Fleiri fréttir „Það kraumaði dálítið í mér yfir því að Steingrímur hefði talað svona niður til mín“ Björt Ólafsdóttir segir að ummæli Steingríms J. Sigfússonar í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins hafi verið út úr kortinu. 13.10.2017 18:37 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Catalina Ncogo, sem var dæmd fyrir milligöngu um vændi árið 2010, auglýsir nú fylgdarþjónustu sína á Snapchat. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. 13.10.2017 18:15 Höfundur Frystikistulagsins rólegur yfir gagnrýni Þolendur heimilisofbeldis eru ósáttir við Frystikistulag Greifanna og meinta notkun þess í auglýsingum Elko. Höfundur lagsins minnir á að gerandinn í laginu fékk makleg málagjöld. 13.10.2017 17:45 Dæmdur í þriggja mánaða gæsluvarðhald vegna kókaínsmygls Áfrýjaði dómi til Hæstaréttar og verður í gæsluvarðhaldi þangað til. 13.10.2017 16:35 Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata. 13.10.2017 16:15 Mesti lærdómurinn að vinnuvika kvenna er miklu lengri en karla Unnsteinn Manuel Stefánsson, annar verndari UN Women á Íslandi og Örn Úlfar Sævarsson, stjórnarmeðlimur samtakanna voru staddir á HeForShe Rakarastofuviðburði (Barbershop) í Kaupmannahöfn í gær. 13.10.2017 15:54 Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13.10.2017 15:50 Sváfu í tjaldi á Laugaveginum Sá fyrsti til að ákveða sig stóð til boða að bóka gistingu í MINI topptjaldi á Laugavegi. 13.10.2017 15:38 Hugmyndir uppi um tvær nýjar ylstrandir í Reykjavík Til skoðunar er hjá Reykjavíkurborg að opna tvær nýjar ylstrandir, annars vegar við Skarfaklett og hins vegar í Gufunesi. 13.10.2017 14:49 Yamaha með bíl á Tokyo Motor Show Yamaha sýndi tilraunabíl í Tókýó fyrir tveimur árum og e.t.v. er hann kominn nær framleiðslustiginu. 13.10.2017 14:42 Þrályndi milli ríkis og borgar er sjálfstætt vandamál Dagur staðfestir að ríkið hafi reynst borginni ljár í þúfu en Jón segir því þveröfugt farið. 13.10.2017 14:36 Gunnar Bragi, Guðfinna og Þorsteinn oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu Þau Gunnar Bragi Sveinsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson eru oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu í komandi þingkosningum. 13.10.2017 14:21 Lét vatnið renna inni á baði í heilt ár Lögregla í Þýskalandi þurfti að hafa afskipti af 31 árs gömlum manni í bænum Salzgitter sem hafði látið vatn renna inni á baðherbergi sínu látlaust í heilt ár. 13.10.2017 14:21 Má búast við hríðarveðri á fjallvegum í kvöld Djúp lægð á leið yfir landið. 13.10.2017 14:17 Lítilsháttar eldur við Langholtsveg Neisti komst í einangrun. 13.10.2017 13:44 Þrír Mosfellsbæir á leið í framkvæmd Alls eru 3.100 íbúðir á byggingarsvæðum í Reykjavík á framkvæmdastigi og samþykkt deiliskipulag liggur fyrir um 4.300 íbúðir til viðbótar. 13.10.2017 13:30 Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. 13.10.2017 13:27 Bein útsending: Helgi Hrafn svarar spurningum lesenda Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 13.10.2017 13:00 Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum Framboðsfrestur rann út nú á hádegi þar sem fulltrúar skiluðu inn framboðslistum og meðmælalistum til yfirkjörstjórna. 13.10.2017 12:44 Telja Fjölnismessu ekki fara gegn siðareglum ÍSÍ "Við erum ekki að velja einn umfram annan,“ segir formaður félagsins en hugmyndin kom frá Grafarvogskirkju. 13.10.2017 12:20 Starfsfólk leikskóla og frístundaheimila Reykjavíkur fá eingreiðslu Eingreiðslur til starfsfólks leikskóla, frístundaheimila og sértækra félagsmiðstöðva í Reykjavík munu nema 20 þúsund krónur fyrir hvern starfsmann sem var í fullu starfi í september. 