Fleiri fréttir Bein útsending: Þjóðin sameinast í söng klukkan 11:15 Hér geturðu hlustað á og lesið textana við lögin sem þjóðin syngur saman á Degi íslenskrar tónlistar sem er haldinn hátíðlegur í dag. 1.12.2016 11:00 Fjögurra barna faðir vann milljónir í lottó: „Er þetta virkilega rétt?“ Í morgun kom fjögurra barna faðir af höfuðborgarsvæðinu á skrifstofu Getspár í Laugardal en hann var vægast sagt ánægður enda vann hann 22,6 milljónir í lottó á laugardaginn. 1.12.2016 10:56 Átta fluttir á sjúkrahús eftir bruna í fjölbýlishúsi í Keflavík Grunur leikur á að hugsanlega sé um íkveikju að ræða. 1.12.2016 07:21 Gæti verið erfitt að finna samstarfsflokk Formaður Samfylkingarinnar segir að þrátt fyrir að flokkurinn sé í viðkvæmri stöðu komi ekki til greina að fórna málefnum sem hann leggur mesta áherslu á. Reynt hefur verið að slíta samstarfi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar án ára 1.12.2016 07:00 Eggjakvóti verði gefinn frjáls „Vegna þess trúnaðarbrests sem orðið hefur á milli neytenda og verslunar annars vegar og eggjaframleiðandans Brúneggja hins vegar vegna illrar meðferðar á dýrum er fyrirsjáanlegt að framboð á eggjum í verslunum dragist saman um allt að 20% í mestu baksturstíð ársins.“ 1.12.2016 07:00 32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1.12.2016 07:00 Pelosi leiðir Demókrata enn Nancy Pelosi var endurkjörin leiðtogi Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í gær í sjöunda sinn. Hún fékk rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði en áskorandi hennar frá Ohio, Tim Ryan. 1.12.2016 07:00 Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1.12.2016 07:00 Flugvél Chapecoense líklega eldsneytislaus Flugvélin sem hrapaði í Kólumbíu nærri borginni Medellín í vikunni með leikmenn brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense innanborðs varð að öllum líkindum eldsneytislaus. Frá þessu greinir BBC og vísar í hljóðupptökur frá flugturninum í Medellín. 1.12.2016 07:00 Ferðaþjónusta fær háar sektir Yfirvöld í Stokkhólmi hyggjast sekta leigubílastöðvar sem sjá um ferðaþjónustu fyrir hreyfihamlaða um 10 milljónir sænskra króna eða sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna. 1.12.2016 07:00 Færri börn hjá innflytjendum Innflytjendur í Danmörku, sem ekki koma frá vestrænum löndum, eru farnir að laga sig að dönsku fjölskyldumynstri. 1.12.2016 07:00 Nýr samningur mætir ekki kröfum kennara Samið um 11 prósenta launahækkun og 204 þúsunda eingreiðslu. Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla, segir menn ekki rórri en áður. Forystan muni hætta verði kjarasamningur felldur í þriðja skiptið. 1.12.2016 07:00 Vill að konum verði leyft að keyra bíla í Sádi-Arabíu Sádiarabískur prins, Alwaleed bin Talal að nafni, vill að konum verði leyft að keyra bíla í Sádi-Arabíu. 1.12.2016 07:00 HÍ heiðrar nýdoktora Viðstaddur athöfnina verður Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem flytur ávarp. 