Fleiri fréttir Tífalt fleiri fá peninga til að snúa aftur heim Árin 2013 og 2015 fengu 215 greiðslu hvort ár. Í fyrra var fjöldinn 2.521. Flestir voru frá Írak og Afganistan. 18.1.2017 07:00 Leið yfir ljósleiðaraleysinu Á fundi hverfisráðs Kjalarness í síðustu viku var bókað um stöðu ljósleiðara og nettengingar fyrir íbúa á Kjalarnesi. 18.1.2017 07:00 Hótaði að skaða sjálfan sig Þjófnaður, ölvunarakstur og hótanir um sjálfskaða komu á borð lögreglunnar í nótt. 18.1.2017 06:50 Eigendur grænlenska togarans: Skipverjar hissa, ringlaðir og ákváðu sjálfir að snúa við skipinu Engin eftirlitsmyndavél við Hafnarfjarðarhöfn beinist að þeim stað þar sem skór Birnu Brjánsdóttur fundust á mánudagskvöld. 18.1.2017 05:00 Lögregla sendir fulltrúa aftur að Hvaleyrarvatni til að bregðast við háværum orðrómi Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, segir að lögregla hafi fyrr í kvöld sent fulltrúa á svæðið vegna fyrrnefnds orðróms. Ekkert hafi komið út úr því. 18.1.2017 00:55 Enginn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn Lögreglan hefur engan yfirheyrt með réttarstöðu grunaðs manns vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. 18.1.2017 00:17 Vodafone braut gegn meginákvæðum fjarskiptalaga Póst og fjarskiptastofnun segir Vodafone ekki hafa viðhaft viðeigandi ráðstafandir þegar tölvuþrjótar stálu gögnum af vefsvæði þeirra í nóvember 2013. 18.1.2017 00:08 Bjarni afþakkar boð um fund með efnahags-og viðskiptanefnd Bjarni Benediktsson ætlar ekki að koma á fund efnahags-og viðskiptanefndar og ræða framgöngu sína við birtingu skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Smári McCarthy, fulltrúi Pírata í nefndinni gagnrýnir Bjarna harkalega fyrir ákvörðun sína. 17.1.2017 23:06 Obama styttir dóm Chelsea Manning Mun losna úr fangelsi eftir fimm mánuði. 17.1.2017 22:51 Margmenni á bænastund fyrir Birnu Fjöldi fólks var samankominn á bænastund til stuðnings fjölskyldu Birnu sem fram fór í Hallgrímskirkju í kvöld. 17.1.2017 21:51 Putín segist ekki hafa skaðlegar upplýsingar um Trump Vladimír Pútín segir að það sé þvættingur að Rússar hafi undir höndum upplýsingar sem gætu skaðað Donald Trump. 17.1.2017 21:36 Grænlenska togaranum snúið við til Íslands Talsmaður danska hersins staðfestir að íslenska lögreglan hafi beðið herskip um aðstoð. 17.1.2017 21:36 Minnst 50 féllu í loftárás á flóttamannabúðir í Nígeríu Flugmaðurinn hélt að hann væri að gera árás á vígamenn Boko Haram. 17.1.2017 21:18 Ákváðu í skyndi að leita að Birnu og fundu skóna Tveir bræður héldu út til leitar að Birnu Brjánsdóttur í gærkvöldi og fundu skóna hennar. Þeir segjast báðir í áfalli og hafa verið andvaka síðan þeir fundu skóna. 17.1.2017 20:30 Lærði forníslensku og bjó svo til rafrænt sagnakort Ensk stúlka heillaðist svo af Íslendingasögunum að hún er búin að þróa rafrænt sagnakort svo ferðamenn á leið um Ísland geti kynnst íslenska sagnaarfinum. 17.1.2017 20:30 Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ 17.1.2017 19:39 Leitin að Birnu: Framvinda í rannsókninni sem er á viðkvæmu stigi Enginn er grunaður í málinu, enginn hefur verið yfirheyrður og ekki hefur verið lýst eftir neinum. 17.1.2017 19:10 Björgunarsveitirnar draga sig í hlé: Ekkert leitað nema frekari vísbendingar komi í ljós Lárus Steindór Björnsson, hjá björgunarsveitunum segir að ákvörðun um frekari leit í dag verði tekin í samráði við lögreglu en fyrir liggur að engin frekari leit mun fara fram í kvöld og er verið að senda björgunarfólk heim. 17.1.2017 19:03 Lögreglan skoðar tengsl grænlenskra sjómanna við hvarf Birnu Lögreglan fékk í morgun lista yfir skipverja á grænlenska skipinu Polar Nanoq vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. 