Fleiri fréttir „Heilsa íbúa gengur fyrir“ Fulltrúar Umhverfisstofnunar munu fara á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar á fimmtudaginn þar sem staða og mengun verksmiðju United Silicon verður rædd. 27.3.2017 13:58 Öfgar í veðurfari vegna loftslagsbreytinga ekki farnar að koma fram hér á landi Síðar á þessu ári kemur út ný skýrsla um áhrif loftslagsbreytinga hér á landi en síðasta skýrsla nefndarinnar kom út fyrir níu árum eða árið 2008. 27.3.2017 13:45 Trudeau vill lögleiða kannabis í Kanada á næsta ári Ríkisstjórn Justin Trudeau mun á næstu dögum kynna lagafrumvarp sem felur í sér að kannabis verði lögleitt í Kanada frá 1. júlí á næsta ári. 27.3.2017 13:37 Fáir telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi Um átta prósent Íslendinga á aldrinum 18-75 telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi. 27.3.2017 13:31 Hyundai i30 hlaut hönnunarverðlaun iF Verður frumsýndur á laugardaginn hjá BL. 27.3.2017 13:24 Flaggskipið Insignia byrjar að rúlla af böndunum Er 180 kílóum léttari en forverinn en samt rúmbetri. 27.3.2017 12:45 Kalifornía hunsar Trump í mengunarmálum Ætla að miða við fyrri markmiðasetningu Obama. 27.3.2017 12:39 Navalny dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Rússlandi dæmdi í dag leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi í fangelsi fyrir þátt sinn í mótmælum helgarinnar. 27.3.2017 12:38 Tekinn með 10 lítra af 95 prósenta landa við aftursætið nærri Þorlákshöfn Lögreglan á Suðurlandi sinnti fjölda verkefna í liðinni viku. 27.3.2017 12:29 Höfundurinn vill láta fjarlægja Gæsahúðarbækur sínar úr bókabúðum Bókavörðum í sjálfsvald sett hvað þeir hafa í hillum bókasafna. 27.3.2017 12:24 Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa skellt höfði fangans í gólfið Sakaður um að hafa farið offari og ekki gætt lögmætra aðferða þegar hann hugðist flytja fanga úr fangageymslu. 27.3.2017 11:42 Amazon vill fá íslenskan málfræðing til starfa Bandaríska stórfyrirtæki Amazon leitar nú að sérfræðingi í íslenskri málfræði til að vinna að þróun talgreiningar og máltækni fyrir stafræna aðstoðarmanninn Alexa. 27.3.2017 11:18 Foreldrar sagðir verulega skelkaðir vegna slagsmála unglinga í Kringlunni Fundað um málið í hverfisráði. Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir hópamyndanir unglinga ekkert sérstakt vandamál í verslunarmiðstöðinni. 27.3.2017 11:08 Rússlandsstjórn sakar stjórnarandstæðinga um lögbrot og að hvetja til ofbeldis Mikil mótmæli brutust út í rússneskum borgum í gær þar sem forsætisráðherranum Dmitri Medvedev var mótmælt en hann er sakaður um spillingu. 27.3.2017 10:56 Brynjar segir að Sigmundur Davíð verði að segja hreint út hvort honum hafi verið boðnar mútur Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, verði að segja hreint út hvort að aðilar á vegum vogunarsjóða hafi reynt að múta honum þegar hann var forsætisráðherra. 27.3.2017 10:45 HB Grandi dregur úr landvinnslu: „Staðfestir þann ótta sem maður hefur haft“ HB Grandi mun draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði, því útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og hafa rekstrarhorfur ekki verið lakari í áratugi. 27.3.2017 10:24 Prófessorar í íslensku ósammála um kynhlutleysi í tungumálinu Guðrún Kvaran, prófessor emeritusí íslensku við Háskóla Íslands, er ósammála kollega sínum, Eiríki Rögnvaldssyni prófessor í íslensku, um kynhlutleysi í málinu. 