Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni hvítrar bifreiðar í tengslum við hvarf Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af ökumanni hvíta bílsins, sem var ekið vestur Óseyrarbraut í Hafnarfirði laugardaginn 14. janúar kl. 12.24. 20.1.2017 16:16 Birta myndskeið frá aðgerðunum á Polar Nanoq Landhelgisgæslan hefur nú birt myndir og myndskeið frá aðgerðum sérsveitar Ríkislögreglustjóra á grænlenska togaranum Polar Nanoq og handtók þrjá skipverja á fimmtudaginn í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 15:50 Þessar götur eru í forgangi Fjárhágsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 1460 milljónum króna til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári. 20.1.2017 15:10 Rauði bíllinn ekki á hafnarsvæðinu í um fjóra klukkutíma á laugardagsmorgun Lögregluna vantar upplýsingar um ferðir rauðu Kia Rio-bifreiðarinnar á milli klukkan 7 og 11:30. 20.1.2017 14:45 Tekist á um réttaráhrif broskalla fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur Tekist var á um það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur hvaða réttaráhrif broskallar hafa í samskiptum í máli sem höfðað var vegna vanefndar á kaupsamningi um fasteign. 20.1.2017 14:27 „Við finnum fyrir pressu frá samfélaginu og við setjum pressu á okkur sjálf“ Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir lögreglu nú vinna að því að kortleggja ferðir rauðs Kia Rio bíls sem skipverjar Polar Nanoq voru með á leigu síðastliðna helgi. 20.1.2017 13:18 Hjón á Akureyri sváfu til skiptis á tugmilljóna lottómiða Hjón á Akureyri voru ekki mikið að stressa sig á því að hafa unnið 64,6 milljónir í lottóvinning á gamlársdag. Þau skáluðu í freyðivíni og sváfu á miðanum í þrjá vikur þangað til þau vitjuðu vinningisins. 20.1.2017 12:27 Undirbúa eina umfangsmestu leit síðari ára Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent beiðni á allar svæðisstjórnir björgunarsveita á landinu um að leggja til mannskap í leit að Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 12:24 Lögreglan óskar eftir aðstoð ökumanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ökumenn bifreiða, sem búa yfir myndavélabúnaði, yfirfari myndefni í þeirri von að það geti gagnast lögreglu við leit að Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 11:51 Skipverjarnir höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð Grænlensku skipverjarnir tveir sem úrskurðaðir hafa verið í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að eiga aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð, sé miðað við það að Birna hverfur snemma á laugardagsmorgun og mennirnir eru ekki handteknir fyrr en um borð í Polar Nanoq fyrr en í hádeginu á miðvikudegi. 20.1.2017 11:45 Sex finnast á lífi í hótelinu Sex einstaklingar hafa fundist á lífi í rústum hótels nærri fjallinu Gran Sasso í Abruzzo-héraði á Ítalíu. 20.1.2017 11:44 Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. 20.1.2017 10:31 Haldið í einangrun á Hverfisgötu: „Ekki til eftirbreytni“ Aðstaðan fyrir einangrunarfanga vart boðleg og tekur Grímur Grímsson undir það. 20.1.2017 08:00 Erill hjá lögreglu liðna nótt Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi og líkamsárás, annars vegar í Austurbænum og hins vegar í Hafnarfirði. 20.1.2017 07:18 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20.1.2017 07:00 Þýski NPD-flokkurinn ekki bannaður Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur hafnað því að banna flokk þýskra þjóðernissinna, NPD. 20.1.2017 07:00 Línulegt áhorf stendur í stað Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað á milli áranna 2015 og 2016 og mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva. 20.1.2017 07:00 Hafnarfjörður var nálægt greiðsluþroti árið 2014 Veltufjárhlutfall Hafnarfjarðarbæjar í byrjun árs 2015 var svo lágt að það gefur sterklega til kynna að sveitarfélagið hafi verið ansi nálægt greiðsluþroti. 20.1.2017 07:00 Stefnt á að slá í gegn í febrúar Lokið verður við að grafa Vaðlaheiðargöng í lok febrúar þegar gert er ráð fyrir að borgengi Ósafls slái í gegn. 20.1.2017 07:00 Þrisvar sinnum fleiri umsóknir Útlendingastofnun bárust 1.132 hælisumsóknir í fyrra. Það eru rúmlega þrisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2015 þegar umsóknir voru 354. 