Fleiri fréttir Landspítali leitar til ráðherra um skerðingu á þjónustu Framkvæmdastjórn Landspítalans ætlar að leita til heilbrigðisráðherra um tillögur til að skera niður þjónustu fái spítalinn ekki aukið fjármagn. 4.12.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Hefjast á slaginu 18:30. 4.12.2016 18:26 Hafa fundið lík 24 einstaklinga sem fórust í eldsvoða á tónleikum í Oakland Einungis er búið að leita á um 20 prósent af svæðinu og því er búist við enn fleiri hafi týnt lífi í eldsvoðanum. Upptök eldsins eru enn óljós. 4.12.2016 17:48 Þjóðernissinninn Hofer tapaði í forsetakosningunum í Austurríki Norbert Hofer, leiðtogi Frelsisflokksins í Austurríki sem er yst á hægri væng stjórnmálanna þar í landi, hefur játað sig sigraðan í austurrísku forsetakosningunum sem fram fóru í dag. 4.12.2016 17:19 Tuttugu þúsund manns strandaglópar vegna mengunar í Kína Aldrei hafa jafn margir verið strandaglópar vegna mengunar eins og nú í Kína. 4.12.2016 14:50 Ál brann á Akureyri Slökkvilið Akureyrar var kallað að vöruhúsi úr hádegi í dag þar sem hvítan reyk lagði frá gámi. 4.12.2016 14:38 Rússar felldu einn af leiðtogum ISIS í Rússlandi Rússneski herinn náði að fella einn af skipuleggjendum fjölda hryðjuverka í landinu. 4.12.2016 14:24 Pútín ver Trump: Hann er snjall og mun átta sig á nýfenginni ábyrgð Vladimír Pútín telur Donald Trump vera snjallan mann sem eigi eftir að átta sig á nýfenginni ábyrgð. 4.12.2016 13:34 Ólíklegt að gerðar verði róttækar breytingar á fjárlögum Þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi fjármálaráðherra efast um að Alþingi hafi tíma til að gera róttækar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs sem kynnt verður í næstu viku. 4.12.2016 13:14 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4.12.2016 11:54 Framsókn verði að taka til heima hjá sér vilji hún vera með Framsókn getur engum öðrum um kennt nema sjálfum sér að hafa ekki verið boðið til stjórnarmyndunarviðræðna að sögn formanns Samfylkingarinnar. 4.12.2016 11:53 Bræður börðust í Hafnarfirði Tilkynnt var um slagsmál tveggja bræðra í Hafnarfirði í morgun. 4.12.2016 11:23 „Þjónkun stjórnvalda við framleiðendur er alger“ Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir Brúneggjamálið svokallaða endurspegla það hvernig hagsmunir neytenda séu afgangsstærð á Íslandi. Þeim sé sópað út af borðinu á meðan hagsmunir framleiðenda séu allsráðandi. 4.12.2016 11:02 Mikil snjókoma á Hawaii Mjög óvanalegt er að snjórinn festist eins mikið á láglendi og um þessar mundir. 4.12.2016 11:00 Þúsundir kvöddu Fídel Castro í Santiago Þrátt fyrir að vera umdeildur komu tugþúsundir saman í miðbæ Santiago til að kveðja. 4.12.2016 10:37 TF-GNÁ í tvö sjúkraflug á hálfum sólarhring Mikið annríki hefur verið hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar en TF-GNÁ, þyrla Landhelgisgæslunnar, hefur farið í tvö sjúkraflug síðasta hálfa sólahringinn. 4.12.2016 10:28 Segir hreinsanir sínar njóta stuðnings Donalds Trump Áætlun Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, um að drepa alla grunaða fíkniefnasala og neytendur í landinu virðist eiga hljómgrunn hjá verðandi forseta Bandaríkjanna - ef marka má Duterte sjálfan. 