17.1.2017 18:10 Leitin að Birnu: Viðbragðsteymi Rauða krossins virkjað Viðbragðsteymi Rauða krossins hefur verið virkjað vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur 17.1.2017 17:39 Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur í Norðlingaholti Nokkurra bíla árekstur varð á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Selásbrautar í Norðlingaholti nú um klukkan 17. 17.1.2017 17:34 Bænastund fyrir Birnu í Hallgrímskirkju Bænastund verður haldin í Hallgrímskirkju til stuðnings fjöskyldu Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust á aðfaranótt laugardags í miðbæ Reykjavíkur. 17.1.2017 17:30 Farsímagögn beindu leitarfólki að Ikea-svæðinu Birnu Brjánsdóttur er enn leitað. 17.1.2017 17:07 Lögregla rannsakar nýja upptöku: Rauðum bíl ekið flóttalega í Garðabæ mínútum eftir að slökkt var á farsíma Birnu Lögreglan hefur undir höndum upptöku af rauðum bíl, líkast til rauðum Kia Rio, sem náðist á eftirlitsmyndavél í Garðabæ klukkan 5:53 á laugardagsmorgun. 17.1.2017 16:00 Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17.1.2017 15:53 Skóparið er Birnu Lögreglan hefur staðfest að skóparið sem fannst við Óseyrarbraut í Hafnarfirði sé í eigu Birnu Brjánsdóttur, konunnar sem leitað er að. 17.1.2017 15:52 Liggur ekki fyrir hvar Birna keypti sér mat á göngu sinni um miðbæinn Skoðun stendur yfir á upptökum úr eftirlitsmyndavélum við Hafnarfjarðarhöfn. 17.1.2017 15:27 Lögregla hefur lagt hald á rauða Kia Rio bifreið Bíllinn var dreginn af bílastæði við Hlíðarsmára í Kópavogi. 17.1.2017 15:12 Páll Rafnar aðstoðar Þorgerði Katrínu Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 17.1.2017 15:12 Fara fram á 142 ára fangelsi yfir leiðtoga Kúrda Tyrkneskir saksóknarar hafa farið fram á að Selahattin Demirtas, leiðtogi HDP, verði dæmdur í samtals 142 ára fangelsi. 17.1.2017 14:49 Spjótin beinast að jafnréttisstýru: „Ég er ekki að alhæfa nokkurn skapaðan hlut“ Kristín Ástgeirsdóttir segir að lítil umræða fari fram um aukið kynjabil í menntun. 17.1.2017 14:15 RAG breytir Benz rútum í lúxuskerrur Íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að hanna og smíða lúxusrútur. 17.1.2017 14:15 Þyrla Landhelgisgæslunnar fengin til leitarinnar Leitin sífellt umfangsmeiri. 17.1.2017 13:44 Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17.1.2017 13:33 May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17.1.2017 12:52 Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. 17.1.2017 12:48 Lykilúrskurður fyrir rannsókn lögreglu: Fá leyfi til að skoða farsíma sem notaðir voru á sama svæði og merki barst frá síma Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til að skoða upplýsingar um farsíma sem ferðast með sama hætti á farsímasendum og sími Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. 17.1.2017 12:45 „Ætlum að nota birtuna til að leita af okkur allan grun“ Til greina kemur að stækka leitarsvæðið. 17.1.2017 12:27 Steinar og Þórunn aðstoða Björt Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. 17.1.2017 12:18 Eftirlitsmyndavélakerfið í miðborg Reykjavíkur tekið til gagngerrar endurskoðunar Eftirlitsmyndavélakerfið í miðborg Reykjavíkur verður tekið til gagngerrar endurskoðunar í kjölfar máls Birnu Brjánsdóttur. 17.1.2017 12:14 Umfangsmikil leit að finnskum manni sem dæmdur var fyrir að drekkja fólki Hinn 51 árs gamli Pekka Tapani Seppänen var í morgun dæmdur í fjórtán og hálfs árs fangelsi. 17.1.2017 11:45 Kafbátur, kafarar, drónar og hundar í Hafnarfirði Umfangsmikil leit stendur yfir. 17.1.2017 11:32 Allir bílar Bentley verða Plug-In-Hybrid Fyrstur bíla Bentley til að fá rafmótora verður Bentayga jeppinn. 17.1.2017 11:30 Nota Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Ungt fólk hefur undanfarið skipt út myndum af sér á samfélagsmiðlinum Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. 17.1.2017 11:04 Verhofstadt hættir við framboð og styður Tajani Kosning nýs forseta Evrópuþingsins hófst í morgun, en búist er við að úrslit liggi fyrir síðdegis. 17.1.2017 11:03 Sjá næstu 50 fréttir
