ráðningar Formaður HSÍ segir sambandið hafa sofið á verðinum og þurfa að endurskoða verklag sem tryggi stöðu þolenda áreitis og kynbundis ofbeldis. Engum reglum hafi verið að fylgja þegar sambandið fól þjálfara, sem áreitti iðkendur, verkefni tveimur árum eftir brottvikningu vegna málsins. 14.1.2018 19:00 Segir ótrúlegt að Sigmundur neiti því að miðkjarninn dragi til sín fólk og umferð Sigmundur Davíð gagnrýndi fyrirhuguð áform um Borgarlínu harðlega á Bylgjunni í dag. 14.1.2018 18:58 Sjá næstu 50 fréttir
Gríðarleg olíubrák eftir íranska flutningaskipið sem sökk Brákin er sögð þekja um 120 ferkílómetra svæði í Austur-Kínahafi. 15.1.2018 14:29
Starfsfólk RÚV foxillt vegna sekta Bílastæðasjóðs Mikil gremja vegna bílastæðamála sem eru í ólestri við Efstaleiti. 15.1.2018 13:52
Líkir árásum Trump á fjölmiðla við Stalín Öldungadeildarþingmaður repúblikana segir að frekar ætti að tortryggja Donald Trump en fjölmiðlana sem hann gagnrýnir. 15.1.2018 13:45
Forsætisráðherra Spánar hótar Katalónum Spænska landsstjórnin tók yfir stjórn Katalóníu eftir sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsstjórnarinnar í haust. Hún gæti haldið í yfirráðin ef fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar verður endurkjörinn. 15.1.2018 13:22
Annar ferðamaður látinn eftir slysið í Eldhrauni Kínverskur karlmaður sem fluttur var á sjúkrahús eftir rúsuslys í Eldhrauni í desember er látinn. 15.1.2018 13:02
Vörubíll valt á Holtavörðuheiði Engin slys urðu á fólki þegar vörubíll valt og fór út af veginum á Holtavörðuheiði í dag. 15.1.2018 12:40
Vildi vita hvernig prestur gæti blessað söfnuðinn þegar hún væri á túr Áreitni sóknarbarna, kvenfyrirlitning og óviðeigandi hegðun samstarfsfélaga er meðal þess sem kvenprestar lýsa í frásögnum sínum. 15.1.2018 12:23
Svona verður dagskráin í heimsókn Guðna og Elísu til Svíþjóðar Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú halda í þriggja daga opinbera heimsókn til Svíþjóðar á miðvikudaginn. 15.1.2018 12:18
Skjálftar í Bárðarbungu Tveir skjálftar mældust í Bárðarbungu á tíunda tímanum í morgun. Báðir voru suð- eða suðaustur af Bárðarbungu. 15.1.2018 12:09
Tyrkir undirbúa árásir á Kúrda í Sýrlandi Erdogan heitir því að reka sýrlenska Kúrda frá Afrin héraði. 15.1.2018 11:53
Fjórir féllu í skærum Indverja og Pakistana í Kasmír Indverskir hermenn felldu að minnsta kosti níu pakistanska hermenn og uppreisnarmenn. 15.1.2018 11:43
Kvenprestar lýsa kynbundnu ofbeldi, áreitni og mismunun Margir karlprestanna láta sem við konurnar séum að koma inn í þeirra klúbb, segir í einni sögunni. 15.1.2018 11:34
Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. 15.1.2018 11:27
Leiðtogi UKIP hættur með kærustunni eftir rasistaummæli Henry Bolton hefur hætt með kærustu sinni eftir að hún lét rasistaummæli falla um Meghan Markle, unnustu Harry Bretaprins. 15.1.2018 10:57
Einn áfram í gæsluvarðhaldi í peningaþvættismáli Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudaginn á gæsluvarðhaldskröfu yfir öðrum mannanna sem setið hefur í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á peningaþvætti alþjóðlegra glæpasamtaka hér á landi. 15.1.2018 10:52
„Versti dagur ársins“ er í dag Einn mánudagur virðist vera fólki erfiðari en aðrir og fellur sá dagur niður á daginn í dag, 15.1.2018 10:21
Bílferð í háloftunum endaði á vegg tannlæknastofu Undarlegt atvik átti sér stað í Sanda Ana í Kaliforníu um helgina þegar bíl var ekið í gegnum vegg tannlæknastofu sem er á annarri hæð. 15.1.2018 10:13
Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15.1.2018 08:55
Á sjötta tug hafa farist vegna fellibylsins Övu Fellibylurinn Ava gekk yfir Madagaskar fyrr í mánuðinum. 15.1.2018 08:41
Varhugaverðar akstursaðstæður víða Nú á níunda tímanum í morgun var hálka eða snjóþekja og éljagangur á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi en þæfingsfærð á Grafningum. 15.1.2018 08:30
Tugir látnir í sprengjuárás í Bagdad 35 manns hið minnsta létu lífið í árás þar sem tveir sprengdu sjálfa sig í loft upp í Bagdad í morgun. 15.1.2018 08:22
Aziz Ansari svarar ásökun um kynferðisofbeldi Ansari hefur stutt MeToo-byltinguna en hefur nú sjálfur verið sakaður um að hafa gengið of langt á stefnumóti með konu í fyrra. 15.1.2018 08:05
