Fleiri fréttir

May stefnir á „hart Brexit“

Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu.

Leitinni að MH370 hætt

Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit.

Lögreglu borist fjölmargar ábendingar

Þeirra á meðal er ábending frá konu sem setti sig í samband við lögreglu í gær og sagði frá árás sem hún varð fyrir ofarlega í Bankastræti aðfaranótt 8. janúar.

Umbi bregst ekki við beiðni

Umboðsmaður er hins vegar að fjalla með almennum hætti um skyldu stjórnvalda til að veita aðgang að upplýsingum.

Betri einkunnir af meiri leikfimi

Fái strákar meiri íþróttakennslu gengur þeim betur í skólanum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar við Háskólann í Lundi.

Óþarft að virkja til aukinna orkuskipta

Hægt er að nýta raforku sem til er á Íslandi til að knýja allan bílaflota landsmanna. Raforka er nú að miklu leyti uppseld en að mati framkvæmdastjóra orkuseturs er hún illa nýtt.

Telur eðlilegt að endurskoða sérgreiðslur til þingmanna

Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis telur eðlilegt að endurskoða reglur um aukagreiðslur til þingmanna til að mæta gagnrýni vegna mikillar launahækkunar á síðasta ári. Forsætisnefnd Alþingis fundaði um málið í dag.

Bílvelta í Öræfum

Tveir farþegar voru í bílnum en komust þeir úr honum af eigin rammleik.

Vigdís Ósk aðstoðar Jón

Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir