Fleiri fréttir

Telja Djúpið bera 30.000 tonna eldi

Áform fiskeldisfyrirtækja, sem þegar hafa verið kynnt, slaga nú þegar upp í það magn sem Hafrannsóknastofnun telur hægt að leyfa – eða 25.000 tonn. Burðarþolsmat Hafró leyfir 30.000 tonn. Eldismenn segja ekkert athugavert við niðurst

Fáir hafa nýtt réttinn til að skipta um heilsugæslustöð

Innan við 1% þeirra sem eru skráðir með heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu hafa nýtt sér þann möguleika sem gafst um áramótin að skipta um heilsugæslustöð. Þessi tala er þó líklega ekki marktæk, að sögn Ingveldar Ingvarsdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkratryggingum Íslands.

Íslandsarmur nýnasistahreyfingar ætlar í aðgerðir

Íslandsarmur norrænnar hreyfingar sem kennd hefur verið við nýnasisma kveðst ánægður með vöxt hreyfingarinnar undanfarið ár. Markmiðið sé ekki þingframboð heldur að upplýsa fólk um það sem hreyfingin kallar fjölmenningargildruna.

Konur gegndu lykilhlutverki við uppbyggingu Rúanda

Rúandabúar hafa náð ótrúlega miklum árangri við að reisa landið úr rústum eftir þjóðarmorðið árið 1994. Öll áhersla hefur verið lögð á að ná sáttum og útrýma þeirri hatrömmu skiptingu í þjóðflokka sem leiddi af sér

Óheimilt að láta rannsóknarfyrirtæki leita að týndum sjóðum

Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis skiptastjóra dánarbús Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sé heimilt að veita erlendu rannsóknarfyrirtæki umboð til þess að leita að týndum sjóðum sem kunna að vera í eigu dánarbúsins.

Bílslys við Sprengisand

Lögregla og sjúkralið voru kölluð út klukkan 14:23 vegna bílslyss sem varð við Sprengisand á Bústaðavegi.

Þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum

Guðrún Hafsteinsdóttir forstjóri Kjörís og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði Verslunarmanna segir þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum með aðkomu ríkisins, sveitarfélaganna og launþegahreyfingarinnar.

Snilldar farartæki

Hraðskreiðir Buggy bíll með svifvæng, kemst allt og auðveldur í notkun.

Bakarar handteknir í Venesúela út af ólöglegum súkkulaðikökum

Fjórir bakarar voru handteknir í Venesúela á dögunum út af ólöglegum súkkulaðikökum (e. brownies) sem þeir bökuðu en ríkisstjórn Nicolás Maduro, forseta landsins, hefur hótað því að taka yfir bakaríin í landinu í því sem kallað hefur verið "brauðstríð.“

Krónan leitar réttar síns vegna brauðbars

Matvöruverslunin Krónan hefur stefnt Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna ákvörðunar eftirlitsins um að brauðmeti í versluninni skuli varið með umbúðum eða öðrum hætti sem tryggir matvöruna gegn mengun.

Innflutningur lífrænna vara frá Íslandi leyfður á ný

Lífrænar afurðir frá Íslandi og Noregi, þar með talinn lífrænn norskur lax, má frá og með morgundeginum aftur flytja inn til landa Evrópusambandsins og markaðssetja í samræmi við reglur ESB um lífræna framleiðslu.

Stórskuldug amma vann stóra vinninginn

Áttundi milljónamæringur Getspár á þessu ári er stórskuldug amma sem freistaði gæfunnar á dögunum þegar hún keypti sér lottómiða í söluturninum á Grundarstíg 12 í Reykjavík í liðinni viku.

Sjá næstu 50 fréttir