Reginn telur of langt gengið í að vernda íbúana Fasteignafélög og íbúasamtök miðborgarinnar eru meðal þeirra sem gera athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi miðbæjar Reykjavíkur vegna veitingahúsa og gististaða. Ýmis sjónarmið togast á. 15.1.2018 08:00
Hamfaragos gæti orðið á Filippseyjum á næstu dögum eða vikum Tólf hundruð manns fórust í miklu eldgosi í Mayon-eldfjallinu um 19. öld. 15.1.2018 07:33
Tugir slösuðust í hruni í kauphöllinni í Jakarta Ekki er enn vitað hvað olli því að göngubrú yfir anddyri kauphallarinnar hrundi. 15.1.2018 07:14
Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15.1.2018 07:06
Svara því að karlar fái herraklippingu 18 ára Einstaklingar þurfa að ná 25 ára aldri til að fara í ófrjósemisaðgerð. Tvisvar var blaðamanni tjáð að ekkert aldurstakmark væri fyrir karla til að fara í slíka aðgerð hjá Domus Medica. 15.1.2018 07:00
Fjögur innbrot í Flatahverfi einu Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu. 15.1.2018 07:00
Íslendingar eru einna öflugastir í Veganúar Íslendingar eru í sjötta sæti á lista þeirra þjóða þar sem hæst hlutfall tekur þátt í Veganúar samkvæmt veganuary.com. 15.1.2018 07:00
Lofa umbótum á sjöunda degi mótmæla Mikil mótmæli hafa verið í Túnis undanfarna viku nú þegar sjö ár eru liðin frá arabíska vorinu. Mótmælendum þykir ekkert hafa breyst en ríkisstjórnin lofaði í gær 7,2 milljarða innspýtingu í velferðarkerfið. 15.1.2018 07:00
Gagnrýna töf á nýju elliheimili Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna í bæjarráði Hafnafjarðar segja meirihluta Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar hafa komið í veg fyrir að nýtt hjúkrunarheimili væri opnað snemma árs 2016. 15.1.2018 07:00
Trump enginn rasisti að eigin sögn Bandaríkjaforsetinn Donald Trump fullyrti á blaðamannafundi í gærkvöldi að hann væri ekki kynþáttahatari. 15.1.2018 06:48
Lægðin margumrædda ekki lokið sér af Minniháttar breytingar á staðsetningu lægðarinnar getur haft miklar breytingar í för með sér. 15.1.2018 06:20
Fleiri börn leita til transteymis Sextán leituðu til barna- og unglingageðdeildar Landspítala vegna kynáttunarvanda í fyrra. Yngstu börnin sem leita þangað eru ekki orðin kynþroska. Fullorðnum einstaklingum fjölgar líka. Skýringar á fjölgun ekki fyrir hendi. 15.1.2018 06:00
Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. 15.1.2018 00:27
Lögfræðingur gagnrýnir aldursgreiningarnar á umsækjendum um alþjóðlega vernd Undanfarin tvö ár hafa rúmlega tuttugu aldursgreiningar á tönnum verið gerðar á umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. 14.1.2018 23:00
„Það verður áfram leiðindaveður í nótt“ Fylgdarakstur er nú yfir Þrengslin og verður áfram með kvöldinu ef aðstæður leyfa. 14.1.2018 22:30
Íslenska vegakerfið fær lága einkunn Umferðaröryggissérfræðingur segir óásættanlegt að alvarlegum slysum fjölgi í umferðinni meðan þeim hefur snarfækkað í annars konar samgöngum. Hægt væri að stórfækka slysum með nokkuð einföldum aðferðum. Yfir 70% íslenskra vega fá aðeins eina til tvær stjörnur af fimm mögulegum í sérstakri öryggisúttekt EuroRAP 14.1.2018 21:00
„Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. 14.1.2018 20:43
Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. 14.1.2018 20:40
Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14.1.2018 20:15
Þrjátíu og tveir fórust þegar olíuskip sökk Olíuflutningaskip sökk undan ströndum Kína í dag með um hundrað þrjátíu og sex þúsund tonn af hráolíu um borð. 14.1.2018 19:48
DNA kom upp um þjófinn Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum. 14.1.2018 19:00
Ekki með regluverk til að stöðva ráðningar Formaður HSÍ segir sambandið hafa sofið á verðinum og þurfa að endurskoða verklag sem tryggi stöðu þolenda áreitis og kynbundis ofbeldis. Engum reglum hafi verið að fylgja þegar sambandið fól þjálfara, sem áreitti iðkendur, verkefni tveimur árum eftir brottvikningu vegna málsins. 14.1.2018 19:00
Segir ótrúlegt að Sigmundur neiti því að miðkjarninn dragi til sín fólk og umferð Sigmundur Davíð gagnrýndi fyrirhuguð áform um Borgarlínu harðlega á Bylgjunni í dag. 14.1.2018 18:58