13.10.2017 12:11 Stefnt að því að íbúðir Íbúðalánasjóðs verði langtímaleiguíbúðir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað tvær nýjar reglugerðir sem miða að því að taka á erfiðri stöðu leigjenda á húsnæðismarkaði. 13.10.2017 11:41 Framtíðinni gætu fylgt enn meiri rigningar fyrir austan Spár fyrir þessa öld gera ráð fyrir að úrkoma aukist með áframhaldandi hnattrænni hlýnun, ekki síst á votviðrasömum svæðum. Milljónatjón hefur orðið í flóðum á austanverðu landinu í sumar og haust. 13.10.2017 11:30 Beittu piparúða eftir að maður reyndi að flýja undan lögreglu á Hverfisgötu Lögreglumenn á vettvangi áttu fótum sínum fjör að launa. 13.10.2017 11:08 Tarantino rýfur þögnina varðandi mál Weinstein Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur nú loks tjáð sig um mál Harvey Weinstein sem skekið hefur Hollywood síðustu daga. 13.10.2017 10:50 Haustfagnaður Toyota Takmarkað magn Land Cruiser 150 Black, Hilux Invincible, RAV4 og Toyota C-HR bíla á sjaldséðu verði. 13.10.2017 10:33 Hjúkrunar- og dvalarheimili fyrir aldraða stefna ríkinu vegna vangoldinnar leigu Um tvær stefnur er að ræða, annars vegar af hálfu Grundar og Ásar og hins vegar af hálfu Hrafnistuheimilanna. 13.10.2017 10:21 Íraksher hefur sókn að Kirkuk Íraksher stefnir að því að ná borginni Kirkuk úr höndum Kúrda. 13.10.2017 10:06 Fremst Norðurlanda í jafnréttismálum 13.10.2017 10:00 Frábær tilþrif íslenskra torfærukappa í Tennessee Þór Þormar Pálsson á THOR hafði sigur. 13.10.2017 09:53 Páll Óskar sveik eldri konu á Þingeyri Mætti aldrei til að afhenda plötuna sem Vagna var búin að kaupa. 13.10.2017 09:48 Helgi Hrafn situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 13.10.2017 09:45 Bilun í skólphreinsistöð í Ánanaustum Óhreinsuðu skólpi verður veitt í sjó frá dælustöðinni við Faxaskjól í dag. 13.10.2017 09:39 Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. 13.10.2017 09:30 Fiat og Alfa Romeo bílasýning Á meðan sýningunni stendur verður skallatenniskeppni Fiat og Áttunar FM á útisvæði. 13.10.2017 09:27 ÍR og Hekla í samstarf Gangi allt eftir verða Hekla og ÍR nágrannar. 13.10.2017 09:08 Vopnuð lögregla í Laugardalnum í nótt Þegar lögregla mætti að húsbíl mannsins í Laugardalnum þar sem hann býr sagðist hann vera vopnaður skotvopni. 13.10.2017 09:03 Grínaðist með að nauðga fallegum konum Stórleikarinn Jason Momoa sætir nú gagnrýni fyrir ummæli sín í pallborðsumræðum. 13.10.2017 08:40 Þrír létu lífið í fallhlífastökki í Ástralíu Sjúkralið og lögregla voru kölluð á vettvang á Mission Beach í morgun. 13.10.2017 08:37 Mannskæðustu skógareldarnir í sögu Kaliforníu Tala látinna í Kaliforníu er komin upp í 31 vegna skógareldanna sem þar geisa í vínhéruðum ríkisins. 13.10.2017 08:15 Forsetinn sagður vera með lausnina að ljúfa lífinu í falsfrétt Forseti Íslands er sagður geta kennt hinum almenna Íslendingi að þéna mikinn pening á hverjum degi með því að vinna heiman frá. 13.10.2017 08:15 „Lítt markvert veður í vændum“ Veðurstofan varar við áframhaldandi vatnavöxtum á annesjum á Norðurlandi og þá sé þar aukin hætta á skriðuföllum. 13.10.2017 07:15 Trump hættir stuðningi embættisins við kjarnorkusamninginn Fastlega er búist við því að Donald Trump Bandaríkjaforseti dragi til baka stuðning forsetaembættisins við kjarnorkusamninginn sem gerður var við Íran og leggi til aðrar og harðari leiðir í samskiptum við ríkið. 13.10.2017 06:44 Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13.10.2017 06:32 Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. 13.10.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Það kraumaði dálítið í mér yfir því að Steingrímur hefði talað svona niður til mín“ Björt Ólafsdóttir segir að ummæli Steingríms J. Sigfússonar í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins hafi verið út úr kortinu. 13.10.2017 18:37
