Fleiri fréttir

Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns

Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna.

„Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið

Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði.

Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Bitru

Flugbjörgunarsveitin á Hellu stóð fyrir fjölmennu minningarkvöldi að kvöldi sama dags, í húsnæði félagsins, þar sem saman komu félagsmenn og ungmenni úr Árnes og Rangárvallasýslum undir handleiðslu Sr. Elínu Kristjánsdóttur.

Víða ófært vegna veðurs

Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs.

Chelsea Manning í framboð

Chelsea Manning, sem dæmd var í 35 ára fangelsi fyrir að leka gögnum til Wikileaks, sækist eftir því að verða kjörin öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata í Maryland í Bandaríkjunum

Donald Trump við hestaheilsu

Læknisskoðunin fór fram í Bethesda í Maryland-ríki á föstudag og stóð yfir í þrjár klukkustundir.

Rík ástæða til að búa sig undir nýja persónuverndarlöggjöf

Smærri fyrirtæki þurfa að bretta upp ermar og búa sig undir breytta tíma í persónuvernd. Ný persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi í vor mun hafa gríðarlega mikil áhrif á alla sem vinna persónuupplýsingar. Forstjóri Persónuverndar segir að margir sýsli með slíkar upplýsingar án þess að átta sig á því.

Fíkniefnin í stórum skákmunum

Aðgerðir lögreglu á Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ og í húsnæði Skáksambands Íslands eru hluti af umfangsmeira fíkniefnamáli. Ráðist hefur verið í þrjár húsleitir tengdar málinu í vikunni. Forseti Skáksambandsins segir efnin hafa borist í stórum skákmunum.

Rekinn eftir áreitni og ráðinn hjá öðru félagi

Fyrrverandi handboltakona sem var áreitt kynferðislega af þjálfara sínum er óánægð með framgöngu HSÍ í málinu. Þjálfarinn var rekinn eftir að upp komst um brot gegn annarri konu en var síðar ráðinn hjá öðru liði.

Líkfundur í Noregi

Aðstandendur Janne Jemtland, konunnar sem saknað hefur verið á svæðinu síðan fyrir áramót, hafa verið látnir vita af líkfundinum.

Tókust á um skipun dómara

Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen tókust á um skipun dómara við héraðsdóm á dögunum og voru ósammála um fordæmisgildi Hæstaréttar varðandi Landsdómsmálið. Þær voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2.

Vetrarfærð í kortunum

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa og Suðurland. Viðvörunin er í gildi frá klukkan sex í dag og allan morgundaginn. Búast má við að færð á heiðum spillist.

Steven Seagal sakaður um nauðgun

Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993.

Sjá næstu 50 fréttir