4.12.2016 09:49 Reyna að svindla á íslenskum leigjendum: Besta vörnin er tortryggni Lögreglan varar við óprúttnum einstaklingum á netinu sem bjóða íbúðir til leigu, í lengri eða skemmri tíma, án þess þó að hafa í huga að láta nokkuð af hendi. 4.12.2016 08:48 „Þetta eru mestu fornminjar á Íslandi“ Feiknarleg mannvirki, sem komið er í ljós að eru ævaforn, hafa verið að uppgötvast víða á Norðurlandi. 4.12.2016 08:15 Þrjár konur skotnar til bana í Finnlandi í nótt Þrjár konur voru skotnar til bana fyrir utan veitingastað í bænum Imatra í suðaustur-hluta Finnlands í nótt. 4.12.2016 07:45 Bandaríkjaþing byrjar að afnema Obamacare strax í janúar Bandaríkjaþing mun hefjast handa við það að afnema Obamacare strax í janúar á næsta ári. Þetta kom fram í ræðu sem Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, hélt í heimaborg Louisiana í dag. 3.12.2016 22:36 Forsetakosningar í Austurríki: Prófsteinn á fylgi þjóðernissinna í Evrópu Skoðanakannanir sýna að mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja. 3.12.2016 21:36 Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3.12.2016 21:35 Tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja Hringrás úr Klettagörðum Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. 3.12.2016 20:11 Til skoðunar að kæra verðsamráðsmál til Mannréttindadómstóls Evrópu Verjandi fyrrverandi starfsmanns Byko sem dæmdur var í fangelsi í Hæstarétti fyrir helgi segir til skoðunar að kæra málið til Mannréttindadómstóls Evrópu. 3.12.2016 19:00 Að minnsta kosti níu létust í eldsvoða á tónleikum í Oakland Að minnsta kosti níu eru látnir og þrettán manns er saknað eftir mikinn eldsvoða í vöruhúsi í Oakland í Kaliforníu sem braust út í gærkvöldi að staðartíma, en í morgun að íslenskum tíma. 3.12.2016 18:44 Meirihluti Aleppo nú undir yfirráðum sýrlenska stjórnarhersins Þetta er ljóst eftir að herinn tók Tariq al-Bab hverfið. 3.12.2016 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Hefjast á slaginu 18:30. 3.12.2016 18:15 Tekist á þegar svissneska predikaranum var sparkað út af Glerártorgi Predikarinn stóð í Glerártorgi og boðaði fagnaðarerindi sitt þegar öryggisgæsla fjarlægði hann. 3.12.2016 17:40 Gæsluvarðhaldskröfu hafnað en úrskurðaður í farbann Karlmaður á fimmtugsaldri sem grunaður er um kynferðislega áreitni gegn börnum, vörslu á barnaklámi og blygðunarsemisbrot hefur verið úrskurðaður í farbann. 3.12.2016 17:33 Kröfuganga í miðbænum í dag: Mótmæltu aðstæðum flóttafólks og hælisleitenda Mótmælin voru skipulögð af samtökunum No Borders Iceland. 3.12.2016 16:54 Hvatningaverðlaun Öryrkjabandalagsins veitt í Hörpu í dag Verðlaunin eru veitt til að varpa ljósi á þá sem hafa með jákvæðum hætti stuðlað að einu samfélagi fyrir alla. 3.12.2016 15:57 Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? 3.12.2016 15:07 Vestmannaeyjabær gæti þurft að hækka útsvar vegna kjarasamninga kennara Vestmannaeyjabær gæti þurft að hækka útsvar og fasteignagjöld til að bregðast við launahækkunum kennara samkvæmt nýgerðum kjarasamningum. Þetta segir Elliði Vignisson bæjarstjóri. Heildarkostnaður sveitarfélaganna vegna samninganna er áætlaður 4,7 milljarðar króna. 3.12.2016 13:46 Vonast til að viðræðurnar verði „Píratalegri“ í þetta skipti Birgitta Jónsdóttir gerir ráð fyrir að verða í sambandi við forseta Íslands á morgun. 