Fleiri fréttir Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15.2.2017 10:09 Kona í haldi vegna morðsins á Kim Jong-Nam Malasískir fjölmiðlar segja að hin grunaða sé frá Mýanmar (Búrma) en hún var handtekin á flugvellinum í Kuala Lumpur í gærmorgun. 15.2.2017 10:08 Átta látnir eftir hnífaárás í Kína Þrír menn vopnaðir hnífum réðust á fólk á götu úti í Xinjiang-héraði í Kína. 15.2.2017 09:38 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15.2.2017 09:00 Ofbeldisbrotum fjölgar í höfuðborginni Lögregla fékk fleiri tilkynningar í janúar miðað við meðaltal í mánuðnum árin 2014 til 2016. 15.2.2017 08:53 Komu 104 gervihnöttum á sporbaug í sama geimskotinu Indverjar slógu met í nótt þegar þeir skutu 104 gervihnöttum á sporbaug um jörðu í einu og sama geimskotinu. 15.2.2017 08:51 Suður-Kóreustjórn staðfestir að hálfbróðir Kim Jong-un hafi verið drepinn Starfandi forseti Suður-Kóreu segir að ef í ljós komi að Norður-Kóreustjórn beri ábyrgð á árásinni myndi það varpa ljósi á "hrottalegt og ómanneskulegt“ eðli hennar. 15.2.2017 08:39 Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa Leiðtogar innan raða Repúblikana hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og ráðgjafa Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. 15.2.2017 08:16 Hlýindin senn á enda Lægðirnar fara að láta sjá sig og kólnar í veðri. 15.2.2017 07:48 Handtóku grunaðan fíkniefnasala Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í Breiðholti. 15.2.2017 07:33 Ráðherra sagður hafa svikið loforð um lyf Heilbrigðisráðherra sagður svíkja loforð sem flokkur hans gaf fyrir kosningar. Sagðist ekki myndi láta það gerast að fjárskortur leiddi til lyfjaskorts. Íslendingar innleiða ekki sömu krabbameinslyf og innleidd eru í nágrannalöndum. 15.2.2017 07:00 Höfnin rekur á eftir borginni í vitamáli Stjórn Faxaflóahafna vill að Reykjavíkurborg ljúki sem fyrst við gerð deiliskipulags vegna innsiglingarvita við Sæbraut. 15.2.2017 07:00 Vestmannaeyingar harma fækkun á flugvellinum Eyjamenn mótmæla ákvörðun ISAVIA harðlega að fækka starfsmönnum á flugvellinum í Vestmannaeyjum. 15.2.2017 07:00 Hringvegur fjær Hvergerðingum? Íbúar Hveragerðis munu í lok febrúar geta skoðað tvær tillögur um endurgerð Suðurlandsvegar fram hjá bænum. 15.2.2017 07:00 Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. 15.2.2017 07:00 Hafið hefur étið óspart af Hliðsnesinu í vetur Íbúar á Hliðsnesi á Álftanesi segja að í vetur hafi eyðst fimm metrar af sjávarkambinum við hús þeirra. Vegurinn hafi ítrekað lokast vegna þangs og grjóts sem borist hafi á land. Þeir biðja bæjaryfirvöld um að byggja sjóvarnargarð. 15.2.2017 07:00 Guðni og Eliza boðin til Noregs Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi. 15.2.2017 07:00 Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14.2.2017 23:13 Vilja draga drusluskömmun og hlutgervingu á samfélagsmiðlum fram í dagsljósið Sólborg Guðbrandsdóttir og Styrmir Barkarson, stofnuðu á dögunum Instagram síðu undir nafninu "Fávitar“ til þess að vekja athygli á hegðun ókunnugra karlmanna í garð ungra kvenna á netinu. 14.2.2017 22:47 Grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum Lögreglan á Suðurlandi handtók í gær mann sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald fram á föstudag. 14.2.2017 22:46 Harrison Ford flaug nærri því á farþegaþotu Er sagður hafa ætlað að lenda á rangri flugbraut og flogið rétt yfir flugvél með 116 manns um borð. 14.2.2017 22:19 Kvarta undan ágengni rússneskra flugmanna Floti Bandaríkjanna segir rússneskum herþotum hafa verið flogið of nærri bandarískum tundurspilli. 14.2.2017 21:51 Breyttur persónuleiki eftir skelfilegt bílslys: „Þú veist ekki hvað þú átt að gera eða hvert þú átt að fara“ 14. október árið 2014 var örlagaríkur dagur fyrir feðgana Kristófer Auðunsson og Auðun Pálsson. 14.2.2017 20:00 Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins. 14.2.2017 20:00 Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14.2.2017 19:30 „Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14.2.2017 19:05 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14.2.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Faðir ungs manns, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi árið 2014, segir aðstæður fyrir aðstandendur og fólk sem fær heilaskaða slæmar. 14.2.2017 18:00 Rúlletta við hestaheilsu Lambið Rúlletta át sig inn í rúllustæðu og lifði í þrjá mánuði án vatns. 