Fleiri fréttir „Það eru margir kostir við þetta meðferðarúrræði umfram hefðbundna sálfræðimeðferð“ Tanja Dögg Björnsdóttir opnar á næstu mánuðum sálfræðisíðuna Mín líðan sem mun bjóða upp á sálfræðimeðferð á netinu við einkennum kvíða og þunglyndis. 14.1.2018 17:00 Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14.1.2018 15:47 Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. 14.1.2018 15:38 Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. 14.1.2018 14:34 Hellisheiði lokað vegna umferðaróhapps Veginum um Hellisheiði hefur verið lokað í vegna umferðaróhapps en fært er um Þrengsli að því kemur fram á veg Vegagerðarinnar. 14.1.2018 14:26 Telja sig vita hvernig Janne lést Norska lögreglan telur sig vita hvernig Janne Jamtland lést. Talið er að lík hennar hafi fundist í gær. 14.1.2018 14:12 Rann út af flugbraut og steyptist niður sjávarhamra Mildi þykir að enginn hafi slasast þegar farþegaþota rann út af flugbraut flugvallar í Trabzon í Tyrklandi. 14.1.2018 13:12 „Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14.1.2018 12:27 Átta látnir í eldsvoða í Portúgal Átta létust þegar eldur kom upp í félagsmiðstöð í Portúgal seint í gærkvöldi. 14.1.2018 12:06 Sigmundur Davíð um Borgarlínu: „Þetta er í rauninni bara galið“ Formaður Miðflokksins er ekki aðdáandi áforma um Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. 14.1.2018 12:06 Lögreglan varar við ástarsvindli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við sérstaklega ljótu svindli. 14.1.2018 11:01 Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Bitru Flugbjörgunarsveitin á Hellu stóð fyrir fjölmennu minningarkvöldi að kvöldi sama dags, í húsnæði félagsins, þar sem saman komu félagsmenn og ungmenni úr Árnes og Rangárvallasýslum undir handleiðslu Sr. Elínu Kristjánsdóttur. 14.1.2018 10:58 Líf Elizu Dushku var í höndum níðingsins True Lies stjarnan stígur fram til þess að öðlast frið. 14.1.2018 10:33 Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14.1.2018 10:18 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14.1.2018 09:00 Chelsea Manning í framboð Chelsea Manning, sem dæmd var í 35 ára fangelsi fyrir að leka gögnum til Wikileaks, sækist eftir því að verða kjörin öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata í Maryland í Bandaríkjunum 14.1.2018 08:07 Ferðalangar hugi vel að veðri áður en lagt er af stað Víða veður stormur og hríðarbylur norðanlands í dag. Gera má ráð fyrir stórvarasömum hviðum á sama tíma í vestanverðum Eyjafirði, allt að 45-50 m/s. 14.1.2018 07:18 Neitaði að borga leigubíl og réðst á lögreglu Einn var handtekinn í nótt eftir að leigubílstjóri hringdi á lögreglu vegna viðskiptavins sem neitaði að greiða fyrir aksturinn. 14.1.2018 07:09 Baráttumaður fyrir réttindum fatlaðs fólks er nýr formaður stjórnar Pírata í Reykjavík Rúnar Björn var einn af þeim fyrstu sem hlaut notendastýrða persónulega þjónustu. Hann var í kvöld kjörinn formaður nýrrar stjórnar Pírata í Reykjavík. 13.1.2018 23:30 Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13.1.2018 23:26 Donald Trump við hestaheilsu Læknisskoðunin fór fram í Bethesda í Maryland-ríki á föstudag og stóð yfir í þrjár klukkustundir. 13.1.2018 22:58 Fráskildum meinað að mæta á hjónaball á Fáskrúðsfirði: „Algjör tímaskekkja“ að mismuna fólki eftir hjúskaparstöðu Hjónaballið svokallaða er stærsta skemmtun ársins á Fáskrúðsfirði eftir að þorrablót í bænum lögðust af. 13.1.2018 22:00 Fimmtán milljóna lottómiði keyptur í Kringlunni Vinningsmiðinn var seldur í Happahúsinu í Kringlunni í Reykjavík. 13.1.2018 21:03 Sveitarstjórnir beri einnig ábyrgð á því að tryggja öryggi íþróttaiðkenda Áslaug María Friðriksdóttir segir ábyrgð sveitarstjórna á áreitnis-og ofbeldismálum innan íþrótta-og æskulýðshreyfinga einnig vera mikla. 13.1.2018 21:00 Opnað fyrir umferð á Þrengslavegi Ekki urðu alvarleg slys á fólki. 