1.12.2016 07:00 Forsætisráðuneytið á ekki fyrir grunni sem steyptur var án leyfis á Þingvöllum Forsætisráðuneytið hefur ekki svarað ósk um 70 milljóna króna framlag svo Þingvallanefnd geti keypt 137 fermetra húsgrunn á leigulóð ríkisins í þjóðgarðinum. Nefndin telur framkvæmdir á lóðinni "hugsanlega“ ekki í samræmi við 1.12.2016 07:00 Hafa ekki eftirlit með aflífun alifugla Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, segir að skýrt sé kveðið á um í lögum hvað er leyfilegt og hvað ekki við aflífun dýra. 1.12.2016 07:00 Réttur framleiðandans í fyrirrúmi Það sem blasir við eftir að Kastljós fjallaði um Brúneggjamálið á mánudag er að réttur framleiðandans á Íslandi er mun hærra skrifaður en neytandans 1.12.2016 07:00 Kjötið selt sem vistvænar unghænur Fyrirtækið Brúnegg markaðssetti kjöt af varphænum sínum sem vistvænar unghænur áður en úrbætur voru gerðar. Fyrirtækið á engin egg á lager sem þarf að farga. Hluta af varpstofni Brúneggja verður slátrað ef ekki tekst að koma viðs 1.12.2016 07:00 Ugla sat á kvisti Á sunnudaginn verður seinni umferð forsetakosninganna í Austurríki endurtekin eftir miklar tafir og flækjur. Þjóðin skiptist í nánast tvær jafnar fylkingar milli frambjóðendanna tveggja. 1.12.2016 07:00 Magnus Carlsen tryggði sér heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen vann sigur í bráðabana í heimsmeistaraeinvígi hans og Rússans Sergei Karjakin. 30.11.2016 23:45 Sjö látnir í skógareldum í Tennessee Minnst fjórir eru slasaðir og hundruð bygginga hafa brunnið til kaldra kola. 30.11.2016 23:34 Slóvakískum betlara verður vísað úr landi í Danmörku Þetta er í fyrsta sinn sem danskur dómstóll dæmir á þann veg að vísa skuli mannskju úr landi fyrir að betla úti á götu. 30.11.2016 23:15 Krísa við gerð norskra fjárlaga Erfiðlega gengur fyrir ríkisstjórn Ernu Solberg að setja saman fjárlög fyrir næsta ár, en viðræður við stuðningsflokka ríkisstjórnarinnar hafa siglt í strand. 30.11.2016 22:50 Aleppo gæti orðið „risastór grafreitur“ Sameinuðu þjóðirnar óttast að sókn stjórnarhersins muni koma borgurum illa, en þúsundir hafa flúið af yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 30.11.2016 22:11 Áreitti og braut gegn 14 ára stúlku Héraðsdómur Reykjaness dæmdi mann til fimmtán mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar. 30.11.2016 21:33 Missti putta við störf á frístundaheimili: Borgin og KR sýknuð af kröfum um skaðabótaábyrgð Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Reykjavíkurborg og KR í máli konu sem lenti í vinnuslysi á frístundaheimili í vesturbæ Reykjavíkur í maí 2014. 30.11.2016 20:56 Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30.11.2016 20:31 Hvítur lögregluþjónn ekki ákærður fyrir að skjóta svartan mann Lögregluþjónn sem skaut Keith Lamont Scott til bana í Norður-Karólínu í september verður ekki ákærður. 30.11.2016 20:00 Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30.11.2016 19:52 Vilja fjársvelta Norður-Kóreu Útflutningstekjur ríkisins á koli munu lækka um 60 prósent vegna viðskiptaþvinganna Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 30.11.2016 19:00 Tæpur þriðjungur kennara í Réttarholtsskóla sagði upp störfum í dag Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Réttarholtssskóla, telur að bæta þurfi launin verulega og bendir á að nemar bíði ekki í röðum eftir að hefja kennaranám. 30.11.2016 18:40 Bein útsending: Úrslitin ráðast á milli Carlsen og Karjakin Eftir tólf hefðbundnar viðureignir stóðu meistararnir jafnir að vígi og þurfti því að grípa til bráðabana. 30.11.2016 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.11.2016 18:00 Guðni fellst á tillögu forsætisráðherra um að kalla saman þing Ríkisstjórnin fjallaði um fyrirhugaða þingsetningu á fundi sínum í morgun. 30.11.2016 17:57 Slys á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar Umferð tafðist vegna slyssins. 