Fleiri fréttir Hafa ekki fengið fyllilega staðfest hvort skórnir séu Birnu Skópar áþekkt því sem Birna Brjánsdóttir klæddist þegar hún hvarf sporlaust fannst á tólfta tímanum við höfnina í Hafnarfirði í gærkvöldi. 17.1.2017 09:01 Meðaleyðsla bíla í Bandaríkjunum ekki minnkað 2 ár í röð Bandaríkjamenn kaupa svo mikið af stórum og eyðslufrekum bílum. 17.1.2017 08:45 Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. 17.1.2017 08:27 May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17.1.2017 08:09 Leitinni að MH370 hætt Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit. 17.1.2017 08:01 Allsherjarútkall í birtingu Allt tiltækt lið fengið til leitarinnar. 17.1.2017 07:36 Forystusauðir funda á Davos-ráðstefnunni Forseti Kína opnar og ávarpar Davos-ráðstefnuna í dag en kínverskur forseti hefur aldrei áður sótt þessa árlegu samkomu valdamestu manna heims. 17.1.2017 07:00 Atburðir næturinnar: Fundu skó eins og Birna var í en umfangsmikil leit við Hafnarfjarðarhöfn engu skilað "Þetta verður ömurlega með hverri einustu mínútu sem líður og það er afar alvarlegt þegar svona langur tími er liðinn,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem fer fyrir rannsóknnni á máli Birnu Brjánsdóttur. 17.1.2017 06:30 Lögreglu borist fjölmargar ábendingar Þeirra á meðal er ábending frá konu sem setti sig í samband við lögreglu í gær og sagði frá árás sem hún varð fyrir ofarlega í Bankastræti aðfaranótt 8. janúar. 17.1.2017 06:00 Enn fækkar í þjóðkirkjunni Tæplega 2.500 einstaklingar gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra á meðan tæplega 700 manns gengu í hana. 17.1.2017 06:00 Gæsluflugvél í Miðjarðarhafið TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, var flogið til Grikklands um liðna helgi vegna óvæntra verkefna á vegum Frontex. 17.1.2017 06:00 Umbi bregst ekki við beiðni Umboðsmaður er hins vegar að fjalla með almennum hætti um skyldu stjórnvalda til að veita aðgang að upplýsingum. 17.1.2017 06:00 Áhyggjur af gróðurhúsum í Hveragerði Samfylkingarinnar í Hveragerði leggja til að gert verði varðveislumat gróðurhúsa í bænum. 17.1.2017 06:00 Flutningavél hrapaði niður á lítið þorp Tyrknesk flutningaflugvél hrapaði í Kirgistan í gærmorgun með þeim afleiðingum að um 40 manns fórust. 17.1.2017 06:00 Betri einkunnir af meiri leikfimi Fái strákar meiri íþróttakennslu gengur þeim betur í skólanum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar við Háskólann í Lundi. 17.1.2017 06:00 Óþarft að virkja til aukinna orkuskipta Hægt er að nýta raforku sem til er á Íslandi til að knýja allan bílaflota landsmanna. Raforka er nú að miklu leyti uppseld en að mati framkvæmdastjóra orkuseturs er hún illa nýtt. 17.1.2017 06:00 Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17.1.2017 04:32 Myndir frá umfangsmikilli leit við Hafnarfjarðarhöfn Lögreglan, sérsveit Ríkislögreglustjóra og björgunarsveitir stóðu fyrir leit við Hafnarfjarðarhöfn í nótt. 17.1.2017 03:43 Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17.1.2017 02:33 Lögreglan lokar Hafnarfjarðarhöfn Köfunarsveit sérsveitarinnar er á vettvangi 17.1.2017 01:37 Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17.1.2017 01:09 Uppreisnarmenn í Sýrlandi samþykkja að taka þátt í friðarviðræðum Þeir höfðu áður hótað því að taka ekki þátt í viðræðunum en nú er vonast til þess að borgarastyrjöldinni í Sýrlandi ljúki brátt. 16.1.2017 23:53 Síðasti maðurinn til að stíga fæti á tunglið er látinn Gene Cernan er látinn, 82 ára gamall. Hann steig fæti á tunglið árið 1972, síðastur allra. 