Tífalt fleiri fá peninga til að snúa aftur heim Árin 2013 og 2015 fengu 215 greiðslu hvort ár. Í fyrra var fjöldinn 2.521. Flestir voru frá Írak og Afganistan. 18.1.2017 07:00
Leið yfir ljósleiðaraleysinu Á fundi hverfisráðs Kjalarness í síðustu viku var bókað um stöðu ljósleiðara og nettengingar fyrir íbúa á Kjalarnesi. 18.1.2017 07:00
Hótaði að skaða sjálfan sig Þjófnaður, ölvunarakstur og hótanir um sjálfskaða komu á borð lögreglunnar í nótt. 18.1.2017 06:50
Eigendur grænlenska togarans: Skipverjar hissa, ringlaðir og ákváðu sjálfir að snúa við skipinu Engin eftirlitsmyndavél við Hafnarfjarðarhöfn beinist að þeim stað þar sem skór Birnu Brjánsdóttur fundust á mánudagskvöld. 18.1.2017 05:00
Lögregla sendir fulltrúa aftur að Hvaleyrarvatni til að bregðast við háværum orðrómi Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, segir að lögregla hafi fyrr í kvöld sent fulltrúa á svæðið vegna fyrrnefnds orðróms. Ekkert hafi komið út úr því. 18.1.2017 00:55
Enginn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn Lögreglan hefur engan yfirheyrt með réttarstöðu grunaðs manns vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. 18.1.2017 00:17
Vodafone braut gegn meginákvæðum fjarskiptalaga Póst og fjarskiptastofnun segir Vodafone ekki hafa viðhaft viðeigandi ráðstafandir þegar tölvuþrjótar stálu gögnum af vefsvæði þeirra í nóvember 2013. 18.1.2017 00:08
Bjarni afþakkar boð um fund með efnahags-og viðskiptanefnd Bjarni Benediktsson ætlar ekki að koma á fund efnahags-og viðskiptanefndar og ræða framgöngu sína við birtingu skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Smári McCarthy, fulltrúi Pírata í nefndinni gagnrýnir Bjarna harkalega fyrir ákvörðun sína. 17.1.2017 23:06
Margmenni á bænastund fyrir Birnu Fjöldi fólks var samankominn á bænastund til stuðnings fjölskyldu Birnu sem fram fór í Hallgrímskirkju í kvöld. 17.1.2017 21:51
Putín segist ekki hafa skaðlegar upplýsingar um Trump Vladimír Pútín segir að það sé þvættingur að Rússar hafi undir höndum upplýsingar sem gætu skaðað Donald Trump. 17.1.2017 21:36
Grænlenska togaranum snúið við til Íslands Talsmaður danska hersins staðfestir að íslenska lögreglan hafi beðið herskip um aðstoð. 17.1.2017 21:36
Minnst 50 féllu í loftárás á flóttamannabúðir í Nígeríu Flugmaðurinn hélt að hann væri að gera árás á vígamenn Boko Haram. 17.1.2017 21:18
Ákváðu í skyndi að leita að Birnu og fundu skóna Tveir bræður héldu út til leitar að Birnu Brjánsdóttur í gærkvöldi og fundu skóna hennar. Þeir segjast báðir í áfalli og hafa verið andvaka síðan þeir fundu skóna. 17.1.2017 20:30
Lærði forníslensku og bjó svo til rafrænt sagnakort Ensk stúlka heillaðist svo af Íslendingasögunum að hún er búin að þróa rafrænt sagnakort svo ferðamenn á leið um Ísland geti kynnst íslenska sagnaarfinum. 17.1.2017 20:30
Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ 17.1.2017 19:39
Leitin að Birnu: Framvinda í rannsókninni sem er á viðkvæmu stigi Enginn er grunaður í málinu, enginn hefur verið yfirheyrður og ekki hefur verið lýst eftir neinum. 17.1.2017 19:10
Björgunarsveitirnar draga sig í hlé: Ekkert leitað nema frekari vísbendingar komi í ljós Lárus Steindór Björnsson, hjá björgunarsveitunum segir að ákvörðun um frekari leit í dag verði tekin í samráði við lögreglu en fyrir liggur að engin frekari leit mun fara fram í kvöld og er verið að senda björgunarfólk heim. 17.1.2017 19:03
Lögreglan skoðar tengsl grænlenskra sjómanna við hvarf Birnu Lögreglan fékk í morgun lista yfir skipverja á grænlenska skipinu Polar Nanoq vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. 17.1.2017 18:10
