Fleiri fréttir Engin sátt verði um að eldri borgarar og öryrkjar í sambúð verði skildir eftir Björt Framtíð, Píratar, Samfylkingin og Vinstri græn lýsa yfir verulegum vonbrigðum með þá leið sem ríkisstjórnarflokkarnir hafa valið til að hækka greiðslur almannatrygginga. 11.10.2016 16:37 Hjólamaðurinn átti að passa sig á kanínunni segja dýravinir Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir hjólamanninn bera fulla ábyrgð á árekstrinum við kanínuna. 11.10.2016 16:00 Fylgstu með úrhellinu á gagnvirku korti Veðurstofan varar við mikilli úrkomu í nótt, á morgun og á fimmtudag en spáin hljóðar upp á meira en 100 millimetra á sólarhring á svæðunum frá austanverðum Vatnajökli í austri, á öllu Suðaustur-og Suðurlandi sem og norður með Vesturlandi að Ísafjarðardjúpi. 11.10.2016 15:59 Mun færri lögreglumenn að störfum þrátt fyrir fólksfjölgun og ferðamannastraum Lögreglumönnum hefur fækkað til muna undanfarin níu ár. 11.10.2016 15:30 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11.10.2016 15:25 Vankantar á utankjörfundaratkvæðagreiðslu Í kjörklefa gat kjósandinn valið á milli stimpla sem höfðu að geyma alla bókstafi stafrófsins, en ekki eingöngu þá stafi sem stjórnmálaflokkum hefur verið úthlutað. 11.10.2016 14:38 Miklar loftárásir í Aleppo Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. 11.10.2016 14:38 Segist á „vissan hátt“ vera verkamaður Donald Trump vill meina að hann sé ekki svo frábrugðinn hefðbundnu fólki. 11.10.2016 14:15 BL innkallar 8 Renault Kadjar Röng kvörðunar stillingar á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts. 11.10.2016 14:10 SsangYong Tourismo Campervan sá ódýrasti Er talsvert ódýrari en Ford Galaxy, Volkswagen California og Ford transit Wellhouse. 11.10.2016 13:54 Ekki þörf á nýju umhverfismati fyrir Bakkalínur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellst ekki á kæru Landverndar um að mat á umhverfisáhrifum háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka sé úrelt eða forsendur fyrir því brostnar. 11.10.2016 13:16 Klerkur tapaði meiðyrðamáli gegn mági barnsföður síns Milljóna króna miskabótakröfu hafnað. 11.10.2016 13:10 Mitsubishi keypt af Renault-Nissan í enda árs Mikil tengsl verða á milli framleiðslu Mitsubishi bíla og bíla frá Nissan og Renault. 11.10.2016 13:04 Vara við gífurlegri rigningu Fólki er ráðlagt að hreinsa vel frá niðurföllum og grípa til aðgerða til að tryggja að frárennslismannvirki virki sem skildi. 11.10.2016 13:02 Bein útsending: Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður mætir í annan þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 11.10.2016 13:00 Björn Steinbekk rýfur þögnina eftir þrjá mánuði: „Ætlaði ekki að vera gaurinn sem klúðraði þessu“ Björn segir að skilyrði fyrir því að allar endurgreiðslukröfur verði greiddar sé að honum takist að sækja bætur til þeirra sem sviku hann. 11.10.2016 12:01 Þriðjungur ók of hratt í námunda við grunnskóla Um þriðjungur ökumanna, eða 34 prósent, sem óku í eða við nágrenni 23 grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu vikum skólaársins, keyrðu of hratt. 11.10.2016 11:45 Handtekinn tvisvar með þriggja tíma millibili Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið mann fyrir akstur undir áhrifum og fyrir þjófnað. 