3.12.2016 12:54 Forseti Suður-Kóreu ákærð fyrir embættisbrot Ákæran er studd af 171 af 300 þingmanna Suður-Kóreska þingsins og verður hún lögð til atkvæðagreiðslu næstkomandi föstudag. Til að ákæran nái fram að ganga er þörf á að 29 þingmenn úr flokki forsetans greiði atkvæði með ákærunni. 3.12.2016 12:26 Segja ákvörðun forsetans óþarfa og mistök Þingmenn Viðreisnar telja að ekki hafi verið nauðsynlegt að veita stjórnarmyndunarumboðið. 3.12.2016 12:00 Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3.12.2016 11:54 Ráðist á starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Árásarmaðurinn var handtekinn. 3.12.2016 11:45 Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3.12.2016 11:20 Jólaskógurinn á Hólmsheiði opnar í dag Borgarstjóri Reykjavíkur fellir í dag jólatré í Jólaskógi Skógræktarfélags Reykjavíkur. 3.12.2016 11:06 Umdeilt lögreglumál strandar á einum meðlimi kviðdómsins Michael Slager á yfir höfði sér 30 ára dóm verði hann fundinn sekur um að hafa myrt Walter Scott. 3.12.2016 10:04 Tveir bræður skotnir til bana á kaffihúsi í Stokkhólmi Grímuklæddir menn ruddust inn á kaffihús í Rinkeby í norðvestur Stokkhólmi rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Skutu þeir tvo menn til bana. 3.12.2016 09:50 „Samtök atvinnulífsins vilja banna Samkeppniseftirlitinu að verja almannahagsmuni“ Alþýðusamband Íslands segir það sjóta skökku við við Samtök Atvinnulífsins skuli leggjast gegn því að Samkeppniseftirlitinu sé gert kleift að tryggja virka samkeppni á mjólkurmarkaði 3.12.2016 09:24 Fjarlægðu fíkniefni úr unglingapartýi í Hafnarfirði Maður gekk berserksgang. 3.12.2016 08:09 Sjá næstu 50 fréttir
Landspítali leitar til ráðherra um skerðingu á þjónustu Framkvæmdastjórn Landspítalans ætlar að leita til heilbrigðisráðherra um tillögur til að skera niður þjónustu fái spítalinn ekki aukið fjármagn. 4.12.2016 19:00
Hafa fundið lík 24 einstaklinga sem fórust í eldsvoða á tónleikum í Oakland Einungis er búið að leita á um 20 prósent af svæðinu og því er búist við enn fleiri hafi týnt lífi í eldsvoðanum. Upptök eldsins eru enn óljós. 4.12.2016 17:48
Þjóðernissinninn Hofer tapaði í forsetakosningunum í Austurríki Norbert Hofer, leiðtogi Frelsisflokksins í Austurríki sem er yst á hægri væng stjórnmálanna þar í landi, hefur játað sig sigraðan í austurrísku forsetakosningunum sem fram fóru í dag. 4.12.2016 17:19
Tuttugu þúsund manns strandaglópar vegna mengunar í Kína Aldrei hafa jafn margir verið strandaglópar vegna mengunar eins og nú í Kína. 4.12.2016 14:50
Ál brann á Akureyri Slökkvilið Akureyrar var kallað að vöruhúsi úr hádegi í dag þar sem hvítan reyk lagði frá gámi. 4.12.2016 14:38
Rússar felldu einn af leiðtogum ISIS í Rússlandi Rússneski herinn náði að fella einn af skipuleggjendum fjölda hryðjuverka í landinu. 4.12.2016 14:24
Pútín ver Trump: Hann er snjall og mun átta sig á nýfenginni ábyrgð Vladimír Pútín telur Donald Trump vera snjallan mann sem eigi eftir að átta sig á nýfenginni ábyrgð. 4.12.2016 13:34
Ólíklegt að gerðar verði róttækar breytingar á fjárlögum Þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi fjármálaráðherra efast um að Alþingi hafi tíma til að gera róttækar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs sem kynnt verður í næstu viku. 4.12.2016 13:14
Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4.12.2016 11:54
Framsókn verði að taka til heima hjá sér vilji hún vera með Framsókn getur engum öðrum um kennt nema sjálfum sér að hafa ekki verið boðið til stjórnarmyndunarviðræðna að sögn formanns Samfylkingarinnar. 4.12.2016 11:53
Bræður börðust í Hafnarfirði Tilkynnt var um slagsmál tveggja bræðra í Hafnarfirði í morgun. 4.12.2016 11:23
„Þjónkun stjórnvalda við framleiðendur er alger“ Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir Brúneggjamálið svokallaða endurspegla það hvernig hagsmunir neytenda séu afgangsstærð á Íslandi. Þeim sé sópað út af borðinu á meðan hagsmunir framleiðenda séu allsráðandi. 4.12.2016 11:02
Mikil snjókoma á Hawaii Mjög óvanalegt er að snjórinn festist eins mikið á láglendi og um þessar mundir. 4.12.2016 11:00
Þúsundir kvöddu Fídel Castro í Santiago Þrátt fyrir að vera umdeildur komu tugþúsundir saman í miðbæ Santiago til að kveðja. 4.12.2016 10:37
TF-GNÁ í tvö sjúkraflug á hálfum sólarhring Mikið annríki hefur verið hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar en TF-GNÁ, þyrla Landhelgisgæslunnar, hefur farið í tvö sjúkraflug síðasta hálfa sólahringinn. 4.12.2016 10:28
Segir hreinsanir sínar njóta stuðnings Donalds Trump Áætlun Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, um að drepa alla grunaða fíkniefnasala og neytendur í landinu virðist eiga hljómgrunn hjá verðandi forseta Bandaríkjanna - ef marka má Duterte sjálfan. 4.12.2016 09:49
Reyna að svindla á íslenskum leigjendum: Besta vörnin er tortryggni Lögreglan varar við óprúttnum einstaklingum á netinu sem bjóða íbúðir til leigu, í lengri eða skemmri tíma, án þess þó að hafa í huga að láta nokkuð af hendi. 4.12.2016 08:48
„Þetta eru mestu fornminjar á Íslandi“ Feiknarleg mannvirki, sem komið er í ljós að eru ævaforn, hafa verið að uppgötvast víða á Norðurlandi. 4.12.2016 08:15
Þrjár konur skotnar til bana í Finnlandi í nótt Þrjár konur voru skotnar til bana fyrir utan veitingastað í bænum Imatra í suðaustur-hluta Finnlands í nótt. 4.12.2016 07:45
Bandaríkjaþing byrjar að afnema Obamacare strax í janúar Bandaríkjaþing mun hefjast handa við það að afnema Obamacare strax í janúar á næsta ári. Þetta kom fram í ræðu sem Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, hélt í heimaborg Louisiana í dag. 3.12.2016 22:36
Forsetakosningar í Austurríki: Prófsteinn á fylgi þjóðernissinna í Evrópu Skoðanakannanir sýna að mjótt er á munum milli frambjóðendanna tveggja. 3.12.2016 21:36
Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3.12.2016 21:35
Tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja Hringrás úr Klettagörðum Framkvæmdastjóri Hringrásar er tilbúinn að skoða þann möguleika að flytja fyrirtækið úr Klettagörðum en undanfarna daga hafa starfsmenn fyrirtækisins unnið að öryggisúrbótum eftir brunann þar í vikunni. 3.12.2016 20:11
Til skoðunar að kæra verðsamráðsmál til Mannréttindadómstóls Evrópu Verjandi fyrrverandi starfsmanns Byko sem dæmdur var í fangelsi í Hæstarétti fyrir helgi segir til skoðunar að kæra málið til Mannréttindadómstóls Evrópu. 3.12.2016 19:00
