Fleiri fréttir Þingsályktun um þjóðaratkvæði á síðasta ári kjörtímabilsins Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar segir engan vafa á því að lögð verði fram þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið síðar á kjörtímabilinu. 15.1.2017 13:14 Uppnám í Akraneslaug vegna berbrjósta stelpu: „Það er ekki free the nipple dagurinn í dag“ Diljá Sigurðardóttur var gert að klæða sig í topp af sundlaugaverði í Jaðarsbakkalaug á Akranesi vegna þess að hún var ber að ofan í sundi. 15.1.2017 12:36 Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15.1.2017 12:09 Vara við stormi um landið norðvestanvert Hlýskil hreyfast norður fyrir landið í dag og valda umhleypingum. 15.1.2017 10:32 Kínverjar harðorðir í garð Trump Kínverjar segja ljóst að eðli stefnunnar um ,,Eitt Kína" sé ekki opin til umræðu eins og Trump hefur áður lagt til. 15.1.2017 10:28 Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15.1.2017 09:53 Töluverðar skemmdir í eldsvoða á Smiðjuvegi 2 Slökkvistarf á Smiðjuvegi 2 gekk greiðlega en þrátt fyrir það barst reykur inn í fleiri verslanir og því ljóst að um töluverðar skemmdir er að ræða. 15.1.2017 09:40 Upplifa stefnuna um skóla án aðgreiningar sem innistæðulausa mannúð Olga Huld Gunnarsdóttir gerði mastersritgerð sína í félagsráðgjöf um upplifun foreldra barna með námserfiðleika af því að vera í skóla án aðgreiningar. 15.1.2017 09:00 Afþakkaði aðstoð lögreglu eftir líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. 15.1.2017 08:55 Ofurölvi maður lét 16 ára stúlku keyra sig Maðurinn er grunaður um hótanir, frelsissviptingu og að hafa falið stúlkunni að aka bílnum. 15.1.2017 08:35 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15.1.2017 08:23 Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15.1.2017 08:15 Eldsvoði á Smiðjuvegi Allt tiltækt lið kallað út. 15.1.2017 01:57 Lögreglan leitar að Birnu Brjánsdóttur Síðast er vitað um Birnu í miðborg Reykjavíkur um kl. 02:00 – 03:00 síðastliðna nótt. 14.1.2017 23:55 70 þúsund fuglar drepnir vegna „kraftaverksins“ á Hudson ánni Minnst 70 þúsund mávar, gæsir og aðrir fuglar hafa verið drepnir í kringum þrjá flugvelli New York frá árinu 2009. 14.1.2017 23:49 Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14.1.2017 22:45 Hundrað flóttamenn týndir eftir að bátur sökk við strendur Líbíu Ekki er vitað um afdrif 100 flóttamanna sem voru á leið til Evrópu í gúmmíbát sem sökk á milli Líbíu og Ítalíu í dag. 14.1.2017 21:30 Deilur innan Skátanna: Skátahöfðingi stígur til hliðar Vonast til þess að sátt skapist um forystu skátastarfs á landinu. 14.1.2017 21:03 Mögulega samið í næstu viku Í dag var fundað milli sjómanna og útgerða sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. 14.1.2017 20:22 Aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda boða til mótmæla vegna vígslu Trumps Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. 14.1.2017 20:18 Söfnun til styrktar fjölskyldu Ölmu Þallar Komið hefur verið af stað söfnun til styrktar fjölskyldu Ölmu Þallar Ólafsdóttur sem lést 12.janúar síðastliðinn í bílslysi á Grindavíkurvegi. 14.1.2017 19:36 Líkir Kúrdum við Íslamska ríkið Utanríkisráðherra Tyrkja segir ekki koma til greina að Kúrdar komi að friðarviðræðum í Sýrlandi. 14.1.2017 19:00 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða digur af fjármagni Ferðamálastjóri segir viðbúið að úthlutanir verði afturkallaðar ljúki styrkþegar ekki framkvæmdum 14.1.2017 18:45 Öskjuhlíð verður ekki söm Stjórnarformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur segir að erfitt verði að fella trén án þess að svæðið láti á sjá 14.1.2017 18:45 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14.1.2017 18:25 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14.1.2017 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Reykjavíkurborg ætlar að ganga til samninga við AirbnB til að takmarka fjölda leyfilegra gistinótta hverrar íbúðar í borginni. 