20.1.2017 07:00 Um 150 manns vinna að stækkun Búrfellsvirkjunar Stækkun Búrfellsvirkjunar gengur ágætlega. Byggingaframkvæmdir hafa undanfarið einkum verið neðanjarðar en neðanjarðargreftri er að mestu lokið. 20.1.2017 07:00 Gjörbreytt viðhorf til eftirlitsmyndavéla Sex myndavélar bíða þess að verða settar upp í miðborg Reykjavíkur. Tortryggni sem hefur ríkt í samfélaginu gagnvart myndavélum er á undanhaldi. Nítján myndavélar eru núna í miðbænum. Neyðarlínan segir þær elstu vera frá 2012. 20.1.2017 07:00 Telur að Garðabær hafi gefið lóðir fyrir hundruð milljóna Bæjarfulltrúi í Garðabæ, telur bæinn hafa gefið lóðir fyrir hundruð milljóna króna til fyrirtækisins Klasa ehf. "Dæmalaus málflutningur sem margoft hefur verið hrakinn,“ segir bæjarstjórinn. 20.1.2017 07:00 Verðmæti úr 4.000 tonnum af roði unnin með grænni orku Fjórar af stærstu útgerðum landsins koma að verksmiðju sem nýtir aukaafurðir frá fiskvinnslu. Kollagen úr fiskroði verður fyrsta afurðin. Efnið nýtist í heilsufæði, fæðubótarefni, snyrtivörur og lyf. 20.1.2017 07:00 Íslendingar borða mest af sætindum Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan mat hefur aukist samkvæmt könnun landlæknis. Fleiri of feitir hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Félagslegur ójöfnuður í mataræði hefur aukist. 20.1.2017 07:00 Hörð gagnrýni á kerfisáætlun Landsnets Skipulagsstofnun og Landvernd gagnrýna mjög kerfisáætlun Landsnets. Miklar takmarkanir eru settar á hámarkslengdir jarðstrengja í uppbyggingu raforkukerfisins. 20.1.2017 07:00 Markmið að auka fræðslu Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skrifað undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. 20.1.2017 07:00 Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20.1.2017 07:00 Íslendingar lita leik með Liverpool "Við erum að fara með 189 manns beint til Liverpool á meðan hin félögin fara til í Manchester, Birmingham og London,“ segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða. 20.1.2017 07:00 Verkfall í háloftunum "Við erum ekkert sérlega bjartsýn á að það takist að semja áður en það kemur til verkfallsaðgerða,“ segir Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands. 20.1.2017 07:00 Gefa ekki upp vonina um að finna fólk á lífi í hótelinu Stór hluti hótelsins sem varð fyrir snjóflóði á miðvikudag er á kafi í snjó en svo virðist sem að hótelið hafi færst til um nærri tíu metra í flóðinu. 20.1.2017 06:55 Utanríkisráðherra Grænlands hættir við Noregsför vegna hvarfs Birnu Hann mun þess í stað einbeita sér að máli grænlensku sjómannana sem handteknir hafa verið í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 06:15 Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20.1.2017 01:11 Grunaðir um manndráp Tveir skipverjar á Polar Nanoq voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli 211.gr almennra hegningarlaga sem fjallar um manndráp. 20.1.2017 00:45 El Chapo framseldur til Bandaríkjanna Sex mismunandi embætti í Bandaríkjunum vilja rétta fyrir honum fyrir fíkniefnasmygl og aðra glæpi. 19.1.2017 23:42 Leikarinn Miguel Ferrer er látinn Lést vegna krabbameins í hálsi. 19.1.2017 23:01 Enn slegist á þinginu í Tyrklandi Tvær þingkonur voru fluttar á börum út af tyrkneska þinginu í dag eftir að til átaka kom á milli þingmanna. 19.1.2017 22:43 TF-LÍF leitaði að Birnu Brjánsdóttur Fór í loftið um klukkan fimm. 19.1.2017 22:18 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19.1.2017 21:39 „Yfirgnæfandi líkur“ á að skipverjarnir hafi verið í bílnum á Laugaveginum um nóttina Fótgangandi í miðbæ Reykjavíkur umræddan morgun liggja ekki lengur undir grun. 19.1.2017 20:35 Þungt yfir áhöfn Polar Nanoq sem hefur verið boðin áfallahjálp Dvelja á hóteli í Reykjavík en útgerðarstjóri vonast til að skipið geti haldið á veiðar sem fyrst. 19.1.2017 20:16 Ekkert samkomulag um nefndaskipun Stjórnarflokkarnir bjóða stjórnarandstöðunni formennsku í tveimur nefndum en hún vill formennsku í fjórum. 19.1.2017 20:13 Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi í Öræfasveit 28 ára kínverskur ferðamaður fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm. 19.1.2017 20:05 Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19.1.2017 19:24 Misvísandi yfirlýsingar frá Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. 19.1.2017 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lögregla lýsir eftir ökumanni hvítrar bifreiðar í tengslum við hvarf Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af ökumanni hvíta bílsins, sem var ekið vestur Óseyrarbraut í Hafnarfirði laugardaginn 14. janúar kl. 12.24. 20.1.2017 16:16