Að minnsta kosti níu létust í eldsvoða á tónleikum í Oakland Að minnsta kosti níu eru látnir og þrettán manns er saknað eftir mikinn eldsvoða í vöruhúsi í Oakland í Kaliforníu sem braust út í gærkvöldi að staðartíma, en í morgun að íslenskum tíma. 3.12.2016 18:44
Meirihluti Aleppo nú undir yfirráðum sýrlenska stjórnarhersins Þetta er ljóst eftir að herinn tók Tariq al-Bab hverfið. 3.12.2016 18:22
Tekist á þegar svissneska predikaranum var sparkað út af Glerártorgi Predikarinn stóð í Glerártorgi og boðaði fagnaðarerindi sitt þegar öryggisgæsla fjarlægði hann. 3.12.2016 17:40
Gæsluvarðhaldskröfu hafnað en úrskurðaður í farbann Karlmaður á fimmtugsaldri sem grunaður er um kynferðislega áreitni gegn börnum, vörslu á barnaklámi og blygðunarsemisbrot hefur verið úrskurðaður í farbann. 3.12.2016 17:33
Kröfuganga í miðbænum í dag: Mótmæltu aðstæðum flóttafólks og hælisleitenda Mótmælin voru skipulögð af samtökunum No Borders Iceland. 3.12.2016 16:54
Hvatningaverðlaun Öryrkjabandalagsins veitt í Hörpu í dag Verðlaunin eru veitt til að varpa ljósi á þá sem hafa með jákvæðum hætti stuðlað að einu samfélagi fyrir alla. 3.12.2016 15:57
Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? 3.12.2016 15:07
Vestmannaeyjabær gæti þurft að hækka útsvar vegna kjarasamninga kennara Vestmannaeyjabær gæti þurft að hækka útsvar og fasteignagjöld til að bregðast við launahækkunum kennara samkvæmt nýgerðum kjarasamningum. Þetta segir Elliði Vignisson bæjarstjóri. Heildarkostnaður sveitarfélaganna vegna samninganna er áætlaður 4,7 milljarðar króna. 3.12.2016 13:46
Vonast til að viðræðurnar verði „Píratalegri“ í þetta skipti Birgitta Jónsdóttir gerir ráð fyrir að verða í sambandi við forseta Íslands á morgun. 3.12.2016 12:54
Forseti Suður-Kóreu ákærð fyrir embættisbrot Ákæran er studd af 171 af 300 þingmanna Suður-Kóreska þingsins og verður hún lögð til atkvæðagreiðslu næstkomandi föstudag. Til að ákæran nái fram að ganga er þörf á að 29 þingmenn úr flokki forsetans greiði atkvæði með ákærunni. 3.12.2016 12:26
Segja ákvörðun forsetans óþarfa og mistök Þingmenn Viðreisnar telja að ekki hafi verið nauðsynlegt að veita stjórnarmyndunarumboðið. 3.12.2016 12:00
Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3.12.2016 11:54
Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3.12.2016 11:20
Jólaskógurinn á Hólmsheiði opnar í dag Borgarstjóri Reykjavíkur fellir í dag jólatré í Jólaskógi Skógræktarfélags Reykjavíkur. 3.12.2016 11:06
Umdeilt lögreglumál strandar á einum meðlimi kviðdómsins Michael Slager á yfir höfði sér 30 ára dóm verði hann fundinn sekur um að hafa myrt Walter Scott. 3.12.2016 10:04
Tveir bræður skotnir til bana á kaffihúsi í Stokkhólmi Grímuklæddir menn ruddust inn á kaffihús í Rinkeby í norðvestur Stokkhólmi rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Skutu þeir tvo menn til bana. 3.12.2016 09:50
„Samtök atvinnulífsins vilja banna Samkeppniseftirlitinu að verja almannahagsmuni“ Alþýðusamband Íslands segir það sjóta skökku við við Samtök Atvinnulífsins skuli leggjast gegn því að Samkeppniseftirlitinu sé gert kleift að tryggja virka samkeppni á mjólkurmarkaði 3.12.2016 09:24
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent