Fleiri fréttir

Segir ákvörðun forsætisráðherra lýsa valdhroka

Smári McCarthy þingmaður Pírata segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sýni þinginu valdhroka og óvirðingu með því að mæta ekki á fund efnahags- og viðskiptanefndar til að ræða skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir þetta ekki í samræmi við yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um bætt vinnubrögð á Alþingi.

TF-LÍF komin aftur til Reykjavíkur

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan 14:13 en þyrlan fór frá vellinum um hálftólf í dag með sérsveitarmenn innanborðs.

Juncker fagnar Brexit-ræðu May

Forseti framkvæmdastjórnar ESB segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja að viðræður ESB og breskra stjórnvalda gangi eins snuðrulaust og kostur er.

Rafmagnslaust í klukkutíma í álveri Alcoa á Reyðarfirði

Rafmagnslaust varð í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði í um klukkustund í morgun en straumlaust varð meira og minna á öllu Austurlandi og truflanir urðu á Norðurlandi í kjölfarið vegna truflunar í flutningskerfi Landsnets.

Hraðskreiðasti bíll Kia

Í GT útfærslunni er 3,3 lítra bensínvél með tvöfaldri forþjöppu sem skilar 365 hestöflum.

Sjá næstu 50 fréttir