16.1.2017 23:07 Árásarmaðurinn frá því á nýársnótt í Istanbúl handtekinn Tyrkneska lögreglan hefur haft hendur í hári mannsins sem réðst inn á skemmtistað og myrti 39 manns og særði um sjötíu. 16.1.2017 22:44 Leitin að Birnu: 120 björgunarsveitarmenn leita á flóttmannaleið Leit ekki lokið fyrr en búið verður að fara yfir allt svæðið. 16.1.2017 22:18 Angela Merkel svarar gagnrýni Trumps Angela Merkel gerir Trump það ljóst að það sé hennar og annarra Evrópubúa að hafa áhyggjur af framtíð ESB en ekki hans. 16.1.2017 22:14 Göngumaður í vandræðum á Helgafelli Maðurinn, sem var einn á ferð, treysti sér ekki til að halda för sinni áfram án aðstoðar. 16.1.2017 20:59 Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16.1.2017 20:22 Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. 16.1.2017 20:00 Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16.1.2017 19:47 Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 18:52 Telur eðlilegt að endurskoða sérgreiðslur til þingmanna Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis telur eðlilegt að endurskoða reglur um aukagreiðslur til þingmanna til að mæta gagnrýni vegna mikillar launahækkunar á síðasta ári. Forsætisnefnd Alþingis fundaði um málið í dag. 16.1.2017 18:36 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega fjallað um leitina að Birnu Brjánsdóttur. 16.1.2017 18:32 Blaðamannafundur lögreglu: Birna virtist hress á Húrra og skemmta sér vel Málið talið óvenjulegt því engar vísbendingar liggja fyrir Birna sýndi engin merki um depurð fyrir hvarfið. 16.1.2017 18:25 Ólíklegt að Birna hafi farið úr landi Lögreglan hefur úr litlu að moða en lítur hvarf Birnu Brjánsdóttur mjög alvarlegum augum. 16.1.2017 17:44 Leitin að Birnu: Biðlað til íbúa í miðborginni að leita eftir vísbendingum í skúmaskotum og kjöllurum Tæknivinna lögreglu varð til þess að leitað verður í nágrenni Hafnarfjarðar í kvöld. 16.1.2017 17:34 Einhver slökkti á síma Birnu um nóttina Síminn varð ekki batteríslaus heldur var slökkt á honum. 16.1.2017 17:28 Líklegast að Birna hafi farið niður Vatnsstíg eða upp í bílinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki sterkar kenningar um það hvar Birna Brjánsdóttir er niðurkomin. 16.1.2017 17:20 Leitin að Birnu: Fjölmargar ábendingar frá borgurum hafa engu skilað Björgunarsveitarmenn fundu engar vísbendingar í miðbænum. 16.1.2017 17:18 Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Birna er besta vinkona sem ég hef eignast á ævinni“ Vinkonur Birnu eru meðal viðmælanda í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Önnur þeirra var með Birnu á skemmtistaðnum Húrra nóttina sem hún hvarf. Hin vinnur með Birnu og hóf að hringja í vini og vandamenn þegar hún skilaði sér ekki til vinnu í hádeginu á laugardag. 16.1.2017 17:17 Bílvelta í Öræfum Tveir farþegar voru í bílnum en komust þeir úr honum af eigin rammleik. 16.1.2017 16:59 Bein útsending: Blaðamannafundur vegna hvarfs Birnu Fundurinn hefst klukkan 17 í lögreglustöðinni við Hverfisgötu og er hægt að horfa á hann hér á Vísi. 16.1.2017 16:00 Leitað við Flatahraun: Öðruvísi aðferðum beitt en í miðbæ Reykjavíkur Björgunarsveitarmenn eru nú byrjaðir að leita í Hafnarfirði vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur en ekkert hefur spurst til hennar síðan á aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 15:33 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16.1.2017 15:24 Lögregla boðar til blaðamannafundar vegna hvarfsins Sýnt verður frá fundinum í beinni útsendingu á Vísi. 16.1.2017 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hafa ekki fengið fyllilega staðfest hvort skórnir séu Birnu Skópar áþekkt því sem Birna Brjánsdóttir klæddist þegar hún hvarf sporlaust fannst á tólfta tímanum við höfnina í Hafnarfirði í gærkvöldi. 17.1.2017 09:01
