Leysa heimsvandamálin í rakarastólnum Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 17. mars 2017 20:00 „Ég mun sakna allra minna góðu viðskiptavina,“ segir Sigurpáll Grímsson, hárskerameistari og eigandi Rakarastofunnar Klapparstíg, en stofunni verður lokað um næstu mánaðamót eftir 99 ára rekstur. Við sama tilefni mun hann leggja skærin á hilluna eftir 50 ára feril. Rakarastofan Klapparstíg var stofnuð árið 1918 og er því eitt elsta fyrirtæki landsins. Stofan hefur verið í rekstri við Klapparstíg í 99 ár. Sigurpáll Grímsson tók við rekstri hennar árið 1967. Hann hefur nú selt húsnæðið við Klapparstíg en veit ekki til þess hvers konar rekstur tekur þar við. Sigurpáll ætlar sökum aldurs að setjast í helgan stein þegar stofan lokar eftir tvær vikur en hann verður 72 ára á þessu ári. „Það sækir auðvitað að mér af og til efi. En ég er búinn að taka þessa ákvörðun og setja á þetta dagsetningu þannig að þetta er bara komið,” segir Sigurpáll.Fjölbreytt starf Hann segir starfið krefjandi, þá sérstaklega líkamlega enda þurfi sterka beinabyggingu til að standa lengi við stólinn.Þetta er krefjandi starf eins og þú segir en hvað er það skemmtilegasta við að vera rakari? „Það er eiginlega bara fjölbreytileikinn Maður veit í raun aldrei hvernig dagurinn verður,” segir Sigurpáll.Viðskiptavinur í 79 ár Hann segir að hann muni sakna mest allra sinna góðu viðskiptavina. Einn þeirra leit við í morgun en hann hefur verið fastakúnni Sigurpáls í 30 ár.Það hlýtur nú að vera svolítið erfitt að kveðja viðskiptavini sem eru búnir að vera lengi hjá þér? „Jú það er það. Það var einn hérna í stólnum hjá mér í vikunni sem leið, háaldraður. Hann sagði að hann væri búinn að vera viðskiptavinur á Rakarastofunni Klapparstíg síðan 1938,” segir Sigurpáll.Pólitíkin rædd og leyst í stólnum Og viðskiptavinirnir eru eins misjafnir og þeir eru margir – sumir ræða við hann á mjög persónulegum nótum á meðan aðrir vilja ræða daginn og veginn. Og svo er það pólitíkin. „Sko málið er það að heimspólitíkin og pólitíkin hérna heima eru leyst hérna í þessum rakarastól. Og það er sko enginn vandi að leysa þessi vandamál í stólnum. En það getur orðið svolítið verra að framkvæma hugmyndirnar,” segir Sigurpáll. Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
„Ég mun sakna allra minna góðu viðskiptavina,“ segir Sigurpáll Grímsson, hárskerameistari og eigandi Rakarastofunnar Klapparstíg, en stofunni verður lokað um næstu mánaðamót eftir 99 ára rekstur. Við sama tilefni mun hann leggja skærin á hilluna eftir 50 ára feril. Rakarastofan Klapparstíg var stofnuð árið 1918 og er því eitt elsta fyrirtæki landsins. Stofan hefur verið í rekstri við Klapparstíg í 99 ár. Sigurpáll Grímsson tók við rekstri hennar árið 1967. Hann hefur nú selt húsnæðið við Klapparstíg en veit ekki til þess hvers konar rekstur tekur þar við. Sigurpáll ætlar sökum aldurs að setjast í helgan stein þegar stofan lokar eftir tvær vikur en hann verður 72 ára á þessu ári. „Það sækir auðvitað að mér af og til efi. En ég er búinn að taka þessa ákvörðun og setja á þetta dagsetningu þannig að þetta er bara komið,” segir Sigurpáll.Fjölbreytt starf Hann segir starfið krefjandi, þá sérstaklega líkamlega enda þurfi sterka beinabyggingu til að standa lengi við stólinn.Þetta er krefjandi starf eins og þú segir en hvað er það skemmtilegasta við að vera rakari? „Það er eiginlega bara fjölbreytileikinn Maður veit í raun aldrei hvernig dagurinn verður,” segir Sigurpáll.Viðskiptavinur í 79 ár Hann segir að hann muni sakna mest allra sinna góðu viðskiptavina. Einn þeirra leit við í morgun en hann hefur verið fastakúnni Sigurpáls í 30 ár.Það hlýtur nú að vera svolítið erfitt að kveðja viðskiptavini sem eru búnir að vera lengi hjá þér? „Jú það er það. Það var einn hérna í stólnum hjá mér í vikunni sem leið, háaldraður. Hann sagði að hann væri búinn að vera viðskiptavinur á Rakarastofunni Klapparstíg síðan 1938,” segir Sigurpáll.Pólitíkin rædd og leyst í stólnum Og viðskiptavinirnir eru eins misjafnir og þeir eru margir – sumir ræða við hann á mjög persónulegum nótum á meðan aðrir vilja ræða daginn og veginn. Og svo er það pólitíkin. „Sko málið er það að heimspólitíkin og pólitíkin hérna heima eru leyst hérna í þessum rakarastól. Og það er sko enginn vandi að leysa þessi vandamál í stólnum. En það getur orðið svolítið verra að framkvæma hugmyndirnar,” segir Sigurpáll.
Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira