Fleiri fréttir

Gæti verið erfitt að finna samstarfsflokk

Formaður Samfylkingarinnar segir að þrátt fyrir að flokkurinn sé í viðkvæmri stöðu komi ekki til greina að fórna málefnum sem hann leggur mesta áherslu á. Reynt hefur verið að slíta samstarfi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar án ára

Eggjakvóti verði gefinn frjáls

„Vegna þess trúnaðarbrests sem orðið hefur á milli neytenda og verslunar annars vegar og eggjaframleiðandans Brúneggja hins vegar vegna illrar meðferðar á dýrum er fyrirsjáanlegt að framboð á eggjum í verslunum dragist saman um allt að 20% í mestu baksturstíð ársins.“

32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag

Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum.

Pelosi leiðir Demókrata enn

Nancy Pelosi var endurkjörin leiðtogi Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í gær í sjöunda sinn. Hún fékk rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði en áskorandi hennar frá Ohio, Tim Ryan.

Flugvél Chapecoense líklega eldsneytislaus

Flugvélin sem hrapaði í Kólumbíu nærri borginni Medellín í vikunni með leikmenn brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense innanborðs varð að öllum líkindum eldsneytislaus. Frá þessu greinir BBC og vísar í hljóðupptökur frá flugturninum í Medellín.

Ferðaþjónusta fær háar sektir

Yfirvöld í Stokkhólmi hyggjast sekta leigubílastöðvar sem sjá um ferðaþjónustu fyrir hreyfihamlaða um 10 milljónir sænskra króna eða sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna.

Færri börn hjá innflytjendum

Innflytjendur í Danmörku, sem ekki koma frá vestrænum löndum, eru farnir að laga sig að dönsku fjölskyldumynstri.

Nýr samningur mætir ekki kröfum kennara

Samið um 11 prósenta launahækkun og 204 þúsunda eingreiðslu. Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla, segir menn ekki rórri en áður. Forystan muni hætta verði kjarasamningur felldur í þriðja skiptið.

HÍ heiðrar nýdoktora

Viðstaddur athöfnina verður Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem flytur ávarp.

Hafa ekki eftirlit með aflífun alifugla

Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, segir að skýrt sé kveðið á um í lögum hvað er leyfilegt og hvað ekki við aflífun dýra.

Réttur framleiðandans í fyrirrúmi

Það sem blasir við eftir að Kastljós fjallaði um Brún­eggjamálið á mánudag er að réttur framleiðandans á Íslandi er mun hærra skrifaður en neytandans

Kjötið selt sem vistvænar unghænur

Fyrirtækið Brúnegg markaðssetti kjöt af varphænum sínum sem vistvænar unghænur áður en úrbætur voru gerðar. Fyrirtækið á engin egg á lager sem þarf að farga. Hluta af varpstofni Brúneggja verður slátrað ef ekki tekst að koma viðs

Ugla sat á kvisti

Á sunnudaginn verður seinni umferð forsetakosninganna í Austurríki endurtekin eftir miklar tafir og flækjur. Þjóðin skiptist í nánast tvær jafnar fylkingar milli frambjóðendanna tveggja.

Krísa við gerð norskra fjárlaga

Erfiðlega gengur fyrir ríkisstjórn Ernu Solberg að setja saman fjárlög fyrir næsta ár, en viðræður við stuðningsflokka ríkisstjórnarinnar hafa siglt í strand.

Vilja Hringrás burt

Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi.

Vilja fjársvelta Norður-Kóreu

Útflutningstekjur ríkisins á koli munu lækka um 60 prósent vegna viðskiptaþvinganna Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.

Katrín og Bjarni funda

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks komu saman til fundar á öðrum tímanum í dag til þess að fara yfir mögulegt stjórnarsamstarf flokkanna tveggja.

Sjá næstu 50 fréttir