13.1.2018 20:43 Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13.1.2018 20:36 Rík ástæða til að búa sig undir nýja persónuverndarlöggjöf Smærri fyrirtæki þurfa að bretta upp ermar og búa sig undir breytta tíma í persónuvernd. Ný persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi í vor mun hafa gríðarlega mikil áhrif á alla sem vinna persónuupplýsingar. Forstjóri Persónuverndar segir að margir sýsli með slíkar upplýsingar án þess að átta sig á því. 13.1.2018 20:00 Fíkniefnin í stórum skákmunum Aðgerðir lögreglu á Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ og í húsnæði Skáksambands Íslands eru hluti af umfangsmeira fíkniefnamáli. Ráðist hefur verið í þrjár húsleitir tengdar málinu í vikunni. Forseti Skáksambandsins segir efnin hafa borist í stórum skákmunum. 13.1.2018 20:00 Rekinn eftir áreitni og ráðinn hjá öðru félagi Fyrrverandi handboltakona sem var áreitt kynferðislega af þjálfara sínum er óánægð með framgöngu HSÍ í málinu. Þjálfarinn var rekinn eftir að upp komst um brot gegn annarri konu en var síðar ráðinn hjá öðru liði. 13.1.2018 19:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 13.1.2018 18:15 Heiða Björg Hilmisdóttir óskar eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, átti frumkvæði að áskorun fjölda íslenskra stjórnmálakvenna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni í stjórnmálastarfi landsins. 13.1.2018 17:59 Guðni á ráðstefnu BUGL: Sífellt bætast við nýjar ógnir Guðni Th. Jóhannesson forseti segir að þrátt fyrir allar framfarir og átaksverkefni virðist geðheilsa barna verri en áður. 13.1.2018 17:00 Líkfundur í Noregi Aðstandendur Janne Jemtland, konunnar sem saknað hefur verið á svæðinu síðan fyrir áramót, hafa verið látnir vita af líkfundinum. 13.1.2018 15:49 Tókust á um skipun dómara Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen tókust á um skipun dómara við héraðsdóm á dögunum og voru ósammála um fordæmisgildi Hæstaréttar varðandi Landsdómsmálið. Þær voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2. 13.1.2018 14:45 Vetrarfærð í kortunum Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa og Suðurland. Viðvörunin er í gildi frá klukkan sex í dag og allan morgundaginn. Búast má við að færð á heiðum spillist. 13.1.2018 14:10 Liam Neeson segir ásakanir um kynferðislega áreitni í Hollywood minna á nornaveiðar Írski leikarinn Liam Neeson segir að ásakanir um kynferðislegt ofbeldi eða áreitni sem farið hefir um skemmtanaiðnaðinn að undanförnu séu "svolítið eins og nornaveiðar 13.1.2018 13:18 Steven Seagal sakaður um nauðgun Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993. 13.1.2018 12:49 Fyrsta ferðin með næturstrætó ævintýri líkust Frændur hittast óvænt, vinir spjalla, pör kúra og fólk með strætókort eins og ég fer frítt heim af djamminu. Allir ánægðir, segir Miriam Petra Ómarsdóttir Awad. 13.1.2018 12:30 Maðurinn sem leitað var að fundinn Um 70 björgunarsveitamenn voru komnir út klukkan níu í morgun og leituðu þeir á stóru svæði í Árbænum um tuttugu hópum. 13.1.2018 11:57 Klæddi sig í átta buxur og tíu boli til að komast undan töskugjaldi Ferðamaður sem vildi ekki greiða gjald til þess að innrita tösku sína í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni greip til þess ráðs að klæða sig í átta buxur og tíu boli eða peysur úr töskunni til að sleppa við gjaldið. 13.1.2018 11:26 Tekin með MDMA og kókaín í endaþarmi Maður og kona á þrítugsaldri sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til að smygla fíkniefnum til landsins. 13.1.2018 11:05 Tónelskur læknir varð peð í pólitískri refskák 13.1.2018 11:00 Ísland í umheiminum og staða dómstóla í Víglínunni Víglínan snýr aftur á nýju ári. 13.1.2018 10:49 Tækjabúnaður Hellisheiðarvirkjunar virðist hafa sloppið við skemmdir Orkuvinnsla í Hellisheiðarvirkjun er að komast í eðlilegt horf og viðgerðir á stöðvarhúsinu eru hafnar eftir eldsvoða í gær. Útlit er fyrir að tækjabúnaður hafi sloppið við skemmdir 13.1.2018 10:26 Lögregla önnum kafin vegna ölvunar farþega í Leifsstöð Talsverðar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 13.1.2018 09:47 Sjá næstu 50 fréttir