30.11.2016 17:39 Bjarni: Spurning hvort hægt sé að gera vopnahlé um ýmis mál Bjarni og Katrín munu ræða saman aftur í kvöld eftir fundarhöld í dag. 30.11.2016 17:09 Forsætisráðherra Finnlands sakaður um að þagga niður í fjölmiðlum Juha Sipila er flæktur í hneykslismál í Finnlandi. Hann hafnar öllum ásökunum. 30.11.2016 16:09 VG hörð á því að Samfylkingin verði hluti af samstarfinu Samkvæmt heimildum Vísis er ekki vilji innan Vinstri grænna að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn án Samfylkingarinnar. 30.11.2016 16:06 Þörungaeitur í kræklingi í Hvalfirði Fólk er sterklega varað við að neyta kræklings úr firðinum eins og staðan er nú. 30.11.2016 15:19 Katrín og Bjarni funda Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks komu saman til fundar á öðrum tímanum í dag til þess að fara yfir mögulegt stjórnarsamstarf flokkanna tveggja. 30.11.2016 15:00 Forsetinn föndraði mynd handa Steingrími og sendi í pósti Steingrímur bað um mynd af sér með forsetanum og forsetinn varð við þeirri ósk. 30.11.2016 14:58 Brúnum eggjum kastað í Matís fyrir misskilning Steinar B. Aðalbjörnsson, upplýsingafulltrúi Matís, gerir ráð fyrir að gremja eggjakastarans hafi beinst að Matvælastofnun. 30.11.2016 14:52 Munurinn á nýjum samningi kennara og þeim sem voru felldir „10 til 15 þúsund kall“ Trúnaðarmaður segir hætt við því að kennarar felli nýjan samninginn. 30.11.2016 14:13 Telja ráðherra skyldugan til að heimila tollfrjálsan innflutning eggja vegna eggjaskorts fyrir jólin Félag atvinnurekenda skorar á stjórnvöld að gefa þegar í stað út opinn, tollfrjálsan innflutningskvóta á ferskum eggjum til að bregðast við fyrirsjáanlegum eggjaskorti fyrir jólin. 30.11.2016 14:04 New York Times fjallar um leynd ljóðskáld Íslands Kári Stefánsson, Davíð Oddsson og Birgitta Jónsdóttir koma öll við sögu. 30.11.2016 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bein útsending: Þjóðin sameinast í söng klukkan 11:15 Hér geturðu hlustað á og lesið textana við lögin sem þjóðin syngur saman á Degi íslenskrar tónlistar sem er haldinn hátíðlegur í dag. 1.12.2016 11:00
Fjögurra barna faðir vann milljónir í lottó: „Er þetta virkilega rétt?“ Í morgun kom fjögurra barna faðir af höfuðborgarsvæðinu á skrifstofu Getspár í Laugardal en hann var vægast sagt ánægður enda vann hann 22,6 milljónir í lottó á laugardaginn. 1.12.2016 10:56
Átta fluttir á sjúkrahús eftir bruna í fjölbýlishúsi í Keflavík Grunur leikur á að hugsanlega sé um íkveikju að ræða. 1.12.2016 07:21
Gæti verið erfitt að finna samstarfsflokk Formaður Samfylkingarinnar segir að þrátt fyrir að flokkurinn sé í viðkvæmri stöðu komi ekki til greina að fórna málefnum sem hann leggur mesta áherslu á. Reynt hefur verið að slíta samstarfi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar án ára 1.12.2016 07:00
Eggjakvóti verði gefinn frjáls „Vegna þess trúnaðarbrests sem orðið hefur á milli neytenda og verslunar annars vegar og eggjaframleiðandans Brúneggja hins vegar vegna illrar meðferðar á dýrum er fyrirsjáanlegt að framboð á eggjum í verslunum dragist saman um allt að 20% í mestu baksturstíð ársins.“ 1.12.2016 07:00
32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1.12.2016 07:00
Pelosi leiðir Demókrata enn Nancy Pelosi var endurkjörin leiðtogi Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í gær í sjöunda sinn. Hún fékk rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði en áskorandi hennar frá Ohio, Tim Ryan. 1.12.2016 07:00
Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1.12.2016 07:00
Flugvél Chapecoense líklega eldsneytislaus Flugvélin sem hrapaði í Kólumbíu nærri borginni Medellín í vikunni með leikmenn brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense innanborðs varð að öllum líkindum eldsneytislaus. Frá þessu greinir BBC og vísar í hljóðupptökur frá flugturninum í Medellín. 1.12.2016 07:00
Ferðaþjónusta fær háar sektir Yfirvöld í Stokkhólmi hyggjast sekta leigubílastöðvar sem sjá um ferðaþjónustu fyrir hreyfihamlaða um 10 milljónir sænskra króna eða sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna. 1.12.2016 07:00
Færri börn hjá innflytjendum Innflytjendur í Danmörku, sem ekki koma frá vestrænum löndum, eru farnir að laga sig að dönsku fjölskyldumynstri. 1.12.2016 07:00
Nýr samningur mætir ekki kröfum kennara Samið um 11 prósenta launahækkun og 204 þúsunda eingreiðslu. Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla, segir menn ekki rórri en áður. Forystan muni hætta verði kjarasamningur felldur í þriðja skiptið. 1.12.2016 07:00
Vill að konum verði leyft að keyra bíla í Sádi-Arabíu Sádiarabískur prins, Alwaleed bin Talal að nafni, vill að konum verði leyft að keyra bíla í Sádi-Arabíu. 1.12.2016 07:00
HÍ heiðrar nýdoktora Viðstaddur athöfnina verður Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem flytur ávarp. 1.12.2016 07:00
Forsætisráðuneytið á ekki fyrir grunni sem steyptur var án leyfis á Þingvöllum Forsætisráðuneytið hefur ekki svarað ósk um 70 milljóna króna framlag svo Þingvallanefnd geti keypt 137 fermetra húsgrunn á leigulóð ríkisins í þjóðgarðinum. Nefndin telur framkvæmdir á lóðinni "hugsanlega“ ekki í samræmi við 1.12.2016 07:00
Hafa ekki eftirlit með aflífun alifugla Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, segir að skýrt sé kveðið á um í lögum hvað er leyfilegt og hvað ekki við aflífun dýra. 1.12.2016 07:00
Réttur framleiðandans í fyrirrúmi Það sem blasir við eftir að Kastljós fjallaði um Brúneggjamálið á mánudag er að réttur framleiðandans á Íslandi er mun hærra skrifaður en neytandans 1.12.2016 07:00
Kjötið selt sem vistvænar unghænur Fyrirtækið Brúnegg markaðssetti kjöt af varphænum sínum sem vistvænar unghænur áður en úrbætur voru gerðar. Fyrirtækið á engin egg á lager sem þarf að farga. Hluta af varpstofni Brúneggja verður slátrað ef ekki tekst að koma viðs 1.12.2016 07:00
Ugla sat á kvisti Á sunnudaginn verður seinni umferð forsetakosninganna í Austurríki endurtekin eftir miklar tafir og flækjur. Þjóðin skiptist í nánast tvær jafnar fylkingar milli frambjóðendanna tveggja. 1.12.2016 07:00
Magnus Carlsen tryggði sér heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen vann sigur í bráðabana í heimsmeistaraeinvígi hans og Rússans Sergei Karjakin. 30.11.2016 23:45
Sjö látnir í skógareldum í Tennessee Minnst fjórir eru slasaðir og hundruð bygginga hafa brunnið til kaldra kola. 30.11.2016 23:34
Slóvakískum betlara verður vísað úr landi í Danmörku Þetta er í fyrsta sinn sem danskur dómstóll dæmir á þann veg að vísa skuli mannskju úr landi fyrir að betla úti á götu. 30.11.2016 23:15
Krísa við gerð norskra fjárlaga Erfiðlega gengur fyrir ríkisstjórn Ernu Solberg að setja saman fjárlög fyrir næsta ár, en viðræður við stuðningsflokka ríkisstjórnarinnar hafa siglt í strand. 30.11.2016 22:50
Aleppo gæti orðið „risastór grafreitur“ Sameinuðu þjóðirnar óttast að sókn stjórnarhersins muni koma borgurum illa, en þúsundir hafa flúið af yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 30.11.2016 22:11