27.3.2017 10:19 Herða sóknina í vesturhluta Mosúl Írakskar öryggissveitir hafa hafið nýja sókn gegn liðsmönnum ISIS í suðvesturhluta elsta hluta Mosúl-borgar. 27.3.2017 10:14 Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27.3.2017 10:09 Lóan er komin að kveða burt leiðindin Fjórar heiðlóur sáust á flugi við Einarslund á Höfn í morgun. 27.3.2017 09:48 Borgaralegi flokkurinn Gerb sigraði í búlgörsku þingkosningunum Boyko Borisov segir að hann líti á niðurstöðu kosninganna sem áskorun til sín um að mynda nýja ríkisstjórn. 27.3.2017 09:43 Þriðji hver jarðarbúi er fátækur Mikill árangur hefur náðst síðasta aldarfjórðunginn en stórir hópar jarðarbúa njóta þó framfaranna ekki til fulls. Þriðjungur fólks býr við erfiðleika, að því er kemur fram í nýrri Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. 27.3.2017 09:00 Saksóknari fer fram á handtökuskipun á hendur Park Saksóknarar í Suður-Kóreu krefjast þess að forsetinn fyrrverandi, Park Geun-Hye, verði handtekinn vegna gruns um spillingu og misbeitingu valds. 27.3.2017 08:40 Bannar slátrun og flutninga á nautgripum sem komust í kjötmjöl Höfðu aðgang að óvörðum og götuðum sekkjum af kjötmjöli sem ætlað var sem áburður. 27.3.2017 08:28 Hafa náð herflugvelli nærri Raqqa úr höndum ISIS Áfanginn er sagður stórt skref í þeirri áætlun að reka ISIS alfarið frá borginni sem hefur verið þeirra sterkasta vígi. 27.3.2017 08:21 Ástralar búa sig undir komu fellibylsins Debbie Um 3.500 manns hafa verið fluttir á brott frá heimilum sínum í Queensland í Ástralíu en fellibylur nálgast nú ströndina óðfluga. 27.3.2017 08:17 Átta ungmenni fórust í snjóflóði í Japan Snjóflóð varð á skíðasvæði í Tochigi-héraði norður af japönsku höfuðborginni Tókýó í nótt. 27.3.2017 08:13 Íbúar sex húsa losna ekki við ólykt á Akranesi Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur vísað frá kröfu íbúa sex húsa á Akranesi þess efnis að starfsleyfi fiskþurrkunar HB Granda í bænum verði fellt úr gildi. 27.3.2017 07:00 Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn. 27.3.2017 07:00 Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist Þrjátíu fangar sitja nú í Fangelsinu á Hólmsheiði en pláss er þar fyrir 56. Á sama tíma lengist biðlisti fanga eftir afplánun. Loka þarf einni álmu á Litla-Hrauni í sumar vegna viðhalds og flytja fanga annað 27.3.2017 07:00 Segir ráðherra geta haft áhrif á fylgið hjá BF Sitt sýnist hverjum innan stjórnar Bjartrar framtíðar um samstarf flokksins við Viðreisn og Sjálfstæðisflokkinn. 27.3.2017 07:00 Gjaldskylda við Domus Medica Hluti bílastæða á lóð Domus Medica verður gjaldskyldur sem og almenn bílastæði við Hólavallagötu og Hávallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu 27.3.2017 07:00 Enginn þriggja ráðherra tók af skarið við Mývatn „Mikill tími og orka hefur farið í ýmsa fundi með ráðamönnum þjóðarinnar til að fá ríkið að borðinu í fráveitumálum en án sýnilegs árangurs,“ skrifar Þorsteinn Gunnarsson. 27.3.2017 07:00 Stefnt að einkarekstri í heilbrigðiskerfi Finna Vonast er til þess að einkarekstur í heilbrigðisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tæplega fjörutíu prósent fyrir árið 2030. Taka á mið af reynslu Svía. 27.3.2017 07:00 Lætur misheppnaðar eldflaugatilraunir ekki á sig fá Sérfræðingar í Bandaríkjunum telja að Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, láti ekki bilbug á sér finna þrátt fyrir misheppnaðar eldflaugatilraunir að undanförnu. 26.3.2017 22:57 Allt að 1000 mótmælendur handteknir í Rússlandi í dag Rússneska lögreglan hefur í dag handtekið allt að þúsund mótmælendur sem komu saman um allt land til að mótmæla spillingu í rússneska stjórnkerfinu. 26.3.2017 22:50 Myndu dvelja lengur á landinu ef ekki væri fyrir verðið Reykjavík er sextánda dýrasta borg í heimi 26.3.2017 21:44 Ferðaþjónustubóndi í Flóanum krefst þess að kjötmjölsverksmiðju verði lokað Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi í Flóanum, hefur fengið sig fullsaddan af óþrifnaði og mengun frá Kjötmjölsverksmiðju í sveitinni og krefst þess að henni verði lokað strax 26.3.2017 21:36 Meiri afgangur af rekstri ríkissjóðs en áður var ráðgert Ríkisstjórnin mun leggja sérstaka áherslu á heilbrigðismál í fjármálaáætlun sem kynnt verður í næstu viku. 26.3.2017 21:26 Flokkur Merkel vinnur sigur í Saarlandi Kristilegi demókrataflokkurinn, flokkur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, er sigurvegari kosninganna í í þýska sambandslandinu Saarland en gengið var til kosninga þar í dag. 26.3.2017 20:04 Nýr þrívídarskanni auðveldar störf lögreglunnar Nokkur lögregluembætti á Íslandi, fyrst allra lögregluembætta á Norðurlöndunum, hafa fest kaup á þrívíddarskanna sem getur endurskapað vettvang slys eða glæps. Rannsóknarlögreglumaður segir að skanninn muni koma til með að auðvelda lögreglu mikið rannsókn mála. 26.3.2017 19:49 Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26.3.2017 19:45 Salka Sól áreitt á árshátíð: „Ég vona að konan hans lesi þetta“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var í gær áreitt af gesti á árshátið Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll. 26.3.2017 18:38 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 26.3.2017 18:10 Telja ölvaðan ökumann hafa sent þrjá á slysadeild Áreksturinn varð gatnamótum Breiðholtsbrautar og Stekkjabakka. 26.3.2017 17:22 Sjá næstu 50 fréttir
„Heilsa íbúa gengur fyrir“ Fulltrúar Umhverfisstofnunar munu fara á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar á fimmtudaginn þar sem staða og mengun verksmiðju United Silicon verður rædd. 27.3.2017 13:58
Öfgar í veðurfari vegna loftslagsbreytinga ekki farnar að koma fram hér á landi Síðar á þessu ári kemur út ný skýrsla um áhrif loftslagsbreytinga hér á landi en síðasta skýrsla nefndarinnar kom út fyrir níu árum eða árið 2008. 27.3.2017 13:45
Trudeau vill lögleiða kannabis í Kanada á næsta ári Ríkisstjórn Justin Trudeau mun á næstu dögum kynna lagafrumvarp sem felur í sér að kannabis verði lögleitt í Kanada frá 1. júlí á næsta ári. 27.3.2017 13:37
Fáir telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi Um átta prósent Íslendinga á aldrinum 18-75 telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi. 27.3.2017 13:31
Flaggskipið Insignia byrjar að rúlla af böndunum Er 180 kílóum léttari en forverinn en samt rúmbetri. 27.3.2017 12:45
Kalifornía hunsar Trump í mengunarmálum Ætla að miða við fyrri markmiðasetningu Obama. 27.3.2017 12:39
Navalny dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Rússlandi dæmdi í dag leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi í fangelsi fyrir þátt sinn í mótmælum helgarinnar. 27.3.2017 12:38
Tekinn með 10 lítra af 95 prósenta landa við aftursætið nærri Þorlákshöfn Lögreglan á Suðurlandi sinnti fjölda verkefna í liðinni viku. 27.3.2017 12:29
Höfundurinn vill láta fjarlægja Gæsahúðarbækur sínar úr bókabúðum Bókavörðum í sjálfsvald sett hvað þeir hafa í hillum bókasafna. 27.3.2017 12:24
Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa skellt höfði fangans í gólfið Sakaður um að hafa farið offari og ekki gætt lögmætra aðferða þegar hann hugðist flytja fanga úr fangageymslu. 27.3.2017 11:42
Amazon vill fá íslenskan málfræðing til starfa Bandaríska stórfyrirtæki Amazon leitar nú að sérfræðingi í íslenskri málfræði til að vinna að þróun talgreiningar og máltækni fyrir stafræna aðstoðarmanninn Alexa. 27.3.2017 11:18
Foreldrar sagðir verulega skelkaðir vegna slagsmála unglinga í Kringlunni Fundað um málið í hverfisráði. Framkvæmdastjóri Kringlunnar segir hópamyndanir unglinga ekkert sérstakt vandamál í verslunarmiðstöðinni. 27.3.2017 11:08
Rússlandsstjórn sakar stjórnarandstæðinga um lögbrot og að hvetja til ofbeldis Mikil mótmæli brutust út í rússneskum borgum í gær þar sem forsætisráðherranum Dmitri Medvedev var mótmælt en hann er sakaður um spillingu. 27.3.2017 10:56
Brynjar segir að Sigmundur Davíð verði að segja hreint út hvort honum hafi verið boðnar mútur Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, verði að segja hreint út hvort að aðilar á vegum vogunarsjóða hafi reynt að múta honum þegar hann var forsætisráðherra. 27.3.2017 10:45
HB Grandi dregur úr landvinnslu: „Staðfestir þann ótta sem maður hefur haft“ HB Grandi mun draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði, því útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og hafa rekstrarhorfur ekki verið lakari í áratugi. 27.3.2017 10:24
Prófessorar í íslensku ósammála um kynhlutleysi í tungumálinu Guðrún Kvaran, prófessor emeritusí íslensku við Háskóla Íslands, er ósammála kollega sínum, Eiríki Rögnvaldssyni prófessor í íslensku, um kynhlutleysi í málinu. 27.3.2017 10:19
Herða sóknina í vesturhluta Mosúl Írakskar öryggissveitir hafa hafið nýja sókn gegn liðsmönnum ISIS í suðvesturhluta elsta hluta Mosúl-borgar. 27.3.2017 10:14
Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27.3.2017 10:09
Lóan er komin að kveða burt leiðindin Fjórar heiðlóur sáust á flugi við Einarslund á Höfn í morgun. 27.3.2017 09:48
Borgaralegi flokkurinn Gerb sigraði í búlgörsku þingkosningunum Boyko Borisov segir að hann líti á niðurstöðu kosninganna sem áskorun til sín um að mynda nýja ríkisstjórn. 27.3.2017 09:43
Þriðji hver jarðarbúi er fátækur Mikill árangur hefur náðst síðasta aldarfjórðunginn en stórir hópar jarðarbúa njóta þó framfaranna ekki til fulls. Þriðjungur fólks býr við erfiðleika, að því er kemur fram í nýrri Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. 27.3.2017 09:00
Saksóknari fer fram á handtökuskipun á hendur Park Saksóknarar í Suður-Kóreu krefjast þess að forsetinn fyrrverandi, Park Geun-Hye, verði handtekinn vegna gruns um spillingu og misbeitingu valds. 27.3.2017 08:40
Bannar slátrun og flutninga á nautgripum sem komust í kjötmjöl Höfðu aðgang að óvörðum og götuðum sekkjum af kjötmjöli sem ætlað var sem áburður. 27.3.2017 08:28
Hafa náð herflugvelli nærri Raqqa úr höndum ISIS Áfanginn er sagður stórt skref í þeirri áætlun að reka ISIS alfarið frá borginni sem hefur verið þeirra sterkasta vígi. 27.3.2017 08:21
Ástralar búa sig undir komu fellibylsins Debbie Um 3.500 manns hafa verið fluttir á brott frá heimilum sínum í Queensland í Ástralíu en fellibylur nálgast nú ströndina óðfluga. 27.3.2017 08:17
Átta ungmenni fórust í snjóflóði í Japan Snjóflóð varð á skíðasvæði í Tochigi-héraði norður af japönsku höfuðborginni Tókýó í nótt. 27.3.2017 08:13