11.10.2016 11:34 Bein útsending: Fulltrúar flokkanna ræða við nemendur í Verzló Hefst klukkan ellefu og stendur í tæpan einn og hálfan tíma. 11.10.2016 11:22 HeForShe berst gegn netníði: Konur á aldrinum 18-24 ára líklegastar til að verða fyrir netníði UN Women á Íslandi hleypir í dag af stokkunum nýrri HeForShe herferð. Markmið herferðarinnar er að að uppræta netníð. 11.10.2016 11:15 Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð hafa enn ekki rætt saman Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður flokksins og oddviti hans í Norðausturkjördæmi hafa ekki enn talað saman eftir flokksþingið sem haldið var 1. og 2. október. 11.10.2016 10:57 Þór Bæring er fjáðari en hann hugði Einn þeirra Íslendinga sem á gamlan gleymdan reikning í dönskum banka. 11.10.2016 10:39 Rimac gegn Porsche 918 Spyder Á króatíski rafmagnsbíllinn Rimac séns í ofurbílinn Porsche 918 Spyder? 11.10.2016 10:30 Síðasta faðmlagið bjargaði lífi dótturinnar Minnst 22 létu lífið þegar íbúðarhús hrundu í Kína. 11.10.2016 10:30 Stjórnvöld hafa ekki markað sér stefnu í málefnum trans- og intersex barna Þingflokksformaður Vinstri grænna lagði fram fyrirspurn til menntamálaráðherra. 11.10.2016 10:20 Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 35 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. 11.10.2016 10:15 Foreign Policy lýsir yfir stuðningi við Clinton Þetta er í fyrsta sinn í hálfa öld sem tímaritið tekur afstöðu til forsetaframbjóðenda með þessum þætti. 11.10.2016 10:02 Tesla hættir smíði aflminnstu 60D útgáfu Model X Ódýrasti Model X kostar nú 85.500 dollarar í stað 74.000 dollara áður. 11.10.2016 09:42 DHL lætur smíða eigin rafmagnssendibíla Ætla að framleiða allt að 5.000 bíla á ári og jafnvel selja þá til annarra kaupenda. 11.10.2016 09:25 „Ég sneri hann bara niður og hélt honum“ Júlíus Ármann Júlíusson stóð í ströngu í nótt þegar hann þurfti að snúa niður mann sem hafði gert sig líklegan til að brjótast inn í neðri íbúð í húsi Júlíusar. 11.10.2016 09:07 Katrín Pálsdóttir er látin Katrín Pálsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, er látin, 67 ára að aldri. 11.10.2016 08:19 Hélt þjófinum þar til lögreglu bar að garði Maður framkvæmd borgaralega handtöku í nótt. 11.10.2016 07:58 Á vonandi fullt af peningum á gleymdum reikningi í Danmörku Berglind Íris Hansdóttir, fyrrverandi handboltalandsliðsmarkvörður, er einn þeirra Íslendinga sem á óhreyft fé á danskri bankabók. 11.10.2016 07:45 Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11.10.2016 07:38 Vilja banna sölu áfengis á netinu Samfella verði að vera í stefnunni í áfengismálum og þá sé ekki hægt að leyfa nýjar viðskiptaleiðir samhliða áfengisverslun ríkisins. 11.10.2016 07:30 Nýrnaveiki í laxaseiðum Slátra þurfti mörg þúsund laxaseiðum. Fyrra tilvikið kom upp hjá Bæjarvík ehf. í Tálknafirði og hitt hjá Arctic Smolt, sem er með starfsemi þar í grenndinni. 11.10.2016 07:00 Lúpínan þekur að lágmarki 314 ferkílómetra Mest er lúpína á Suðurlandi, Suðvesturlandi og Norðausturlandi. Alaskalúpína er skilgreind sem ágeng, framandi plöntutegund hér á landi. 11.10.2016 07:00 Algengara að hundar fái Alzheimer-sjúkdóminn Einkenni sjúkdómsins eru þau að hundurinn virðist ekki kannast við sig, til dæmis heima hjá sér, hann vakir og vælir á næturnar en sefur á daginn og fer að missa saur og þvag innandyra. 11.10.2016 07:00 Banna sölu á skotkökum Í frétt á vef Neytendastofu segir að alvarleg hætta sé fólgin í því að fólk telji að ekki hafi kviknað í skotkökunni og snýr aftur að kökunni sem þá tekur að springa. 11.10.2016 07:00 Beinin eru af hávöxnum karlmanni Fornmeinafræðingur telur að beinin sem fundust á bökkum Eldvatns í byrjun mánaðar séu af karlmanni á fertugsaldri. Bein hans benda til að hann hafi verið þrekinn og ágætlega hraustur þegar hann lést. 11.10.2016 07:00 Óvissa um afdrif frumvarpsins eftir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi í gær úr gildi framkvæmdaleyfi Landsnets fyrir Kröflulínu 4. 11.10.2016 06:45 Þriðjungur flúinn vegna myglunnar Af þeim 400 starfsmönnum sem unnu í höfuðstöðvum Íslandsbanka hafa 150 verið færðir annað. Ástæðan er rakaskemmdir og mygla í húsinu. Starfsemi hefst í nýjum höfuðstöðvum í nóvember. 11.10.2016 06:00 Margbrotinn eftir árekstur við kanínu Hlöðver Jökulsson slasaðist illa eftir að hann hjólaði á kanínu í Elliðaárdalnum. Lungað féll saman og bein brotnuðu. Hann brýnir borgina til verka gegn fjölgun kanína sem hann segir að viss um að hafa valdið fleri slysum. 11.10.2016 06:00 Átta ára varð fyrir kynþáttafordómum á Akureyri: „Hvítir leika með hvítum og brúnir með brúnum“ Börnin læra það sem fyrir þeim er haft segir móðir stúlku sem varð fyrir kynþáttafordómum á skólalóð á Akureyri. Fræðslustjóri bæjarins segir mikilvægt að allir leggist á eitt og uppræti fordóma sem þessa. 11.10.2016 06:00 Búast við miklu vatnsveðri næstu daga en léttir til á föstudag Er viðbúið að flóðahætta myndist. 10.10.2016 23:32 Sjá næstu 50 fréttir
Engin sátt verði um að eldri borgarar og öryrkjar í sambúð verði skildir eftir Björt Framtíð, Píratar, Samfylkingin og Vinstri græn lýsa yfir verulegum vonbrigðum með þá leið sem ríkisstjórnarflokkarnir hafa valið til að hækka greiðslur almannatrygginga. 11.10.2016 16:37
Hjólamaðurinn átti að passa sig á kanínunni segja dýravinir Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir hjólamanninn bera fulla ábyrgð á árekstrinum við kanínuna. 11.10.2016 16:00
Fylgstu með úrhellinu á gagnvirku korti Veðurstofan varar við mikilli úrkomu í nótt, á morgun og á fimmtudag en spáin hljóðar upp á meira en 100 millimetra á sólarhring á svæðunum frá austanverðum Vatnajökli í austri, á öllu Suðaustur-og Suðurlandi sem og norður með Vesturlandi að Ísafjarðardjúpi. 11.10.2016 15:59
Mun færri lögreglumenn að störfum þrátt fyrir fólksfjölgun og ferðamannastraum Lögreglumönnum hefur fækkað til muna undanfarin níu ár. 11.10.2016 15:30
Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11.10.2016 15:25
Vankantar á utankjörfundaratkvæðagreiðslu Í kjörklefa gat kjósandinn valið á milli stimpla sem höfðu að geyma alla bókstafi stafrófsins, en ekki eingöngu þá stafi sem stjórnmálaflokkum hefur verið úthlutað. 11.10.2016 14:38
Miklar loftárásir í Aleppo Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. 11.10.2016 14:38
Segist á „vissan hátt“ vera verkamaður Donald Trump vill meina að hann sé ekki svo frábrugðinn hefðbundnu fólki. 11.10.2016 14:15
BL innkallar 8 Renault Kadjar Röng kvörðunar stillingar á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts. 11.10.2016 14:10