14.1.2017 18:09 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14.1.2017 17:26 Sviðsmynd úr 300 metrum af plasti: „Þó hún virðist vera ótrúlega óumhverfisvæn þá er hún kannski umhverfisvænni en flestar“ Sviðsmynd leikritsins Óþelló hefur vakið athygli og fór Jón Viðar, gagnrýnandi, mikinn í lýsingum sínum á verkinu í gagnrýni sinni í Fréttatímanum 29. desember síðastliðinn. Þar kom meðal annars fram gagnrýni á óumhverfisvæna sviðsmynd þess. 14.1.2017 17:00 Vörubílsstjóri sýndi einstaka takta þegar bremsur eftirvagns festust Þurfti að keyra á hlið með vagninn niður hála brekku. 14.1.2017 17:00 Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14.1.2017 16:24 750 bjargað á Miðjarðarhafinu Landhelgisgæsla Ítalíu segir að fimm lík hafi fundist. 14.1.2017 15:49 Svört kona á bandarískum gullpeningi í fyrsta skipti Konan verður í hlutverki "Lady Liberty" sem hefur táknræna þýðingu fyrir bandarísku þjóðina. 14.1.2017 14:18 Meintir nýnasistar handteknir í Þýskalandi: Taldir hafa áformað um hryðjuverk Mennirnir eru bendlaðir við samtök sem hafa meðal annars skipulagt hryðjuverk á flóttamannabúðir og moskur. 14.1.2017 13:32 Segja auðvelt fyrir óprúttna aðila að villa á sér heimildir á samfélagsmiðlinum Yellow Smáforritinu Yellow hefur verið líkt við Tinder fyrir börn. 14.1.2017 13:04 Synjað um vegabréf vegna veganisma: Konan þótti „pirrandi“ Kona sem búsett hefur verið í Sviss frá átta ára aldri hefur ekki fengið vegabréf vegna sjónarmiða sinna um velferð dýra. 14.1.2017 10:28 Haldlögðu tugi gramma af meintu amfetamíni Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði töluvert magn af fíkniefnum við húsleit sem garð var í húsnæði í umdæminu í vikunni. 14.1.2017 10:13 Borgarstjóri með nýjum ráðherrum á Víglínunni Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Stöð 2 og Vísi kl 12:20 í dag 14.1.2017 09:28 Þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í flóttamann Ungverski tökumaðurinn t á mynd þar sem hún sparkaði til og brá fæti fyrir flóttamenn við Röszke í september árið 2015 hefur verið dæmd í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi. 14.1.2017 08:09 Bláa hafið heldur til Frakklands að nýju Tólfan, stuðningsmannasveit Íslands í knattspyrnu, kom sá og sigraði á EM í sumar. Nú, hálfu áru síðar, er önnur stuðningsmannasveit á leiðinni til Frakklands til að standa stuðningsmannavaktina í Bocuse d'Or keppninni. 14.1.2017 07:00 Vara við „Tinder“ fyrir börn á Íslandi Áhyggjurnar lúta að því að óprúttnir aðilar geti nýtt sér þessa leið til að komast í samband við óhörðnuð börn. 14.1.2017 07:00 Eldri borgarar leggjast gegn lokuninni Félag eldri borgara á Selfossi vill að komið verði í veg fyrir að dvalarheimilinu Kumbaravogi verði lokað eins og boðað er að verði gert í lok mars. 14.1.2017 07:00 Borgin rukkaði í heimildarleysi Kona sem látin var borga 10.500 króna afgreiðslugjald vegna fyrirspurnar til skipulagsyfirvalda í Reykjavík varðandi fyrirhugaða viðbyggingu við íbúðarhús á að fá gjaldið endurgreitt. Umboðsmaður Alþingis segir borgina hafa skort heimild til að taka gjaldið. 14.1.2017 07:00 Íbúar og flóttamenn í hættu í vetrarveðrinu Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá 14.1.2017 07:00 Há tré felld í Öskjuhlíð fyrir öryggi í flugi Á næstunni verða 130 grenitré felld í Öskjuhlíð sem ná of hátt upp í aðflugsstefnu Reykjavíkurflugvallar. Fyrir fimm árum var Isavia neitað um þessa framkvæmd eftir andstöðu skógræktarfólks. 14.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þingsályktun um þjóðaratkvæði á síðasta ári kjörtímabilsins Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar segir engan vafa á því að lögð verði fram þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið síðar á kjörtímabilinu. 15.1.2017 13:14