Birta myndskeið frá aðgerðunum á Polar Nanoq Landhelgisgæslan hefur nú birt myndir og myndskeið frá aðgerðum sérsveitar Ríkislögreglustjóra á grænlenska togaranum Polar Nanoq og handtók þrjá skipverja á fimmtudaginn í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 15:50
Þessar götur eru í forgangi Fjárhágsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 1460 milljónum króna til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári. 20.1.2017 15:10
Rauði bíllinn ekki á hafnarsvæðinu í um fjóra klukkutíma á laugardagsmorgun Lögregluna vantar upplýsingar um ferðir rauðu Kia Rio-bifreiðarinnar á milli klukkan 7 og 11:30. 20.1.2017 14:45
Tekist á um réttaráhrif broskalla fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur Tekist var á um það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur hvaða réttaráhrif broskallar hafa í samskiptum í máli sem höfðað var vegna vanefndar á kaupsamningi um fasteign. 20.1.2017 14:27
„Við finnum fyrir pressu frá samfélaginu og við setjum pressu á okkur sjálf“ Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir lögreglu nú vinna að því að kortleggja ferðir rauðs Kia Rio bíls sem skipverjar Polar Nanoq voru með á leigu síðastliðna helgi. 20.1.2017 13:18
Hjón á Akureyri sváfu til skiptis á tugmilljóna lottómiða Hjón á Akureyri voru ekki mikið að stressa sig á því að hafa unnið 64,6 milljónir í lottóvinning á gamlársdag. Þau skáluðu í freyðivíni og sváfu á miðanum í þrjá vikur þangað til þau vitjuðu vinningisins. 20.1.2017 12:27
Undirbúa eina umfangsmestu leit síðari ára Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent beiðni á allar svæðisstjórnir björgunarsveita á landinu um að leggja til mannskap í leit að Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 12:24
Lögreglan óskar eftir aðstoð ökumanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ökumenn bifreiða, sem búa yfir myndavélabúnaði, yfirfari myndefni í þeirri von að það geti gagnast lögreglu við leit að Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 11:51
Skipverjarnir höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð Grænlensku skipverjarnir tveir sem úrskurðaðir hafa verið í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að eiga aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð, sé miðað við það að Birna hverfur snemma á laugardagsmorgun og mennirnir eru ekki handteknir fyrr en um borð í Polar Nanoq fyrr en í hádeginu á miðvikudegi. 20.1.2017 11:45
Sex finnast á lífi í hótelinu Sex einstaklingar hafa fundist á lífi í rústum hótels nærri fjallinu Gran Sasso í Abruzzo-héraði á Ítalíu. 20.1.2017 11:44
Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. 20.1.2017 10:31
Haldið í einangrun á Hverfisgötu: „Ekki til eftirbreytni“ Aðstaðan fyrir einangrunarfanga vart boðleg og tekur Grímur Grímsson undir það. 20.1.2017 08:00
Erill hjá lögreglu liðna nótt Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi og líkamsárás, annars vegar í Austurbænum og hins vegar í Hafnarfirði. 20.1.2017 07:18
Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20.1.2017 07:00
Þýski NPD-flokkurinn ekki bannaður Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur hafnað því að banna flokk þýskra þjóðernissinna, NPD. 20.1.2017 07:00
Línulegt áhorf stendur í stað Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað á milli áranna 2015 og 2016 og mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva. 20.1.2017 07:00
Hafnarfjörður var nálægt greiðsluþroti árið 2014 Veltufjárhlutfall Hafnarfjarðarbæjar í byrjun árs 2015 var svo lágt að það gefur sterklega til kynna að sveitarfélagið hafi verið ansi nálægt greiðsluþroti. 20.1.2017 07:00
Stefnt á að slá í gegn í febrúar Lokið verður við að grafa Vaðlaheiðargöng í lok febrúar þegar gert er ráð fyrir að borgengi Ósafls slái í gegn. 20.1.2017 07:00
