Fleiri fréttir

Ál brann á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað að vöruhúsi úr hádegi í dag þar sem hvítan reyk lagði frá gámi.

„Þjónkun stjórnvalda við framleiðendur er alger“

Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir Brúneggjamálið svokallaða endurspegla það hvernig hagsmunir neytenda séu afgangsstærð á Íslandi. Þeim sé sópað út af borðinu á meðan hagsmunir framleiðenda séu allsráðandi.

Mikil snjókoma á Hawaii

Mjög óvanalegt er að snjórinn festist eins mikið á láglendi og um þessar mundir.

Segir hreinsanir sínar njóta stuðnings Donalds Trump

Áætlun Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, um að drepa alla grunaða fíkniefnasala og neytendur í landinu virðist eiga hljómgrunn hjá verðandi forseta Bandaríkjanna - ef marka má Duterte sjálfan.

Bandaríkjaþing byrjar að afnema Obamacare strax í janúar

Bandaríkjaþing mun hefjast handa við það að afnema Obamacare strax í janúar á næsta ári. Þetta kom fram í ræðu sem Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, hélt í heimaborg Louisiana í dag.

Forseti Suður-Kóreu ákærð fyrir embættisbrot

Ákæran er studd af 171 af 300 þingmanna Suður-Kóreska þingsins og verður hún lögð til atkvæðagreiðslu næstkomandi föstudag. Til að ákæran nái fram að ganga er þörf á að 29 þingmenn úr flokki forsetans greiði atkvæði með ákærunni.

Sjá næstu 50 fréttir