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Catalina Ncogo, sem var dæmd fyrir milligöngu um vændi árið 2010, auglýsir nú fylgdarþjónustu sína á Snapchat. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. 13.10.2017 18:15
Höfundur Frystikistulagsins rólegur yfir gagnrýni Þolendur heimilisofbeldis eru ósáttir við Frystikistulag Greifanna og meinta notkun þess í auglýsingum Elko. Höfundur lagsins minnir á að gerandinn í laginu fékk makleg málagjöld. 13.10.2017 17:45
Dæmdur í þriggja mánaða gæsluvarðhald vegna kókaínsmygls Áfrýjaði dómi til Hæstaréttar og verður í gæsluvarðhaldi þangað til. 13.10.2017 16:35
Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata. 13.10.2017 16:15
Mesti lærdómurinn að vinnuvika kvenna er miklu lengri en karla Unnsteinn Manuel Stefánsson, annar verndari UN Women á Íslandi og Örn Úlfar Sævarsson, stjórnarmeðlimur samtakanna voru staddir á HeForShe Rakarastofuviðburði (Barbershop) í Kaupmannahöfn í gær. 13.10.2017 15:54
Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13.10.2017 15:50
Sváfu í tjaldi á Laugaveginum Sá fyrsti til að ákveða sig stóð til boða að bóka gistingu í MINI topptjaldi á Laugavegi. 13.10.2017 15:38
Hugmyndir uppi um tvær nýjar ylstrandir í Reykjavík Til skoðunar er hjá Reykjavíkurborg að opna tvær nýjar ylstrandir, annars vegar við Skarfaklett og hins vegar í Gufunesi. 13.10.2017 14:49
Yamaha með bíl á Tokyo Motor Show Yamaha sýndi tilraunabíl í Tókýó fyrir tveimur árum og e.t.v. er hann kominn nær framleiðslustiginu. 13.10.2017 14:42
Þrályndi milli ríkis og borgar er sjálfstætt vandamál Dagur staðfestir að ríkið hafi reynst borginni ljár í þúfu en Jón segir því þveröfugt farið. 13.10.2017 14:36
Gunnar Bragi, Guðfinna og Þorsteinn oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu Þau Gunnar Bragi Sveinsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson eru oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu í komandi þingkosningum. 13.10.2017 14:21
Lét vatnið renna inni á baði í heilt ár Lögregla í Þýskalandi þurfti að hafa afskipti af 31 árs gömlum manni í bænum Salzgitter sem hafði látið vatn renna inni á baðherbergi sínu látlaust í heilt ár. 13.10.2017 14:21
Þrír Mosfellsbæir á leið í framkvæmd Alls eru 3.100 íbúðir á byggingarsvæðum í Reykjavík á framkvæmdastigi og samþykkt deiliskipulag liggur fyrir um 4.300 íbúðir til viðbótar. 13.10.2017 13:30
Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. 13.10.2017 13:27
Bein útsending: Helgi Hrafn svarar spurningum lesenda Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 13.10.2017 13:00
Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum Framboðsfrestur rann út nú á hádegi þar sem fulltrúar skiluðu inn framboðslistum og meðmælalistum til yfirkjörstjórna. 13.10.2017 12:44
Telja Fjölnismessu ekki fara gegn siðareglum ÍSÍ "Við erum ekki að velja einn umfram annan,“ segir formaður félagsins en hugmyndin kom frá Grafarvogskirkju. 13.10.2017 12:20