Meðaleyðsla bíla í Bandaríkjunum ekki minnkað 2 ár í röð Bandaríkjamenn kaupa svo mikið af stórum og eyðslufrekum bílum. 17.1.2017 08:45
Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. 17.1.2017 08:27
May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17.1.2017 08:09
Leitinni að MH370 hætt Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit. 17.1.2017 08:01
Forystusauðir funda á Davos-ráðstefnunni Forseti Kína opnar og ávarpar Davos-ráðstefnuna í dag en kínverskur forseti hefur aldrei áður sótt þessa árlegu samkomu valdamestu manna heims. 17.1.2017 07:00
Atburðir næturinnar: Fundu skó eins og Birna var í en umfangsmikil leit við Hafnarfjarðarhöfn engu skilað "Þetta verður ömurlega með hverri einustu mínútu sem líður og það er afar alvarlegt þegar svona langur tími er liðinn,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem fer fyrir rannsóknnni á máli Birnu Brjánsdóttur. 17.1.2017 06:30
Lögreglu borist fjölmargar ábendingar Þeirra á meðal er ábending frá konu sem setti sig í samband við lögreglu í gær og sagði frá árás sem hún varð fyrir ofarlega í Bankastræti aðfaranótt 8. janúar. 17.1.2017 06:00
Enn fækkar í þjóðkirkjunni Tæplega 2.500 einstaklingar gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra á meðan tæplega 700 manns gengu í hana. 17.1.2017 06:00
Gæsluflugvél í Miðjarðarhafið TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, var flogið til Grikklands um liðna helgi vegna óvæntra verkefna á vegum Frontex. 17.1.2017 06:00
Umbi bregst ekki við beiðni Umboðsmaður er hins vegar að fjalla með almennum hætti um skyldu stjórnvalda til að veita aðgang að upplýsingum. 17.1.2017 06:00
Áhyggjur af gróðurhúsum í Hveragerði Samfylkingarinnar í Hveragerði leggja til að gert verði varðveislumat gróðurhúsa í bænum. 17.1.2017 06:00
Flutningavél hrapaði niður á lítið þorp Tyrknesk flutningaflugvél hrapaði í Kirgistan í gærmorgun með þeim afleiðingum að um 40 manns fórust. 17.1.2017 06:00
Betri einkunnir af meiri leikfimi Fái strákar meiri íþróttakennslu gengur þeim betur í skólanum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar við Háskólann í Lundi. 17.1.2017 06:00
Óþarft að virkja til aukinna orkuskipta Hægt er að nýta raforku sem til er á Íslandi til að knýja allan bílaflota landsmanna. Raforka er nú að miklu leyti uppseld en að mati framkvæmdastjóra orkuseturs er hún illa nýtt. 17.1.2017 06:00
Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17.1.2017 04:32
Myndir frá umfangsmikilli leit við Hafnarfjarðarhöfn Lögreglan, sérsveit Ríkislögreglustjóra og björgunarsveitir stóðu fyrir leit við Hafnarfjarðarhöfn í nótt. 17.1.2017 03:43
Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17.1.2017 02:33
Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17.1.2017 01:09
Uppreisnarmenn í Sýrlandi samþykkja að taka þátt í friðarviðræðum Þeir höfðu áður hótað því að taka ekki þátt í viðræðunum en nú er vonast til þess að borgarastyrjöldinni í Sýrlandi ljúki brátt. 16.1.2017 23:53
Síðasti maðurinn til að stíga fæti á tunglið er látinn Gene Cernan er látinn, 82 ára gamall. Hann steig fæti á tunglið árið 1972, síðastur allra. 16.1.2017 23:07