14.2.2017 17:34 Högna Sigurðardóttir látin Högna Sigurðardóttir, arkitekt, er látin 88 ára að aldri. 14.2.2017 17:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Hann er endurfæddur í öðrum líkama“ Morguninn 14. október árið 2014 lenti Kristófer Auðunsson í skelfilegu bílslysi á leið í skólann. 14.2.2017 16:30 Könnun MMR: Íslendingar hafa jafn miklar áhyggjur af spillingu og heilbrigðisþjónustu Íslendingar hafa mestar áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum samkvæmt nýrri könnun MMR. 14.2.2017 16:22 Eldur kom upp í hvalaskoðunarbáti 64 farþegar voru um borð í bátnum. 14.2.2017 15:39 Skipverjinn yfirheyrður áður en tekin verður ákvörðun um áframhaldandi varðhald Verður að öllum líkindum yfirheyrður á morgun. 14.2.2017 14:59 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum sendir frá sér yfirlýsingu vegna fréttar RÚV Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur sent frá sér yfirlýsingar vegna fréttar RÚV í gær um að þjóðgarðurinn hafi hundsað ráðleggingar frá Sportkafarafélaginu vegna Silfru og aðbúnaðar við gjánna. 14.2.2017 14:09 Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14.2.2017 12:54 Loðnukvótinn aukinn um 184 þúsund tonn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 þúsund tonn á þessari vertíð. Er áætlað heildarverðmæti loðnuaflans um 17 milljarðar króna. 14.2.2017 12:28 Valentínusardagurinn í harðri keppni við konudaginn Hvaðan kemur þessi dagur? Hvernig varð hann vinsæll á Íslandi? Og hver er þessi Valentínus? 14.2.2017 12:00 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14.2.2017 10:50 Kærunefnd útlendingamála: Meirihluti starfsmanna lætur af störfum vegna skertra fjárheimilda Formaður nefndarinnar, Hjörtur Bragi Sverrisson, segir að starfsemi nefndarinnar muni við það dragast verulega saman. 14.2.2017 10:23 Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14.2.2017 10:18 Fundu 1.100 kannabisplöntur í Hafnarfirði Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð í síðustu viku. 14.2.2017 09:04 Eiginkona og stjúpsonur KKK-leiðtogans ákærð fyrir morðið Ku Klux Klan-leiðtoginn Frank Ancona fannst látinn um helgina í Missouri. 14.2.2017 08:36 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14.2.2017 08:13 Hraðakstur nær aldrei verið eins mikill Samgöngustofa lýsir yfir áhyggjum eftir niðurstöður nýrrar könnunar. 14.2.2017 08:04 Sjá næstu 50 fréttir
Kona í haldi vegna morðsins á Kim Jong-Nam Malasískir fjölmiðlar segja að hin grunaða sé frá Mýanmar (Búrma) en hún var handtekin á flugvellinum í Kuala Lumpur í gærmorgun. 15.2.2017 10:08
Átta látnir eftir hnífaárás í Kína Þrír menn vopnaðir hnífum réðust á fólk á götu úti í Xinjiang-héraði í Kína. 15.2.2017 09:38
Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15.2.2017 09:00
Ofbeldisbrotum fjölgar í höfuðborginni Lögregla fékk fleiri tilkynningar í janúar miðað við meðaltal í mánuðnum árin 2014 til 2016. 15.2.2017 08:53
Komu 104 gervihnöttum á sporbaug í sama geimskotinu Indverjar slógu met í nótt þegar þeir skutu 104 gervihnöttum á sporbaug um jörðu í einu og sama geimskotinu. 15.2.2017 08:51
Suður-Kóreustjórn staðfestir að hálfbróðir Kim Jong-un hafi verið drepinn Starfandi forseti Suður-Kóreu segir að ef í ljós komi að Norður-Kóreustjórn beri ábyrgð á árásinni myndi það varpa ljósi á "hrottalegt og ómanneskulegt“ eðli hennar. 15.2.2017 08:39
Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa Leiðtogar innan raða Repúblikana hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og ráðgjafa Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. 15.2.2017 08:16
Handtóku grunaðan fíkniefnasala Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í Breiðholti. 15.2.2017 07:33
Ráðherra sagður hafa svikið loforð um lyf Heilbrigðisráðherra sagður svíkja loforð sem flokkur hans gaf fyrir kosningar. Sagðist ekki myndi láta það gerast að fjárskortur leiddi til lyfjaskorts. Íslendingar innleiða ekki sömu krabbameinslyf og innleidd eru í nágrannalöndum. 15.2.2017 07:00
Höfnin rekur á eftir borginni í vitamáli Stjórn Faxaflóahafna vill að Reykjavíkurborg ljúki sem fyrst við gerð deiliskipulags vegna innsiglingarvita við Sæbraut. 15.2.2017 07:00
Vestmannaeyingar harma fækkun á flugvellinum Eyjamenn mótmæla ákvörðun ISAVIA harðlega að fækka starfsmönnum á flugvellinum í Vestmannaeyjum. 15.2.2017 07:00
Hringvegur fjær Hvergerðingum? Íbúar Hveragerðis munu í lok febrúar geta skoðað tvær tillögur um endurgerð Suðurlandsvegar fram hjá bænum. 15.2.2017 07:00
Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. 15.2.2017 07:00
Hafið hefur étið óspart af Hliðsnesinu í vetur Íbúar á Hliðsnesi á Álftanesi segja að í vetur hafi eyðst fimm metrar af sjávarkambinum við hús þeirra. Vegurinn hafi ítrekað lokast vegna þangs og grjóts sem borist hafi á land. Þeir biðja bæjaryfirvöld um að byggja sjóvarnargarð. 15.2.2017 07:00
Guðni og Eliza boðin til Noregs Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi. 15.2.2017 07:00
Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14.2.2017 23:13
Vilja draga drusluskömmun og hlutgervingu á samfélagsmiðlum fram í dagsljósið Sólborg Guðbrandsdóttir og Styrmir Barkarson, stofnuðu á dögunum Instagram síðu undir nafninu "Fávitar“ til þess að vekja athygli á hegðun ókunnugra karlmanna í garð ungra kvenna á netinu. 14.2.2017 22:47
Grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum Lögreglan á Suðurlandi handtók í gær mann sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald fram á föstudag. 14.2.2017 22:46
Harrison Ford flaug nærri því á farþegaþotu Er sagður hafa ætlað að lenda á rangri flugbraut og flogið rétt yfir flugvél með 116 manns um borð. 14.2.2017 22:19
Kvarta undan ágengni rússneskra flugmanna Floti Bandaríkjanna segir rússneskum herþotum hafa verið flogið of nærri bandarískum tundurspilli. 14.2.2017 21:51
Breyttur persónuleiki eftir skelfilegt bílslys: „Þú veist ekki hvað þú átt að gera eða hvert þú átt að fara“ 14. október árið 2014 var örlagaríkur dagur fyrir feðgana Kristófer Auðunsson og Auðun Pálsson. 14.2.2017 20:00
Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins. 14.2.2017 20:00
Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14.2.2017 19:30
„Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14.2.2017 19:05
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14.2.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Faðir ungs manns, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi árið 2014, segir aðstæður fyrir aðstandendur og fólk sem fær heilaskaða slæmar. 14.2.2017 18:00
Rúlletta við hestaheilsu Lambið Rúlletta át sig inn í rúllustæðu og lifði í þrjá mánuði án vatns. 14.2.2017 17:34
Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Hann er endurfæddur í öðrum líkama“ Morguninn 14. október árið 2014 lenti Kristófer Auðunsson í skelfilegu bílslysi á leið í skólann. 14.2.2017 16:30
Könnun MMR: Íslendingar hafa jafn miklar áhyggjur af spillingu og heilbrigðisþjónustu Íslendingar hafa mestar áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum samkvæmt nýrri könnun MMR. 14.2.2017 16:22
Skipverjinn yfirheyrður áður en tekin verður ákvörðun um áframhaldandi varðhald Verður að öllum líkindum yfirheyrður á morgun. 14.2.2017 14:59
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum sendir frá sér yfirlýsingu vegna fréttar RÚV Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur sent frá sér yfirlýsingar vegna fréttar RÚV í gær um að þjóðgarðurinn hafi hundsað ráðleggingar frá Sportkafarafélaginu vegna Silfru og aðbúnaðar við gjánna. 14.2.2017 14:09
Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14.2.2017 12:54
Loðnukvótinn aukinn um 184 þúsund tonn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar ákveðið að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 þúsund tonn á þessari vertíð. Er áætlað heildarverðmæti loðnuaflans um 17 milljarðar króna. 14.2.2017 12:28
Valentínusardagurinn í harðri keppni við konudaginn Hvaðan kemur þessi dagur? Hvernig varð hann vinsæll á Íslandi? Og hver er þessi Valentínus? 14.2.2017 12:00
Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14.2.2017 10:50
Kærunefnd útlendingamála: Meirihluti starfsmanna lætur af störfum vegna skertra fjárheimilda Formaður nefndarinnar, Hjörtur Bragi Sverrisson, segir að starfsemi nefndarinnar muni við það dragast verulega saman. 14.2.2017 10:23
Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14.2.2017 10:18
Fundu 1.100 kannabisplöntur í Hafnarfirði Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð í síðustu viku. 14.2.2017 09:04
Eiginkona og stjúpsonur KKK-leiðtogans ákærð fyrir morðið Ku Klux Klan-leiðtoginn Frank Ancona fannst látinn um helgina í Missouri. 14.2.2017 08:36
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14.2.2017 08:13
Hraðakstur nær aldrei verið eins mikill Samgöngustofa lýsir yfir áhyggjum eftir niðurstöður nýrrar könnunar. 14.2.2017 08:04