SsangYong Tourismo Campervan sá ódýrasti Er talsvert ódýrari en Ford Galaxy, Volkswagen California og Ford transit Wellhouse. 11.10.2016 13:54
Ekki þörf á nýju umhverfismati fyrir Bakkalínur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellst ekki á kæru Landverndar um að mat á umhverfisáhrifum háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka sé úrelt eða forsendur fyrir því brostnar. 11.10.2016 13:16
Klerkur tapaði meiðyrðamáli gegn mági barnsföður síns Milljóna króna miskabótakröfu hafnað. 11.10.2016 13:10
Mitsubishi keypt af Renault-Nissan í enda árs Mikil tengsl verða á milli framleiðslu Mitsubishi bíla og bíla frá Nissan og Renault. 11.10.2016 13:04
Vara við gífurlegri rigningu Fólki er ráðlagt að hreinsa vel frá niðurföllum og grípa til aðgerða til að tryggja að frárennslismannvirki virki sem skildi. 11.10.2016 13:02
Bein útsending: Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður mætir í annan þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 11.10.2016 13:00
Björn Steinbekk rýfur þögnina eftir þrjá mánuði: „Ætlaði ekki að vera gaurinn sem klúðraði þessu“ Björn segir að skilyrði fyrir því að allar endurgreiðslukröfur verði greiddar sé að honum takist að sækja bætur til þeirra sem sviku hann. 11.10.2016 12:01
Þriðjungur ók of hratt í námunda við grunnskóla Um þriðjungur ökumanna, eða 34 prósent, sem óku í eða við nágrenni 23 grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu vikum skólaársins, keyrðu of hratt. 11.10.2016 11:45
Handtekinn tvisvar með þriggja tíma millibili Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið mann fyrir akstur undir áhrifum og fyrir þjófnað. 11.10.2016 11:34
Bein útsending: Fulltrúar flokkanna ræða við nemendur í Verzló Hefst klukkan ellefu og stendur í tæpan einn og hálfan tíma. 11.10.2016 11:22
HeForShe berst gegn netníði: Konur á aldrinum 18-24 ára líklegastar til að verða fyrir netníði UN Women á Íslandi hleypir í dag af stokkunum nýrri HeForShe herferð. Markmið herferðarinnar er að að uppræta netníð. 11.10.2016 11:15
Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð hafa enn ekki rætt saman Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður flokksins og oddviti hans í Norðausturkjördæmi hafa ekki enn talað saman eftir flokksþingið sem haldið var 1. og 2. október. 11.10.2016 10:57
Þór Bæring er fjáðari en hann hugði Einn þeirra Íslendinga sem á gamlan gleymdan reikning í dönskum banka. 11.10.2016 10:39
Rimac gegn Porsche 918 Spyder Á króatíski rafmagnsbíllinn Rimac séns í ofurbílinn Porsche 918 Spyder? 11.10.2016 10:30
Síðasta faðmlagið bjargaði lífi dótturinnar Minnst 22 létu lífið þegar íbúðarhús hrundu í Kína. 11.10.2016 10:30
Stjórnvöld hafa ekki markað sér stefnu í málefnum trans- og intersex barna Þingflokksformaður Vinstri grænna lagði fram fyrirspurn til menntamálaráðherra. 11.10.2016 10:20
Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 35 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. 11.10.2016 10:15
Foreign Policy lýsir yfir stuðningi við Clinton Þetta er í fyrsta sinn í hálfa öld sem tímaritið tekur afstöðu til forsetaframbjóðenda með þessum þætti. 11.10.2016 10:02
Tesla hættir smíði aflminnstu 60D útgáfu Model X Ódýrasti Model X kostar nú 85.500 dollarar í stað 74.000 dollara áður. 11.10.2016 09:42
DHL lætur smíða eigin rafmagnssendibíla Ætla að framleiða allt að 5.000 bíla á ári og jafnvel selja þá til annarra kaupenda. 11.10.2016 09:25
„Ég sneri hann bara niður og hélt honum“ Júlíus Ármann Júlíusson stóð í ströngu í nótt þegar hann þurfti að snúa niður mann sem hafði gert sig líklegan til að brjótast inn í neðri íbúð í húsi Júlíusar. 11.10.2016 09:07
Katrín Pálsdóttir er látin Katrín Pálsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, er látin, 67 ára að aldri. 11.10.2016 08:19
Hélt þjófinum þar til lögreglu bar að garði Maður framkvæmd borgaralega handtöku í nótt. 11.10.2016 07:58
Á vonandi fullt af peningum á gleymdum reikningi í Danmörku Berglind Íris Hansdóttir, fyrrverandi handboltalandsliðsmarkvörður, er einn þeirra Íslendinga sem á óhreyft fé á danskri bankabók. 11.10.2016 07:45
Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11.10.2016 07:38
Vilja banna sölu áfengis á netinu Samfella verði að vera í stefnunni í áfengismálum og þá sé ekki hægt að leyfa nýjar viðskiptaleiðir samhliða áfengisverslun ríkisins. 11.10.2016 07:30
Nýrnaveiki í laxaseiðum Slátra þurfti mörg þúsund laxaseiðum. Fyrra tilvikið kom upp hjá Bæjarvík ehf. í Tálknafirði og hitt hjá Arctic Smolt, sem er með starfsemi þar í grenndinni. 11.10.2016 07:00
Lúpínan þekur að lágmarki 314 ferkílómetra Mest er lúpína á Suðurlandi, Suðvesturlandi og Norðausturlandi. Alaskalúpína er skilgreind sem ágeng, framandi plöntutegund hér á landi. 11.10.2016 07:00
Algengara að hundar fái Alzheimer-sjúkdóminn Einkenni sjúkdómsins eru þau að hundurinn virðist ekki kannast við sig, til dæmis heima hjá sér, hann vakir og vælir á næturnar en sefur á daginn og fer að missa saur og þvag innandyra. 11.10.2016 07:00
Banna sölu á skotkökum Í frétt á vef Neytendastofu segir að alvarleg hætta sé fólgin í því að fólk telji að ekki hafi kviknað í skotkökunni og snýr aftur að kökunni sem þá tekur að springa. 11.10.2016 07:00
Beinin eru af hávöxnum karlmanni Fornmeinafræðingur telur að beinin sem fundust á bökkum Eldvatns í byrjun mánaðar séu af karlmanni á fertugsaldri. Bein hans benda til að hann hafi verið þrekinn og ágætlega hraustur þegar hann lést. 11.10.2016 07:00
Óvissa um afdrif frumvarpsins eftir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi í gær úr gildi framkvæmdaleyfi Landsnets fyrir Kröflulínu 4. 11.10.2016 06:45
Þriðjungur flúinn vegna myglunnar Af þeim 400 starfsmönnum sem unnu í höfuðstöðvum Íslandsbanka hafa 150 verið færðir annað. Ástæðan er rakaskemmdir og mygla í húsinu. Starfsemi hefst í nýjum höfuðstöðvum í nóvember. 11.10.2016 06:00
Margbrotinn eftir árekstur við kanínu Hlöðver Jökulsson slasaðist illa eftir að hann hjólaði á kanínu í Elliðaárdalnum. Lungað féll saman og bein brotnuðu. Hann brýnir borgina til verka gegn fjölgun kanína sem hann segir að viss um að hafa valdið fleri slysum. 11.10.2016 06:00
Átta ára varð fyrir kynþáttafordómum á Akureyri: „Hvítir leika með hvítum og brúnir með brúnum“ Börnin læra það sem fyrir þeim er haft segir móðir stúlku sem varð fyrir kynþáttafordómum á skólalóð á Akureyri. Fræðslustjóri bæjarins segir mikilvægt að allir leggist á eitt og uppræti fordóma sem þessa. 11.10.2016 06:00
Búast við miklu vatnsveðri næstu daga en léttir til á föstudag Er viðbúið að flóðahætta myndist. 10.10.2016 23:32