Starfsfólk leikskóla og frístundaheimila Reykjavíkur fá eingreiðslu Eingreiðslur til starfsfólks leikskóla, frístundaheimila og sértækra félagsmiðstöðva í Reykjavík munu nema 20 þúsund krónur fyrir hvern starfsmann sem var í fullu starfi í september. 13.10.2017 12:11
Stefnt að því að íbúðir Íbúðalánasjóðs verði langtímaleiguíbúðir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað tvær nýjar reglugerðir sem miða að því að taka á erfiðri stöðu leigjenda á húsnæðismarkaði. 13.10.2017 11:41
Framtíðinni gætu fylgt enn meiri rigningar fyrir austan Spár fyrir þessa öld gera ráð fyrir að úrkoma aukist með áframhaldandi hnattrænni hlýnun, ekki síst á votviðrasömum svæðum. Milljónatjón hefur orðið í flóðum á austanverðu landinu í sumar og haust. 13.10.2017 11:30
Beittu piparúða eftir að maður reyndi að flýja undan lögreglu á Hverfisgötu Lögreglumenn á vettvangi áttu fótum sínum fjör að launa. 13.10.2017 11:08
Tarantino rýfur þögnina varðandi mál Weinstein Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur nú loks tjáð sig um mál Harvey Weinstein sem skekið hefur Hollywood síðustu daga. 13.10.2017 10:50
Haustfagnaður Toyota Takmarkað magn Land Cruiser 150 Black, Hilux Invincible, RAV4 og Toyota C-HR bíla á sjaldséðu verði. 13.10.2017 10:33
Hjúkrunar- og dvalarheimili fyrir aldraða stefna ríkinu vegna vangoldinnar leigu Um tvær stefnur er að ræða, annars vegar af hálfu Grundar og Ásar og hins vegar af hálfu Hrafnistuheimilanna. 13.10.2017 10:21
Íraksher hefur sókn að Kirkuk Íraksher stefnir að því að ná borginni Kirkuk úr höndum Kúrda. 13.10.2017 10:06
Frábær tilþrif íslenskra torfærukappa í Tennessee Þór Þormar Pálsson á THOR hafði sigur. 13.10.2017 09:53
Páll Óskar sveik eldri konu á Þingeyri Mætti aldrei til að afhenda plötuna sem Vagna var búin að kaupa. 13.10.2017 09:48
Helgi Hrafn situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 13.10.2017 09:45
Bilun í skólphreinsistöð í Ánanaustum Óhreinsuðu skólpi verður veitt í sjó frá dælustöðinni við Faxaskjól í dag. 13.10.2017 09:39
Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. 13.10.2017 09:30
Fiat og Alfa Romeo bílasýning Á meðan sýningunni stendur verður skallatenniskeppni Fiat og Áttunar FM á útisvæði. 13.10.2017 09:27
Vopnuð lögregla í Laugardalnum í nótt Þegar lögregla mætti að húsbíl mannsins í Laugardalnum þar sem hann býr sagðist hann vera vopnaður skotvopni. 13.10.2017 09:03
Grínaðist með að nauðga fallegum konum Stórleikarinn Jason Momoa sætir nú gagnrýni fyrir ummæli sín í pallborðsumræðum. 13.10.2017 08:40
Þrír létu lífið í fallhlífastökki í Ástralíu Sjúkralið og lögregla voru kölluð á vettvang á Mission Beach í morgun. 13.10.2017 08:37
Mannskæðustu skógareldarnir í sögu Kaliforníu Tala látinna í Kaliforníu er komin upp í 31 vegna skógareldanna sem þar geisa í vínhéruðum ríkisins. 13.10.2017 08:15
Forsetinn sagður vera með lausnina að ljúfa lífinu í falsfrétt Forseti Íslands er sagður geta kennt hinum almenna Íslendingi að þéna mikinn pening á hverjum degi með því að vinna heiman frá. 13.10.2017 08:15
„Lítt markvert veður í vændum“ Veðurstofan varar við áframhaldandi vatnavöxtum á annesjum á Norðurlandi og þá sé þar aukin hætta á skriðuföllum. 13.10.2017 07:15
Trump hættir stuðningi embættisins við kjarnorkusamninginn Fastlega er búist við því að Donald Trump Bandaríkjaforseti dragi til baka stuðning forsetaembættisins við kjarnorkusamninginn sem gerður var við Íran og leggi til aðrar og harðari leiðir í samskiptum við ríkið. 13.10.2017 06:44
Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13.10.2017 06:32
Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. 13.10.2017 06:00