Þrisvar sinnum fleiri umsóknir Útlendingastofnun bárust 1.132 hælisumsóknir í fyrra. Það eru rúmlega þrisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2015 þegar umsóknir voru 354. 20.1.2017 07:00
Um 150 manns vinna að stækkun Búrfellsvirkjunar Stækkun Búrfellsvirkjunar gengur ágætlega. Byggingaframkvæmdir hafa undanfarið einkum verið neðanjarðar en neðanjarðargreftri er að mestu lokið. 20.1.2017 07:00
Gjörbreytt viðhorf til eftirlitsmyndavéla Sex myndavélar bíða þess að verða settar upp í miðborg Reykjavíkur. Tortryggni sem hefur ríkt í samfélaginu gagnvart myndavélum er á undanhaldi. Nítján myndavélar eru núna í miðbænum. Neyðarlínan segir þær elstu vera frá 2012. 20.1.2017 07:00
Telur að Garðabær hafi gefið lóðir fyrir hundruð milljóna Bæjarfulltrúi í Garðabæ, telur bæinn hafa gefið lóðir fyrir hundruð milljóna króna til fyrirtækisins Klasa ehf. "Dæmalaus málflutningur sem margoft hefur verið hrakinn,“ segir bæjarstjórinn. 20.1.2017 07:00
Verðmæti úr 4.000 tonnum af roði unnin með grænni orku Fjórar af stærstu útgerðum landsins koma að verksmiðju sem nýtir aukaafurðir frá fiskvinnslu. Kollagen úr fiskroði verður fyrsta afurðin. Efnið nýtist í heilsufæði, fæðubótarefni, snyrtivörur og lyf. 20.1.2017 07:00
Íslendingar borða mest af sætindum Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan mat hefur aukist samkvæmt könnun landlæknis. Fleiri of feitir hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Félagslegur ójöfnuður í mataræði hefur aukist. 20.1.2017 07:00
Hörð gagnrýni á kerfisáætlun Landsnets Skipulagsstofnun og Landvernd gagnrýna mjög kerfisáætlun Landsnets. Miklar takmarkanir eru settar á hámarkslengdir jarðstrengja í uppbyggingu raforkukerfisins. 20.1.2017 07:00
Markmið að auka fræðslu Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skrifað undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. 20.1.2017 07:00
Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20.1.2017 07:00
Íslendingar lita leik með Liverpool "Við erum að fara með 189 manns beint til Liverpool á meðan hin félögin fara til í Manchester, Birmingham og London,“ segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða. 20.1.2017 07:00
Verkfall í háloftunum "Við erum ekkert sérlega bjartsýn á að það takist að semja áður en það kemur til verkfallsaðgerða,“ segir Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands. 20.1.2017 07:00
Gefa ekki upp vonina um að finna fólk á lífi í hótelinu Stór hluti hótelsins sem varð fyrir snjóflóði á miðvikudag er á kafi í snjó en svo virðist sem að hótelið hafi færst til um nærri tíu metra í flóðinu. 20.1.2017 06:55
Utanríkisráðherra Grænlands hættir við Noregsför vegna hvarfs Birnu Hann mun þess í stað einbeita sér að máli grænlensku sjómannana sem handteknir hafa verið í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 06:15
Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20.1.2017 01:11
Grunaðir um manndráp Tveir skipverjar á Polar Nanoq voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli 211.gr almennra hegningarlaga sem fjallar um manndráp. 20.1.2017 00:45
El Chapo framseldur til Bandaríkjanna Sex mismunandi embætti í Bandaríkjunum vilja rétta fyrir honum fyrir fíkniefnasmygl og aðra glæpi. 19.1.2017 23:42
Enn slegist á þinginu í Tyrklandi Tvær þingkonur voru fluttar á börum út af tyrkneska þinginu í dag eftir að til átaka kom á milli þingmanna. 19.1.2017 22:43
Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19.1.2017 21:39
„Yfirgnæfandi líkur“ á að skipverjarnir hafi verið í bílnum á Laugaveginum um nóttina Fótgangandi í miðbæ Reykjavíkur umræddan morgun liggja ekki lengur undir grun. 19.1.2017 20:35
Þungt yfir áhöfn Polar Nanoq sem hefur verið boðin áfallahjálp Dvelja á hóteli í Reykjavík en útgerðarstjóri vonast til að skipið geti haldið á veiðar sem fyrst. 19.1.2017 20:16
Ekkert samkomulag um nefndaskipun Stjórnarflokkarnir bjóða stjórnarandstöðunni formennsku í tveimur nefndum en hún vill formennsku í fjórum. 19.1.2017 20:13
Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi í Öræfasveit 28 ára kínverskur ferðamaður fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm. 19.1.2017 20:05
Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19.1.2017 19:24
Misvísandi yfirlýsingar frá Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. 19.1.2017 18:45