Áreitti og braut gegn 14 ára stúlku Héraðsdómur Reykjaness dæmdi mann til fimmtán mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar. 30.11.2016 21:33
Missti putta við störf á frístundaheimili: Borgin og KR sýknuð af kröfum um skaðabótaábyrgð Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Reykjavíkurborg og KR í máli konu sem lenti í vinnuslysi á frístundaheimili í vesturbæ Reykjavíkur í maí 2014. 30.11.2016 20:56
Vilja Hringrás burt Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi. 30.11.2016 20:31
Hvítur lögregluþjónn ekki ákærður fyrir að skjóta svartan mann Lögregluþjónn sem skaut Keith Lamont Scott til bana í Norður-Karólínu í september verður ekki ákærður. 30.11.2016 20:00
Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30.11.2016 19:52
Vilja fjársvelta Norður-Kóreu Útflutningstekjur ríkisins á koli munu lækka um 60 prósent vegna viðskiptaþvinganna Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 30.11.2016 19:00
Tæpur þriðjungur kennara í Réttarholtsskóla sagði upp störfum í dag Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Réttarholtssskóla, telur að bæta þurfi launin verulega og bendir á að nemar bíði ekki í röðum eftir að hefja kennaranám. 30.11.2016 18:40
Bein útsending: Úrslitin ráðast á milli Carlsen og Karjakin Eftir tólf hefðbundnar viðureignir stóðu meistararnir jafnir að vígi og þurfti því að grípa til bráðabana. 30.11.2016 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.11.2016 18:00
Guðni fellst á tillögu forsætisráðherra um að kalla saman þing Ríkisstjórnin fjallaði um fyrirhugaða þingsetningu á fundi sínum í morgun. 30.11.2016 17:57
Bjarni: Spurning hvort hægt sé að gera vopnahlé um ýmis mál Bjarni og Katrín munu ræða saman aftur í kvöld eftir fundarhöld í dag. 30.11.2016 17:09
Forsætisráðherra Finnlands sakaður um að þagga niður í fjölmiðlum Juha Sipila er flæktur í hneykslismál í Finnlandi. Hann hafnar öllum ásökunum. 30.11.2016 16:09
VG hörð á því að Samfylkingin verði hluti af samstarfinu Samkvæmt heimildum Vísis er ekki vilji innan Vinstri grænna að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn án Samfylkingarinnar. 30.11.2016 16:06
Þörungaeitur í kræklingi í Hvalfirði Fólk er sterklega varað við að neyta kræklings úr firðinum eins og staðan er nú. 30.11.2016 15:19
Katrín og Bjarni funda Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks komu saman til fundar á öðrum tímanum í dag til þess að fara yfir mögulegt stjórnarsamstarf flokkanna tveggja. 30.11.2016 15:00
Forsetinn föndraði mynd handa Steingrími og sendi í pósti Steingrímur bað um mynd af sér með forsetanum og forsetinn varð við þeirri ósk. 30.11.2016 14:58
Brúnum eggjum kastað í Matís fyrir misskilning Steinar B. Aðalbjörnsson, upplýsingafulltrúi Matís, gerir ráð fyrir að gremja eggjakastarans hafi beinst að Matvælastofnun. 30.11.2016 14:52
Munurinn á nýjum samningi kennara og þeim sem voru felldir „10 til 15 þúsund kall“ Trúnaðarmaður segir hætt við því að kennarar felli nýjan samninginn. 30.11.2016 14:13
Telja ráðherra skyldugan til að heimila tollfrjálsan innflutning eggja vegna eggjaskorts fyrir jólin Félag atvinnurekenda skorar á stjórnvöld að gefa þegar í stað út opinn, tollfrjálsan innflutningskvóta á ferskum eggjum til að bregðast við fyrirsjáanlegum eggjaskorti fyrir jólin. 30.11.2016 14:04
New York Times fjallar um leynd ljóðskáld Íslands Kári Stefánsson, Davíð Oddsson og Birgitta Jónsdóttir koma öll við sögu. 30.11.2016 13:45