Fleiri fréttir

„Heilsa íbúa gengur fyrir“

Fulltrúar Umhverfisstofnunar munu fara á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar á fimmtudaginn þar sem staða og mengun verksmiðju United Silicon verður rædd.

Navalny dæmdur til fangelsisvistar

Dómstóll í Rússlandi dæmdi í dag leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi í fangelsi fyrir þátt sinn í mótmælum helgarinnar.

Þriðji hver jarðarbúi er fátækur

Mikill árangur hefur náðst síðasta aldarfjórðunginn en stórir hópar jarðarbúa njóta þó framfaranna ekki til fulls. Þriðjungur fólks býr við erfiðleika, að því er kemur fram í nýrri Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna.

Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína

Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn.

Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist

Þrjátíu fangar sitja nú í Fangelsinu á Hólmsheiði en pláss er þar fyrir 56. Á sama tíma lengist biðlisti fanga eftir afplánun. Loka þarf einni álmu á Litla-Hrauni í sumar vegna viðhalds og flytja fanga annað

Gjaldskylda við Domus Medica

Hluti bílastæða á lóð Domus Medica verður gjaldskyldur sem og almenn bílastæði við Hólavallagötu og Hávallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu

Stefnt að einkarekstri í heilbrigðiskerfi Finna

Vonast er til þess að einkarekstur í heilbrigðisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tæplega fjörutíu prósent fyrir árið 2030. Taka á mið af reynslu Svía.

Flokkur Merkel vinnur sigur í Saarlandi

Kristilegi demókrataflokkurinn, flokkur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, er sigurvegari kosninganna í í þýska sambandslandinu Saarland en gengið var til kosninga þar í dag.

Nýr þrívídarskanni auðveldar störf lögreglunnar

Nokkur lögregluembætti á Íslandi, fyrst allra lögregluembætta á Norðurlöndunum, hafa fest kaup á þrívíddarskanna sem getur endurskapað vettvang slys eða glæps. Rannsóknarlögreglumaður segir að skanninn muni koma til með að auðvelda lögreglu mikið rannsókn mála.

Sjá næstu 50 fréttir