Uppnám í Akraneslaug vegna berbrjósta stelpu: „Það er ekki free the nipple dagurinn í dag“ Diljá Sigurðardóttur var gert að klæða sig í topp af sundlaugaverði í Jaðarsbakkalaug á Akranesi vegna þess að hún var ber að ofan í sundi. 15.1.2017 12:36
Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15.1.2017 12:09
Vara við stormi um landið norðvestanvert Hlýskil hreyfast norður fyrir landið í dag og valda umhleypingum. 15.1.2017 10:32
Kínverjar harðorðir í garð Trump Kínverjar segja ljóst að eðli stefnunnar um ,,Eitt Kína" sé ekki opin til umræðu eins og Trump hefur áður lagt til. 15.1.2017 10:28
Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15.1.2017 09:53
Töluverðar skemmdir í eldsvoða á Smiðjuvegi 2 Slökkvistarf á Smiðjuvegi 2 gekk greiðlega en þrátt fyrir það barst reykur inn í fleiri verslanir og því ljóst að um töluverðar skemmdir er að ræða. 15.1.2017 09:40
Upplifa stefnuna um skóla án aðgreiningar sem innistæðulausa mannúð Olga Huld Gunnarsdóttir gerði mastersritgerð sína í félagsráðgjöf um upplifun foreldra barna með námserfiðleika af því að vera í skóla án aðgreiningar. 15.1.2017 09:00
Afþakkaði aðstoð lögreglu eftir líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. 15.1.2017 08:55
Ofurölvi maður lét 16 ára stúlku keyra sig Maðurinn er grunaður um hótanir, frelsissviptingu og að hafa falið stúlkunni að aka bílnum. 15.1.2017 08:35
Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15.1.2017 08:23
Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15.1.2017 08:15
Lögreglan leitar að Birnu Brjánsdóttur Síðast er vitað um Birnu í miðborg Reykjavíkur um kl. 02:00 – 03:00 síðastliðna nótt. 14.1.2017 23:55
70 þúsund fuglar drepnir vegna „kraftaverksins“ á Hudson ánni Minnst 70 þúsund mávar, gæsir og aðrir fuglar hafa verið drepnir í kringum þrjá flugvelli New York frá árinu 2009. 14.1.2017 23:49
Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14.1.2017 22:45
Hundrað flóttamenn týndir eftir að bátur sökk við strendur Líbíu Ekki er vitað um afdrif 100 flóttamanna sem voru á leið til Evrópu í gúmmíbát sem sökk á milli Líbíu og Ítalíu í dag. 14.1.2017 21:30
Deilur innan Skátanna: Skátahöfðingi stígur til hliðar Vonast til þess að sátt skapist um forystu skátastarfs á landinu. 14.1.2017 21:03
Mögulega samið í næstu viku Í dag var fundað milli sjómanna og útgerða sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. 14.1.2017 20:22
Aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda boða til mótmæla vegna vígslu Trumps Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. 14.1.2017 20:18
Söfnun til styrktar fjölskyldu Ölmu Þallar Komið hefur verið af stað söfnun til styrktar fjölskyldu Ölmu Þallar Ólafsdóttur sem lést 12.janúar síðastliðinn í bílslysi á Grindavíkurvegi. 14.1.2017 19:36
Líkir Kúrdum við Íslamska ríkið Utanríkisráðherra Tyrkja segir ekki koma til greina að Kúrdar komi að friðarviðræðum í Sýrlandi. 14.1.2017 19:00
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða digur af fjármagni Ferðamálastjóri segir viðbúið að úthlutanir verði afturkallaðar ljúki styrkþegar ekki framkvæmdum 14.1.2017 18:45
Öskjuhlíð verður ekki söm Stjórnarformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur segir að erfitt verði að fella trén án þess að svæðið láti á sjá 14.1.2017 18:45
Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14.1.2017 18:25
Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14.1.2017 18:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Reykjavíkurborg ætlar að ganga til samninga við AirbnB til að takmarka fjölda leyfilegra gistinótta hverrar íbúðar í borginni. 14.1.2017 18:09
Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14.1.2017 17:26
Sviðsmynd úr 300 metrum af plasti: „Þó hún virðist vera ótrúlega óumhverfisvæn þá er hún kannski umhverfisvænni en flestar“ Sviðsmynd leikritsins Óþelló hefur vakið athygli og fór Jón Viðar, gagnrýnandi, mikinn í lýsingum sínum á verkinu í gagnrýni sinni í Fréttatímanum 29. desember síðastliðinn. Þar kom meðal annars fram gagnrýni á óumhverfisvæna sviðsmynd þess. 14.1.2017 17:00
Vörubílsstjóri sýndi einstaka takta þegar bremsur eftirvagns festust Þurfti að keyra á hlið með vagninn niður hála brekku. 14.1.2017 17:00
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14.1.2017 16:24
Svört kona á bandarískum gullpeningi í fyrsta skipti Konan verður í hlutverki "Lady Liberty" sem hefur táknræna þýðingu fyrir bandarísku þjóðina. 14.1.2017 14:18
Meintir nýnasistar handteknir í Þýskalandi: Taldir hafa áformað um hryðjuverk Mennirnir eru bendlaðir við samtök sem hafa meðal annars skipulagt hryðjuverk á flóttamannabúðir og moskur. 14.1.2017 13:32
Segja auðvelt fyrir óprúttna aðila að villa á sér heimildir á samfélagsmiðlinum Yellow Smáforritinu Yellow hefur verið líkt við Tinder fyrir börn. 14.1.2017 13:04
Synjað um vegabréf vegna veganisma: Konan þótti „pirrandi“ Kona sem búsett hefur verið í Sviss frá átta ára aldri hefur ekki fengið vegabréf vegna sjónarmiða sinna um velferð dýra. 14.1.2017 10:28
Haldlögðu tugi gramma af meintu amfetamíni Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði töluvert magn af fíkniefnum við húsleit sem garð var í húsnæði í umdæminu í vikunni. 14.1.2017 10:13
Borgarstjóri með nýjum ráðherrum á Víglínunni Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Stöð 2 og Vísi kl 12:20 í dag 14.1.2017 09:28
Þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í flóttamann Ungverski tökumaðurinn t á mynd þar sem hún sparkaði til og brá fæti fyrir flóttamenn við Röszke í september árið 2015 hefur verið dæmd í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi. 14.1.2017 08:09
Bláa hafið heldur til Frakklands að nýju Tólfan, stuðningsmannasveit Íslands í knattspyrnu, kom sá og sigraði á EM í sumar. Nú, hálfu áru síðar, er önnur stuðningsmannasveit á leiðinni til Frakklands til að standa stuðningsmannavaktina í Bocuse d'Or keppninni. 14.1.2017 07:00
Vara við „Tinder“ fyrir börn á Íslandi Áhyggjurnar lúta að því að óprúttnir aðilar geti nýtt sér þessa leið til að komast í samband við óhörðnuð börn. 14.1.2017 07:00
Eldri borgarar leggjast gegn lokuninni Félag eldri borgara á Selfossi vill að komið verði í veg fyrir að dvalarheimilinu Kumbaravogi verði lokað eins og boðað er að verði gert í lok mars. 14.1.2017 07:00
Borgin rukkaði í heimildarleysi Kona sem látin var borga 10.500 króna afgreiðslugjald vegna fyrirspurnar til skipulagsyfirvalda í Reykjavík varðandi fyrirhugaða viðbyggingu við íbúðarhús á að fá gjaldið endurgreitt. Umboðsmaður Alþingis segir borgina hafa skort heimild til að taka gjaldið. 14.1.2017 07:00
Íbúar og flóttamenn í hættu í vetrarveðrinu Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá 14.1.2017 07:00
Há tré felld í Öskjuhlíð fyrir öryggi í flugi Á næstunni verða 130 grenitré felld í Öskjuhlíð sem ná of hátt upp í aðflugsstefnu Reykjavíkurflugvallar. Fyrir fimm árum var Isavia neitað um þessa framkvæmd eftir andstöðu skógræktarfólks. 14.1.2017 07:00