„Það eru margir kostir við þetta meðferðarúrræði umfram hefðbundna sálfræðimeðferð“ Tanja Dögg Björnsdóttir opnar á næstu mánuðum sálfræðisíðuna Mín líðan sem mun bjóða upp á sálfræðimeðferð á netinu við einkennum kvíða og þunglyndis. 14.1.2018 17:00
Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14.1.2018 15:47
Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. 14.1.2018 15:38
Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. 14.1.2018 14:34
Hellisheiði lokað vegna umferðaróhapps Veginum um Hellisheiði hefur verið lokað í vegna umferðaróhapps en fært er um Þrengsli að því kemur fram á veg Vegagerðarinnar. 14.1.2018 14:26
Telja sig vita hvernig Janne lést Norska lögreglan telur sig vita hvernig Janne Jamtland lést. Talið er að lík hennar hafi fundist í gær. 14.1.2018 14:12
Rann út af flugbraut og steyptist niður sjávarhamra Mildi þykir að enginn hafi slasast þegar farþegaþota rann út af flugbraut flugvallar í Trabzon í Tyrklandi. 14.1.2018 13:12
„Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14.1.2018 12:27
Átta látnir í eldsvoða í Portúgal Átta létust þegar eldur kom upp í félagsmiðstöð í Portúgal seint í gærkvöldi. 14.1.2018 12:06
Sigmundur Davíð um Borgarlínu: „Þetta er í rauninni bara galið“ Formaður Miðflokksins er ekki aðdáandi áforma um Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. 14.1.2018 12:06
Lögreglan varar við ástarsvindli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við sérstaklega ljótu svindli. 14.1.2018 11:01
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Bitru Flugbjörgunarsveitin á Hellu stóð fyrir fjölmennu minningarkvöldi að kvöldi sama dags, í húsnæði félagsins, þar sem saman komu félagsmenn og ungmenni úr Árnes og Rangárvallasýslum undir handleiðslu Sr. Elínu Kristjánsdóttur. 14.1.2018 10:58
Líf Elizu Dushku var í höndum níðingsins True Lies stjarnan stígur fram til þess að öðlast frið. 14.1.2018 10:33
Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14.1.2018 10:18
Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14.1.2018 09:00
Chelsea Manning í framboð Chelsea Manning, sem dæmd var í 35 ára fangelsi fyrir að leka gögnum til Wikileaks, sækist eftir því að verða kjörin öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata í Maryland í Bandaríkjunum 14.1.2018 08:07
Ferðalangar hugi vel að veðri áður en lagt er af stað Víða veður stormur og hríðarbylur norðanlands í dag. Gera má ráð fyrir stórvarasömum hviðum á sama tíma í vestanverðum Eyjafirði, allt að 45-50 m/s. 14.1.2018 07:18
Neitaði að borga leigubíl og réðst á lögreglu Einn var handtekinn í nótt eftir að leigubílstjóri hringdi á lögreglu vegna viðskiptavins sem neitaði að greiða fyrir aksturinn. 14.1.2018 07:09
Baráttumaður fyrir réttindum fatlaðs fólks er nýr formaður stjórnar Pírata í Reykjavík Rúnar Björn var einn af þeim fyrstu sem hlaut notendastýrða persónulega þjónustu. Hann var í kvöld kjörinn formaður nýrrar stjórnar Pírata í Reykjavík. 13.1.2018 23:30
Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13.1.2018 23:26
Donald Trump við hestaheilsu Læknisskoðunin fór fram í Bethesda í Maryland-ríki á föstudag og stóð yfir í þrjár klukkustundir. 13.1.2018 22:58
Fráskildum meinað að mæta á hjónaball á Fáskrúðsfirði: „Algjör tímaskekkja“ að mismuna fólki eftir hjúskaparstöðu Hjónaballið svokallaða er stærsta skemmtun ársins á Fáskrúðsfirði eftir að þorrablót í bænum lögðust af. 13.1.2018 22:00
Fimmtán milljóna lottómiði keyptur í Kringlunni Vinningsmiðinn var seldur í Happahúsinu í Kringlunni í Reykjavík. 13.1.2018 21:03
Sveitarstjórnir beri einnig ábyrgð á því að tryggja öryggi íþróttaiðkenda Áslaug María Friðriksdóttir segir ábyrgð sveitarstjórna á áreitnis-og ofbeldismálum innan íþrótta-og æskulýðshreyfinga einnig vera mikla. 13.1.2018 21:00
Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13.1.2018 20:36
Rík ástæða til að búa sig undir nýja persónuverndarlöggjöf Smærri fyrirtæki þurfa að bretta upp ermar og búa sig undir breytta tíma í persónuvernd. Ný persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi í vor mun hafa gríðarlega mikil áhrif á alla sem vinna persónuupplýsingar. Forstjóri Persónuverndar segir að margir sýsli með slíkar upplýsingar án þess að átta sig á því. 13.1.2018 20:00
Fíkniefnin í stórum skákmunum Aðgerðir lögreglu á Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ og í húsnæði Skáksambands Íslands eru hluti af umfangsmeira fíkniefnamáli. Ráðist hefur verið í þrjár húsleitir tengdar málinu í vikunni. Forseti Skáksambandsins segir efnin hafa borist í stórum skákmunum. 13.1.2018 20:00
Rekinn eftir áreitni og ráðinn hjá öðru félagi Fyrrverandi handboltakona sem var áreitt kynferðislega af þjálfara sínum er óánægð með framgöngu HSÍ í málinu. Þjálfarinn var rekinn eftir að upp komst um brot gegn annarri konu en var síðar ráðinn hjá öðru liði. 13.1.2018 19:30
Heiða Björg Hilmisdóttir óskar eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, átti frumkvæði að áskorun fjölda íslenskra stjórnmálakvenna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni í stjórnmálastarfi landsins. 13.1.2018 17:59
Guðni á ráðstefnu BUGL: Sífellt bætast við nýjar ógnir Guðni Th. Jóhannesson forseti segir að þrátt fyrir allar framfarir og átaksverkefni virðist geðheilsa barna verri en áður. 13.1.2018 17:00
Líkfundur í Noregi Aðstandendur Janne Jemtland, konunnar sem saknað hefur verið á svæðinu síðan fyrir áramót, hafa verið látnir vita af líkfundinum. 13.1.2018 15:49
Tókust á um skipun dómara Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen tókust á um skipun dómara við héraðsdóm á dögunum og voru ósammála um fordæmisgildi Hæstaréttar varðandi Landsdómsmálið. Þær voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2. 13.1.2018 14:45
Vetrarfærð í kortunum Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa og Suðurland. Viðvörunin er í gildi frá klukkan sex í dag og allan morgundaginn. Búast má við að færð á heiðum spillist. 13.1.2018 14:10
Liam Neeson segir ásakanir um kynferðislega áreitni í Hollywood minna á nornaveiðar Írski leikarinn Liam Neeson segir að ásakanir um kynferðislegt ofbeldi eða áreitni sem farið hefir um skemmtanaiðnaðinn að undanförnu séu "svolítið eins og nornaveiðar 13.1.2018 13:18
Steven Seagal sakaður um nauðgun Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993. 13.1.2018 12:49
Fyrsta ferðin með næturstrætó ævintýri líkust Frændur hittast óvænt, vinir spjalla, pör kúra og fólk með strætókort eins og ég fer frítt heim af djamminu. Allir ánægðir, segir Miriam Petra Ómarsdóttir Awad. 13.1.2018 12:30
Maðurinn sem leitað var að fundinn Um 70 björgunarsveitamenn voru komnir út klukkan níu í morgun og leituðu þeir á stóru svæði í Árbænum um tuttugu hópum. 13.1.2018 11:57
Klæddi sig í átta buxur og tíu boli til að komast undan töskugjaldi Ferðamaður sem vildi ekki greiða gjald til þess að innrita tösku sína í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni greip til þess ráðs að klæða sig í átta buxur og tíu boli eða peysur úr töskunni til að sleppa við gjaldið. 13.1.2018 11:26
Tekin með MDMA og kókaín í endaþarmi Maður og kona á þrítugsaldri sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til að smygla fíkniefnum til landsins. 13.1.2018 11:05
Tækjabúnaður Hellisheiðarvirkjunar virðist hafa sloppið við skemmdir Orkuvinnsla í Hellisheiðarvirkjun er að komast í eðlilegt horf og viðgerðir á stöðvarhúsinu eru hafnar eftir eldsvoða í gær. Útlit er fyrir að tækjabúnaður hafi sloppið við skemmdir 13.1.2018 10:26
Lögregla önnum kafin vegna ölvunar farþega í Leifsstöð Talsverðar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 13.1.2018 09:47