Árásarmaðurinn frá því á nýársnótt í Istanbúl handtekinn Tyrkneska lögreglan hefur haft hendur í hári mannsins sem réðst inn á skemmtistað og myrti 39 manns og særði um sjötíu. 16.1.2017 22:44
Leitin að Birnu: 120 björgunarsveitarmenn leita á flóttmannaleið Leit ekki lokið fyrr en búið verður að fara yfir allt svæðið. 16.1.2017 22:18
Angela Merkel svarar gagnrýni Trumps Angela Merkel gerir Trump það ljóst að það sé hennar og annarra Evrópubúa að hafa áhyggjur af framtíð ESB en ekki hans. 16.1.2017 22:14
Göngumaður í vandræðum á Helgafelli Maðurinn, sem var einn á ferð, treysti sér ekki til að halda för sinni áfram án aðstoðar. 16.1.2017 20:59
Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16.1.2017 20:22
Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. 16.1.2017 20:00
Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16.1.2017 19:47
Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 18:52
Telur eðlilegt að endurskoða sérgreiðslur til þingmanna Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis telur eðlilegt að endurskoða reglur um aukagreiðslur til þingmanna til að mæta gagnrýni vegna mikillar launahækkunar á síðasta ári. Forsætisnefnd Alþingis fundaði um málið í dag. 16.1.2017 18:36
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega fjallað um leitina að Birnu Brjánsdóttur. 16.1.2017 18:32
Blaðamannafundur lögreglu: Birna virtist hress á Húrra og skemmta sér vel Málið talið óvenjulegt því engar vísbendingar liggja fyrir Birna sýndi engin merki um depurð fyrir hvarfið. 16.1.2017 18:25
Ólíklegt að Birna hafi farið úr landi Lögreglan hefur úr litlu að moða en lítur hvarf Birnu Brjánsdóttur mjög alvarlegum augum. 16.1.2017 17:44
Leitin að Birnu: Biðlað til íbúa í miðborginni að leita eftir vísbendingum í skúmaskotum og kjöllurum Tæknivinna lögreglu varð til þess að leitað verður í nágrenni Hafnarfjarðar í kvöld. 16.1.2017 17:34
Einhver slökkti á síma Birnu um nóttina Síminn varð ekki batteríslaus heldur var slökkt á honum. 16.1.2017 17:28
Líklegast að Birna hafi farið niður Vatnsstíg eða upp í bílinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki sterkar kenningar um það hvar Birna Brjánsdóttir er niðurkomin. 16.1.2017 17:20
Leitin að Birnu: Fjölmargar ábendingar frá borgurum hafa engu skilað Björgunarsveitarmenn fundu engar vísbendingar í miðbænum. 16.1.2017 17:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Birna er besta vinkona sem ég hef eignast á ævinni“ Vinkonur Birnu eru meðal viðmælanda í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Önnur þeirra var með Birnu á skemmtistaðnum Húrra nóttina sem hún hvarf. Hin vinnur með Birnu og hóf að hringja í vini og vandamenn þegar hún skilaði sér ekki til vinnu í hádeginu á laugardag. 16.1.2017 17:17
Bílvelta í Öræfum Tveir farþegar voru í bílnum en komust þeir úr honum af eigin rammleik. 16.1.2017 16:59
Bein útsending: Blaðamannafundur vegna hvarfs Birnu Fundurinn hefst klukkan 17 í lögreglustöðinni við Hverfisgötu og er hægt að horfa á hann hér á Vísi. 16.1.2017 16:00
Leitað við Flatahraun: Öðruvísi aðferðum beitt en í miðbæ Reykjavíkur Björgunarsveitarmenn eru nú byrjaðir að leita í Hafnarfirði vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur en ekkert hefur spurst til hennar síðan á aðfaranótt laugardags. 16.1.2017 15:33
Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16.1.2017 15:24
Lögregla boðar til blaðamannafundar vegna hvarfsins Sýnt verður frá fundinum í beinni útsendingu á Vísi. 16.1.2017 15:15