Íbúar sex húsa losna ekki við ólykt á Akranesi Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur vísað frá kröfu íbúa sex húsa á Akranesi þess efnis að starfsleyfi fiskþurrkunar HB Granda í bænum verði fellt úr gildi. 27.3.2017 07:00
Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn. 27.3.2017 07:00
Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist Þrjátíu fangar sitja nú í Fangelsinu á Hólmsheiði en pláss er þar fyrir 56. Á sama tíma lengist biðlisti fanga eftir afplánun. Loka þarf einni álmu á Litla-Hrauni í sumar vegna viðhalds og flytja fanga annað 27.3.2017 07:00
Segir ráðherra geta haft áhrif á fylgið hjá BF Sitt sýnist hverjum innan stjórnar Bjartrar framtíðar um samstarf flokksins við Viðreisn og Sjálfstæðisflokkinn. 27.3.2017 07:00
Gjaldskylda við Domus Medica Hluti bílastæða á lóð Domus Medica verður gjaldskyldur sem og almenn bílastæði við Hólavallagötu og Hávallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu 27.3.2017 07:00
Enginn þriggja ráðherra tók af skarið við Mývatn „Mikill tími og orka hefur farið í ýmsa fundi með ráðamönnum þjóðarinnar til að fá ríkið að borðinu í fráveitumálum en án sýnilegs árangurs,“ skrifar Þorsteinn Gunnarsson. 27.3.2017 07:00
Stefnt að einkarekstri í heilbrigðiskerfi Finna Vonast er til þess að einkarekstur í heilbrigðisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tæplega fjörutíu prósent fyrir árið 2030. Taka á mið af reynslu Svía. 27.3.2017 07:00
Lætur misheppnaðar eldflaugatilraunir ekki á sig fá Sérfræðingar í Bandaríkjunum telja að Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, láti ekki bilbug á sér finna þrátt fyrir misheppnaðar eldflaugatilraunir að undanförnu. 26.3.2017 22:57
Allt að 1000 mótmælendur handteknir í Rússlandi í dag Rússneska lögreglan hefur í dag handtekið allt að þúsund mótmælendur sem komu saman um allt land til að mótmæla spillingu í rússneska stjórnkerfinu. 26.3.2017 22:50
Myndu dvelja lengur á landinu ef ekki væri fyrir verðið Reykjavík er sextánda dýrasta borg í heimi 26.3.2017 21:44
Ferðaþjónustubóndi í Flóanum krefst þess að kjötmjölsverksmiðju verði lokað Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi í Flóanum, hefur fengið sig fullsaddan af óþrifnaði og mengun frá Kjötmjölsverksmiðju í sveitinni og krefst þess að henni verði lokað strax 26.3.2017 21:36
Meiri afgangur af rekstri ríkissjóðs en áður var ráðgert Ríkisstjórnin mun leggja sérstaka áherslu á heilbrigðismál í fjármálaáætlun sem kynnt verður í næstu viku. 26.3.2017 21:26
Flokkur Merkel vinnur sigur í Saarlandi Kristilegi demókrataflokkurinn, flokkur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, er sigurvegari kosninganna í í þýska sambandslandinu Saarland en gengið var til kosninga þar í dag. 26.3.2017 20:04
Nýr þrívídarskanni auðveldar störf lögreglunnar Nokkur lögregluembætti á Íslandi, fyrst allra lögregluembætta á Norðurlöndunum, hafa fest kaup á þrívíddarskanna sem getur endurskapað vettvang slys eða glæps. Rannsóknarlögreglumaður segir að skanninn muni koma til með að auðvelda lögreglu mikið rannsókn mála. 26.3.2017 19:49
Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26.3.2017 19:45
Salka Sól áreitt á árshátíð: „Ég vona að konan hans lesi þetta“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var í gær áreitt af gesti á árshátið Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll. 26.3.2017 18:38
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 26.3.2017 18:10
Telja ölvaðan ökumann hafa sent þrjá á slysadeild Áreksturinn varð gatnamótum Breiðholtsbrautar og Stekkjabakka. 26.3.2017 17:22