Fleiri fréttir

Mögulega samið í næstu viku

Í dag var fundað milli sjómanna og útgerða sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn.

Öskjuhlíð verður ekki söm

Stjórnarformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur segir að erfitt verði að fella trén án þess að svæðið láti á sjá

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Reykjavíkurborg ætlar að ganga til samninga við AirbnB til að takmarka fjölda leyfilegra gistinótta hverrar íbúðar í borginni.

Borgarstjóri með nýjum ráðherrum á Víglínunni

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Stöð 2 og Vísi kl 12:20 í dag

Bláa hafið heldur til Frakklands að nýju

Tólfan, stuðningsmannasveit Íslands í knattspyrnu, kom sá og sigraði á EM í sumar. Nú, hálfu áru síðar, er önnur stuðningsmannasveit á leiðinni til Frakklands til að standa stuðningsmannavaktina í Bocuse d'Or keppninni.

Eldri borgarar leggjast gegn lokuninni

Félag eldri borgara á Selfossi vill að komið verði í veg fyrir að dvalarheimilinu Kumbaravogi verði lokað eins og boðað er að verði gert í lok mars.

Borgin rukkaði í heimildarleysi

Kona sem látin var borga 10.500 króna afgreiðslugjald vegna fyrirspurnar til skipulagsyfirvalda í Reykjavík varðandi fyrirhugaða viðbyggingu við íbúðarhús á að fá gjaldið endurgreitt. Umboðsmaður Alþingis segir borgina hafa skort heimild til að taka gjaldið.

Íbúar og flóttamenn í hættu í vetrarveðrinu

Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá

Há tré felld í Öskjuhlíð fyrir öryggi í flugi

Á næstunni verða 130 grenitré felld í Öskjuhlíð sem ná of hátt upp í aðflugsstefnu Reykjavíkurflugvallar. Fyrir fimm árum var Isavia neitað um þessa framkvæmd eftir andstöðu skógræktarfólks.

Sjá næstu 50 fréttir