Leitin að Birnu: Viðbragðsteymi Rauða krossins virkjað Viðbragðsteymi Rauða krossins hefur verið virkjað vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur 17.1.2017 17:39
Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur í Norðlingaholti Nokkurra bíla árekstur varð á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Selásbrautar í Norðlingaholti nú um klukkan 17. 17.1.2017 17:34
Bænastund fyrir Birnu í Hallgrímskirkju Bænastund verður haldin í Hallgrímskirkju til stuðnings fjöskyldu Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust á aðfaranótt laugardags í miðbæ Reykjavíkur. 17.1.2017 17:30
Lögregla rannsakar nýja upptöku: Rauðum bíl ekið flóttalega í Garðabæ mínútum eftir að slökkt var á farsíma Birnu Lögreglan hefur undir höndum upptöku af rauðum bíl, líkast til rauðum Kia Rio, sem náðist á eftirlitsmyndavél í Garðabæ klukkan 5:53 á laugardagsmorgun. 17.1.2017 16:00
Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17.1.2017 15:53
Skóparið er Birnu Lögreglan hefur staðfest að skóparið sem fannst við Óseyrarbraut í Hafnarfirði sé í eigu Birnu Brjánsdóttur, konunnar sem leitað er að. 17.1.2017 15:52
Liggur ekki fyrir hvar Birna keypti sér mat á göngu sinni um miðbæinn Skoðun stendur yfir á upptökum úr eftirlitsmyndavélum við Hafnarfjarðarhöfn. 17.1.2017 15:27
Lögregla hefur lagt hald á rauða Kia Rio bifreið Bíllinn var dreginn af bílastæði við Hlíðarsmára í Kópavogi. 17.1.2017 15:12
Páll Rafnar aðstoðar Þorgerði Katrínu Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 17.1.2017 15:12
Fara fram á 142 ára fangelsi yfir leiðtoga Kúrda Tyrkneskir saksóknarar hafa farið fram á að Selahattin Demirtas, leiðtogi HDP, verði dæmdur í samtals 142 ára fangelsi. 17.1.2017 14:49
Spjótin beinast að jafnréttisstýru: „Ég er ekki að alhæfa nokkurn skapaðan hlut“ Kristín Ástgeirsdóttir segir að lítil umræða fari fram um aukið kynjabil í menntun. 17.1.2017 14:15
RAG breytir Benz rútum í lúxuskerrur Íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að hanna og smíða lúxusrútur. 17.1.2017 14:15
Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17.1.2017 13:33
May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17.1.2017 12:52
Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. 17.1.2017 12:48
Lykilúrskurður fyrir rannsókn lögreglu: Fá leyfi til að skoða farsíma sem notaðir voru á sama svæði og merki barst frá síma Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til að skoða upplýsingar um farsíma sem ferðast með sama hætti á farsímasendum og sími Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. 17.1.2017 12:45
„Ætlum að nota birtuna til að leita af okkur allan grun“ Til greina kemur að stækka leitarsvæðið. 17.1.2017 12:27
Steinar og Þórunn aðstoða Björt Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. 17.1.2017 12:18
Eftirlitsmyndavélakerfið í miðborg Reykjavíkur tekið til gagngerrar endurskoðunar Eftirlitsmyndavélakerfið í miðborg Reykjavíkur verður tekið til gagngerrar endurskoðunar í kjölfar máls Birnu Brjánsdóttur. 17.1.2017 12:14
Umfangsmikil leit að finnskum manni sem dæmdur var fyrir að drekkja fólki Hinn 51 árs gamli Pekka Tapani Seppänen var í morgun dæmdur í fjórtán og hálfs árs fangelsi. 17.1.2017 11:45
Allir bílar Bentley verða Plug-In-Hybrid Fyrstur bíla Bentley til að fá rafmótora verður Bentayga jeppinn. 17.1.2017 11:30
Nota Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Ungt fólk hefur undanfarið skipt út myndum af sér á samfélagsmiðlinum Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. 17.1.2017 11:04
Verhofstadt hættir við framboð og styður Tajani Kosning nýs forseta Evrópuþingsins hófst í morgun, en búist er við að úrslit liggi fyrir síðdegis. 17.1.2017 11:03